Þjóðviljinn - 31.12.1963, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 31.12.1963, Blaðsíða 1
Þriðjudagm 3.11. desember 1963 — 28. árgangur — 270. tölublað. Nýjar gosstöðvar við Surtsey -? • .RiBRAWAR •EIHIORAHSOR ;% #ELUDAEY IBJARNARCT ÍÍSS&4. * *SÚÐÍJR_. /HELLISE. SURTSEY •SULNASKER • eCIRFUSUSKER ¦á'k 0123*6676 a-IOBÍ GÝS ÚR 300 M. SPRUNGU Á sunnudagsmorgrun bratust fram nýjar gos- stöðvar á gossvæðinu við Vestmannaeyjar og hefur verið þar linnu- laust gos úr þrjú hundr- uð metra langri sprungu á grunnsævi. Er hún um eina sjómílu í norðaust- ur frá Surtsey. Þarna virðist hafa myndazt hæðarhryggur skammt undir sjávarmáli á fjögurra til sex metra dýpi. Séð frá Hásteini á Heimaey virðist sprungan stefna frá Geirfuglaskeri til Surtseyjar og sáust í gærdag gufustrókar og öskugusur allt að sextíu metra upp fyrir sjávarmál. Þegar flog- ið var yfir þetta nýja gossvæði, þá sést sjórinn krauma á all- stóru svæði og niöri í sjónum íjást snöggir glampar af bjartri glóð í þremur gýgum í sprung- unni. . Jafnframt þessu hefur verið hörkugos í Surtsey og rís svart- ur reykjarstókur til himins með glóandi vígahnöttum og virðist samband vera á milli gos&tööv- anna, hér sé um sama gos að ræða. Gossvæðið hefur nú færst nær Heimaey og er mikill uggur í Eyjabúum. Verður mönnum hugsað til Helgafells, en það hefur þó legið kyrrt í sex þús- und ár. TrésmiBa- verkfalfíð óleyst ENGIK SATTAFUNDIR hölSu verið baldnir í vfxaat- deflu Trésmiðafélags Keykja- víkur og atvinnurekenda þeg- ar Þjóðviljfam hafði samband við skrifstofu félagsíns f gær, og engimi fundur boðaðiir. TfBINI>AI»AUST er einnig af framkvæmd verkfallsins. tré- smiðir halda áfram eftirlití með vinnustöðvimi og verk- fallsvaktir ern stöðugar f l_aufásvegi 8, húsi Tresmiða- fclagsins. TRÉSMIBIR eru minntir á aö hafa samband við skrifstofa f claprsins, Laufásvegi 8. Um hádegi í gær flaug ljosmyndari ÞjóðvUjans Ari Kárason ytir gosstöövarnar. Þá en þó náði hann þcssari mynd af dálítUli gosskvettu og einnig sést ólga í' sjóniim á uýju gosstððvarnar merfctar inm með fcrossi. lá gosið úr nýju sprungunni mikiö til niðri stærra svæOL...A kortínu _ h§r fyrir ofan eru ^- Jólatrésskemmtun í Silfurtúnglinu Sósialistafélag Reykjavíkur heldur jólatrésskemmtun fyrir bðrn félagsmanna sinna í Silf- urtunglinu sunnudaginn 5. jan- úar. Dagskrá auglýst síðar. Tek- ið á móti miðapöntunum í símum 33586, 17510, 17512 og 17513. G0ÐAF0SS STÓRSKEMMIR TV0 Þrettánda- ferð ÆFR Hin árlega þrettándaferð ÆFR í skíðaskálann undir Drauga- hlíðum verður farin um helgina 4. — 5. janúar. Lagt verður af stað ktt, 3 á laugardag og kom- ið heim síðdegis á súnnudag. Þrettándabrenna og kvðldvaka verður um kvöldið. öl og heitar pilsur seldar uppfrá. Þegar hafa 15 félagar tilkynnt þátttöku. Til- kynnið þátttöku í síma 17513 miJK kJ. 5 og 7 e. h. Forseti staðfestir fjárlögin 1964 Á fundi ríkisráðs í Reykja- vík í dag staðfesti forseti fs- lands fjárlög fyrir árið 1964 og fleiri lög frá Aljþingi. Ennfremur féllst forseti á að stofna skuli lyfjabúð í Borgarnesi. (Frá ríkisráðsritara)'. Sæmdur Danne- brogsorðunni Frederik IX Danakonungur hefur sæmt Jóhannes R. Snorra- son, flugstjóra hjá Flugfélagi fslands, riddarakrossi Danne- brogorðunnar. NESKAUPSTAÐ, 30/12. — Laust fyrir kl. 8 í morgun var Goða- foss að koma að nýju hafnar- uppfyllingunni og ætlaði að leggjast að suðurbakkanum með stjórnborðshlið, Er skipið átti skammt ófarið. að bryggju snér- ist það skyndilega til stjórn- borða og sigldi inn í mótorbátinn Stefán Ben NK miðjan, sem iá upp mcð bryggjunni að suð- austanverðu og var afturstefni hans 10 m frá suðausturhorni bryggjunnar og lá stefní hans upp njeð bryggjunní. Tveir aðr- BATAIASIGLINGU RÆTT VIÐ SIGURÐ UM SURTLU - Á 3. SÍÐU ir bátar lágu ofar viö kantinn norðan við Stefán Ben, Þráinn NK nær bryggjunni og Björn NK utan á honum. Við áreksturinn sem var all- snarpur stórskemmdist Stefán Een og gekk stefnið á Goðafossi inn í vélarrúm bátsins. Við það slitnuðu landfestar Stefáns Ben þannig að báturinn fór á ferð áfram og lenti stefni Stefáns aftan á skut Þráins er brotnaði nokkuð. Einnig slitnuðu landfestar Þráins og lentu þeir Björn og hann upp í fjöru. Stefni Goðafoss skemmdist nokkuð mikið líka og verður 16 DAGAR EFTIR 1 dag verður skrifstofa happdrættisins að Týsgötu 3 opin kl. 10—12. 1 gær var staðan í deildarkeppninni þessi: . 1. 9. deild 87% 2. 8 a 67% 3. 5 65% 4. 4 a 61% 5. 6 6. 1 7. 4b 8 Norðurl. v. 9. 13 10. 10 b 15 7 7 Vestfirðir 12 deild Austfirðir 2 deild 8 b Reykjancs "!* - hann að ðllum líkindum að fá hér bráðabirgðaviðgerð áður en hann fer héðan. Skemmdir urðu ekki teljandi á bryggjunni. Tjón- iö á Stefáni Ben er hins vegar afarmikið. Bátarnir lágu og voru að búa sig út á vertið. Er ómögulegt að segja til um hvenær Stefán Ben getur hafið róðra. Sjópróf hefjast í máli þessu í dag. Deiluaíilar á Kýpur draga hersveitirsínar tilbaka NICOSIA 30/12 — Leiðtogar grískumælandi og tyrknesku- mælandi Kýpurbúa tilkynntu í dag, að þeir hafi fallizt á að draga herlið sín til baka frá markalínunni, sem dreg- in var milli borgarhlutanna meðan á vopnahléinu stóð. 11. 12. 13. 13. 14. 15. 16. 17. 18. 57% 19. 11 deild 31% 56% 20. Suðurland 31% 50% 21. 3 deild 30% j 49% 22. Kópavogur 28% 46% 23. 10 a deild 26% j 45% 24. Norðurl. eystra 25% '¦ 44% 25. Vesturland 23% j 41% 26. 14 deild 21% 41% Eftir nýárið hefst loka- 40% spretturinn og þá verða all- 38% ir að taka rösklega á. 38" 'o Þjóðviljinn þakkar ykkur 37% öllum fyrir stuðninginn á ár- j 35% inu sem er að líða og óskar 35°'n ykkur gleðilegs nýs árs. 1 gærmorgun kom saman i fyrsta sinn nefnd, er stofnuð var á laugardaginn var til að reyna að leysa deiluna milli Tyrkja og Grikkja á Kýpur. Formaður nefndarinnar var Duncian Sandys, samveldismála- ráðherra Breta, og áttu sæti í nefndinni fulltrúar allra aðila, sem deilurnar snerta. Enn mátti heyra skotið í tyrkneska borg- arhlutanum í Nicosía í gær. I dag tilkynntu leiðtogar grískra og tyrkneskra íbúa, að þeir hefðu fallizt á að draga her- lið sín frá markalínunni í Níc- osía og láta brezkt herlið gæta hennar. Þessi markalína var dregin meðan á vopnahléinu stóð. Meðal þeirra, sem undirrituðu samningin um aö draga herliðin til baka voru Makarios erkibisk- up og Kutchuk varaforseti, leið- togi tyrkneska minnihlutans. Að- gerðum þessum á að ljúka fyrir kvöldið. Nefndin heldur áfram störfum og kom saman í dag. f dag, gamlársdag, er blað- ið 16 siður. flytur m.a. þetta efni: ÁramótahugleiðUngar eftir Einar Olgeirsson, 8.—10. síða, dóm mn sýningu Þjóðleikhússins á Hamlet, 6.-7. siða, fréttayfirlit í bundnu máli 4. síða, jóla- fagnaður í Steinahlíð 16. siða. kemur næst út föstudag- inn 3. janúar 1964. óskar lesendum sínum og landsmönnum öllum árs og friðar. 105 MANNS HAFA FARIZT AF SLYSFÖRUM ÁRIÐ '63 -k Samkvæmt upplýsingum Slysavarnafélags Islands hafa 105 ls- Iendingar beðið bana af slysförum á árinu sem nú er að enda og er það óvenjuhá tala. Þanníg létust aðeins 57 menn af slysíörum hér á landi á síðastliðnu ári. * Slysin skiptast svo að 52 hafa drukknað í ám og vötnum eða í sjó hér við land, 18 hafa farizt í umferðarslysum, 14 í flugsly*- um og 21 í öðrum slysum. 1 fyrra drukknuðu 35, 11 fórust í um- ferðarslysum og 11 í öðrum. slysum. , • " • •• w ¦ '-'' >•¦-

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.