Þjóðviljinn - 03.05.1964, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 03.05.1964, Blaðsíða 6
g SÍDA ÞI0ÐYILIINN Sunnudagur 3. maí 1964 ! ! I ! i ! i 4 I I I I í nin>® ipgpra 5 útvarpið Demantar hádegishitinn skipin ★ Klukkan 12 í gær var vaxandi suðaustan átt og víða rigning um austanvert landið. en slydda um miðbik Norð- urlands og Vestfirði. Vaxandi lægð um 800 km. suður af Reykjanesi á hreyf- ingu norðnorðaustur en hækkandi loftvog yfir Græn- landi. til minnis ★ 1 dag er sunnudagur 3. maí. Krossmessa á vori. Ár- degisháflæði kl. 10.04. ★ Næturvörzlu f Reykjavík vikuna 25. april til 2. maf annast Vesturbæjar Apótek. Sími 22290. ★ Næturvörzlu í Hafnarfirði um helgina annast Jósef Ól- afsson læknir, sími 51820. ★ Slysavarðstofan f Heilsu- vemdarstððinnl er optn allan sólarhringinn. Næturlæknir i sama stað Hukkan 18 til 8. Símf 2 12 30. ★ LBgreglan sfmf 11166. ★ Holtsapötek og Garðsapóte* eru op!n alla vfrka daga kl •-12. taugardaga kl 9-16 oe eunnudaga Mukkan 19-16 ★ SIBkkvllIðlO og slókrablf- relöln símf 11100. ★ NeyOarlæknlr vakt «Ha daga nema laugardaga fclufck- an 13-11 — SímJ 11610. ★ Kðpavogaapótek ea «pM alla virka daga klukfcan S-IS- 20. laugardaga rlukkan t.15- 18 oe (runnudaga fcL 13-11 ★ Eimskipafclag íslands. Bakkafoss fór frá Hull 1. þ. þ.m. til Reykjavíkur. Brúar- foss fer frá N.Y. 6. þ.m. til Reykjavíkur. Dettifoss kom til Reykjavíkur 27. f.m. frá Ham- borg. Fjallíoss kom til Rvikur 29. þ.m. frá Gautaborg. Goða- foss er í Kotka, fer þaðan til Hélsingfors og Reykjavíkur. Gullfoss fer frá Kaupmanna- höfn í dag til Leith og Rvík- ur. Lagarfoss fer frá Grund- arfirði í gær til Flateyrar, og Stykkishólms. Mánafoss fer frá Gufunesi í gær til Þórs- hafnar og Reyðarfjarðar. Reykjafoss fór frá Akureyri i gær tií Siglufjarðar, Hofs- óss, Isafjarðar og Hafnar- fjarðar. Selfoss kom til Rvík- ur 30. f.m. til N.Y. Tröllafoss fór frá Kristiansand í gær til Reykjavíkur. Tungufoss fór frá Grundarfirði 1. þ.m. til Antwerpen, Hull og Leith. * Skipadcild SÍS. Amarfell fer í dag frá Akureyri til Breiðafjarða- og Húnaflóa- hafna. Jökulfell er í Stykkis- hólmi. fer þaðan til Akraness og Reykjavíkur. Dísarfell er í Ólafsvík, fer þaðan til Þor- lákshafnar, Homafjarðar og Djúpavogs. Litlafell íór í gær frá Reykjavík til Vestfjarða og Húnaflóahafna. Helgafell er í Rendsburg. Hamrafell kemur til Aruba í dag. Stapafell er I Ólafsvík, fer þaðan til Reykjavíkur. Mæli- fell er væntanlegt til Chath- am 5. þ.m. Vélin er væntanleg aftur til Reykjavíkur kl. 22.20 í kvöld. Gullfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 8.00 í fyrramálið. Gullfaxi fer til Glosgow og Kaupmannahafn- ar kl. 8.00 á þriðjudaginn. Innanlandsf lug: í dag er áætlað að fijúga til Akureyrar (2 ferðir). Egils- staða, Isafjarðar og Vest- mannaeyja. Á morgun er á- ætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Vestmannaeyja (2 ferðir), ísafjarðar, Fagur- hólsmýrar, Homafjarðar, Kópaskers, Þórshafnar og Eg- ilsstaða. Hrein fjós flugið ★ Fullkomið hreinlæti — Hrein f jós. Gerlar eru svo ör- smáir, að þcir geta vel komið sér fyrir í rykkomum, hári, heyi, húsaskúmi og könguló- arvcfjum sem og hinum ólík- ustu krókum og kimum. Er því bezt að sópa þessu beint út úr fjósinn, en þó ekki fyrir mjaltir, því að ekkcrt á betur við gcrla en að fá tækifæri til þess að svífa á rykkorni beirit ofan í spen- volga mjólknrfötu. Áríðandi er til þess að sigrast á gerl- um, er að halda fjósunum hreinum. Þau skulu vera björt og vel Ioftræst. Nauðsynlegt er að kalka eða máia þau einu sinni á ári. Áríöandi cr, að básar og flórar séu vatnsheld- ir. Varast bcr að hafa sal- erai eða kamar í beinu sam- bandi við fjósið. Safnþróm, mykjuhúsum og votheysgryf j- um skal vera þannig fyrir komið, að ekki berist þaðan óþcfur inn í f jósið. 9.15 Leifur Þórarinsson kynn- ir andlega nútímatónlist. 9.35 Sinfónía nr. 9 eftir Gustav Mahler. • 11.00 Messa í safnaðarheim- ili Langholtskirkju. (Séra Sigurður Haukur Guðjónsson). 13.15 Danmörk og missir hertogadæmanna; II. erindi. Sverrir Kristj- ánsson sagnfræðingur flytur. 14.00 a) Daniel leikur. Nokt- úma fyrir vinstri hönd eftir Skrjabín. Etyða í dís-moll eftir sama tónskáld. Etýða í h- moll op. 4 nr. 3 eftir Szmarnoweski. Sónata op 26 eftir Barber. Noktúma og vals eftir Chopin. b) Joan Suther- land syngur aríur og létt lög. c) „Þakkar- gjörð“ eftir Charles Ives. Sinfónía nr. 16 „Islenzka sinfónían" eftir Henry Cowell. 15.30 Kaffitíminn. 16.30 Endurtekið efni: a) Björn Th. Bjömsson flytur frásögn Hjartar Hjálmarssonar á Flat- eyri, er hlaut fyrstu verðlaun í ritgerðar- samkeppni útvarpsins „Þegar ég var 17 ára“. b) Söngfélag IOGT syngur tíu lög, íslenzk og útlend. c) Guðmund- ur M. Þorláksson talar um indverska skáldið Rabindanath Tagore. 17.30 Bamatími (Helga og Hulda Valtýsdætur). 18.30 „Varpaðu frá þér vetr- arkvíða”. 20.00 Conserto grosso op. 6 nr. 6 eftir Corelli. 20.15 Um skólamál í Banda- ríkjunum; fyrra erindi Skólakeriið Dr. Halldór Halldórsson prófessor. 21.00 „Hver talar?“ þáttur undir stjóm Sveins As- geirssonar hagfræðings. 22.10 Syngjum og dönsum. 22.30 Danslög. 23.30 Dagskrárlok. titvarpið á mánudag: 13.15 13.35 15.00 17.05 20.00 20.20 20.40 21.15 ★ Flugfélag Islands. Gullfaxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 8.00 í dag. QBD Þessir demantar eru notaðir í bora. Borhöfuðin vcrða að vera sérstaklega hörð, þegar borað er mjög djúpt. Að leigja vélbát og sigla til Þystileyjar? Ekkí sem verst hugmynd. En Hóras hikar, hann er ekki sem sterk- astur á fjárhagsvellinum. „Hví hikar þú, góði maður?“ spyr Leon. Sjálfur vill Leon giftast Evu og hefur ekk- 21.30 títvarpssagan: „Mál- svari myrkrahöfðingj- ans^. 22.10 Daglegt mál. 22.15 Hljómplötusafnið. 23.05 Dagskrárlok. afmæli félagslíf Ámi G. Pétursson ráðunautur talar um vorfóðrun og sauðburð. ,.Við vinnuna“. Síðdegisútvarp. • Stund fyrir stofutónlist. Um daginn og veginn. (Haraldur Hamar blaða- maður.) íslenzk tónlist: tJr Galdra-Lofti“ op. 6 eft- ir Jón Leifs. Á blaðamannafundi: Tryggvi Ófeigsson út- vegsmaður svarar spumingum. Spyrjend- ur: Indriði G. Þorsteins- son og Þorsteinn Ó. Thorarensen. Fundar- stjóri: Dr. Gunnar G. Schram. Lög eftir Paul Lincke sungin og leikin. ★ 1 dag er hinn árlegi merkjasöludagur góðtemplara til ágóða fyrir sumamám- skeið bama að Jaðri. Merki verða afgreidd í bamaskólum bæjarins og í góðtemplara- húsinu. Söluböm fá góð sölu- laun og bíómiða í vcrðiaun, svo sem venja er til. Ung- lingareglan í Reykjavík hef- ur vég og vanda af þessari merkjasölu, og hún treystir foreldrum til þess að leyfa bömum sínum að selja merki og almenningi til þess að kaupa merkin og styðja með því gott málefni. Þess má geta að fyrir löngu er farið að spyrja um þessi vinsælu sumamámskeið að Jaðri. Fyrirspumum verður eftirleiðis svarað í síma 15732 klukkan 9—10 árdegis. messur ★ Kirkja Óháða safnaðarins. Bamasamkoma klukkan 10.30 árdegis. Séra Emil Bjömsson. ★ Laugameskirkja. Messa kl. 2. Bænadagur. Séra Garðar Svavarsson. ★ Langholtsprestakall. Messa kl. 11. Séra Sig. Haukur Guð- jónsson. ert á móti því að Hóras, og þá væntanlega hann með, komist til eyjarinnar. Hóras hugsar sig um góða stund en slær svo til. Hann fær lán hjá Leon og þýtur af stað til þess að leigja bát. 'k Háteigsprestakall. Bama- samkoma f hátíðasal Sjó- mannaskólans klukkan 10.30. Barnasöngflokkur úr Hlíða- skóla syngur undir stjóm Guðrúnar Þorsteinsdóttur. — Messa á sama stað klukkan 2. . * Að messu lokinni hefjast gGCigiO kaffiveitingar kvenfélagsins í ________ borðsal skólans. — Séra Jón Þorvarðsson. ★ Grensásprcstakall. Breiða- gerðisskóli messa klukkan 2. Séra Felix Ólafsson. ★ Ásprestakall. Bamamessa í Laugarásbíói kl. 10.15. Messa í Laugameskirkju kl. 5. Séra Grímur Griímsson. ★ Dómkirkjan. Messa klukk- an 11. Séra Óskar J. Þorláks- son. Messa klukkan 5. Séra Hjalti Guðmundsson. Bama- samkoma í Tjamarbæ kl. 11. Séra Hjalti Guðmundsson. ★ Sextugur varð í gær Matt- hías Sigfússon Hjallavegi 36 Reykjavík. Matthías er fædd- ur í Egilsstaðakoti í Villinga- holtshreppi. Til Reykjavíkur fluttist hann árið 1928 og hef- ur átt þar heima síðan. Hann er kvæntur Sigurborgu Sveinsdóttur, ættaðri úr Norður-Múlasýslu og eiga þau tvo uppkomna syni. minningarspjöld •fr Minntngarspöld líknarsjóðs Aslaugar H.P. Maach fást á eftirtðldum stöðum: Helgu Thorsteinsdóttur Kast- alagerði 5 Kóp. Sigriði Gísla- dóttur Kópavogsbraut 23 Kóp. Sjúkrasamlaginu Kópavogs- braut 30 Kóp. Verzluninni Hlfð Hlíðarvegi 19 Kóp. Þur- fði Einarsdóttur Álfhólsvegi 44 Kóp. Guðrúnu Emelsdótt- ur Brúarósi Kóp. Guðríði Ámadóttur Kársnesbraut 55 Kóp. Mariu Maach Þingholts- strætl 25 Rvík. ★ Minningarsjóður Lands- spítala Islands. Minningar- spjöld fást á eftirtöldum stöðum: Landssíma Islands, Verzluninní Vik, Laugavegi 52, Verzluninni Oculus, Aust- urstræti 7. og á skrifstofu forstöðukonu Landsspítalans, (opið klukkan 10.30-11 og 16- + Menningar- og minningar- sjóður kvenna. — Minning- arspjöld sjóðsins fást á eft- irtöldum stöðum: Hljóðfæra- húsi Reykjavíkur, Hafnarstr. 1, bókaverzl. fsafoldar, Aust- urstr 8, bókabúð Braga Brynjólfssonar, Hafnarstræti 22, bókabúð Helgafells, Lauga- vegi 100 og á skrifstofu sjóðs- Ins að Laufásvegi 3. 1 sterlingsp. 120.10 120.46 U.S.A. 42.95 43.06 Kanadadollar 39.80 39.91 Dönsk króna 621.22 622.82 norsk kr. 600.09 601.63 Sænsk kr. 831.95 834,10 nýtt f. mark 1.335.72 1.339.14 fr. franki 874.08 876.32 belgfskur fr. 86.17 86.39 Svissn fr. 992.77 995.32 gyllini 1.193.68 1.196.74 tékkneskar kr. 596.40 598.00 V-býzkt mark 1.080.86 1.083.62 líra (1000) 69.08 69.20 peseti 71.60 71.80 austurr. sch. 166.18 166.60 ! I I \ 17.00). ! i I l

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.