Þjóðviljinn - 10.12.1963, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 10.12.1963, Blaðsíða 8
3 SlÐA Þriðjudagur 10. desember 1963 ÞIÖÐVILnSJH Barn á 5. til 6. mánuði getur jtripið um granna stöng, ef ef henni er stungið í hönd þess. Það hreyfir höndina upp og niður mfð stönginni. Það ef henni er stungið í hönd sem heldur á stönginni og hvíta rákin til hægri á mynd- inni er nailastrengurinn. Á 7. mánuði sýgur barnið oft fingur. Þetta barn var að reyna að gæða sér á fingrinum, en missti hann út úr sér og grætur. Þróun fóstursins dag frá degi SKYRSLA UM BYRJUN LÍFSINS I byrjun 6. mánaðar getur barnið grátið, kreppt hnefana, spark- að og bylt sér. Þegar fóstrið er komið á niundu viku bregzt það við snertingu. Ef strokið er eftir efri vör barnsins með hári snýr það höfðinu lítið eitt og hreyfir handieggina. Geraldine Lux Flanagan hefur safnað gögnum og myndum af þróun fóstursins og skrifað bók er hún nefnir „Byrjun lífsins“. Bókin byggist fyrst og fremst á vísindaritum um fósturþróun og myndum, sem ýms- ar mikilvægar rannsóknarstofnanir hafa látið í té, m.a. fósturfræðideild Camegiestofnunarinnar í Washington og 'fósturfræðingurinn Davenport Hooker. Fósturfræðin er tiltölulega ný af nálinhni sem vísindagrein. Árið 1827 uppgötvuðu menn í fyrsta sinn eggfrumu i hundi, tókst þó ekki að sjá og athuga þroskaða eggfrumu fyrr en ár- ið 1930. Árið 1944 tókst vis- indamörtnum að fylgjast með sameiningu tveggja fruma, sæðis og eggs, og og á sjötta tug 20. aldarinnar gerðu þeir sér grein fyrir þróuniinni, sem verður fyrstu vikurnar eftir að frumumar sameinast. Og það er aðeins nú á síðustu ár- um (eftir 1960) að vísindiin eygja þá frumbyggingu, sem erfðaeiginleikarnir byggjast á. Þegar sæðisfruma og egg- fruma renna saman, brýtur sæðið hýðið kringum eggfrum- utna og étur sig i gegnum hana með aðstoð ensyms, sem er í sæðinu. Frumurnar tvær renna saman í eina, og drög eru lögð að nýju ungbarni. f kjarna hverrar eggfrumu og sæðisfrumu eru a.m.k. 15000 gen, og þegar kjarnamir mæt- ast, liggja þeir hlið við hlið á meðan genin eru að samein- ast. Á tæpum hálftíma eru á- kveðlnir ótal eiginleikar, sem saman eiga að móta hina nýju lifveru. Kynið er fyrirfram ákveðið í kapphlaupinu milli hinna tveggja mismunandi gerða sæðisfruma að egginu. Enginn fiskur Síðan hefst vöxturihm •— þessi eina fruma verður að tveim, sem aftur verða að tveim hvor, og eftir viku eru þær orðnar meira en 100. Fyrstu 3—4 dagana syndir írumuklasinn um burðarliðilnn, síðan vex fóstrið fast við leg- ið og er nú umlukið nærandi vökva. Á níunda degi fer fóstrið að taka á sig mylnd, á 24. degi bólar enn ekkert á handleggjunum, en eftir tvo daga eru þeir komnir, þ.e.a.s. ofurlitlir hnappar, sem fljót- lega taka á sig mynd halnd- leggja. f lok fyrsta mánaðar- ins er fóstrið á stærð við hálfa ertu, en höfuðið, kroppurinn^ augu, eyru og munlnur eru mörkuð, hjartað er farið að slá 'Cþað er að vísu mjög eiln- falt enn) og fóstrið hefur sína eigin blóðrás. Stundum er því haldið fram, að fóstrið gangi gegnum öll þróunarstig mannsins, allt frá fiski o.s.frv. upp í apa. En þetta er alrangt. Að vísu hefur fóstrið i»okkuð, sem helzt líkist tálknum, en það eru húðfellingar, sem seinlna mynda höku, kjálka, kinnar og ytra eyrað. Það sem líkist rófu á fóstrinu er aðeins end- inn á hryggnum. Á 7. viku hefur fóstrið öll helztu einkenni manneskjunn- ar og 611 inlnri líffæri. Það getur hreyft sig lítið eitt, en vegur aðeins 3 grömm. Fóstur- fræðingur, sem ákoðar það getur nákvæmlega dæmt um það af öllum einkennum, hve gamalt það er. Sýg-ur þumalfingur f lok þriðja mánaðar getur fóstrið sparkað, snúið fætin- um til, kreppt tær og fingur. Það vegur 30 grömm og bregzt við snertingum. Ef augnalok þess eru snert relnnir það til augasteininum. í lok 12. viku gerist áberandi breyting. Við- brögð fóstursins fá allt ann- ain blæ Hreyfingar þess eru ekki lengur eins og kipnt, sé í þráð. heldur hafa öðlazt mýkt og lipurð eins og hjá nýfæddu bami, Viðbrögð þess eru nú greinileg og ský- Fóstrið hefur ekki beint sambatnd við blóðrás móður- innar, en allt gengur gegn um fylgjuna, sem er mjög mik- ilsvert liffæri fyrir fóstrið og kemur í stað lungna, hýrna. lifrar og þarma. Sambandið við fylgjuna fer fram gegn- um naflastrenginln. Á fimmta mánuði finnur móðirin greinilega fyrir því, er bannið byltir sér og spark- ar. Það getur fengið hiksta. sefur og vaknar alveg eins og nýfædd böm. það getur vakn- að við hávaða. dynk eða háa tónlist Þegar fóstrið sefur hrilngar það sig í eftirlætis- stellingu sína, þá sömti og það sefur í eftir að það fæðist Það getur sogið fingurinn — sum börn fæðast með harða húð á þumalfingrinum af þeim sökum. V-þýzkir HBþjáHar kvelja nýliða Málinu vísað til dóms, er einn nýliðanna dó Á föstudaginn var hófust í Calw, smábæ einum í Vest- ur-Þýzkalandi, réttarhöld yfir 11 liðþjálfum í vestur- þýzka hemum, sem sakaðir eru um að hafa misþyrmt nýliðum, sem þeir réðu yfir. I október í haust var fall- hlífahersveitin í Nagold í Bad- en-Wúrttenberg leyst upp. þar sem hershöfðingi einn er komst í spilið komst að þvi, að þar var ekki allt með felldu. Komst hann svo að orði, að hersveit- in væri eins og svínastia. II liðþjálfar eru nú ákaerðir fyrir óþokkalega meðferð á ný- liðum, er sannað. að þeir komu fram við þá á niðuriægjandi hátt og yfirdrifu skipanir yfir- boðara sinna. Misþyrmingamar, sem þama fóru fram komu í dagsins Ijós, þegar 19 ára fallhlífahermaður, Gerd Trimborn, féll saman á gönguæfingu í júlí, og lézt siðar. Hann hafði ofreynt sig í hitanum. Sá fyrsti, sem ákærður var er hans Dieter Raub, 22 ára liðþjálfi, og hefur honum verið vikið úr hemum. Meðal annars hafði Raub látið liðþjálfana standa á höfði ,-til bess að auka blóðrásina” o s einnig hafði hann .............. nýliða ti lað sýngja einsöng á hverj- um morgni vegna þess að hann var vitalaglaus. Einsýnt þótti að Raub mundi ekki einn sekur um misþyrm- ingar í þessari hersveit og voru aðrir liðsforingjar yfir- heyrðir. Tveir liðþjálfar voru ákærðir fyrir að hafa haft sér það til skemmtunar, að annar hélt á hníf fyrir neðan kvið- inn á nýliðanum, en hinn felldi hann. Fjórir hinna ákærðu eru sagðir hafa sent nýliðana á gönguæfingar á nóttunni og rekið þá áfram með barsmíðum og brugðnum byssum, ef þeim þótti þeir ganga of hægt. Á einni slíkri æfingu féllu 4 her- menn meðvitundarlausir til jarðar, og var einn þeirra svo útkeyrður, að hann komst ekki til meðvitundar fyrr en fjórum dögum síöar. Lá hann lengi á siúkrahúsi. Liðsforingjar herdeildarinnar halda þvi fram, að þeir hafi ekkert vitað um það 6em gerð- ist. Gróskan Bamið heldur áfram að vaxa í 260 daga, en hættir síðan að vaxa. Það er vegna þess að fylgjan visnar, og taka nú hormónar að koma því tii leiðar að fæðilng hefj- ist. Venjulegast er að það ger- ist á 266. degi. Fóstrið vex hraðast fyrst á meðgöngutímanum. En jafn- vel síðustu mánuðina vex það svo hratt, að ef það héldi áfram að vaxa með sama hraða eftir að það fæðlst mundi barlnið vega milli 50 og 60 kg. á eins árs afmæli sínu. Á 9 mánuðum varð ein fruma að 200 milljónum og þyngd hins frjóvgaða eggs margfaldaðist með 6 milljörð- um. Afburða góðar myndir í bók Geraldine Lux Flan- agan, sem þessar upplýsingar eru teknar úr, er stuðzt við vísindarit sem skrifuð eru fram til ársins 1962 og mynd- ir, sem helztu fósturfræði- stolfrianir heimsins hafa tek- ið. Myndirnar, sem Davenport Hooker fósturfræðingur tók eru afburðagóðar. Hann hefur á 30 árum tekið nokkur þús- und metra af mylndum af fóstrum, sem fæddust fyrir tímann. Nokkur þessara fóstra voru aðeins 6 vikna gömul. Kvikmyndastjarna myrt í Hollywood Fyrir nokknim dögum fannst nakið lfk Icikkonunnar Karyn Kupcinet í íbúð hcnnar á Sunset Strip í Hollywood. Hún hafði verið kyrkt, og lcitar lögreglan enn morðingja hcnnar. Grunur féil á sjónvarpsleikarann Andrew Prine, en þau Karyn höfðu átt vingott saman. Fyrir skömmu vildi Karyn hins vegar slíta kunningsskapnum. Þau sjást hér á myndinni meðan allt lék í lyndi. Slitið á húsbúnaðinn hjá okkurl samband húsgagna framleiðenda ekkert heimili ánhúsbúnaðar laugavegi 26 simi 20 9 70 í >

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.