Þjóðviljinn - 24.12.1963, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 24.12.1963, Blaðsíða 3
F.T Þriðjudagur 24. desember 1963 ÞIÖÐVILJINN SÍÐA 3 & _ KIPAUTGCRÐ RIKISINS HEKLA fer vestur um land til Akureyrar 1. janúar 1964. Vörumóttaka á föstudag til Patreksfjarðar, Sveinseyrar, Bílddals. Þingeyrar, Flateyrar, Suðureyrar, Isafjarðar, Siglufjarðar og Akureyrar. Far- seðlar seldir 30. desember. laugavegi 26 sixixi 20970 STRAUJÁRN hefur bæði hitastilli og hitamæli. Fislétt og form- fagurt. — 4 litir. FLAMINGO úðarar og snúruhaldarar eru kjör- gripir, sem við kynningu vekja spuminguna: Hvern- ig gat ég verið án ’peirra? FLAMINGO er falleg gjöf! IBDO O. KORNERUP HANSEN Sími 12606 Suðurgötu 10. Skemmtiferðaskip brann á hafi úti — 160 biðu bana LONDON 23/12 — Gríska farþegaskipið „Lakonia“ sem var á skemmtisiglingu frá Englandi til Miðjarðarhafs varð alelda í nótt. Farþegar og skipverjar yfirgáfu skip- ið, en ekki komust allir í björgunarbáta. Vitað er með vissu um 24 sem fórust, en 1 kvöld var saknað 136 ann- arra og var óttazt að enginn þeirra myndi finnast á lífi. Skipið hafði lagt af stað frá fergjnllj heitið til Madeira, Ten- Southampton á fimmtud. og var erife Qg ^ Palmas og sky]dj ferðin taka ellefu daga. Um miðnættið í nótt kom eldur upp í skipinu og magnað- ist hann brátt. Hálfri annarri klukkustund eftir að eldurinn kom upp, sendi loftskeytamað- urinn þetta skeyti: SOS. Þetta er síðasta skeytið frá Lakonia. Ég get ekki verið lengur i loft- skeytaklefanum. Við yfirgefum skipið. Við þurfum hjálp þegar í stað. Hjálpið okkur. Skömmu síðar tilkynnti arg- entíska skipið Salta að það myndi verða komið að hinu brennandi skipi klukkan fjögur um nóttina og önnur skip hlýddu einnig neyðarkallinu. Þegar Salta kom á vettvang stóð Lakonia í björtu báli. en Hjartanlegar þakkir þakkir sendi ég öllum þeim, sem minntust mín á sextugs afmæli mínu, hinn 7. desember s.l., með heimsóknum, gjöfum og kveðjum. Guðmundur Halldórsson Brávallagötu 40. Gleðileg jól! Bókaverzlun ísafoldar, Austurstræti 8. Gleðileg jól! H.A. Tuliníus, heild- verzlun, Austurstræti. 14. Gleðileg jól! Fiskhöllin, Tryggvagötu 2. Gleðileg jól! I B M, Klapparstíg 25—27. um 500 farþegum og skipverjum var bjargað um borð í argen- tiska skipið, sem sigldi með þá til Madeira. Brezka skipið Montcalm bjargaði 150. pakist- anskt skip 22 og bandarískt 28, þ.á.m. skipstjóranum. Þeir voru margir sem ekki komust í björgunarbáta og mun ekki hafa verið hægt að láta þá alla út sökum mikillar slag- síðu. Bandarísk herflugvél sem flaug yfir slysstaðinn tilkynnir að sézt hafi um 100 manns fljótandi á sjónum í björgunar- beltum. Leit er haldið áfram að þeim þrátt fyrir myrkur. en versnað hefur í sjóinn og ólík- legt þykir að nokkur þeirra geti lifað af nóttina. Um borð i Lakonia eru um 500 lestir af eldsneyti og er búizt Frú Guðrún Guðjónsdóttir. Há- teigsvegi 30, er scxtíu ára I dag, 24. desembcr. við því að skipið springi þá og þegar. Néer allir farþegarnir voru brezkir og voru meðal þeirra 30 böm. 385 manns voru í áhöfn- inni, flestir grískir eða þýzkir. Tvö umferöarslys í g rkvöSd Tvö umferðaslys urðu hér f borginni i gærkvöld. Annað slysið skeði á tíunda tímanum og varð kona nokkur fyrir bif- reið. þegar hún ætlaði yfir göt- una fyrir framan heimili sitt. Hún heitir Guðrún Jónsdóttir, Skaftahlíð 25. Hitt slysið skeði skömmu fyr- ir miðnætti og varð kona fyrir bifreið einnig skammt frá heim- ili sínu. Hún heitir Jóna Ólafs- dóttir. Höfðatúni 72. Báðum kon- unum var ekið þegar á Slysa- varðstofuna. Vinnuskyr.ur karl- manna kr. 125,00 HAGKAUP Miklatorgi REYKJALUNDAR LEIKFÖNG Eru löngu landsþekkt. Gleðiið börnin með góðum leikföngum. Ávalt fyrirliggjandi fjölbreytt úrval af plast og tré leikföngum. VINNUHEIMILIÐ AD REYKJALUNDI Aðalskrifstofa að Reykjalundi, simi um Brúarland. Skrifstofa í Reykjavík Bræðraborgarsttíg 9, sími 22150,

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.