Þjóðviljinn - 24.12.1963, Blaðsíða 59

Þjóðviljinn - 24.12.1963, Blaðsíða 59
ELÍAS MAR. 0 QUIDAM á fjórum stigum I. stig: Mælt fram í morgunsárið Ég er yngsta kjarnorkuveldið. Ég er hinn tortímandi lúðurþeytari. Ég er handhafi fyrsta veðréttar í vonum ykkar. Ég er sá Quidam, sem þið aldrei getið borið kennsl á. Ef þið trúið ekki ég sé þetta skal ég hrópa fleira: Ég er elzta gamalmennið sömuleiðis, og blásari þýðustu söngpípunnar er ég. Ég er hinn ósigrandi, og ég er þegar kominn. Og ef þið nú trúið ég sé þetta, þarf ég varla að segja fleira, néheldur nokkur annar. m. stig: Ósköp grátleg reynsla tU’ 8 K 6 Mér varð snót i gullinskikkju feigðarboði, örlögvaldur. Brá sú mér í hrunadansinn. Hné ég á þeim palli. Mér varð ómur hörpu þýður svo sem tregans djúpi ekki. Dó hann aldrei mínu eyra, heldur nísti geð mitt. Mér varð dropi tærrar lindar ávið kossinn eiturslöngu, heitur þrýsti vör mér ungum, brenndi sár á ljóð mitt. IV. stig: Þegar ég var ungur .... Þegar ég var ungur prísaði ég vorið, prísaði þá líka lífið sem að beið mín. < II. stig: Léttúð Son minn þeir tóku og byrgðu hann í gröf, hann var dáinn drottni sín fyrir utan töf. Son minn þeir grétu og ortu um hann ljóð, Ijóðin urðu aldýr snilld og tárin sem blóð. Son minn þeir nefndu Hið Brostna Fyrirheit. En ég skipti mér ekki af neinu þessu, því ég var á ferð uppí sveit. Nú gerist ég gamall, og nú prísa ég dauðann, prísa sömuleiðis það sem handan bíður. Hitt má telja sannast, ég þagði yfir sumu og hélt á lofti ýmsu sem ég hefði ekki átt að hrópa um. Því kjarnorkuveldið fyrsta var ég ekki og engin kunni ég skil söngpípunni. Sigur minn sá einn að mega kallast Quidam, aðeins Quidam . . . . , (Febr. 1960) 3ÓLABLAÐ — 59
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.