Þjóðviljinn - 10.12.1963, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 10.12.1963, Blaðsíða 12
12 slÐA MðÐVILIINN Þriðjudagur 10. desember .1962 I fln°4 moipgDiran hádegishitinn skipin kn Klukkan 11 í gær var vindur hægur á sunnan og suðvestan hér á landi. Vest- anlands voru sums staðar él en létt^kýjað austanlands. Um 1400 km. suðvestur í hafi er djúp lægð á hreyfingu norðnorðaustur. til minnis if, I dag er þriðjudagur 10. des. Eulalia. Árdegisháflæði klukkan 1.24. Mannréttinda- dagurinn. Halldór Kiljan Laxness tekur við Nóbels- verðlaunum 1955. •k Næturvörzlu í Reykjavik vikuna 7. des. til 14. des- ember annast Reykjavikur apótek. Sími 11760. ’-ÍT' Næturvörzlu í Hafnarfirði vikuna 7. des. til 14. des. annast Bragi Guðmundsson, læknir, Simi 50523. ★ Slysavarðstofan í Heilsu- vemdarstöðinni er opin allan sólarhringinn. Næturlæknir á sama stað klukkan 8 til 18. Sími 2 12 30. ★ Slðkkviliðið og sjúkrabif- reiðin 6Ími 11100. ★ Lögreglan sirni 11166. •jc Holtsapótek og Garðsapðtefe eru opin alla virka daga kl. 9-12. laugardaga kl. 9-16 og sunnudaga klukkan 13-16. ★ Neyðarlæknlr vakt *lla daga nema Iaugardaga klukk- an 13-17 — Sími 11510. ★ Sjúkrablfrelðin Hafnarfirði sími 51336. ★ Kópavogsapótek er opið alla virka daga klukkan fe-15- 20, laugardaga íiukkan 9.15- 16 og sunnudags kl 13-18. ■Jf-j Skípadeild SÍS. Hvassa- feU er í Leningrad, fer þaðan til Islands. Amarfell er í Leningrad. Jökulfell lestar á Vestfjörðum. Dísarfell lestar á Norð-Austurlandshöfn. Litla- fell fór í gær frá Eskifirði til Frederikstad. Helgafell er i Reykjavík. Hamrafell fór 30. f.m. frá Reykjavlk til Bat- umi. Stapafell kemur til Raufarhafnar í dag, fer það- an til Rotterdam. ★ Hafskip. Laxá er í Ham- borg. Rangá fór 3. þ.m. frá Gandia tii Reykjavíkur. Selá fór frá Raufarhöfn í gær áleiðis til Hull, Hamborg- ar og Rotterdam. ★ Eimskipafél. Reykjavíkur. krossgáta Þjóðviljans L Á R É T T : 1 fleygja 6 afgjald 8 eins 9 leyfist 10 sjá 11 á kompás 13 tónn 14 íþróttaáhöld 17 pen- ingar. L Ó » R É T T : 1 eins 2 samtök 3 Qik 4 eins 5 sár 6 vargur 7 hásar 12 keyra 13 bátur 15 tvíhlj. 16 frumefni. fundur Katla er á leið til Ólafsfjarð- ar. Askja er í Gork. ★ Jöklar. Drangajökull kem- ur væntanlega til Ventspils í dag; fer þaðan til Mantyl- uoto. Langjökull kemur til London í dag; fer þaðan til Rvikur. Vatnajökull fór í gærkvöld frá Hamborg áleiðis til Reykjavíkur. ★ Skipaútgerð ríkisins. Hekla fór frá Rvík í gærkvöld vest- ur um land til Akureyrar. Esja er á Austfj. Herjólfur fer frá Eyjum klukkan 21.00 í kvöld til Rvíkur. Þyrill fór frá Weaste 8. des. áleiðis til Islands. Skjaldbreið er á Norðurlandshöfnum. Herðu- breið er í Reykjavík. ★ Eimskipafélag Islands. Bakkafoss fór irá Manchest- er 7. des. til Antverpen, Hull og Reykjavíkur. Brúarfoss fór frá Reykjavík 6. des. til Dublin og N.Y. Dettifoss fór frá Reykjavík 7. des. til Rott- erdam og Hamborgar. Fjall- foss fór frá Norðfirði 7. des. til K-hafnar. Goðafoss kom til Hafnarfjarðar 4. des. frá Leningrad. GuHfoss kom til Rvíkur í gær frá Kaupm,- höfn og Leith. Lagarfoss fór frá Bremen 9. des. til Rott- erdam og Hamborgar. Mána- foss fór frá Gufunesi í gær 9. des. til Akraness, Eyja og R- víkur. Reykjafoss kom til R- víkur 2. des. frá HuU. Sel- foss fer í dag frá N.Y. til R- víkur. Tröllafoss fór frá Ak- ureyri í gær til Húsavíkur, Seyðisfjarðar og Reyðarfjarð- ar. Tungufoss fer í dag frá K-höfn 10. des til Gautaborg- ar og Rvíkur. Andy fór frá Seyðisfirði 4. des. til Gra- vama og Lysekil. félagslíf útvarpið GöO Herbergið lýtur út eins og vinnustofa vísindamanns, allt er þó hreint og þrifalegt. Ungi maðurinn lætur sem ekkert sé, en þó má á honum finna, að hann tókur sárt til þess að missa allt þetta. Þórður tekur hann, „þetta er sárgrætilegt fyrir son yðar að missa af öllu þessu.“ „Feginn vildi ég það, en það er því miður ekki unt.“ Kiddi Stormur les spumingu og svar af vörum þeirra. flugið ★1 Aðalfundur. Glímufélags- ins Ármanns verður haldinn i Café Höll (uppi) þriðjudaginn 17. des. n. k. og hefst ki. 8.30 síðdegis. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Stjómin. ★ Kvenfélag Langholtssókn- ar. Fundur í kvöld kl. 20.30 Húsmæðrakennari kemur og talar um jólaundirbúninginn. ★1 Bræðrafélag Langholts- safnaðar heldur jólafund mið- vikrudaginn 11. des. kl. 8,30 í safnaðarheimilinu. ■Ai Jólafundur Kvenfélags Hallgrímskirkju verður hald- inn í Iðnskólanum -Vitastígs- megin) n.k. miðvikudag. kl. 8.30. Birgir Halldórsson syng- ur einsöng. frú Guðrún Jó- hannsdóttir frá Brautarholti les upp, jólahugleiðingu flyt- ur séra Sigurjón Þ. Amason: —Kaffidrykkja. — Konur vin- samlega beðnar að fjölmenna. Stjórnin. ★ Loftleiðir. Þorfinnur karls- efni er væntanlegur frá New York kl. 07.30. Fer til Oslóar, Kaupmannahafnar og Hels- ingfors kl. 09.00. Snorri Sturi- uson fer til Luxemborgar kl. 09.00. Kemur til baka frá Luxemborg kl. 23.00. Snorri Þorfinnsson er væntanlegur frá London og Glasgow kl. 23.00. Fer til New York kl. 00.30. •k Pan American World Air- ways. Pan American þota kemur frá N.Y. í fyrra- málið kl. 07.45. Fer til Glas- gow og London kl. 8.30. •kl Breiðfirðingafélagið. Fél- agsivist og dans í Breiðfirð- ingabúð miðvikudaginn 11. des. klukkan 8.30. Síðasta kvöldið í keppninni. Heiildar- verðlaun og kvöldverðlaun af- hent um kvöldið. ★ Dagskrá efri deildar Al- þingis þriðjudaginn 10. des. 1963, klukkan 2 miðdegis. Fullnusta norrænna refsidóma, frv. 3. um. Neðri deild: 1. Lífeyrissjóður bama- kennara, frv. 2. Seðlabanki tslands. frv. 3 Stofnlánadeild landbún- arins, frv. 1. umr. ★ Kvcnfélag Óháða safnaðar- ins. Fundur í kvöld klukkan 8.30 í Kirkjubæ. Fjölmennið. 13.00 Við vinnuna. 14.40 Við. sem heima sitjum; Fetrína Jakobsson talar um lýsingu í reimasús- um. 15.00 Siðdegisútvarp. 18.00 Tónlistartími bamanna (Jón G. Þórarinsson). 20.00 Einsöngur i útvarpssal: Þuríður Pálsdóttir syng- ur. Við hljóðfærið: Ámi Kristjánsson. 20.20 Erindi: Menningarmála- stofnun SÞ. Unesco — (Birgir Thorlacius). 20.45 Búlgörsk þjóðlög, flutt af þarlendu listafólki. 21.00 Þriðjudagsleikritið: HöH hattarans. 21.30 Tónleikar: Konsert í G- dúr fyrir flautu og strengjasveit eftir Jo- hann Adolf Hasse. 21.40 Tónlistin rekur sögu sína (Dr. Hallgrímur Helgason). 22.10 Kvöldsagan: Kaldur á köflum. 22.35 Létt músik á síðkvöldi: 23.20 Dagskrárlok. frímerkjasala Vinsamlegast notið Rauða Kross frímerkin og jólakort félagsins, sem seld cru til eflingar hjálparsjóðl R.K. Rauði Kross íslands. eftir þessu. „Getið þér ekki haldið bátunum?" spyr Nú skrifar hann nokkrar línur á blað og réttirÞórði. ★ Bókasafn Dagsbrúnar. Safnið er opið á tímaþilinu 15. sept.— 15. mai sem hér seglr: föstudaga kl. 8.10 e.h.. laugar- daga kl. 4—7 e.h. og sunnu- daga kl. 4—7 e.h. ★ Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum og mið- vikudögum frá kl. 1.30 til 3.30. •k Borgarbókasafnið — Aðal- safnið Þingholtsstrætí 29 A. sími 12308. Dtlánsdeild 2-16 aUa virka daga. Laugardaga 2-7 og sunnudaga 5-7. Les- stofa 10-10 alla virka daga. Laugardaga 10-7 og sunnu- daga 2-7. Otibúið Hólmgarði 34. Opið frá klukkan 5-7 aHa virka daga nema laugardaga. Utibúið Hofsvallagötu 16. Op- ið 5-7 aUa virka daga nema laugardaga. Otíbúið við Sól- heima 27. Opið fyrir full- orðna mánudaga. miðviku- daga og föstudaga klukkan 4-9 og briðjudaga og fimmtu- daga kl. 4-7. Fyrir böm er opið frá klukkan 4-7 alla virka daga nema laugardaga. ★ Landsbókasafnlö Lestrar- salur opinn alla virka daga klukkan 10-12. 13-19 og 20-22. nema laugardaga klukkan tO- 12 og 13-19. Otlán alla virka daga klukkan 13-15. ★ Minjasafn Reykjavlknr Skúlatúni 2 er opið aUa daga nema mánudaga kL 14-16. ★ Þjóðskjatasafnið er opið laugardaga klukkan 13-19. alla virka daga klukkan 10-12 og 14-19. ★ Þjóðminjasafnið og Llsta- safn ríkisins er opið briðju- daga. fimmtudaga. laugardaga og sunnudaga frá klukkan 1.30 til klukkan 16.00. ic Asgrímssafn, Bergstaða- strætí 74 er opið sunnudaga. þriðjudaga og fimmtudaga frá kL 1.30 tíl 4. + Tæknibókasafn IMSl er opið alla virka daea nema luagardaga frá kl. 13—15. ★ Bókasafn Eélags Járnlðn- aðarmanna er opið á sunnu- dögum kl. 2—5. minningarspjöld •k Flugbjörgunarsveitin gefur út minningarkort til styrktar starfsemi sinni og fást þau ð eftirtöldum stöðurn: Bóka- verzlun Braga Brynjólfssonar Laugarásvegi 73. sími 34527 Hæðagerði 54. sím) 37392, Alfheimum 48. sími 37407. I fslenda ■k Framhald af 9. síðu. metra fyrir neðan yfirborð jarðar og undir yfirborði í Aí- falls eru frá landnámstíð, sam- kvæmt frjógreiningu. þá er eitthvað bogið við hana. Jarð- sögufræðingar eru nú sem óð- ast að lengja hana og sögu lífsins á jörðunni, og nokkum- veginn búið að hafna því sem stóð í almanakinu okkar, að frá „sköpun veraldar” séu eithvað á 7. þús. ár. Fomleifa- frædin mun reynast eiga nóga vitnisburði um þetta mál, þótt betur verði til hennar að leita en enn hefur orðið. — Hvernig heldurðu að bók- inni verði tekið? — Þeir eru allmargir sem lesið hafa meginhandritið og ekki talið nein tvimæli á þvi leika að hér væri farið með rétt mál og talað um mikinn fróðleik sem bókin hefði að flytja. og merks manns orð fyrir því að hún væri þannig gjörð að fáum myndi leiðast að lesa. Ég veit að vísu, að enn er þannig um suma menn, sem fram kemur í kvæði Stephans G. um Jón hrak, að sannleik- urinn er hóti betri sé hann hafður eftir sankti Pétri, en slíka menn þarf hér einskis að spyrja. Háskólar úti í lönd- um leiða eftir þessum fræðum, þótt þau nái stutt í þessari bók. löngu uppgefnir á ævin- týrafræðum Islendinga um Robinson Krúsó-menn og sið- vana tréguðatrúarmanna-menn- ingu, og enda í íelenzkum há- skólafræðum er allt farið að stanga hvað annað, án allrar niðurstöðu, og svo staðnað i sínum anda að nú er varið hundruðum þúsunda króna í ljósprentunar „hobbý" á göml- um handritum, sem þó hafa verið gefin út, en þó ekki á þeim handritum sem liggja undir skemmdum vegna van- gjörðar á pappír og bleki, öll frá yngri tíma. Ég ætla þó ekki að halda því fram að hér megi ekki um bæta. og margt i skarpara ljósi skoða, en ég hef komið við á stuttum tíma við ónóga heilsu. J. B. | Húsnæðismál I Framhald af 10. síðu. verða lagðar inn fyrir næstu áramót. Eftir 1. janúar 1964 verða allir, sem vilja rei'kna með láni frá stofnuninni til bygging- ar íbúða sinna, að tryggja sér staðfestingu um lánsliæfni áður en framkvæmdir eru hafn- ar, eða kaup eru gerð á íbúð sem framkvæmdir hafa verið hafnar á. ! 1 Úfinn sjór Framhald af 11. síðu. tempra svo fóðurgjöfina að Búkolla yrði steingeld. Hitt er búmanlnlegra að halda tals- verðri nyt í kúnni, en gæta þess jafnframt, að hafa ekki fóðrið ríflegra en svo, að hún saílni ekki holdum sjálf. Þannig haía líka íslenzk stjórnarvöld hagað sér gagn-1 vart sinni kú, sjávarútvegin- um, um lalngt árabil. Eftir þvi sem aðstaða sjávarútvegsins varð verri, og tapið á honum meira, því meir græddu bank- ar, tryggingafélög, viðgerða- stöðvar, verzlun og ríkið sjálft á þessum atvinnurekstri. Segi menln svo, að ekki sé hægt að græða á taprekstri. Og þetta er óneitanlega skipulagt með hjálp okkar vitru hagfræðinga, sem hafa lært það úr hinni fomu bú- skaparsögu landsins, hvers virði góð kýr er heimili bónd- ans. TECTYL ei ryðvöm

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.