Þjóðviljinn - 22.12.1963, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 22.12.1963, Blaðsíða 8
3 SÍÐA ÞlðÐVILIINN Sunnudagur 22. desember 1963 GÚMMÍVINNUSTOFAN HF. Skipholti 35 R.vík Sími 18955 {gníineníal Hinir heimsþekktu þýzku hjólbarðar Hinir ódýru en sterku jupönsku hjólburður Hornasinfónía fyrsta skáldsaga Friðjóns Nýútkomin er skáldsaga eftir Friðjón Stefánsson og heitir Homasinfónía. Hún segir frá ein- kennilegum manni sem vikið hefur verið úr kennarastarfi vegna meintrar geðveilu og gerð- ist hann síðan fjósamaður og spjallar margt við kýr sínar, sem hann að sjálfsögðu treystir betur en mannfóikinu — um ástaraefintýri sín og marg- víslega reynzlu aðra. Þetta er fyrsta skáldsaga Frið- jóns en hann er áður þekktur fyrir smásögur sínar, sem kom- ið hafa út í fimm bókum, og allmargar verið þýddar á önnur máL Fróði gefur bókina út. Hún er 110 blaðsíður, prentuð í Hólum. STERKIR — ENDINGARGÖÐIR CONTINENTAL — hjólbarði hinna vandlátu CONTINENTAL á allar bílategundir CONTINENTAL snjóhjólbarðar. Reynið CONTINENTAL og sannfærizt um um gæðin. SENDUM UM ALLT LAND Önnumst allar hjólbarðaviðgerðir með fullkomnum tækjum. GOMMfVlNNUSTOFAN h.f. Skipholti 35 — Reykjavík — Sími 18955. Bók til minningar um 50 ára starf Lestrarfélags kvenna „Konur segja frá“ heitir nýútkomin bók, sem gefin hefur verið út til minningar um hálfrar aldar starf Lestrarfélags kvenna Reykjavíkur. Bók þessi hefur að geyma frá- söguþætti, endurminn- ingar, sögur og ljóð eftir íslenzkar konur og birfist nálega allt efni AKRANESI. 7712. — I dag opnaði hinn kunni knattspymu- maður Ríkharður Jónsson tóm- stundahús i nýbyggðu húsi við Heiðarbraut 53. Húsnseði undir starfsemi þessa er 150 ferm. með litlum snotrum fyrirlestra- og kvikmyndasal í kjallara húss- ins. öll eru húsakynnin hin vist- legustu. Fram að áramótum er öllqm frjáls aðgangur að húsinu en eftir áramót hyggst Ríkharður skipuleggja starfsemi hússins. Auk þeirra skemmti- og tóm- stundatækja sem húsið býður upp á verða þar sýndar kvik- myndir og munu það aðallega bókarinnar nú í fyrsta sinn á prenti. Bokin er 155 blaðsíður í vænu broti og það er Bókaút- gáfa Menningarsjóðs sem gef- ur hana út. Vigdís Kristjáns- dóttir hefur myndskreytt bók- ina, og þar er einnig birt lit- mynd eftir Mugg, Guðmund Thorsteinsson, sem hann gerði við frásögn móður sinnar, Ásthildar Thorsteinsson. •— Hörður Ágústsson listmálari gerði káputeikningu. Efni bókarinnar er sem hér segir: Herdís Andrésdóttir skrif- ar: Ekki er allt bezt, sem verða íþróttamyndir. Þá mun verða efnt til erindaflutnings um íþróttir. Margvísleg önnur starfsemi sem miðast við þarf- ir og áhugamál unglinga mun verða komið á í húsinu. Þama verða reykingar strang- lega bannaðar og Ríkharður segist vísa allri óreglu á dyr hverju nafni sem nefnist. Með stofnun þessa tómstundahúss hefur Ríkharður sýnt mjög lof- lega framtakssemi og er ekki að efa að unglingar á Akranesi muni kunna vel að meta þessa viðleitni hans til að skapa þeim aðstöðu til hollrar tómstunda- starfsemi. bömin vilja. Ólína Andrésdótt- ir: Dúnleitin í Vestureyjum á Breiðafirði. Ásthildur Thor- steinsson: Rjúpuhreiðrið. Álfheiður Briem: Stóð ekki á svari. Theodóra Thoroddsen: Skammdegi. Ingunn Jónsdótt- ir Draumar. Elín Briem Jóns- son: Gömul saga. Inga Lára Lárusdóttir: Sól og sunnan- vindur. Laufey Vilhjálmsdótt- ir: Tjaldsúlurnar. Steinunn H. Bjarnason: Sundurlausar minningar úr sveitinni. Sól- veig Björnsdóttir: Rökkur- skemmtanir. Ásthildur Thor- steinsson: Ljósa. Ólína And- résdóttir: Huldumaðurinn í Svarthamri. Theodóra Thor- oddsen: Þegar ég var lítil. Inga Lára Lárusdóttir: Gömlu góðu dagamir. Ragnheiður Jónsdóttir: Kertið. Ljóð eru eftir Margréti Jónsdóttur, Theodóru Thoroddsen og Maríu Jóhannsdóttur. Þá rit- ar Sigríður J. Magnússon greinamar Laufey Vilhjálms- dóttir og Svipmyndir frá 50 ára starfi L.FJC.R., svo og eftirmála. Ríkharður Jónsson opnar tómstundahús á Ákranesi Friðjón Stefánsson litið á húsbúnaðinn Safn ritgerða um Matthías Jochumss. Davíð Stefánsson skáld hef- nr safnað saman ritgerðam og endurminningum um Matthías Joehumsson fyrir Matthiasar- félagið á Akureyri og er safn- ið komið út í 389 blaðsíðna bók á vegum Bókaforlags Odds Björnssonar. Hún nefn- ist SKÁLDIÐ Á SIGURHÆÐ- UM. Tuttugu og sjö höfundar eiga ritgerðir í bókinni, sumir fleiri en eina svo alls eru þær á fjórða tug. Þarna birtist margt afmælisgreina um Matthías en einnig ritgerðir um ýmsa þætti í lífi hans og skáldskap. Meðal höfunda má nefna af handahófi Guðmund- ana Finnbogason og Hannes- son, Einar H. Kvaran, Áma Pálsson, Sigurð Guðmundsson, Sigurð Nordal, Steindór Stein- dó'rsson, Steingrím J. Þor- steinsson og Steingrím son skáldsins. SAMBAND HÚSGAGNAFRAMLEIÐENÐA ekkert heimili án húsbúnaðar hjá húsbúnaði laugavegl Bimi 200 70

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.