Þjóðviljinn - 03.05.1964, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 03.05.1964, Blaðsíða 7
Sunnudagur 3. maí 1964 ÞJðÐVnJINN SlÐA 7 Bsráttueining verkalýðsins Framhald af 1. síðu. Stytting vinnuviku um 4 stundir. Fullkomnar slysatryggingar til sjós og lands. Kauphækkanir vegna kjara- skerðingar. Lifi eining verkalýðsins. Fullkomin atvinnutæki og vinnutækni. Dagvinnutekjur til menning- arlífs. Öreigar allra Ianda sameinizt. Fullkomin mæðralaun. Lifi Alþýðusamband íslands. Kauphækkun til að bæta upp dýrtíðina. Fullkomin vinnuvernd og ör- yggi á vinnustað. Varðstaða um mannréttindi — Bruninn Framhald af 1. síðu. Var pilturinn þá búinn að reka út um 100 endur en auk and- anna og svínanna sem björguð- ust voru þama um 3000 andar- og hænuungar í útungunarvél- um. Reyndu menn að reka ung- ana út en það gekk mjög erfið- lega og tókst aðeins að bjarga litlum hluta af hópnum. Leituðu ungamir aftur inn í hlýjuna þótt þeir væru reknir út og tókst ekki að ráða neitt við þá. Tveir bmnabílar komu frá R- vík og einnig kom dæla frá Ála- fossi en húsið var þá orðið alelda og tókst aðeins að verja vestur- enda þess en þar em geymdar frystivélar. Andabú þetta er sem kunnugt er eign Sigurbjamar veitinga- manns í Glaumbæ. Er þetta þriðji bmninn sem verður í Álfsnesi með skömmu millibili síðan hann tók við búrekstri þar. Fyrst kom upp eldur í heyhlöðu, síðan kviknaði í íbúðarhúsinu í vetur sem leið og nú brann andahúsið. ALMENNA FASTEI6N ASAlflN UNDARGATA 9 SÍMI 21150 TIL SÖLU: 5 2 herb. íbúð við Langholts- veg, 1. veðr. laus. 2 herb. ný íbúð við Ás- braut. 2 herb. kjallaraíbúð í Norðui-mýri. Sér inn- gangur, sér hitaveita. 3 herb. efri hæð 1 stein- húsi við Bragagötu. góð kjör 1. veðr. laus. 3 herb. risíbúð 1 austur- borginni, með sér hita- veitu, geymslu á hæð- inni og þvottakrók í baði 5 herb. nýleg jarðhæð i Kópavogi 2 eldhús allt sér, útb. kr. 350 þúsund. 3 herb. rishæð við Sig- tún. 3 herb. hæð við Efstasund. 2 herb. risíbúð við Lindar- götu. 3 herb, hæð í timburhúsi við Shellveg, eignarlóð. bílskúr. Utborgun kr. 120 þúsund. 3 herb. nýstandsett kjall- araíbúð við Þverveg, allt sér. 3 herb. vönduð íbúð við Suðurlandsbraut, stór steyptur bílskúr. 4 herb. ný og glæsileg fbúð í austurborginni, næst- um fullgert. möguleikar á góðu láni. 5 herb. glæsileg hæð við Rauðaiæk. 5 herb. hæð í nýju timb- urhúsi í Kópavogi, múr- húðuð að innan með vönduðum innréttingum. Húscígn í Kópavogi lúxus hæð 4—5 herb. með stóru vinnuplássi f kjall- ara sem má breyta í 2—3 herb. fbúð. selst með hæðinni eða sér. Steinhús við Langholtsveg, 4 herb. íbúð f risi, 3 herb. íbúð á hæö. 800 ferm. rækluð og girt lóð. 1. veðr, laus. Selst í einu lagi eða hvor íbúð sér. sókn til bættra kjara. Kaupið verður að hækka. Dagvinna verður að tryggja lífskjörin. Verndum félagafrelsið. Kauphækkun strax. Burt með vinnuþrælkunina. Verndum sjálfstæði fslands. Kauphækkun, styttri vinnu- tími. 40 stunda vinnuvika. Frelsi, jafnrétti, bræðralag. Eining er afl. Meira fé til íbúðaliúsabygg- inga. Kauphækkun — styttri vinnutími. Bygging íbúðarhúsnæðis í stórum stíl. Stytting vinnuvikunnar — óskert kaup. Dagvinnutekjur til menn. ingarlífs. Fullkomið umferðaröryggi. Fram til sigurs fyrir kröfum verkalýðsfélaganna. Stytting vinnuvikunnar um 4 stundir. Erindi um sálma og spiritisma I dag verður flutt níunda og tíunda erindið í erindaflokki Fé- lagsmálastofnunarinnar um Heimspekileg viðhorf og kristin- dóm á kjarnorkuöld. Séra Sveinn Víkingur mun flytja fyrra erindið, sem hann nefnir „Hvað er spíritismi?". en séra Sigurjón Guðjónsson í Saurbæ mun flytja síðara er- indið, sem hann nefnir „íslenzk- ir sálmar og sálmaskáld". Erindin verða flutt í kvik- myndasal Austurbæjarskóla og hefst fyrra erindið kl. 4 en hið síðara kl. 5 e.h. ÁSVALLAGÖTU 69. SÍMAR: 21515 — 21516. HÖFUM KAUPANDA AÐ 3 herbergja íbúð á góðum stað. Helzt í gamla bæn- um. Útborgun 400 þús. 4 herbergja íbúð í sambýl- ishúsi. Aðeins íbúð yngri en 5 ára kemur til greina. Útborgun 500— 550 þúsund. 5—6 herbergju íbúð i Hlíðahverfi, eða i ná- grenni við Landsspítal- ann. Útborgun 700 þús- und. Einbýlíshúsi í villuhverfi útborgun ca. 1700.000 þús. Stórri íbúðarhæð í Vestur- bænum, eða nágrenni miðbæjarins. Aðeins steinhús kemur til greina. Til mála kemur að kaupa húseign með 2—3 ibúðum. Mikil kaup- geta. Verzlunarhúsnæði á viður- kenndum stað. Mikil út- borgun. (bifreiðainnflytj- endur). TIL SÖLU: 2 herbergja íbúðir i Stóra- gerði, Kjartansgötu, Bergþórugötu, Sörla- skjóli. Vogunum. , Lág- marksútborganir 300 þúsund. 3 herbergja íbúðir á Hring- braut. Ljósvallagötu, Ljósheimum, Sólheimum, Njálsgötu, Vogahverfi. Lágmarksútborgun 350 þúsund. 4—5 herbergja íbúðir i nýju hverfunum, svo sem Stóragerði, Háaleitisbraut, Heimunum og víðar. I/ágmarksútborganir 400 þúsund. EINBÝLISHÚS I ÚRVALI. Sjálfvirk símstöð verður opnuð í Selási á morgun Mánudaginn 4. maí um kl. 17.00 verður opnuð ný sjálfvirk símastöð að Selási, rúmlega 5 km austan Grensás-stöðvarinnar í Reykjavík. Nýja stöðin er gerð fyrir 200 númer, en verður stækkuð um helming á næsta ári. Þessari stöð er ætlað að ná til notenda austan og norðan Elliðaánna og koma i stað hand- virkrar stöðvar í Selási, sem var sett upp 1957, í fyrstu fyrir að- eins 30—40 númer. Notendur frá hinni nýju stöð (sem nú verða 134), fá símanúmer á svið- inu 60000—60199. og eru nöfn 106 þeirra í núgildandi síma- skrá, en nöfn 28 annarra notenda vantar, en fást upplýst í upp- Irás og ofbeldi Framhald af 10. síðu. en svo að maðurinn veitti þeim eftirför inn í garðinn og gekk þar fram á þau. Réðist hann þegar að vini stúlkunnar og sló hann i rot. Tók hann síðan stúlkuna og dró hana með sér spölkorn lengra inn í garðinn og þar telur hún að hann hafi kastað henni niður, barið hana nokkur högg í andlitið og síðan tekið hana með valdi. Framburður piltsins er sam- hljóða framburði stúlkunnar svo langt sem hann nær. Hann veit þó ekkert um hvað gerðist eftir að hann var sleginn niður. Hitti hann stúlkuna aftur fyrir utan kirkjugarðinn og voru þau þá bæði illa til reika. Náðu þau þar í leigubil er ók þeim heim. Bið- ur rannsóknarlögreglan bílstjór- ann að gefa sig fram. Stúlkan treysti sér ekki í fyrstu til þess að segja neinum frá þessum atburði en sagði þó vinkonu sinni frá þessu um morguninn og fór síðan til lög- reglunnar. Læknisrannsókn var fram- kvæmd á stúlkunni í fyrradag og benda niðurstöður hennar mjög til þess að framburður stúlkunnar sé réttur. m.a. það að hún hafi ekki áður verið með neinum karlmanni. Piltur- inn var lítt meiddur en bar þess þó greinileg merki að hafa feng- ið mikið högg á hökuna. Árásarmaðurinn sem er 28 ára að aldri var handtekinn um kl. 6 síðdegis á föstudaginn og situr hann í gæzluvarðhaldi. Við fyrstu yfirheyrslu í fyrrakvöld viðurkenndi hann í öllum höfuð- atriðum framburð stúlkunnar. Rannsókn máls þessa er haldið áfram. Tímarit M M Framhald af 10. síðu. an rússneska blaðsins Lítera- túrnaja Gazéta og birtist í því í fyrra, en er x tímaritinu sýnu ítarlegri en þar. Kristinn E. Andrésson og Jón frá Pálmholti skrifa greinar um Davíð Stefánsson. Sverrir Kristjánsson skrifar grein er nefnist Bænarskráin og er sam- anburður á sjónvarpsávarpi hinna sextíu og bænaskrám fyrri alda. Eðvarð Ámason skrifar greinina „Nokkur ox'ð um tímatalið". Dagur Sigurð- arson á sögu í þessu hefti og Vilborg Dagbjartsdóttir tvö ljóð. Af þýddu efni má nefna sögu eftir suður-ameríska skáldið Asturias, en Mál og menning hefur einmitt gefið út þekktustu skáldsögu hans fyr- ir skömmu. Og hér birtist síð- ai'i hluti greinar James Boggs, Bandarísk bylting. í heftinu er mikill fjöldi í'it- dóma. í orðsendingu til félags- manna er þess getið að síðari félagsbók Máls og menning- ar á árinu verði Ofvitinn eftir Þóx'berg Þórðarson en fyrsta útgáfa þeirrar bókar er fyrir iöngu lesin upp til agna. Þá er skýrt frá því að Heims- kringla muni gefa út nýja ljóðabók eftir Jóhannes úr Kötlum í haust, og senn kemur út hjá forlaginu þriðja bindið af Shakespeareþýðingum Helga Hálfdánarsonar. lýsinganúmerinu 03. Símanúmer póst- og símaaf- greiðslunnar í Selási verður 60150 eins og stendur í síma- skránni. | Selássvæðið hefur nýlega verið skipulagt að mestu leyti og stendur til að úthluta fjölda lóða undir ný hús, og má því búast við örum vexti símanot- enda þar á næstu árum. Frá klukkan 17.00 á mánudag- inn er ætlazt til að notendur frá Selásstöðinni taki hin nýju símtæki sín í notkun. Þess má geta, að verið er að undirbúa útgáfu viðbætís við símskrána, en ný símskrá verð- ur væntanlega gefin út á næsta ári. Þróttur vann Fram - 3:1 I ! Þau óvæntu úrslit urðu í leik Fram og Þróttar á Reykjavíkxxrmótinu, að Þróttur sigraði 3:1. Leikurinn fór fram á föstudag í ágætu veðri, og voru áhorfendur marg- ir. Þróttur sýndi að þessu sinni mun meiri getu en gegn KR á dögunum. Sig- ur Þróttar var verðskuld- aður, og virðist talsvert mikið búa í liðinu, þegar | bað Jxeitir sér^ 1. mðí psti á landi Framhald af 10. síðu. Veður var gott hér þennan dag og var leitt að Lúðrasveit- in gat ekki leikið vegna æfinga. N eskaupstaður Á hátx'ðisdegi verkalýðsins var ^ kalsaveður og súld hér í Nes-1 kaupstað og voru öll hátíðahöld i innan húss þennan dag. Þau! fóru fram í Egilsbúð. Þar lék Lúðrasveit Neskaupstaðar undir stjórn Haraldar Guðmundsson- r. Ræður fluttu Ki'istján Ing- ólfsson, skólastjóri á Eskifii'ði og Hjörleifur Guttonnsson. Sam- komunni stjórnaði Sigfinnur Karlsson, formaður Verkalýðs- félags Neskaupstaðar. Þá las Birgir Stefánsson upp frum- samda smásögu og sýndar voru skuggamyndir. Síðar um daginn var kvik- myndasýning fyrir böm. Snjó- að hefur niður í miðjar hlíð- ar. Sauðárkrókur Verkalýðsfélag Sauðárkróks minntist 1. rnaí með hátíðahöld- um í Félagsheimilinu Bifröst. Þar flutti ræðu Guðrún Guð- varðardóttir og Karlakór Sauð- árkróks söng undir stjórn Ög- mundar Svavarssonar og flutt var samfelld dagskrá úr sögu verkalýðshreyfingarinnar. — Um kvöldið var dansleikur. Hafnarfiörður 1. mai hátiðahöldin fóru fram i Hafnarfirði í sólskini og vest- ankuli. Klukkan hálf tvð byrj- aði fólk að safnast saman fyrir framan Verkamannaskýlið og gengin kröfuganga með lúðra- sveit í bi-oddi fylkingar og voru sérstaklega áberandi kröfur um verðtryggt kaup, styttingu vinnudagsins og fjögurra vikna sumarleyfi. Staðnæmzt var fyr- ir framan nýja fiskiðjuverið og þar hófst útifundur. Fundinum stjórnaði Gunnar S. Guðmunds- son, formaður fulltrúaráðsins og flutti hann stutt ávarp. Þá flutti Hermann Guðmundsson, formaður Hlífar, ræðu. Þá las Þóroddur Guðmundsson, rithöf- undur upp kvæði. Þá flutti Ól- afur Brandsson, ritari Sjó- mannafélagsins ræðu. Síðan var fundi lokið Þá var barna- skemmtun í Bæjarbíói og stjórn- aði henni HjörVffur Zófanías- son. OpiS bréf Til söiu 2ja herb. íbúð í kjallara við Njálsgötu. Otborgun alls 100 þús. kr., sem má greiðast í tvennu lagi. 2ja herb. íbúð i r:si í timb- ■urhúsi við Kaplaskjól. 2ja herb. íbúð á jarðhæð við Kjartansgötu. 3ja herb. íbúðir í sam- byggingu við Stóragerði. 3ja herb, íbúð í nýju húsi við Ljósheima. Vönduð og góð íbúð. 3ja herb. íbúð í nýlegu húsi í Austurbænum. 3ja herb. íbúð á hæð við Lönguhlíð. 3ja herb. ódýrar íbúðir við Grandaveg. Þvei'veg. Njálsgötu og víðar. 3ja herb. nýleg íbúð á hæð við Vesturvalla- Framhald af 2. síðu. aðra ferð — og margar fleiri ferðir, ef þörf gerist, — til allra þeirra, sem unnið geta að lagfæringu þessara mála og linnir ekki, fyrr en þe'r leggj- ast allir á eitt að koma áburð- armálum þjóðarinnar í viðun- andi og eðlilegt horf að nú- tímakröfum og aldarhætti. Og það nú þegar, svo að næsta vors áburðarsending fullnægi i einu og öllu pöntunum og þörf bænda. Ég veit, að þessa árs fram- le;ðsla er þegar fullunnin og ráðstafað og þvi verður ekki kippt í lag héðan af. og bænd- ur verða enn í ár að nota .,maðkað kom og myglaða vöru” þeirra einokunarkaup- manna, en það skal verða í síð- asta sinn. Því að við ykkur bændur, vil ég segja þetta: Ég skora á ykkur, alla sem einn, neitið að taka viö ís- lenzka „Kjarnanum”. fyrr en hann hefur verið endurbættur; Og neitið að búa við einokun- arverzlun í hvaða mynd, sem hún birtist; Standið saman, bændur, allir sem einn, að öllum hagsmunamálum ykkar, þá mun enginn dirfast að tala um að ráðstafa ykkur til eins eða annai's. Með vinsemd og kærum kveðjum. Skrifað að Austurhlíð mánu- daginn 20. april 1964. Guðrún B. Helgadóttir. Menn og menntir Framhald af 3. síðu. brands Vigfússonar og York Powells, segir ritdómarinn. tgáfur Islenzkra rita, fomra eða nýrra, á fi'önsku eru ekki ýkja tíðar, en nú hefur Pierre Halleux við háskólann í Liége i Belgíu sent frá sér vandaða útgáfu Hrafnkels sögu Er þar frönsk þýðing og íslenzki fnxmtextinn prentað hvort andspænis öðru á opn- unum en í löngum formála er fjallað um efni sögunnar, stíl hennar og byggingu. Halleux nefnir rit sitt Aspects littéra- ircs de !a Saga de Hrafnkell. M. T. Ó. 1. maí erlendis Framhald af 2. síðu. dóm í vinnudeilum. Fulltrúar rikisstjórnarinnar héldu þvi fram að gerðardómur væri eina lausnin þótt þungbær væri. En í aðalkröfugöngunni voru all- mörg spjöld borin sem mót- mæltu gerðardómi. Þar fóru og fulltrúar málmiðnaðarverka- manna og kröfðust þjóðnýtingar banka. Bæði Kommúnistaflokkurinn og Sósíalistíski þjóðflokkurinn gengust fyrir útifundum og gagnrýndu ræðumenn þar harð- lega gerðardóminn og þau eftir- launalög sem norska stjórnin telur sér nú mjög til tekna. götu. 3ja herb. rishæð í stein- húsi við Sörlaskjól. 3ja herb. góð íbúð á hæð við Fífuhvammsveg. 3ja herb. íbxíð á jarðhæð við Kópavogsbraut. 4ra herb. stór og góð íbúð við Mávahlíð. Bílskúr fýígir. 4ra herb. efri hæð við ST ÁLELDHOS- hosgögn Borð kr. 950,00 Bakstólar kr 450,00 Kollar kr. 145,00 Fornverzlunin Grettis<rötu 31 íbúð. Sanngjarnt verð. Fallegt útsýni, Sér hiti og sér garður. 4r herb. falleg íbúð á hæð við Stóragerði. 4ra herb. íbúð f rishæð við Kirkjuteig. 4ra herb. íbúð á hæð við Álfheima. 5 herb. íbúð á 3. hæð við Rauðalæk. 5 herb. íbúð á rishæð við Öðinsgötu. 5 herb. íbúð á hæð við Hvassal eiti. EinbýlishúS og tvíbýlishús í Reykjavík. Einbýlishús í Kópavogi. Fullgerð og f smíðum. fbúðir í smíðum við Fells- múla, Ljósheima, Þing- hólsbraut og víðar. S a «viy Tiarnargötu 14. Símar 20625 og 20190. TIL SÖLU: Verkstæðishús í Hveragerði FssWnasaian Tjamargötu 14 Símar 20625 og 20190. Útför móðursystur minnar ÞORBJARGAR SIGURGEIRSDÓTTUR, fyrrv. húsvarðar 1 Verzlunarskólanum, fer fram frá Fossvogskirkju mánudaginn 4. maí kl. 1,30 e.h. f.h. vandamanna Þuríður Finnsdóttir. Faðir okkar ÁRNI SIEMSEN, andaðist fimmtndaginn 30. apríl. Franz E. Siemsen, Ludwig H. Siemsen.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.