Þjóðviljinn - 01.05.1964, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 01.05.1964, Blaðsíða 1
Föstudagur 1. maí 1964 — 29. árgangur — 98. tölublað. Sýnum styrk og samheldni í þeim örlaqaríku samning-; um sem nú eru framundan mm m :::'::.:í Orlofsheimifí alþýðusamtakannarisin Ein hin merkasta framkvæmd sem nú er unnið að innan verkalýðshreyfingarinnar er bygging, or- lofsheimilis albýðusamtakanna, undir Reykjafellí i Ölfusi. Þar 'hefur yerið unnið sleitulaust frá því á miðju sumri í fyrra að jarðviunu á land' orlofsheimilisins og a* smíði tuttugu og tveggja sumarhúsa verkalýðsfélaganna, sem byggð eru í~yrsta áfanganum. — Þessi mynd er tekin af nokkrum sumarhúsanna í smiðum, 15. apríl s.l., en bá var Iókið að reisa öll sumarhúsin.' Únnið er að innréttingu beirra af kippi. — (Ljósm. Þjóðv. A.K.). 5 DAGAR EFTiR f gær var einn bezti dagur- inn, enda dugar nú ekki leng- ur að draga það að taka á, því á þriðjudaginn kemur drögum við um Volkswagen og 12 aðra vinninga. Vest- mannaeyjar hafa nú tekið forustuna útí á landi, en jöfn og hæg sókn er hjá öðrum. Allar deildir eru nú komn- ar á blað og fór 14. deild á blað í dag Qg það upp í 20%. 15. deild heldur enn á- fram að sækja á og er nú kom-in í 147%. f dag mætum við öll í kröfugö'ngunni en við höfum opið bæði fyrir og eftir hana og biðjum við sem flesta að koma til okkar á Týsgötu 3 og gera skil. Við óskum öllum til ham- ingju með daginn og vonum að hann faeri okkur ríkulega ávexti. — Röð de-jldanna er nú þannig: 1. 15. dciíd Selás 147% 2. 11. deild Háaleiti 50% 3. 1. deild Vesturbær 41% 4. 8.a deild Teigar 37% 5. 4.b deild Skuggahv. 36% 6. 4.a deild Þingholt 34% 7. 6. deild Hlíðar 33% 8. Vestmannaeyjar 33% 9. lO.b deild Vogar 32% 19. 5. deild Norðurmýri 29% 11. 9. deild Kleppsholt 29% 12. 7. deild Rauðarárh. 25% 13. Suðurland 25% 14. Austurland 24% 15. 8.b deild Lækir 22% 16. Kópavogur 21% 17. 2. deild Skjólin 20% 18. 14. deild Herskólahv. 20% 19. 13. deild Blesugróf 19% 20. Vestfirðir 19% 21. lO.a deild Heimar 18% 22. 3. deild Skerfjafj. 15% 23. Norðurland eystra 13% 24. Reykjancs 13% 25. Norðurland vestra 12% 26. Hafnarfjörður 12% 27. Vesturland 11% Opiðkl. 9-12 og 3-6 e.h. í dag. Á morg- un verður opið kl. 9-4. DAG ¦ í dag leggur reyk- vísk alþýða áherzlu á kröf- ur sínar um kauphækkun án verðhækkana, kaup- tryggingu, óskertan samn- ingsrétt, styttan vinnutíma með óskertu heildarkaupi, lengra orlof, umbætur í hús- næðismálum og öðrum fé- lagsmálum með því að fjöl- menna í kröfugöngu verk- lýðsfélaganna og á útifund- inn að henni lokinni. ¦ Viðrœður við ríkis- stjómina um kjaramálin eru þegar hafnar, en árangur þeirra viðrœðna er kominn undir styrk og samheldni verklýðsfélaganna. Það var mjðg mikilvægt að algert samkomulag náðist innan verklýðsfélaganna um bar- áttustefnu dagsins, en þeirri einingu þurfa launþegar að fylgja fast eftir í verki með því a& gera kröfugönguna í dag að sem þróttmesttim fyrirboða um árangursríka kjarabaráttu. ¦ Hátíðahöld dagsins hefjast með því að safnazt verður saman við Iðnó kl. 1.30. Klukkan tvö hefst kröfugangan og verður geng- ið um Vonarstræti, Suður- götu, Aðalstræti, Hafnar- stræti, Hverfisgötu, upp Frakkastíg, niður Skóla- vörðustíg og Bankastræti á Lækjartorg. — Lúðrasveit verkalýðsins og lúðrasveitin Svanur leika fyrir göng- unni. ¦ Á útifundinum flytja ræður Snorri Jónsson, for- maður Félags járniðnaðar- manna, og Jón Sigurðsson, formaður Sjómannafélags Reykjavíkur, en fundarst'jóri verður Óskar Hallgrímsson, formaður Fulltrúaráðs verk- lýðsfélaganna í Ttevkiavík. Óskar Hallgrímsson. Sýnum einhug og slyrk íslenzkra laun- þegasamtaka á hinum alþjóðlega baráttudegi verkalýðsins. Mætum öll í kröfu- q^öngunni og á úti- ^undinum. Ný stjórn í Sierra Leone FREETOWN 30"/4 — Albert Margai, bróðir hins látna for- sætisráðherra í Sierra Leone. var 1 gær beðinn um að mynda nýja stjórn í landinu. Albert Margai þykir róttækari stjórn- málamaður en bróðir hans var. Þess! fallega verkastúlka heitir Ingibjörg Magnúsdóttír og var hún að vinna í fiski út á Sel- tjarnarriesi í gær. Þetta er nán- ar tiltekið í ísbirninum og birt- um við fleiri myndir og grein þaðan á 12. síðu. — (Ljósm. Þjóðv. G. M.). FJÖLMENNUM ÚT • • A GOTUNA IDAG! FÉLAGAR! Leggjurnst öll á eitt um að gera daginn í dag, dag alþýðunnar, að voldugum einirigar- og baráttudegi hennar, með því að fjölmenna út á götuna í kröfugönguna og á útifund verkalýðsfélaganna. Mætið stundvíslega og hvetjið aðrá til að fylgja dæmi ykkar! SÖSIALISTAFÉLAG REYKJAVI'KUR.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.