Þjóðviljinn - 29.12.1963, Side 9

Þjóðviljinn - 29.12.1963, Side 9
Sunnudagur 29. desember 1963 -- SIÐA 9 ! I I gtórh. Ififtsalir ★ Klukkan 11 í gær var suð- vestan og sunnan átt um allt landi, skúrir eða kornél á Suður- og Vesturlandi, en léttskýjað fyrir norðan og austan. Hlýjast var á Dala- tanga og í Vopnafirði 8 stig en hvergi kaldar en þriggja stiga hiti. Fyrir vestan og suðvestan land er 965 stiga hæð á hreyfingu norðaustur. Gamlársdagur: Síðasta ferð kl. 16.30. Nýársdagur: Ekið kl. 14.00, 15.15, 17.15, 19.15, 21.15, 23.15. | hádegishitinn strætisvagnar skipin I j | til minnis i ! i krossgáta Þjóðviljans ★ 1 dag er sunnudagur 29. des. Tómasarmessa. Árdegis- háflæði klukkan 4.14.' Næturvörzlu í Reykjavik vikuna 28. des. til 4 jan. ann- ast Ingólfs Apótek. Simi 11330. •ir Næturvörzlu í Hafnarfirði vikuna 28. des. til 4. jan. annast Eiríkur Björnsson læknir, sími 50235. ★ Slysavarðstofan t Heilsu- vemdarstöðinni er opin allan sólarhringinn. Næturlæknir á sama stað klukkan 8 til 18. Sími 2 12 30. ★ Slðkkvillðið og sjúkrabif- reiðin sími 11100. Ttr Lðgreglan sími 11166. ★ Holtsapótek og Garðsapðtek eru opin alla vtrka daga kl 9-12. laugardaga kl. 9-16 og sunnudaga klukkan 13-16 ★ Neyðarlæknir vakt «Ua daga nema Iaugardaga klukk- an 13-17 — Simi 11510. ★ Sjúkrablfreiðln Hafnaríirði sími 51336. ★ Kópavogsapótek er opið alla virka daga klukkan 9-16- 20. laugardaga .dukkan d.15- 16 og sunnudaga kL 13-16 ★ Skipaútgerð ríkisins. Hekla er í Reykjavík. Esja er í R- vík. Herjólfur er í Reykja- vík. Þyrill var 200 sjm. frá Langanesi á hádegi í gær á leið til Fredrikstad. Skjald- breið er í Reykjavík. Herðu- breið er í Reykjavík. ■+c Jöklar. Drangajökull lestar á Norðurlandshöfnum. Lang- jökull fer frá Keflavík í kvöld til Austur-Þýzkalands, Ham- borgar og London. Vatnajök- ull er á leið til Vestmanna- eyja; fer þaðan til Grimsby, Ostend og Rotterdam. útvarpid Lárétt: 1 áhald 6 væl 7 slá 9 fjöldi 10 á lit 11 beita 12 ekki 14 frumefni 15 skipstjóri 17 stigamaður. Lóðrétt: 1 karlnafn 2 fornafn 3 gláp 4 líkamshl. 5 kviknaði 8 púki 9 skelfing 13 kalli 15 eins 16 greinir. góðar gjafir ★ Hcimilissjóði taugaveikl- aðra bama hefur borizt höfð- ingleg gjöf frá Bamavernd- arfélagi Reykjavíkur. Stjórn félagsins afhenti gjaldkera sjóðsins fyrir skömmu kr. 50.000,00. Er þetta þriðja stóra gjöfin, sem Barna- verndarfélag Reykjavikur af- hendir Heimilissjóði tauga- veiklaðra barna. 9.20 Leifur Þórarinsson kynnir strengjakvartetta Ludwigs van Bethov- ens. 9.40 a) Strengjakvartett op. 74 eftir Beethoven b) Dietrieh Ficher- Dieskau syngur lög eft- ir Liszt. c) Píanókonsert op. 20 eftir Skrjabín. 11.00 Prestvígsla í Skálholts- kirkju (hljóðrituð 27. okt. s.l.): Biskup Islands vígir tvo guðíræði- kandídata, Hrein Hjart- arson til Ölafsvíkur- prestakalls í Snæ- fellsnesprófastsdæmi og Lárus Guðmunds- son til Holtspresta- kalls í Vestur-lsa- fjarðarprófastsdæmi. Vígslu lýsir séra Magn- ús Guðmundsson fyrrv. prófastur. Annar hinna nývígðu presta, Hreinn Hjartarson. prédikar. 14.00 Óperan „Töfraflautan" eftir Mozart. 16.00 Hvað hafið þér lesið um jólin? Spurning- um svara tólf náms- menn í Menntaskólan- um í Reykjavík og Verzlunarskóla Islands. 17.30 Barnatími. a) „Jóla- engillinn". leikrit í þýð- ingu Ölafíu Hallgríms- son. b) Börn úr 11 ára bekk D í Austurbæjar- skólanum skemmta. 20.00 Með ungu fólki í út- varpssal. 21.00 Jölatónleikar Sin- fóníuhljómsveitar Is- lands í Kristskirkju í Landakoti. a) „Ave Maria" eftir Bach- Gounod. b) Hörpu konsert eftir Hándel. c) Prelúdía og fúga eft- ir Frescobaldi. d) „Kyrie eleison“ eftir Reger. e) Flautukonsert (K 314) eftir Mozart. f) Chaconna eftir Purcell- Britten. 22.10 Syngjum og dönsum: Egill Bjamason rifjar upp íslenzk dægurlög og önnur vinsæl lög. 22.30 Danslög. 23.30 Dagskrárlok. Ctvarpið á mánudag: 13.15 Búnaðarþáttur: Gísli Kristjánsson ritstjóri. 13.40 „Við vinnuna". 14.40 Stína Gísladóttir talar um blessað kaffið og Lárus Ingólfsson flytur gamanþátt um kaffiboð (frá 1949). 15.00 Siðdegisútvarp 17.05 Stund fyrir stofutónlist (Þorsteinn Helgason). 18.00 Úr myndabók náttúr- unnar: Risar hafsins (Ingimar Óskarsson náttúrufræðingur). 20.00 Um daginn og veginn (Sigurður Bjarnason ritstjóri). 20.20 ísl.enzk tónlist: a) Þrjár fnyndir op. 44 eftir Jón Leifs. b) Fjórir íslenzk- ir mansöngvar í hljóm- .syeitarbúningi Jóns . .., Þórarinssonar. 20:40 Á blaðamannafundi: Halldór Kiljan Laxness svarar spumingum. Stjórnandi þáttarins Dr. Gunnar Schram. Spyrjendur með hon- um: Bjami Guðmunds- son blaðafulltrúi og Matthías Johannessen ritstjóri.. 21.15. Öbókvartett (K 285) eftir Mozart. 21.30 Útvarpssagan: „BrekkukotsannálT* * 22.10 Daglegt mál (Ámi Böðvarssön). 22.15 Hljómplötusafnið (Gunnar Guðmundsson). 23.05' Dagskrárlok. messur GBD Þórður og Pála halda aftur til Terchelling. Veðrið er hið fegursta og allir eru ánægðir. Kiddi skilst með söknuði við íöður sinn, þeir hafa alltaf verið saman en verða nú að skilja. En þegar út á rúmsjó kemur er hann hinn ánægðasti. Þórður tekur eftir þvi að hann ■fc Nýársmessa. Bústaðaprest- akali. Gamlársdagur: Aftan- söngur í Réttarholtsskóla kl. 6. Séra Gunnar Árnason. Ný- ársdagur: Messa í Kópavogs- kirkju kl. 2. Séra Gunnar Árnason. ★ Hallgrimskirkja Nýársmessur Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 6. Séra Jakob Jónsson. Nýársdagur. Messa kl. 11. Séra Sigurjón Þ. Amason. Nýársdagur. Messa kl. 2. Séra Jakob Jónsson. ★ Laugarneskirkja. Gamlársdagur. Aftansöngur kl. 6 éJh. Séra Magnús Guð- mundsson frá Ólafsvík. Ný- ársdagur. Messa kl. 2.30 e.h. Séra Garðar Svavarsson pre- dikar. ★ Langholtsprestakall. Gamlársdagur. Aftansöngur kl. 6. Séra Árelíus Níelsson. Nýársdagur. Hátíðarmessa kl. 2. Séra Árelíus Níelsson. gengið Reikningspund Kaup 8a*a 1 sterlingspund 120.16 1.20 46 U. S. A. 42.95 43.06 Kanadadollar 39.80 39.91 Dönsk kr. 622.40 624,00 Norsk kr. 600.09 601 63 Sænsk kr. 829.38 831.83 Nýtt f. mark 1.335.72 1.33914 Fr. frankl 876.40 878.64 Belg. franki 86.16 86.38 Svissn. franki 993.53 996 08 Gyllini 1.191.40 1.194 46 Tékkn. kr. 596.40 598 00 V-býzkt m. 1.078.74 1.081.50 Líra (1000) 69.08 69.26 Austurr. sch 166.46 166.88 Peseti 71.60 71.80 Reikningar.— Vöruskiptalönd 99.86 10014 söfnin minningarspjöld ie Flugbjörgunarsveitin gefur út minningarkort til styrktar starfsemi sinni og fást þau 6 eftirtöldum stöðum: Bóka- verzlun Braga Brynjólfssonar. Laugarásvegi 73. simi 34527. Hæðagerði 54, sími 37392, Alfheimum 48. síml 37407, pekkir sKipm ui ug inu og vinnur störl sin með hinpi mestu prýði. Skyndilega æsist vindurinn. „Óveður í aðsigi“, segir Þórður. „en ég vona að við komumst á áfangastað á réttum tíma". j Rómuðu j ísiandsdvöl \ \ \ \ \ \ \ \ t haust komu hingað til lands nokkrir sovézkir jarð- hitafræðingar og ferðuðust viða um landið. Fyrir skömmu komu þeir fram á fundi í Sov- ézk-íslenzka menningarfélag- inu og gerðu grein fyrir ferð sinni. Þar töluðu þeir D. Slanskí, aðstoðarforstjóri fram- leiðslunefndar gasiðnaðarins og yfirverkfræðingur jarð- fræðinefndar ríkisins, Júrí tv- anof. Þessir sérfræðingar sögðu margt frá margvíslegri notkun jarðhita á Islandi. luku lofi á starf íslenzkra verkfræðinga og tæknifræðinga og góðan samstarfsvilja. Að loknum fundi svöruðu þeir fjölda spuminga. 16250 VINNINGARl Fjórði hver miði vinnur að meðaltali! Hæstu vinningar 1/2 milljón krónur. . Lægstú 1000 krónur. Dregið 5; hvers mánaðar. ★ Bókasafn Oagsbrúnar. Safnið er opið á tímabilinu 15. sept.— 15. mal sem hér seglr: föstudaga kl. 8.10 e.h.. laugar- daga kl. 4—7 e.h. og sunnu- daga kL 4—7 e.h. tít Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum og onið- vikudögum frá kl. 1.30 til 3.30. ★ Landsbókasafnið Lestrar- salur opinn alla virka daga klukkan 10-12. 13-19 og 20-22, nema laugardaga klukkan 10- 12 og 13-19. Otlán alla virka daga klukkan 13-15. ★ Minjasafn Reykjaviknr Skúlatúnl 2 er opið alla daea nema mánudaga kL 14-16. Tæknibókasafn IMSl er opið alla virka daga nema luagardaga frá kL 13—15. ir Borgarbókasafnið — Aðal- safnið Þingholtsstræti 29 A, simi 12308. Otlánsdeild 2-16 alla virka daga. Laugardaga 2-7 og sunnudaga 6-7. Les- stofa 10-10 alla virka daga. Laugardaga 10-7 og sunna- daga 2-7. Otibúið Hólmgarði 34. Opið frá klukkan 5-7 alla virka daga nema laugardaga. Otibúið Hofsvallagötu 16. Ðp- Ið 5-7 alla virka daga nema taugardaga. Otibúið við Sól- heima 27. Opið fyrir full- orðna mánudaga, miðviínj- daga og föstudaga klukkan 4-9 og þriðjudaga og fimmtu- daga kl. 4-7. Fyrir böm er opið frá klukkan 4-7 alla virka daga nema laugardaga. ★ Bókasafn Félags járniðn- dðarmanna er opið á sunnu- dögum kL 2—5. ★ Þjóðskjalasafnið er m,if laugardaga klukkan 13-19. alla virka daga klukkan 10-12 og 14-19. |a Ms. Paraguay SSiYZ ! i I ! ! k fer frá Kaupmannahöfn ca 8. " janúar 1964 til Reykjavíkur. ^ Skipið tekur þær vörur sem I voru í m/s Dmnning Alexand- ^ rine frá Kaupmannahöfn 6. des. | s.I. nema annars sé óskað @f J vörueiganda. Skipið fer frá | Reykjavik til U. S. A. Skipaafgreiðsla ^ Jes Zimsen. í I I Gerízt áskrifendur að Þjóðvifjanum TECTYL ei xyðvom Mínningarspjöld ■ir Minningaxspjðld Styrktar- fél. lamaðra og fatlaðra fást á eftirtöldum stöðum: Verzluninni Roða, Lauga- vegi 74. Verzluninm Réttarhdlt, Réttarhoitsvegi 1. Bókabúö Brasa Brynjólfis- mnar Harriiiidrætj 22. Bókabúð tjivers áteins, ájafnargötu 14.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.