Þjóðviljinn - 01.05.1964, Page 1

Þjóðviljinn - 01.05.1964, Page 1
Sýnum styrk og samheldni í þeim örlagaríku samninq- um sem nú eru framundan FYLKJUM LIÐI í DAG ■ í dag leggur reyk- vísk alþýða áherzlu á kröf- ur sínar um kauphækkun án verðhækkana, kaup- tryggingu, óskertan samn- ingsrétt, styttan vinnutíma með óskertu heildarkaupi, lengra orlof, umbætur í hús- næðismálum og öðrum fé- lagsmálum með því að f jöl- menna í kröfugöngu verk- lýðsfélaganna og á útifund- Snorri Jónsson Orlofsheimili alþýðusamtakanna risin \ fiskinum Ein hin merkasta framkvæmd sem nú er unnið að iunan verkalýðshreyfingarinnar er bygging or- lofsheimilis alþýðusamtakanna, undir Reykjafell: i Ölfusi. Þar hefur verið unnið sleitulaust frá því á mlðju sumri í fyrra að jarðviunu á land orlofsheimilisins og að smiði tuttugu og tveggja sumarhúsa verkalýðsfélaganna, sem byggð eru í'yrsta áfanganum. — Þessi mynd er tekin af nokkrum sumarhúsanna i smiðum, 15. apríl s.l„ en þá var Iokið að reisa öll sumarhúsin. Unnið er að innréttingu þeirra af kippi. — (Ljósm. Þjóðv. A.K.). 5 DAGAR EFTIR í gær var einn bezti dagur- inn, enda dugar nú ekki leng- ur að draga það að taka á, því á þriðjudaginn kemur drögum við um Volkswagen og 12 aðra vinninga. Vest- mannaeyjar hafa nú tekið forustuna útí á landi, en jöfn og hæg sókn er hjá öðrum. Allar deildir eru nú komn- ar á blað og fór 14. deild á blað í dag og það upp í 20%. 15. deild heldur enn á- fram að sækja á og er nú komíTi í 1477«. í dag mætum við öll í kröfugöngunnj en við höfum opið bæði fyrir og eftir hana og biðjum við sem flesta að koma til okkar á Týsgötu 3 og gera skil. Við óskum öllum til ham- ingju með daginn og vonum að hann fscri okkur ríkulega ávexti. — Röð dejldanna er nú þannjg: 1. 15. dcild Sclás 147% 2. 11. deild Háaleiti 50% 3. 1. dcild Vesturbær 41% 4. 8.a deild Teigar 37% 5. 4.b deild Skuggahv. 3fi% 6. 4.a deild Þingholt 34% 7. fi. deild Hlíðar 33% 8. Vestmannaeyjar 33% 9. lO.b deild Vogar 32% 19. 5. deild Norðurmýri 29% 11. 9. deild Kleppshoít 29% 12. 7. deild Rauðarárh. 25% 13. Suðurland 25% 14. Austurland 24% 15. 8.b deild Lækir 22% 16. Kópavogur 21% 17. 2. deild Skjólin 20% 18. 14. deild Herskólahv. 20% 19. 13. deild Blesugróf 19% 20. Vcstfirðir 19% 21. lO.a deild Heimar 18% 22. 3. deild Skerfjafj. 15% 23. Norðurland eystra 13% 24. Reykjanes 13 % 25. Norðurland vestra 12% 26. Hafnarfjörður 12% 27. Vesturland 11% Opið kl. 9-12 og 3-6 e.h. í dag. Á morg- un verður opið kl. 9-4. ■ Hátíðahöld dagsins hefjast með því að safnazt verður saman við Iðnó kl. 1.30. Klukkan tvö hefst kröfugangan og verður geng- ið um Vonarstræti, Suður- götu, Aðalstræti, Hafnar- stræti, Hverfisgötu, upp Frakkastíg, niður Skóla- vörðustíg og Bankastræti á Lækjartorg. — Lúðrasveit verkalýðsins og lúðrasveitin Svanur leika fyrir göng- unni. ♦ ■ Á útifundinum flytja ræður Snorri Jónsson, for- maður Félags jámiðnaðar- manna, og Jón Sigurðsson, formaður Sjómannafélags Reykjavíkur, en fundarstjóri verður Óskar Hallerímsson, formaður Fulltrúaráðs verk- lýðsfélaganna í Reykjavík. Óskar Hallgrimsson. Sýnum einhug og styrk íslenzkra laun- þegasamtaka á hinum alþjóðlega baráttudegi verkalýðsins. Mætum öll í kröfu- göngunni og á úti- Fundinum. Ný stjórn í Sierra Leone FREETOWN 30/4 — Albert Margai, bróðir hins látna for- sætisráðherra í Sierra Leone. var í gær beðinn um að mynda nýja stjórn í landinu. Albert Margai þykir róttækari stjórn- málamaður en bróðir hans var. FJÖLMENNUM ÚT Á GÖTUNA ÍDAGl FÉLAGAR! Leggjumst öll á eitt um að gera daginn í dag, dag alþýðunnar, að voldugum einingar- og baráttudegi hennar, með því að fjölmenna út á götuna í kröfugönguna og á útifund verkalýðsfélaganna. tjaraartiesi , g=r. «... er naa-| f . .M£f'ð f‘undvíslega Og hvetjið aðtá til að ar tíitekið í isbiminum og birt- rylgja dæmi ykkar! um við fleiri myndir og grein SÖSÍALISTAFÉLAG REYKJAVÍKUR. 'V. Þessi fallega verkastúlka heitir Ingibjörg Magnúsdóttir og var hún að vinna í fiski út á Sel tjarnarnesi í gær. Þctta cr nán þaðan á 12. síðu, — Þjóðv. G. M.). (Ljósm. ■ Viðrœður við rikis- stjámina um kjaramálin eru þegar hafnar, en árangur þeirra viðrœðna er kominn undir styrk og samheldni verklýðsfélaganna. Það var mjðg mikilvægt að algert samkomulag náðist innan verklýðsfélaganna um har- áttustefnu dagsins, en þeirri einingu þurfa launþegar að fylgja fast eftir í verki með því að gera kröfugönguna í dag að sem þróttmestum fyrirboða um árangursríka kjarabaráttu. Jón Sigurðsson.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.