Þjóðviljinn - 16.01.1964, Qupperneq 3

Þjóðviljinn - 16.01.1964, Qupperneq 3
Fimmtudagur 16. janúar 1964 ÞlðÐVILIINN SlÐA 3 Kínverskir leiðtogar í Albaníu Fiskiráðstefnan í London Bretar reyna að knýja fram ,málamiðlun' um landhelgi LONDON 15/1 — Ljóst er að brezka ríkisstjórnin hefur enn ekki gefið upp alla von um að takast megi að þrengja aftur landhelgina eða a.m.k. að útvega brezkum togurum heimild til veiða áfraan í ytra sex mílna beltinu. Þegar fiskveiðiráðstefnan kemur aftur saman á fullskipaðan fund í London á morgun, fimmtudag, er búizt við að lögð verði fyrir hana brezk tillaga um , „málamiðlun“ varðandi landhelgina. Þcir Sjú Enlæ forsætisráðherra og Sén Ji utanríkisráðherra Kina hafa undanfarið ferðazt um mðrg hinna nýfrjálsu rikja i Afríku, en þeir ISgðu einnig iykkju á leið sína til að heilsa upp á foringja albanskra kommúnista, sem hafa haft algera samstöðu með þeim f deilum kommúnista- flokkanna. Myndimar eru teknar þegar þeir komu til Albaníu. Á þeirri efri fagnar Enver Hoxha, formaður albanskra kommúnista, Sjú Enlæ á flugvellinum við Tirana, en á hinni myndinni sést þegar þeir aka inn í borgina. Sjú Enlæ er í miðju, Hoxha til vinstri, en Mehmet Shehul forsætis- ráðherra til hægri. Stjornmálasambandi aftur komið á Bandaríkin neydd til nýrra samninga um Panamaskurð f dag var ekki haldinn neinn fundur, þar eð tvær nefndir sem skipaðar höfðu ver- ið til að undirbúa slíka mála- miðlunartillögu unnu þá að því. Tillagan er ruimin undan rifjum Breta, en þeir hafa fengið í lið með sér fulltrúa frá öllum sex ríkjum Efnahagsbandalagsins. Ekki Norðurlönd Ekkert Norðurlanda, heldur ekki Island, átti fulltrúa í þess- um nefndum, þar sem þau hafa öll lýst sig andvíg breytingum á þeim landhelgissamningum sem nú gilda, en búizt er við að allir Norðurlandafulltrúamir mæti á fullskipuðum fundi ráðstefnunn- ar á morgun. Norsk tilslökun? Fréttamaður norsku fréttastof- unnar NTB í London segir að norsku fulltrúamir bíði eftir nánari fyrirmælum að heiman, en kvaddir voru saman fundir í sjávarútvegs- og utanríkismála- nefndum Stórþingsins til að ræða þau mál sem upp hafa komið á ráðstefnunni í London. Fréttaritarinn segir að menn hafi ástæðu til að ætla að norska stjómin muni fús að fall- ast á nokkrar tilslakanir og muni þær sennilega vera á þann veg, að Norðmenn gangi að því að „biðtíminn" þar til tólf mílna landhelgi tekur fullt gildi verði franúengdur í 3—4 ár frá því sem samningar kveða nú um, eða frá 31. október 1970. Þennan biðtíma mega brezkir togarar veiða inn að sex mílna takmörk- um. Ef Bretar teldu þessa til- slökun nægilega, myndu Norð- menn fúsir að ganga að hinni brezku málamiðlunarlausn. Danska fréttastofan Ritzaus Bureau segir að embættismenn í dönsku sjávarútvegs- og utan- ríkisráðuneytunum séu ánægðir með málamiðlunina. Tekið er fram að ákvæðið um tak- mörkuð vedðiréttindi ‘ útlendinga á ytra sex mílna svæðinu eigi ekki við um fiskimiðin við Fær- eyrar og Grænland. Bretar hafi hins vegar ekki viljað fallast á að veita Norðmönnum sömu undanþágu. Island ekki nefnt I fréttaskeyti NTB er ekkert á það minnzt hverjar séu tillög- ur Breta um landhelgina við ís- land, en að óreyndu verður að teljast líklegast að þeir leggi kapp á að fá að njóta áfram þeirra fríðinda sem þeir hafa enn í íslenzkri landhelgi, en nú- gildandi samningar um heimild brezkra togara til fiskveiða í ís- lenzkri landhelgi renna út í vor. A.m.k: 14 biðu bana Háhýsi í smíðum hrundi í París PARlS 15/1 — Um 30 metra hátt íbúðarhús tólf hæða, sem var í smíðum á vinstri bakka Gylfi Þ. í Osló WASHINGTON 15/1 — Bandaríkjastjóm hefur neyðzt til þess að verða við kröfu Panama um að samningurinn um Panamaskurð sem tryggir henni óskoruð yfirráð skurðar- ins og meginhlutann af tekjum hans verði endurskoðað- ur. f stað þess hefur Panamastjórn fallizt á að taka aft- ur upp stjórnmálasamband við Bandaríkin sem rofið var eftir óeirðimar fyrir helgina. Dean Rusk utanríkisráðherra sagði í dag þegar hann gaf ut- anríkismálanefnd fulltrúadeild- arinnar skýrslu um atburðina 1 Panama að hann væri vongóður um að takast mætti að koma aftur á lögum og reglu f land- tnu og sagðist vera ánægður með samkomulagið við Panama- stjóm um að koma áftur á stjómmálasambandi milli ríkj- anna. Samkomuíagið var birt í dag og segir þar að samningsaðilar skuldbindi sig til að hefja við- ræður um endurskoðun samn- ingsins frá 1903 um Panama- skurð ekki síðar en 30 dögum eftir að stjómmálasamband hef- ur aftur verið tekið upp milli þeirra. Ekki hafa orðið óeirðir í Pan- ama síðasta sólarhring, þótt á- standið sé enn viðsjárvert í landinu og aftur kunni að sjóða upp úr ef einhverjir árekstrar verða. Þögull mannfjöldi horfði í dag á fána Panama og Bandaríkj- anna vera dregna að hún yfir skóla þeim í Balboa þar sem ó- eirðimar hófust fyrir helgina, þegar bandarískir skólapiliar rifu niður Panamafánann og drógu þann bandaríska að hún í staðinn. Mikið lið vopnaðra lögreglumanna hafði verið kvatt á vettvang, en engin átök urðu. Meiri tckjuhluta Víst er talið að Panamastjóm muni leggja allt kapp á að fá í sinn hlut meira af tekjum Pan- amaskurðar en hún hefur feng- ið fram að þessu og muni hún einnig vilja fá meiri áhrif á stjóm skurðarins. Öliklegt er talið að Bandarfkjastjóm fallist á það. Skurðurinn hefur alla tíð ver- ið Panamamönnum rýr tekju- lind, bæði vegna þess að aðeins lítið brot af siglingagjöldum um skurðinn hefur runnið til henn- ar, svo og hins að gjöld þessd hafa staðið í stað þá hálfu öld sem siglt hefur verið um skurð- inn, enda þótt útgjöldin hafi margfaldazt á þeim tíma. Roberto ehiari, forseti Pan- ama, sagði í dag að Panama- stjóm yrði að fá ákvörðunarrétt um rekstur skurðarins. Hann út- skýrði ekki þá kröfu frekar, en vitað er að Panamastjóm sækir fast að fá að ráða Panamabúa í ákveðnar stöður og þá hefur hún löngum kvartað yfir bví að Panamabúum sem vinna við skurðinn séu greidd miklu lægri laun en bandarískum starfs- mönnum. ehiari tók ekki fram hvenær stjómmálasambandið yrði end- umýjað en búizt er við að það verði innan viku. Erfiðlega gengur að hemja verðbólguna OSLÓ 15/1 — Gylfi Þ. Gísla- son mennta- og viðskiptamála- ráðherra kom í dag til Oslóar ásamt konn sinni og mnnn þau dveljast í Noregi í tíu daga. Gylfi ræddi við blaðamenn í dag og varð samkvæmt frásögn NTB einkum tíðrætt um efna- hagsmál. Hann sagði að mikil- vægasta verkefni rikisstjómar- innar væri að spoma við verð- bólguþróunina, en þetta væri sér- lega erfitt viðfangs á Isl. vegna þess að þar væri „verðlag og kaupgjald“ að vissu leyti vísi tölubundið. Því myndu verð- hækkanir fylgja í kjölfar 15 prósent kauphækkunarinnar eft- ir verkfallið fyrir jól. Annað höfuðverkefni ríkisstjómarinnar væri að koma í framkvæmd efnahagsáætlun. Gylfi flytur erindi á morgun í stjórnvísindadeild Oslóarthá- skóla og fjallar þar um verð- bólguvandamál á íslandi, en eitt útbreiddasta blað Noregs, „Dag- bladet“, hefur kynnt hann sem „sérfræðing í verðbólgu, bæði í kenningu og framkvæmd11. Signu í Paris hrundi f ðag eins og spilahús og létu a. m. k. 14 verkamenn Iífið, en óttazt er um Iíf tíu annarra. (Jtveggir og gólf vom að mestu fullgerð, en verið var að steypa gólf tólftu hæðarinnar, þegar húsið hrundi skyndilega. Um fjörutíu menn nnnu við bygginguna þegar hranið varð. Nokkrir björguðu lifinu með því að stökkva til jarðar frá neSri hæðunum, en flestir urðu und- ir rústunum. Ellefu fundust Iátnir I braki hússins, en þrir létust eftir að þelr höfðu verið fluttir í sjúkrahús. Sextán vora Iagðir á spítala og er sumum þeirra ekki hugað líf. Ekkert er enn vitað nm hvað valdið hefur hruni hússins, sem er við Boulevard Uefebvre S suðurhluta borgarinnar. Ráðstefna kommúnista RÖM 1571 — Samkvæmt Reut- ersfréttastofunni skýrði einn af leiðtogum ítalsfcra kommúnista. Giancarlo Pajetta, frá því á fundi með blaðamönnum í Róm i dag að hafinn væri undirbún- ingur að ráðstefnu kommúnista- flokkanna í Eívrópu þar sem fjallað yröi um ágreiningsmál- in við kínverska flokkinn. Samkeppni um merki 1 samræml við samþykkt síðasta landsþings Sambands íslenzkra sveitarfélaga hefur stjóm sambandsins ákveðið að gangast fyrir samkeppni um merki fyrir sambandið. Er hér með gefinn kostur á að senda tillögur að slíku merki, og væri æskilegt að það sé að einhverju leyti táknrænt fyrir sambandið eða starfsemi þess. Uppdrættir skulu vera 12x18 cm. að stærð eða svo, límdir á karton 14x21 cm. að stærð, og skulu þeir sendir til skrifstofu sambandsins að Laugavegi 105, Reykjavík, pósthólf 1079, fyrir 1. febrúar 1964. Umslag skal einkennt með orðinu MERKI. Nafn höf- undar fylgi í sérstöku umslagi, vandlega lokuðu. Tíu þúsund króna verðlaun verða veitt fyrir það merki, sem kann að verða valið, og áskilur stjómin sér rétt til að nota það merki að vild sinni án frekari grelðslu fyrir notkun. Gerið skil. Opið til kl. 11 í kvöid — Happdrætti Þjóðviljans

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.