Þjóðviljinn - 22.12.1963, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 22.12.1963, Blaðsíða 1
Sunnudagur 22. desember 1963 — 28. árgangur — 265. tölublað. Mjólkurfræðingar felldu samningana Mj ólkurfræðingafélagið hélt fund í ingar hafa haldið uppi verkfalli f gærkvöldi og felldi samninga þá sem mjólkurvinnslu, smjörgerð, skyrge:rð fulltrúi þeirra hafði áður undirritað o.s.frv. og mun því haldið áfram. Ekki með fyrirvara. Þetta stafar af því að er enn vitað hver verða muni viðbrögð ýmsar sérkröfur mjólkurfræðinga hafa sáttasemjara við þessum tíðindum. ekki náð fram að ganga. Mjólkurfræð- Rætt við Eðvarð Sigurðsson um árangur verkfallsins og aðalatriði kaupdeilunnar RCYNSLAN SANNAR NAUÐSYN STA RFSSREINA SA MBANDA NNA LESENDUR eru beðnir að athuga: er 16 síður í dag. Á MORGUN, mánudag, kemur blað- ið út eins og venju- lega. AFGREIÐSLA Þjóðviljans og AUGLÝSINGA- SKRIFSTOFA verða opnar í dag, sunnudag, kl. 10—12 árdegis og 1—3 síðdegis. AÐFANGADAGS- BLAÐIÐ verður stærra en venjulega. Óvenju stutt jólaleyfi Fjárlögin fyrir árið 1964 voru afgreidd frá Alþingi í gær, en að því loknu var þingi frest- að til 16. janúar 1964. Er þetta óvenjustutt jólafrí og heyrzt hafði, að ríkisstjómin vildi fá þing aftur saman enn fyrr. Getum er því leitt að því, að þessi óvanalega starfsgleði standi í beinu sambandi við þær ráðstafanir sem Gunnar Thor- oddsen fjármálaráðherra boð- aði í fyrrakvöld að grípa yrði til eftir áramót meðal annars 300—400 milljón króna hækk- un á söluskatti. □ Þjóðviljinn sneri^ sér í gær til Eðvarðs Sigurðssonar, formanns Verkamannafél. Dags- brúnar, sem staðið hef- ur óslitið í verkfalls- o g samningabaráttunni undanfarið, og bað hann að segja lesendum nokk- uð af þessari miklu deilu. □ í viðtalinu sem hér fer á eftir ræðir Eðvarð árangur verk- fallsins, um verðtrygg- ingarmálið, um veik- leika og styrk hinnar miklu samfylkingar verkalýðsfélaga, um af- stöðu atvinnurekenda, um sérsíöðu félaganna á Norður- og Austurlandi, og leggur loks þunga á- herzlu á nauðsvn starfs- greinasambanda verka- 'vðshreyfingarinnar, með tilliti til reynslunnar af verkföllunum nú. Per hér á eftir það sem Eð- varð svaraði spumingunum um aðalatriði verkfallanna og um mat hans á árangrinum sem náðist. Hækkunin ónóg. — Það er ómögulegt að vera alltof ánægður með árangur- inn, og þarf ekki langt að leita rakanna. Kauphækkunin sem fæst fram er 15°/r, en frá því við gerðum samninga síðast. á miðju þessu ári, hefur verðlagið hækk- að um 11-12%. Þó er það kannski ekki fyrst og fremst kauphækkunin sjálf sem ég hef i huga. hitt voru enn Framhald á 2. síðu Trésmiðir fá s< son, er Iengst r kaffisopa í bækislöð Trésmiðafélagsins. Formaður félagsins, lón Snorri Þorleifs- til hægri á myndinni. — (Ljósm. Þjóðviljinn Ari Kárason). Trésmiiir enn í verkfalli I lokaátðkunum um kjara- málin tókst ekki endanlegt samkomulag um ákvæðisvinn- una, og reyndust atvinnurek- endur þverklofnir. Undir morg- un var samið við Sveinafélag húsgagnabólstrara um hlið- stæða hækkun á ákvæðisvinnu og samið hafði verið um í tíma- vinnu, en bólstrar vinna flest sín störf í ákvæðisvinnu. Hins- vegar neituðu atvinnurekendur IÐJA í HAFNARFIRÐI FÉKK 15% HÆKKUN ★ Eins og Þjóðviljinn skýrði 'frá í gær þrjózkuðust atvinnu- rekendur lengi við að semja við Iðju f Hafnarfirði, en fundur í fé- laginu hafði fellt að fallast á sömu kjör og Iðja í Reykjavík hafði samið um. Verkalýðsfélögin í heild lýstu yfir því að þau myndu ekki aflýsa verkfalli fyrr en Iðja í Hafnarfirði fengi 15% hækkun eins og önnur félög sem voru í samninganefndinni, en Axel i Rafha þvemeitaði lengi nætur. Mun ríkisstjómin að lokum hafa orðið að skerast í leikinn og Emil Jónsson ráðherra, formaður Rafha- stjómar tekið ráðin af Axel! ★ Var síðan samið um 5 leytið í gærmorgun um 15%| kaup- hækkun á öllum töxtum Iðju í Hafnarfirði, og gilda samningamir til 31. desember næsta ár. Hið litla Iðjufélag í Hafnarfirði hefur þannig náð betri samningum en Iðja í Reykjavík. að gera samskonar samninga við trésmiði og málara, sem einnig stóðu að samstarfsnefnd- inni. Er að sjálfsögðu ekki stætt á slíkri þvermóðsku. Áð- ur hafði sem kunnugt er verið samið við Iðju-félögin og al- mennu verklýðsfélögin um hækkun á ákvæðisvinnu þar sem um slíka vinnu er að ræða. Verkfall það sem hafið var hjá trésmiðum heldur því á- fram, en málarar höfðu ekki boðað verkfall að sínu leyti. Dregið um söluverðiaun- in 16. janúar EINS OG FRA var skýrt í blað- inu í gær hefur drætti í Happ- drætti Þjóðviljans 1963 verið frestað til 16. janúar n.k. vegna þess erfiða ástands sem verk- föllin hafa skapað. En fjárhags- geta margra er nú mjög tak- mörkuð og því ekki eðlilegt að þeir geti Iátið það af mörkum til happdrættisins sem þeir annars hefðu viljað. Það eru þó vinsamleg tilmæli til þeirra sem þess eiga nokkum kost, að þeir geri skil fyrir seldum mið- um í happdrættinu fyrir Þor- láksmessu. Verður skrifstofa happdrættisins að Týsgötu 3 opin i dag klukkan 2-4 e. h. Á morgun verður skrifstofan opin klukkan 10-12 og 1-10 eJi. EINS OG FRA VAR skýrt í síð- asta blaði er út kom fyrir verkfall verður efnt til sölu- verðlaunakeppni i sambandi við happdrættið og er um þrjá ágæta vinninga að keppa: Saumavél af gerðinni Ziindapp Eleona 3B, verðmæti kr. 9.500— 00. Flugferð með Loftleiðum til Kaupmannahafnar og heim aftur, verðmæti kr. 8.000.00 og japanskt transitor ferðaviðtæki með sjö bylgjum og innbyggð- um þrem hátölurum svo og Ioftneti, verðmæti kr. 6.000.00. DREGIÐ VERÐTJR um verð- Iaun þessi 16. janúar. Verður dregið úr nöfnum sölumanna þriggja hæstu deildanna eða kjördæmanna um vinningana í þeirri röð scm þeir voru taldir hér að framan. Koma þeir einir til greina sem gert hafa 100% skil. Kjallarar skoðaðir í þágu almannavarna 100 kr. í upphafi viðreisnar jafn- gilda 180 kr. nú til matarkaupa □ Samkvæmt frétta- tilkynningu frá Hag- stofu íslands héldu mat- vörur áfram að hækka í nóvembermánuði. — Hækkaði matvöruvísi- talan þá um tvö stig og var komin unp í 180 stier 1. desember. Þá þurfti semsé 180 kr. til þess að kaupa sömu matvæli sem kostuðu 100 kr. í upphafi viðreisnar. □ Vísitalan fyrir ,,ýmsa vöru og þjón- ustu“ hækkaði um 1 stig í nóvembermánuði og er nú 165 stig. □ Heildarvísitalan fyrir vörur og þjónustu hækkaði einnig um 1 stig í nóvember og er komin upp í 166 stig. Almennar lífsnauðsynj- ar vísitölufjölskyldunn- ar eru þannig tveimur þriðju dýrari í verði en þær voru fyrir fjórum árum. □ Aðrir liðir vísitöl- unnar héldust óbreytf- ir í nóvember, og er hin opinbera vísitala fram- færslukostnaðar 146 stig, eins og hún var í næs’ta mánuði á undan. Eins og ýtarlega var rakið í Þjóðviljanum í sumar samdi dr. Ágúst Valfells skýrslu um al- mannavarnir þar sem hann rakti m.a., að þvi aðeins vofði styrjaldarhætta yfir Islending- um að hér eru erlendar her- stöðvar. Einnig sýndi hann fram á það af fullu raunsæi að „almannavarnir“ væru gagns- lausar — þegar undan er skilið byrgi það sem á að grafa sér- staklega handa ríkisstjórninni og öðrum þeim, sem bera aðal- ábyrgð á hernámsstefnunni. Engu að síður heldur ríkis- stjórnin áfram að ausa fé í hinar tilgangslausu almanna- varnir, eins og marlta má af eftirfarandi fréttatilkynningu sem Þjóðviljanum barst í gær frá dóms- og kirkjumálaráðu- neyti Jóhanns Ilafsteins: „Samkvæmt lögum nr. 94 1962 skal hefja ráðstafanir til almannavama, þar sem ríkis- stjómin ákveður, í samráði við hlutaðeigandi sveitarstjóm og sýslunefnd. Hefur nú verið ákveðíð, eftir að borgarstjórn Reykjavíkur hefur samþykkt. að hún telji rétt, að hafinn verði undirbún- ingur að almannavörnum í Reykjavík, að þar skuli hafnar ráðstafanir til almannavama. Verði þær ráðstafanir fyrst um sinn fólgnar í eftirfarandi f ramkvæmdum: 1. Gengið frá viðvörunarkerfi. 2. Hafinn könnun á húsum, einkum kjallarhúsnæði, er talizt gæti nothæft sem skýli gegn geislavirku úrfalli. 3. Leiðbeiningar til almennings. Forstöðumaður loftskeytadeild- ai Veðurstofunnar, Geir Ólafs- son hrasáði illa í stigagangi í Sjómannaskólamim f gærmorg- un og brotnaði illa fyrir ofan ökla. Hann var fluttur á Slysa- varðstofuna.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.