Þjóðviljinn - 31.12.1963, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 31.12.1963, Blaðsíða 2
2 «ös MðÐVHTINN Þriðjudagur 31. desember 1963 Cleðilegt nýár! Þökk fyrir viðskiptin á þvi liðna. Laugavegi 19. Gleði/egt nýár! Þökk fyrir viðskiptin á þvi liðna. Prentverk h.L, Ingólfsstræti 9. Gleðilegt nýár! Þökk fyrir viðskiptin á þvi Hðna. Niðnrsuðnverksmiðjan ORA, Kjðt & Bengi h.L, Kársnesbrant. Gleðilegt nýár! Þökk fyrir viðskiptin á því liðna. Verzlun Péturg Kristjánssonar h.f. Asvallg. 19. Gleðilegt nýár! Þökk fyrir viðskiptin á þvi liðna. Ólafur Þorsteinsson & Oo. h.f. Skúlagötu 26. Gleðilegt nýár! Þökk fyrir viðskiptin á þvi liðna. Prentsmiðjan ODDI, Grcttisgötu 16. G/eðilegt nýár! Þökk fyrir viðskiptin á þvi Kðna. Miðstöðin h.f., Vesturgötu 20. Gleðilegt nýár! Þökk fyrir viðskiptin á því liðna. Mars Trading Gompany, Klapparstíg 20. Gleðilegt nýár! Þökk fyrir viðskiptin á þvi liðna. Víbingur h.f., Svanur h.f., Gleðilegt nýár! Þökk fyrir viðskiptin á þvi liðna. B, M. Vallá h.f., Laugavegi 176. G/eðilegt nýár! Þökk fyrir viðskiptin á þvi Iiðna. Vörubílastöðin ÞRÖTTIIR, Rauðarárstig 2. Gleðilegt nýár! Þökk fyrir viðskiptin á þvi liðna, Landsbanki Islands. Gleði/egt nýár! Þökk fyrir viðskiptin á þvi lið Lýsi h.f., Grandavegi 42. Undur og stórmerki Morgunblaðið í fyrradag var helgað bók Kristjáns Al- bertssonar um Hannes Haf- stein. 1 forustugrein er beðizt afsökunar á ritdómi Sigurðar A. Magnússonar, þedm er vik- ið var að í þessum pisthim fyrir skemmstu. og hann að- eins talinn til marks um þá ágaetu dyggð sem ritfrelsi nefnist. 1 annan stað birtir Morgunbílaðið nýjan ritdóm um bók Kristjáns eftir þann orðvara og hófsamlega mann Níels Dungal prófessor, og er niðurstaða hans engin smá- ræðis tíðindi: ,4 minum aug- um er þetta merkilegasta lslendingasagan sem nokkum- tíma hefur verið rituð.’' Er ánægjulegt íál þess að vita að loks skuli vera upp risinn ofjarl Snorra Sturlusonar og þeirra fólaga, sem settu sam- an hinar fyrri og ómerkari fslendingasögurj f þriðja lagi sfcrifar Sveinn Benedifctsson mifcla grein í blaðið og faerir sönnur á að í þessari merki- legustd íslendingasögu sé hvarvetna hallað réttu máli um sjélfstæðisbaráttuna. Grein Sveins fjallar þð fyrst og fremst um ritdóm Sig- urðar A. Magrrússonar og i- trekar hann þar þá spumingu sem áður var borin fram hér í blaðimri Vil spyrja rltdómaranri urri ástæðuna fyrir því, hversvegna hann sleppti föður míntrm, Bene- dlfct Sveirtssyni, úr þessari upptalningu. því að til þessa hefur hann ávallt verið talinn meðal helztu manna Land- vamarflokksins.” Er þess að vænta að sá hugprúði ritdóm- ari, Sigurður A. Magnússon, dragi nú ekki lengur að láta menn vita hvort Benedikt hafi verið tækifærissinni, bakferl- ismaður og spákaupmaður, trúður og trumbuslagari eða ábyrgðarlaus ævintýramaður og samvizkulaus loddari. En grem Sigurðar A. Magn- ússonar sætir raunar meiri tíðindum. Sveinn kveður hana vera ,,einhvem hinn me6ta sleggfudóm, sem birzt hefur í islenzku blaði fyrr og siðar, og er þá mikið sagt”. Og síðan hnyfckir hann ennþá betur é: ,.Hér er enginn venjulegur sleggjudómur á ferðinni, heldur nýr sann- kallaður stóridómur”. Stóri- dómur var sem kunnugt er lagabálkur sem danska kon- ungsvaldið neyddi upp á Is- lendinga á síðari hluta 16du aldar, og var þar fjallað um sifjaspell, legorðsmál og hór- dóm af mikilli hörku og geysilegu hugviti í útlistan skírlífisbrota, í því skyni að hafa kynhvöt manna að fé- þúfu. Hafa Islendingar ekki talið nokkuð ritverk svívirði- legra og óbærilegra en stóra- dóm. Segi menn svo að bók- menntaiðjan hafi verið lág- kúruleg á þessu ári. Er hægt að ætíast til meiri afreka en að hreppa í senn merfcileg- usta Islendingasögu sem nokfcumtfma hefur verið rit- uð og nýjan stóradóm? — Austri. Tilkynning frá bönkunum Vegna vaxtareiknings verða sparisjóðs- deildir aðalbankanna lokaðar mánudag- inn 30. desembei og þriðjudaginn 31. des- ember 1963, en í útibúunum í Reykjavík fer öll venjuleg afgreiðsla fram þá daga. Bankarnir allir, ásamt útibúum, verða lok- aðir fimmtudaginn 2. janúar 1964. Athygli skal vakin á að víxlar, sem falla í gjalddaga sunnudaginn 29. desember og mánudaginn 30. desember, verða afsagðir þriðjudaginn 31. desember, séu þeir eigi greiddir fyrir lokunartíma bankanna þann dag (kl. 12 á hádegi). LANDSBANKI ÍSLANDS BÚNAÐARBANKl ÍSLANDS DTVEGSBANKI ÍSLANDS IÐNAÐARBANKI ÍSLANDS H.F. VERZLUNARBANKI ISLANDS H.F. SAMVINNUBANKI ISLANDS H.F. Bánnðarfélag íslands Dregið var í happdrætti Styrktariélags vangefinna 24. desember. trt vopu dregin eftirtalin númen R-1427 bifreið CHEV 11 árgerð 1964. R-10259 Flugfar fyrir tvo til New York og heim. R-8650 Flugfar fyrir tvo til Kaupmannahafnar og heim. R-10101 Far með Gullfossi fyrir tvo til Kaupmannahafnar og heim. ------ M-657 ÞvottavéL XJ121 Isafcápur. U-663 Hrærivél. U-430 Borðstofuhúsgðgn. R-10271 Dagstofúhúsgögn. Þ- 1032 Vörur eftir eigin vali. Sfcrifstofa félagsins Skólavörðustíg 18 aíhendir vinn- ingana. Við óskum viðskiptamönnum vorum um land allt gleðilegs nýs árs, með þökk fyrir viðskiptin á árinu sem er að líða. Vélsmiðjan Þrymur Borgartúni 25. óskar að ráða skrifstofustúlku, vana vél- ritun nú þegar. Umsóknir sendist skrif- i stofu félagsins, Lækjargötu 14b. Tilkynning um söluskattsskírteini Hinn 31. desember n.k. falla úr gíldi skírteini þau, sem sem sfcattstjórar hafa gefið út á árinu 1963 skv. 11. gr. laga nr. 10/1960 um söluskatt. Endumýjun fyrrgreindra skírteina er hafin, og skulu atvinnurekendur snúa sér til viðkomandi skattstjóra, sem gefa út skírteim þessi. Allar breytingar, sem orð- ið hafa á rekstri, heimilisfangi eða þ.h. ber að tilkynna um leið og endumýjun fer fram. Nýtt skírteini verður aðeins afhent gegn afhendingu eldra skirteinis. Eyðublöð fyrir tilkynningar um atvinnurekstur og sölu- skattsskírteini fást hjá skattstjórum. Reykjavik, 30. desember 1963. SKATTSTJÓRINN 1 REYKJAVlK. Gleðilegt nýár! Þökk fyrir viðskiptin á þvi liðna. Verzlunin VARMA, Hverfisgötn 84. Gerizt áskrífendur að Þjóðviljanum Framtíðarstarf Ungur áhugasamur maður, sem unnið getur sjálf- stætt og vildi vinna sig upp í starfi óskast á skrif- stofu iðnfyrirtækis. Reynsla í öllum almennum skriftstofustörfum svo og staðgóð bókhaldsþekk- ing nauðsynleg. Upplýsingar um aldur, menntun og 'fyrri störf sendist afgreiðslu blaðsins merkt „Sjálfstætt starf“ fyrir 15. janúar n.k. — Með all- ar umsóknir verður farið sem trúnaðarmál.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.