Þjóðviljinn - 24.12.1963, Page 1

Þjóðviljinn - 24.12.1963, Page 1
Þriðjudagur 24. desember 1963 — 28. árgangur — 267. tölublað. Afgreiðsla fjárlaga fyrir 1964: VÍSVITANDISTEFNT AD ENN MEIRI HÆKKUN VERDLAGS | 1 Við afgreiðslu fjárlaga 'fyrir árið 1964 kom það greinilega í Ijós að ríkisstjómin stefnir vísvitandi að enn frekari hækkun verðlags með því að niðurgreiðslur á brýnustu lífsnauðsynjum voru lækkaðar um nærri hundr- að milljónir króna. Þó hefur rekstursafgangur ríkissjóðs aldrei verið meiri. Árið 1962 nam hann 295 milljónum króna en þá fóru tekjumar rúmum 300 milljónum fram úr áætlun og á þessu ári má telja fullvíst að reksturs- afgangurinn komi ekki til með að nema minna en 400— 500 milljónum króna. Nær allar breytingartillögur stjóm- arandstöðunnar — og allar þær veigamestu — vom kol- felldar. Stórarjkin þjóðarframleiðsla undanfarin ár, sem á rót sína aó rekja til mikillar aukningar Opið / dag kL10-12 ^ Undaníama daga haía borizt ágæt skil í Happdrætti Þjóðviljans 1963 einkum frá ýmsum stöðum úti á landi. í dag verður skrifstofa happ- drættisins að Týsgötu 3 opin kl. ÍIO—12 en síðan tökum við okkur jólafrí þar til á briðja í jólum. Verður skrifstofan þá aft- ur opin á venjulegum tíma, ^ Eftir nýárið hefst svo lokasóknin í hapdrættinu en dráttur fer fram 16. janúar um íbúðina og aukavinningana 10 og ennfremur verður þá dregið um verðlaunin þrjú í sölukeppninni. -ðc Við færum öllum þeim mörgu sem gert hafa skil í happdrættinu okkar beztu þakkir fyr- ir stuðninginn og óskum ykkur öllum gleðilegra jóla. á aflamagni. segir Geir Gunn- arsson fulltrúi Alþýðubandalags- ins í fjárveitingamefnd í nefnd- aráliti sínu, hefði vissulega átt að hafa ,í för með sér bætta afkomu þeirra, sem tryggt hafa framleiðsluaukninguna með vinnu sinni. En — launþegar hafa ekki svo mikið sem hald- ið hlut sínum, sem þeir höfðu af afloknum 15 síldarleysissúmr- um er viðreisnarstjómin tók við völdum árið 1959 en kaupmátt- ur tímakaupsins er nú um 20°/o lægri en hann var þá. Gengislækkunarleikurinn Geir bendir á að kjararým- unin hafi verið framkvæmd með því sem viðreisnarforingjamir sjálfir kalla „gengislækkunar- leik“. síðan með stóraukinni skattheimtu til ríkisins og þar á ofan stórfeHdum söluskatti. Jafnframt þessari stórfelldu hækkun á sköttum og tollum hefur ríkisstjórnin gert ráðstaf- anir til þess að sú byrði lenti hlutfallslega meir á herðum láglaunamanna en að sama skapi hefur verið unnið að því að draga úr skattbyrðum hinna efnameiri og er það í samræmi við alla stefnu ríkisstjórnarinn- ar. 110 milljóna hækkun Geir rekur síðan ýtarlega fer- il viðreisnarinnar, viðbrögð stjórnarinnar f gengis-, vaxta-, innflutningsmáium og á fleiri sviðum og sýnir fram á hvernig hún hefur stefnt beint frá upp- hafi að þeirri óðaverðbólgu sem þjóðin býr nú við. Segir hann að fjárlagafrumvarpið beri þessu gleggst vitni en það sé um 1100 milljón krónum hærra en það, sem stjómarflokkarnir vonj hvað ánægðastir með 1960. Nemur hækkun á sköttum og tollum um krónum 2200 á hvert mannsbarn í landinu. Ctþensla ríkisbáknsins Of langt mál yrði að rekja til hlítar hið viðamikla nefnd- arálit Geirs Gunnarssonar en meðal annars tekur hann fyrir útþennsluna í ríkisbákninu og nefnir ýmsar tölur því til sönn- upar. 1958, síðasta vinstri stjórn- arárið var kostnaður við bora- arfógeta- og sakadómaraembætt- ið áætlaður 2.9 milljónir króna en á fiárlögum 1964 samtals 13 • • BORNIN OG JOLALJOSIN I dag er aðfangadagur jóla. Oft hafa jólin verið nefnd á hátíð- legu máli ,,hátíð ljóssins“ eða ,,hátíð barnanna“ og víst er um það að Ijósadýrðin og börnin setja alltaf svip sinn á jólahátíðina. I kvöld verður kveikt á jólatrjánum í borg og byggð og börnin munu horfa á Ijósadýrðina og alla skrautlegu jólabögglana með fögnuði og eft- irvæntingu í augum eins og litla stúlkan á myndinni hér að ofan. Þess vegna eru þessar tvær myndir táknrænar fyrir jólahátíðina. Og myndunum fylgja beztu jólaóskir frá Þjóðviljanum til lesenda blaðsins og allra landsmanna. — (Ljósm. Þjóðv. A.K.). VERKFALL trésmiða algjört | | Trésmiðir eru emáiúga um kröfur sínar og haldá verkfallinu áfram. Sátta- fundur var ekki boðaður í gær. n Framkvæmd verk- fallsins hefur gengið vel og ekki komið til neinna veru- legra árekstra, sögðu for- ystumenn félagsins í gær. Öll trésmíðavinna liggur niðri á félagssvæðinu. | | Stöðug verkfallsvakt hefur verið og er í húsi fé- lagsins að Laufásvegi 8. | | Trésmiðafélagið er eina iðnaðarmannafélagið sem stendur í verkfalli, en ó- samið er einnig við Málara- félag Reykjavíkur, Múrara- félag Reykjavíkur, Félag pípulagningamanna, og all- mörg félög önnur sem hafa boðað verkfall. Ný sjúkra- flugvél til ísafgarðar Isafírði, 23. desember. Ungur Isfirðingur, Guðb.jörn Charlesson flugmaður, hefur ný- verið fest kaup á nýrri sjúkra. flugrvél í Bandarikjunum og hyggst hann starfrækja flug frá Isafirði á vélinni. Vélin tekur 5 farþega og er hún búin ölkrni nýjustu flutækj- um. Guðbjöm hefur fengið 1.5 milljón króna lán hjá Fram- kvæmdabankanum til flugvela- kaupanna og á fundi í bæjar- stjórn ísafjarðar í síðustu viku var samþykkt að bærinn gengi í ábyrgð fyrir láninu. Flugvél- in kostar 2.6 milljónir og er hún kaskótryggð fyrir 3 miHj- ónir króna. Guðbjörn fór utan fyrir helg- ina ásamt öðrum manni til að sækja nýju vélina. Skíli Magnússon Síðastliðinn miðvikudag var togarinn Skúli Magnússon að veiðum á Halanum og rakst þá skipið á rekaís og urðu nokkrar skemmdir aftarlega stjómborðs- megin. Togaranum var siglt til Patreksfjarðar og gert við þess- ar skemmdir þar. Hélt togarinn síðan aftur I veiðar og eftir sólarhrings úti- vist. þá var togaranum siglt hingað til Reykjavíkur af ör- yggisástæðum og er hald manna,- að ketillinn sé laus. lilllllMHII 1 ínn DAG, aði'angadag jóla, er Þjóðvilj- 24 síður, tvö 12 síðna blöð. Þetta er íyrra blað ð, en í aukablaðinu er þetta efm meðal annars: Grein um H.júkrunarskóla Islands, samt viðtölum við hjúkrunarnema mórgum myndum. a- og Mínningar frá Hrauni í Grindavík, grein eftir Elías Guðmundsson. Matscðillinn, smásaga eftir O’Henry. Hjátrú og hindurvitni á jólum, eftlr Árnfe Björnsson lektor. Tcikningar eftir Bidstmn Skrítlumyndir. Jólakvcðjur. Gleðileg jól! TVO BLOÐ 24 síður Framhald á 12. síðu.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.