Þjóðviljinn - 24.12.1963, Blaðsíða 57

Þjóðviljinn - 24.12.1963, Blaðsíða 57
ELNA saumavélarnar eru þekktar um allan heim og eru taldar það bezta sem boðið er og eru við- urkenndar af fjölmörgum neytendasamtökum út um heim. ELNA Supermatic er fyrsta sjáifvirka saumavélin í heiminum. Munsturskífurnar stjórna hreyfingu nálarinnar til beggja hliða og flytja efnið fram og aftur algjörlega sjálfvirkt. Til viðbótar við allan ofnagreindan saum sem aðrar ELNA vélar geta gert, saumar ELNA Supermatic hnappagöt án þess að þurfa að snúa efninu, þrefaldan saum og skrautsaum með tvöföldum munsturskífum. Saumar þrennskonar húllsaum. eða Parísar- saum. Tyrkneskan húllsaum og Venetian húllsaum. ELNA Supermatic ber nafn sitt með réttu. Hún er fullkomnasta sauma- vélin. sem hér er á markaðinum og samt á mjög hagstæðu verði. ELNA Supermatic getur gert sjö sjálfstæð verk samtímis. Hún getur framkvæmt allan saumaskap fyrir yður alveg sjálfvirkt á mjög auðveldan hátt. Engin saumavél í heiminum hefur komið með eins margar nýjungar og ELNA Supermatic. Þessi sauma- vél kostar aðeins — Kr. 7.884.40. 1 Á öllum ELNA saumavélum er 5 áia ábyrgð og eins árs ábyrgð á mótor. ELNA verksmiðjurnar geta boðið yður beztu saumavélamar sem völ er á, en samt er verðinu stillt þannig í hóf að sem flestir geti eignazt þessar saumavélar sem eru nauðsynlegar á hvert heimili. Komið og kynnizt ELNA saumavélunum og fáío hjá okkur nánari upplýsingar og prentaðar leið- beiningar með myndum, sem sýna hvað ELNA vél- in getur gert. Allar upplýsingar daglega frá kl. 9 til 6 — Símar: 15805 — 15524 — 16586 — og 15508 HEILDVERZLUN ÁRNA JÓNSSONAR HF. Aðalstræti 7 — Reykjavík. JÓLABLAí) — 57
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.