Þjóðviljinn - 29.12.1963, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 29.12.1963, Blaðsíða 2
2 BtBA Risastor sjónauki—eða hvað? HÖEVIUINN mmáÉ iúí:, Við fyrstu sýn gæíi manni riotlið i hugr að myndin væri af risastórum sjónauka, þótí erfitt væri að gera sér grein fyrir til bvers ætti að nota hann. Svo er Þó ckki. JYerkfræðingi einnm scm nú stjórnar áveitugerð i Kasakstan í Sovétríkjunum en var á stríðsánnmm skriðdrekastjóri datt f hug að nota gamía skriðdreka tij flutnings á binum miklu rörbútum sem notaðir eru í vatns- Ieiðsluna. Níu fangaverðir gæta sex fanga Er hér ekki tílvalii kvikmyndahandrit? Þjóðviljanum hefur borizt ** bréf frá kaupanda blaðsins, þar sem rætt er um nýjustu skáldsögu Óskars Aðalsteins, M sem kom út á forlagi Iðunnar fyrir skömmu. Þar segir m.a.: „Það skal strax sagt, að her er um bráðskemmtilega skáldsögu að ræða. Það er ekki alltof algengt um ís- lenzkar skáldsogur, því mið- ur. Óskar Aðalsteinn kann þá list, að sigla fram hjá öllum aufcaatriðum í frásögn sinni. Stíll hans er meitlaður og hnittinn og yljaður hlýrri innri glóð, Þetta er gaman- saga af beztu tegund. Sagan, eem sögð er í þessari bók, er einstæð í bðkmenntum okkar, Okur veitingahúsa Framhald af 12. síðu. veitingahúsaeigenda annarra, sem að þessari hækkun stóðu. Þáð skiptir ekki máli í þessu sambándi hvort við rök hefur að styðjast sá barlómur Helgu Marteinsdóttur að ðll veitinga- hús „rúlli á hausnum", og vart munu Reykvíkingar trúa því að óreyndu að hún reki Röðul með tapi. Hér hafa nokkrir veitinga- húsaeigendur í bænum vísvit- andi brotið Iðg, og verður að taka málinu samkvæmt því. Yfirstandandi viðræður við toll- stjóra breyta engu um þá stað- reynd. og af henní má draga ymsa lærdóma. Maður hefur ekki lesið lengi, þegar þeir Nói Marteinsson, Gunnar Steinsen og Ársæll Jóhsson, hinir von- glöðu veiðhnenn, verða bráð- lifandi fyrir sjónum manns, líkt og gamlir góðir kunningj- ar. En höfuðstyrkur Öskars Aðalsteins, eru persónulýsing- arnar. Þar 4 hann sér fáa of- jarla í hópi þeirra, sem skrifa skáldsögur á Islandi. Þetta á annars ekki að vera neinn ritdómur. Eg tók mér aðeins penna í hönfl til að þakka góða bók, og til að vekja athygli á hugmynd, sem mér kom í hug við lestur þessarar skáldsögu. Er hér ekki íilvalið kvik- myndahandrit ? Eddafilm hefur auglýst eft- ir kvikmyndahandriti. Fáar sögur munu betur fallnar fyr- ir kvikmynd en Vonglaðir veiðimenn. Ráðamenn félags- ins ættu ekki að láta hjá líða, að athuga þetta gaumgæfi- lega. Eg væri illa svikinn, ef það væri ekki ómaksins vert. Áhugamaður um ísl. kvíkmyndir." FRÁ DECI Viðreisn- arbókmenntir Það má teljast til hinna sjaldgæfustu tíðinda að hægt sé að vitna með velþóknun í forustugreinar Vísis, en þau undur gerðust í fyrradag. 1 leiðara sem nefnist „Víxla- bókmenntir" var komizt svo að orði: „Allt of mikið ber á því að á útgáfu bóka sé litið sem sældarabur fjárplógs- mannsins. Bækur eru gefnar út af ýmsum með því eina markmiði að græða fljóttek- ið fé og þá oft minna hugs- að um hvernig bókin er úr gárði gerð og hvert innihald hennar og efni er. Þessar gervibókmenntir hafa flætt yfir landið að undanförnu, mærðar langt yfir verðleika. Svo langt gengur þessi at- vinnumennska. að höfundar lýsa því jafnvel yfir í afsök- unarskyni í dagblöðunum, að þá hafi vantað fé til hús- bygginga og því sett sam- an bók í flýti til þess að greiða víxlana! Slétt-venju- legir bændur, sem rita minn- ingar sínar, eru nefndir af útgefendum afreksmenn til þess að glepja lesendur og fleiri slík ódæmi mætti telja. Hér er illa farið. Við Islend- ingar höfum Iengi stært okkur af þvi að vera bóka- þjóð, þykja vænt um bækur og vilja vandaðar bækur. Því eru gervibókmenntirnar og auglýsingaskrumið vansi á bókagerð okkar, blettur sem ætti að hverfa." Þessi dómur Vísis er þeim mun athyglisverðari sem blaðið er sérstakt málgagn fjárplógsmanna. Það hefur stutt af alefli þá viðreisnar- stefnu að gera þjóðfélagið allt að „sældarakri fjár- plógsmannsins". Vísir hefur jafnan haldið því fram að aflvaki þjóðfélagsins sé sú iðja að freista þess „að græða fljóttekið fé" til þess „að greiða víxla" og safna auði, og þeirri afstöðu hefur blaðið fylgt eftir með „aug- lýsingaskrumi" og mært hana „langt yfir verðleika". En nú kemur allt í einu í ljós að samvizkan hefur ekki verið allt of hrein, sannfæringin hol að innan. Þegar kemur að bókmennt- unum er gróðírin ekki lengur hið einhlíta mark- mið. heldur reynist við- reisnarstefna á því sviði „vansi á bókagerð okkar, blettur sem ætti að hverfa". Myndi "sú niðurstaða ekki einnig eiga við um fleiri þættj þjóðlifsins?, — Aostri. Mikið hcfur verið rœtt og rit- að um ófremdarástand í fang- elsismálum land.sins. Margir hafa bent á þá óhæfu, að diBmdir afbrotamenn gengju tímunum saman lausir meðan þeir biðu eftir plássi á Litla- Hrauni, og Morgunblaðið hefur skýrt frá því að yfirvöldin væru að svipast um eftir hent- ugri lóð undir nýtt ríkisfang- elsi í gremid við Beykjavík. En fáir hafa éttað sig á þeirri staðreynd, að á Litla- Hrauni ihafa ekki verið nema 6 fangar síðan í sumar, en víð- tæk náðun afbrotamanna fór fram £ tilefni þess að kirkja var tekin í notkun í SkálholtL Ekki ætti að vera hætta á að þessir sex f angar slyppu undan vendi réttvísinnar, þvi þeirra er gætt af 9 — niu — fílefld- um fangavörðum. Auk þess eru nokkrir æðri embættismenn við fangelsið, svo sem forstjóri, fjósameistari, ráðsmaður og bókari. Þegar litið er á þetta ástand þykir vfet engum tiltökumál, þótt iSgreglan á Selfossi hafi stöku sinnum fengið að stinga inn á Litla-Hraun mönnum, sem taka þurfti úr umferð vegna ölvunar. þvi á Selfossi er engin fangageymsla. En nú hefur heyrzt að dómsmálaráðu- neytið hafi lagt bann við því Hugrún Frambald af 16. síðu. Fyrst eftir að lagt var af stað með Goðafossi áleiðis til Vest- mannaeyja, var gott veðuri en eftir fiögurra klst siglingu skall á suðvestan stormur og var þá tekin ákvörðun um að halda til Austfjarða undan veðri. Vindur snerist þó meira til suðurs og var þá undanhald hjá skipunum. Storminn lægði þó er á leið, en stöðugt var slæmt sjólag. Hugrún hafði þannig samflot með Goðafossi að mynni Reyð- arfjarðar og skildi þar við faaim og hélt inn til Neskaup- staðar. Þangað kom hún klukk- an hálf tíu í gærmorgun. Var hún þegar tekin í slipp. Níu manna áhöfn er á Hugrúnu og eru þar meðal annara þrír gamlir Norðfirðingar. Hrósaði áhöfnin happi að komast með skipið í höfn. Þeir seldu 29 tonn af þorski og ýsu í Cuxhaven íyrir 25 þúsund mörk. Erfitt var að finna Hugrúnu, og skeikaði nokkuð uppgefinni staðarákvörðun. Gaf skipstjóri upp stöðuna 10 sjómilur suð- austur af Eyjum. Eftir að flug- vélin SIF hafði leitað linnu- laust í sex klukkustundir fann hún skipið 100 mílur frá upp- gefinni staðarákvörðun. Er þetta lengsta leitarflug SIF. HaustmótiB i sundknattleik Framhald af 5. síðu. bringusundi karla og sýndi Guðmundur Gíelason enn hvé f jölhæfur sundmaður hann er. Hann sigraði á bezta tíma sem náðst hefur á árinu hér. Tími hans var 1.14,1. Annar varð Erlingur Jóhannsson KR, sem er efnilegur bringu- sundsmaður og synti á bezta tíma sem hann hefur náð til þessa 1.15,0. Guðmundur Harðarson varð þriðji á 1.20,1. 1 f jórða sæti kom Guð- mundur Grímsson á drengja- mcti: 1.21,1. að starfsliði Litla-Hrauns sé baikað óhóflegt erfiði vegna næturgeymslu á ofurölva mðnnum. Það er þvi ekki furða þótt ýmsum sé nú farið að finnast ófremdarástand í fangelsismál- um stafa af fleiru en þrengsl- um í fangaklefum á Litla- Hrauni, þar sem níu fangaverð- ir gæta sex fanga. Sunnudágur 29. desember 1963 Danskennarar sfofna stéttar- félag Föstudaginn 20. desember s.l. komu danskennarar saman aú Rauðagerði 10, og stofnuðu með sér stéttarfélag. Félagið heitir Danskennarasamband Islands, skammstafað D.S.I., og er lög- heimili þess og varnarþing i Reykjavík. Félagið starfar í eftirtöldum deildum: Ballett, samkvásmis- og barnadönsum. stepp og ákro- batik. Þeir einir geta orðið meðlimir félagsins, sem lokið hafa viðurkenndu innlendu eða erlendu kennaraprófi í einhverj- um framántöldum greinum. TRÉSMIöAFÉLAG REYKJAVÍKUR heldur Jólatrésskemmtun fyrir börn ¦félagsmanna laugardáginn 4. 'jánúar 1964 í Sigtúni. Aðgöngumiðar afhentir á skrifstofu félagsins þriðjudaginn 31. desember kl. 13—-15 og fimmtu- daginn 2. janúar kl. 20 — 22. Skemmlinefnclin, Húsnæðismólastjórn ítrekar eftirfarandi auglýsingu sína varðandi láns- '' hæfni umsókna um íbúðalán: 1. Frá 1. Janúar 1964 verða allar umsóknir um íbúðalán að hafa hlotið samþykki húsnæðismálá- stofnunarinnar, áður en framkvæmdir við bygg- ingu hússins eru hafnar og afrit af teikningu '(í tvíriti) þess, samþykkt af viðkomandi byggingar- yfirvöldum, að hafa áður verið viðurkennt með stimpli og uppáskrift stofnunarinnar. 2. Þeir umsækjendur um lán, er hafa í hyggju áð kaupa íbúðir í húsum, sem eru í smíðum, verðá á sama hátt að tryggja sér samþykki húsnæðis- málastofnunarinnar áður en gengið er frá kaup- unum. ¦< --Vv:-<.>.|i.*»j<KSfe RAÐSÓFIh^gagnaariutektSVEINN KJARVAL litiö & húsbönaðintt hjé. húebanaði , , , EKKBRT HEIMILIÁN HÚSBÚNAÐAR SAMBAND HÚS6AGNAFRAMLEIDENÐA Iaugavegi26 slmi 209 70 Bifreiðaleigan HJÓL Hverfiseðfii "> Sími 16-41«

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.