Þjóðviljinn - 24.12.1963, Blaðsíða 41

Þjóðviljinn - 24.12.1963, Blaðsíða 41
 •v -•••• •:••■;■ . ■ : v ••v ••:■><: :<> >:<■:<•>' ✓•<:> >•<<, <: •>>••><■*»< «X->^3W «•• >> <V-»>> Xýx '<*<«..*>* ** ;•><■<<«<>:'<•> >»;<J' * ^ <&W >X'- ..;-• . **>&&#* .■***«*: ERUM VIÐ EINIR? etta er epurning, sem mennimir hafa fyrir sér velt öldum saman, allt frá þeim tíma er þeir hurfu frá þeirii skoðun, að jörðin og afgangurinn af alheiminum sé skapaður fyrir manninn einan, og að maðurinn sé tak- mark og tilgangur sköpunar- verksins. Slíkri skoðun var naumast unnt að halda fram lengur, eftir að í ljós var kom- ið, að jörðin var sem ar í fjarlægu horni alheims, sem hefur inni að halda milljarða og aftur milljarða af fasta- stjörnum og fjarlægum stjörnuþokum. Lítil von Hvað segja svo vísir.da- mennirnir sjálfir? Hafa þeir. nokkra trú á því, að við hitt- um fyrir álíka greindar lífverur og þeir eru sjálfir, á fjarlægri stjörnu Svarið er bæ*,i iátandi og neitandi, því að vísindamennirnir eru ekki eammála um þetta atriði, fremur en sum önnur. Einn fremsti stjörnufræð- íngur Sovétríkjanna, Vasilij Fesenkoff, hefur rannsakað þetta mál af kappi og komizt að þeirri niðurstöðu, að við skyldum ekki gera okkur of miklar vonir um að hitta fyr- ir skynsemi gæddar verur á öðrum hnöttum, og að það sé tilgangslaust að leita þeirra, Nú er ekki því til að dreifa, að Fesenkoff haldi það, að maðurinn sé herra sköpunar- verksins, heldur byggir hann á raunhæfu mati á þeim mögu- leikum fyrir lífi, sem finnast kunna í alheiminum. Fesenkoff heldur því fram, að í raun réttri sé okkar eigin stjarna undantekning. Hún snýst umhverfis eina sól, en ekki umhverfis fleiri, eins og algengt er í okkar hluta al- heimsins. Jörðin er hvorki of langt frá né of nærri sólu, en það tryggir okkur jafnan og öruggan straum af ljósi og hitageislum. Geislavirk „ele- ment“ í efni því, sem jörðin myndaðist af, var undirstaða þcss, að jörðin gæti hitnað og fengið fljótandi kjarna, en það fær aftur andrúmsloftið til þess að streyma frá iðrum jarðar. Hinn hraði möndul- snúningur jarðar myndar öfl- ugt segu’.belti, sem umlykur jörðina, og bjargar okkur frá banvænum áhrifum hinna „kosmísku" geisla. Stjarna vor hafði þannig beztu hugsanleg skilyrði til þess að þróa líf, en eigi að siður tók það minnst 2000 milljónir ára áður en hinir einföldustu „mikróorganism- ar“ mynduðust. Maðurinn sjald- gæfur Vetrarbraut okkar hefur að geyma meir en hundrað þús- und milljón sólir, og nokkr- ar þeirra hafa sennilega plán- etur, sem eru byggilegar. En það er aðeins í nágrenni við sólir sem eru 4—5 milljarð ára gamlar, sem við getum gert okkur von um að finna greindarverur, því að það tek- ur óratíma fyrir lífið að lifna og þroskast. Eln sólirnar mega heldur ekki vera of gamlar. Því hljótum við að draga þá ályktun, að það sé hverfandi lítill hluti sólkerfanna, sem hafi möguleika til að ala greindarverur, og það sé full- komlega tilgangslaust að hefja leit að þeim í allri okk- ar gífurlegu vetrarbraut. Vísindi nútímans leiða okk- ur þannig til þeirrar niður- stöðu, að greindarlíf jarðar- innar sé einstakt í sinni röð, og að maðurinn sé eitt af furðulegustu og jafnframt sjaldgæfustu sköpunarverk- um jarðarinnar. Líf á öðrum hnöttum? Fesenkoff er með öðrum orðum meir en lítið vantrú- aður á það, að finna greind- arverur annars staðar í al- heiminum. Annar sovézkur vísindamaður, Jósef Sjiklof- skíj, er ekki eins tortrygginn. Hann bendir mönnum á að eðlisfræði nútímans geri ráð fyrir því að það hljóti að finnast ógrynnin öll af fasta- stjörnum í vetrarbrautinni einni — f jölmörg þúsund millj- óna — sem hafa hóp af fylgi- hnöttum. Sjiklofskíj verður að viður- MYNDIRNAR: Löngum hafa tcikningar fylgt furöusögnum og skáldsögum þeim. sem birzt hafa um líf á öðrum hnöttum og skynsemi gæddar verur þar. Hér á síð- unni getur að líta nokkrar þessara teikninga. Efst á síð- unni, frá vinstri: Lífvera f fjarlægu sólkerfi; plöntumað- urinn; stjarnbúi; byggjendur sólar og Satúrnusar; fiðlumað- ur. Neðst: Marsbúar (teikning sem fylgdi einni af sögum H. G. Wells) og íbúar Venusar. J ÓLABLAÐ — 41
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.