Þjóðviljinn - 22.12.1963, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 22.12.1963, Blaðsíða 10
10 8ÍBA MÖÐVILJINN Sunnudagur 22. desember 1&63 De Gaulle setur úrslitakosti Miklar horfur taldar á að EBE sé að liðast í sundur BRUSSEL 20/12. — Miklar horfur eru nú taldar á því að slitnað geti upp úr samvinnu sexveldanna í Efnahags- bandalagi Evrópu og að bandalagið sjálft kunni að lið- ast i sundur. Lítið sem ekkert hefur miðað til samkomu- lags í löngum viðræðum um skipan landbúnaðarmála í bandalagsríkjunum, en þeim viðræðum átti að ljúka um hádegi á morgun. Franska stjórnin hefur látið í veðri vaka að hún telji það algert skilyrði fyrir framhaldi sam- vinnunnar að samið verði um landbúnaðarmálin fyrir áramótin og ekki hefur það dregið úr orðrómnum um samvinnuslit sexveldanna að de Gaulle forseti hefur boð- að blaðannannafund eftir áramótin. Það var á slíkum fundi í janúar s.l. sem hann batt enda á tilraunir Breta að komast inn í Efnahagsbandalagið. Þegar landbúnaðarráðherrar I fund í Brussel á miðvikudag- bandalagsins komu saman á' inn í síðustru viku tilkynnti franski ráðherrann. Edgar Pis- ani, að hann hefði fengið „á- kveðin og ströng fyrirmæli" frá stjórn sinni um að hvika hvergi frá þeirri afstöðu sem hún hefði tekið til lausnar landbúnaðar- málanna. Þau mál eru marg- slungin og taka til verðlags á öllum tegundum landbúnaðaf- urða. Franska stjórnin hefur t.d. krafizt þess að hætt verði að greiða uppbætur á korn í öðr- um löndum bandalagsins, og þá einkum Vestur-Þýzkalandi, svo að Frakkar fái aðgang að mörk- uðum þeirra fyrir sitt ódýra kom. Jafnframt verði tekið fyrir innflutning frá þriðju löndum, einkum Bandaríkjunum. Frakkar hafa algerlega hafnað málamiðlun stjómar bandalags ■Háttöahétúmfut JSöUGQÍÍS tSTERTUR SKREYTTAR /pöJkÆum úr vanilluís og súkkulaðiís Þrjár stærðir: 6 manna 9 manna 12 manna ísfertur þar'f að panta með 2 daga fyrirvara í útsölu- stöðum á Emmess-ís. Mjólkursamsalan. |litið á húsbunaðiim hjá okkurH samband húsgagna ■ framleiðenda ins um heekkun á verði fransks korns en lækkun á verði þýzks. Ef gengið yrði að kröfum Frakka um verðlækkun til vestur- þýzkra bænda, myndi veruleg- ur hluti þeirra verða gjald- þrota. Stórpólitískt mál En þótt landþúnaðarmálin séu flókin og erfið viðfangs, má telja víst að lausn fyndist á þeim, ef ekki kæmi annað til. Augljóst er, að franska stjórn- in notar ágreininginn um land- þúnaðarmálin til að knýja hin bandalagsríkin til að lúta for- ustu Frakkliands. „Landbúnaðar- málin eru ekki óleysanleg, enda þótt landbúnaðarráðherrar sex- veldanna hafi í síðustu viku verið fjarri því að finna lausn- ina“, segir fréttaritari danska þlaðsins „Information“ í Brussel. ,.Náist slík lausn, mun hún hvíla á stórpólitískum grundvelli“. „EBE I andarslitrunum" I aðalstöðvum EBE í Brussel er ekki farið dult með, að sú hætta sé á ferðum að de Gaulle ákveði að splundra bandalaginu, ef hann fær ekki sitt fram og að hann hafi í hyggju að til- kynna þessa ákvörðun sína á fundi þeim, sem hann hefur boðað með blaðamönnum eftir áramótin. Brezk blöð telja fulla ástæðu til að ætla að dagar bandalags- ins séu brátt taldir. Hið áhrifa- mikla kaupsýslublað „Financial Times“ spyr þannig f fyrirsögn: ,,Er Efnahagsbandalagið i andar- slitrunum?". en „Daily Sketch“ fullyrðir að .,EBE sé dauða- dæmt nema de GauMe og Ieið- togar hinna ríkjanna fimm komi sér saman á næstu þrem- ur vikum". Erhard einbeittur Ætlunin hafði verið að við- ræðum ráðherra bandalagsins yrði lokið fyrir hádegi á morg- un, en í dag var augljóst að því fer fjarri að staðið verði við þann frest. Franska stjóm- in hefur lagt áherzílu á að við- ræðunum verði hadtíið áfram yfir hátíðamar, en vesturþýzka stjómin er sögð ekki taka það í mál. Fréttaritari Reuters í Bonn segir að Erhard forsætisráð- herra hafi látið de Gaulle vita það að því aðeins sé samkomu- lag hugsanlegt að tekið sé jafnt tillit til hagsmuna allra aðild- arríkja bandalagsins. Af þessu megi ráða, að vestunþýzka stjórnin hafi ekki hvikað hæt- ishót frá afstöðu sinni og sé hún staðráðin að hafa að engu hótanir de Gaulle um að sundra bandalaginu. ■ laugavegi 26 simi 20 9 70 ALLIR eru ánægðir með NILFISK heimsint beztu ryksugu. Vegleg jólagjðf — nytsöm. og vaianleg. Góðflr- greiðsfoslHmélar. . b'wdum om ellt Und. SllÐS O. KORNEBUP.HANSEH 6imJ 12606. Suðurgöuj 10. Byggingameistarar Húsbyggjendur í Kópavogi Samkvæmt ákvörðun bygginganefndar Kópavogs- kaupstaðar 31. okt. 1963, ber viðkomandi bygg- ingameisturum að afhenda eftirfarandi uppdrætti til samþykktar á skrifstofu byggingafulltrúa frá 1. janúar 1964 að telja. 1. uppdrætti af undirstöðum, 2. uppdrætti af frárennslis- og neyzluvatns- lögnum, 3. uppdrætti af styrktarjárnum, 4. uppdrætti af þökum, 5. uppdrætti af hitalögnum. Áður en mælingar fyrir húsum fara fram skulu löggiltir meistarar húsasmíðameistarar og múrara- meistarar rita nöfn sín á þar til gerð eyðublöð hjá byggingafulltrúa. Einnig þarf löggiltur pípulagn- ingameistari að árita nefnt eyðublað áður en upp- drættir af neyzluvatns- og frárennslislögnum verða samþykktir. BYGGINGAFULLTRÚINN í KÓPAVOGI. DEUTSCHE WEIHNACHTS- UND NEUJAHRSGOTTESDIENSTE Katholischer Weihnachtsgottesdienst am. 1. Weih- nachtstag, dem 25. Dezember 1963, um 15,30 IJhr in der Christkönigskirche, Landakot, Reykjavik. Die Gemeinschaftsmesse zelebriert Bischof Jóhann- es Gunnarsson. Die Predigt halt Pater A. Mertens, der auch den Gottesdienst leitet. Evangelischer Weihnachts- und Neujahrsgottes- dienst am Sonntag, dem 29. Dezember 1963, um 14.00 Uhr in der Domkirche in Reykjavík. Die Weihnachts- und Neujahrsandacht halt Propst Sigurjón Guðjónsson von Saurbær. Der Chor der Domkirche und die Gemeinde singen deutsche Weihnachtslieder. An der Orgel: Dr. Páll ísólfsson. Die Gottesdienste werden nicht im Rundfunk uber- tragen. Die Botschaft wurde sich uber eine rege Beteiligung sehr freuen. Dr. C. H. Casscns Chargé d’affaires a.i. Ný sending: af hollenzkum vetrarkanum í f jölbreyttu úrvali. ALLAR STÆRÐIR. BERNHARD LAXDAL Kjörgarði. , * ÚRA- og SKART- 3 00230 . 3 B3D OBI GRIPAVERZLUN Skólavörðustíg 21 (við Klapparstíg). Gull — Silfur — Kristall — Keramik — Stál- borðbúnaður — Jólatrésskraut — Úr og klukkur. JÓN DALMANNSSON, gullsmiður SIGURÐUR TÓMASSON, ursmiður.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.