Þjóðviljinn - 08.12.1963, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 08.12.1963, Blaðsíða 3
Sunnudagur 8 desember 1963 ÞJÖÐVILIINN SlÐA 3 SKAKÞÁTTURINN ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ Frá minningarmóti Capablanca Hið árlega minningarmót um Capablanca var haldið í Hav- ana á tímabilinu 25. ágúst til 25. september. Keppendur voru 22, þeirra á meðal 11 stórme'st- arar. Efstu 8 menn voru: 1. Kortshnoj 16% vinning, 2—1 Tal 16 vinn. 2—4 Geller 16 2—4 Paehmann 16 vinn. 5—6 Ivkov 15% 5—6 Barcza 15% 7 Darga 13 8 Uhlmann 12%. Leikaraverkfall STOKKHÓLMI 29/11 — A sunnudaginn kemur hefst verk- fall sænskra leikara og leik- stjóra við útvarp og sjónvarp, sem krefjast jafnhárra launa og danskri starfsbræður þeirra fá. Sænska útvarpið og sjón- varpið svarar með því að úti- loka alla leikara, sem erj með- limir leikarafélagsins frá dag- skránni. Starfsbræður í Sviþjóð, Danmörku og Finnlandi styðja verkfallið með því að senda sænska útvarpinu og sjónvarp- inu ekkert efni, sem meðlimir leikarafélaganna flytja. Talið er að deilan geti staðið yfir lengi og bæði útvarpið og sjónvarp- ið fari að vanta efni innan skamms, er birgðirnar þrjóta. Árangur Kortshnojs kemur engum á óvart. Hann hefur um nokkurra ára skeið verið í fremstu röð stórmeistara heims, og oftar en einu sinni sigrað á mjög sterkum skák- mótum. Er það álit margra, að hann eigi eftir að koma mjög við sögu í keppninni um heims- meistaratitilinn i náinni fram- tíð. Frammistaða Pachmanns er vafalaust ein sú bezta, sem hann hefur náð, og var hann eini keppandi mótsins, sem ekki tapaði skák. Árangur Barcza er einnig einn sá bezti, sem hann hefur náð. Fyrir sína ágætu frammi- stöðu fékk Þjóðverjinn Klaus Darga stórmeistaranafnbót. I eftirfarandi skák sjáum við hvemig Kortshnoj leggur aust- uríska stórmeistarann Robatsch að velli. Hvítt: Kortshnoj, Svart : Robatsch. Drottningarbragð. 1. d4 — Rf6. 2. c4 — e6. 3. Rf3 — d5. 4. Bg5 — h6. 5. B x f6. 5. Bh4 með framhaldinu 5 — Bb4f 6. Rc3 — dxc4. 7 e4 — strandar á 7. — g5. 5. — D x f6. Bifreið eftir eigin vali kr. 120.000,00 kom á nr. 44356. Umb. Aðalumboð. Eftirtalin umboð hlutu hús- búnað fyrir kr. 10.000.00 hvert: 9772 19851 22031 25367 33799 42311 58301 59372 60732 61946 Eftirtalin númer hlutu hús- búnað fyrir kr. ,5.000,00 hvert: íbúðir á nr. 51139 og 48560 I gær var dregið í 8. flokki Happdrættis D. A. S., um 150 vinninga og féllu vinningar þannig: 2ja herb. IBÚÐ Ljósheimum 22, 4. h. (D) tilbúin undir tré- verk kom á nr. 51139. Umboð: Egilsstaðir. 2ja herb. IBÚÐ Ljósheimum 22, 7. h. (B) tilbúin undir tré- verk kom á nr. 48560. Umboð Akureyri OPEL Cadett fólksbifreið kom á nr. 32121. Umboð Akureyri. Volkswagen fólksbifreið kom á nr. 7161. Urnboð Aðalumboð. Bifreið eftir eigin vali kr. 120.000,00 kom á nr. 33915. Um- boð Aðalumboð. Vínið flýtur um götur Grenoble GRENOBLE 2712. — I gær ók 20 lesta vörubifreið út af rétt hjá Grenoble í Frakklandi með þeim afleiðingum, að 10.000 brennivínsflöskur brotnuðu og vínið flaut í stríðum straumum með fram veginum. Fréttir herma, að þetta hafi verið nóg til að koma 20.000 Frökkum und- ir borðið á einum degi. 417 1 ?,11 435 ~ 1302 -769 1560 892^.-1-019 1 ^QH 9*71 R 3123 4256 4749 5365 6168 6602 7109* 7719 8087 829:) 8451 8677 8790 9043 9450 10907 11217 11284 11593 12713 12767 13869 14311 14434 14468 15437 16328 17086 17745 18073 18215 18304 18422 20573 20722 20977 21744 21794 21884 25144 26214 26435 27013 27578 27751 28044 28960 29069 29255 29695 30749 31344 31608 31765 31857 32305 33527 33871 35058 35115 35507 36661 36710 36870 37434 37511 38182 38466 38696 40526 41347 41709 41745 42444 42811 43545 43883 44806 44954 44997 45726 46699 47542 47125 47737 49014 50279 50988 51076 51866 52430 52883 53270 53310 53311 55140 55224 56146 56534 56823 56915 56971 57290 57446 57449 27482 57685 57827 57864 57933 58233 58525 58669 59223 59875 60855 61494 61593 62308 62897 62958 63243 64166 64889 RAÐSÓFIhúsgagnaarkitektSVEINN KJAKVAL litið á húsbúnaðmn hiá húsbúnaði , , , EKKEKT TfETMTLT ÁN HÚSBÚNABAR SAMBAND HÚSGAGNAFRAMLEIÐENÐA Hér á svartur kost á að komast yfir í afbrigði Laskers með 5. — Bb4t. 6. Rc3 — Bxc3. 7. bxc3 — Dxf6. 8. cxd5 — exd5. 6. Rc3 — c6. 7. e3 — Hér er algengt 8. Db3—dxc4. 9. Dxc4 — Rd7. 10 Hdl eða 8. — — Rd7. 9. e4 — dxe4. 10. Rxe4. 7.-----Rd7. 8. Bd3 — Bb4. 9. 0—0 — De7. 10. Hcl — O—O. 11. a3 — Eftir þennan leik fær svartur óhjákvæmilega þrönga stöðu, og betri leið er sennilega 11. — Bxe3. 12. Hxc3 — dxc4. 13. Bxc4 — e5. 12. c5! — Bc7. 13 e4! — dxe4. 14. e4- — dx0O5.5. Dargf 14. Bxe4 — e5? Vonir svarts um tafljöfnun byggjast oft á þessum leik í svipuðum stöðum, en stenzt hann í þessu tilfelli? 15. d5! Áður en Kortshnoj lék þess- um leik, hefur hann tnilega séð fyrir hin mörgu afbrigði, sem fram geta komið, en öll virðast þau færa hvítum mun betra tafl. 15. — — Rxc5. 16. dxc6 — Hd8. Ef 16.-----Rxe4, þá 17. Rd5 — Dd6. 18. cxb7 — Bxb7. 19. Rc7 og peðið á e5 fellur ó- hjákvæmilega. 17. Rd5! Stórmeistarinn Kortshnoj lúrir nú á nokkrum glæsileg- um leikjum. 17. — Dd6. 18. Rxc7—Dxc7. 19. Hxc5!! — Hxdl. 20. cxb7 — Hxflt 21. Kxfl — Dxb7(!). Svartur finnur skársta úr- ræðið, en allt kemur fyrir ekki. 22. Bxb7 — Bxb7. 23. Rxe5. Takmarkinu er náð. Hvitur á nú auðunnið endatafl. 23. ----Hd8. 24. b4 — Hdlt 25. Ke2 — Hal. 26. Ha5 — a6. 27. g3 — Bg2. 28. Rd3 — Bflt Geller Kortsnoj 29. Kd2 — Kh7. 30. Ha6 — Hbl. 31. Kc2 — Hal. 32. b5 — Be2. 33. b6 — gefið. (Stuðst við skýringar úr Deutsche Schachzeitung). mælt mál .,Mælt mál” nefnist safn rit- gerða og þátta eftir Davið Stefánsson frá Fagraskógi. Gef- ur Helgafell bókina út og telur hana helztu jólabók sína í ár. Tuttugu ritgerðir eru í bók- inni og má afmarka efni herm- ar að nokkru af heitum þeirra: í haustbliðunni. Kynni mín af séra Matthíasi, Gróður og gæfa, Spurningum svarað, Skólameistarahjónin, Davið Þorvaldsson, Listamannaþing 1945, Ræða flutt í kveðjuhófi. Seytjándi júní, Aldarafmæli Akureyrarbæjar 1962, Ölafur Davíðsson, Þegar ég varð sex- tugur, Hismið og kjaminn. Tjaldbúar. Kaj Munk, Páll ís- ólfsson, Frostavetur, Bréf til uppskafnings, Að sigurhæðum, Á leið til Gullna hliðsins. Bókin er 226 blaðsíður og bundin í samskonar band og fyrri bækur sem Helgafell hef- ur gefið út eftir skáldið. Hún er prentuð í Vikingsprenti h.f. EÐA EINHVER AF MIÐUNUM ÞÍNUM SEM HNOSSIÐ GEYMIR DREGIÐ Á ÞORLÁKSMESSU DRÆTTI ALDREI FRESTAÐ Sófasett fró Húsgagnaven:!- un Austurbœjar_____________, FerS meS Gullfossi fyrir 2 til Khafnar og til baka________ Mólverk eftir Þorvald Skúla- son------------------------, Simson - sketlinaSra (vespu- gerS)---------------------- HringferS meS ms. Esju fyr- ir tvo_____________________ FlugferS meS LoftleiSavél Rvík - Khöfn - Rvik_________ FlugferS meS LoftleiSavé! Rvík-London-Rvík __________ Vegghúsgögn frá Húsgverzl. Axeis Eyjólfssonar_________ Fjögra manna tjald og yfip. tjald fró Borgarfelli______ Ljósmyndavél (Moskva)______ 4.000 2.000 laug’avcg’i 2o simi 309 70 Samtals kr. 582.000 ÞJO-ÐVILJANS

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.