Þjóðviljinn - 24.12.1963, Blaðsíða 38

Þjóðviljinn - 24.12.1963, Blaðsíða 38
Veturinn 1ST7 d Núpi Veturinn 1917, sem kalla má hinn kaldasta á þessari öld, var ég við nám í skól- anum á Núpi í Dýrafirði. Séra Sigtryggur Guðlaugsson var þá skólastjóri, og Bjöm Guð- mundsson kennari. Fram • að jólum var tíðin ekki ýkja hörð. Það snjóaði að tísu nokkuð, en veður var að jafnaði eins og íslenzkt veðurfar gerist að vetrarlagi & þeim tíma. Eftir áramótin gerði hinsvegar miklar stillur og frosthörkur. Hafís rak þá inn á Dýrafjörð eins og aðra firði þar vestra. Reyndar var þetta smáíshrafl, en engir stórir jakar. Þeir stærstu stóðu um einn metra upp úr sjó og frusu fastir í lagnaðarísinn. Mátti þá ganga yfir fjörðinn, þar sem hann var aðeins míla á breidd, lengi fram eftir vetri Laugardagskvöld eitt var skemmtun haldin í skólanum á Núpi. Kom þá fólk innan frá Þingeyri gangandi yfir fjörð- inn á ísi. Þenrian eftirmiðdag var kafaldsfjúk og 23 stiga gaddur. Man ég að tvo menn frá Þingeyri • kól svolítið í kinnum. Við sváfum 22 strákar i kjallara steinhúss, sem notað var sem barnaskóli á daginn. Kjallarinn var óþiljaður inn- an. Hélaði hann svo mikið, að við gátum skafið veggina inn- anverða og farið í snjókast á kvöldin, þegar við áttum að ganga til náða. Stöku sinnum báram við rúmin okkar út á hlað og sváfum þar fram eftir nóttunni, en notuð voru laus rúm, tvö samföst, efra og neðra rúm. Við fundum nefni. lega engan mun á hlýindun- um, hvort sem við vorum inni eða úti! Allir höfðu góð rúmföt, enda veitti ekki af. Á morgn- ana, þegar við vöknuðum, var Brjóstmynd Rikarðs Jóns- sonar myndhöggvara af séra Sigtryggi Guðlaugssyni skóla- stjóra 4 Núpi I Dýrafirði. efri hluti yfirsængurinnar oft eins og gaddfreðinn skjöldur, rakur andardrátturinn hafði frosið á sænguiverinu. Það kom sér vel að við Framhald á 43. síðu. 1. Nordmende-Colonel 64 Kr. 15.150.00 2. n Favorite 63 — 16.500.00 3. $i Favorite 64 — 16.995.00 4. 5? Konsul 64 — 17.985.00 5. n Panorama 64 — 17.900.00 6. n Souveran 64 — 22.460.00 7. f3 Roland 64 — 19.950.00 8. w President — 22.890.00 9. B Ambassador — 24.160.00 Væntanlegt: 10. Nordmende-Imperator 64 Kr. 31.900.00 11. n Condor Verð ca kr 20.000.00 Radéóbúðin Sjónvarps-verkstæöi og viögerðarmenn. Abyrgð á endingu. Allir varahlutir fáanlegir. Uppsetnlng á TV netum og allt til- heyrandi i úrvali. Klapparstig 26. — Sími 19800. 38 — JIÓLABLAÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.