Þjóðviljinn - 06.05.1964, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 06.05.1964, Blaðsíða 8
3 SÍÐA MðÐmnmf Miðvikudagur 6. mai 1964' motpggmiQ hádegishitinn útvarpið + Kl. 12 í gær var austan- átt um al’t land, víðast 6—8 vindstig. Sunnanlands var þurrt að kalla, en slydduél sums staðar fyrir norðan. Hæð yfir Norðaustur-Græn- landi en alldjúp lægð um 300 km suður af Vestmanna- eyjum. 12.00 13.00 15.00 20.00 20.05 20.15 til minnis í dag er miðvikudagur 6. maí. .Jóhannes fyrir borgar- hliði. Árdegisháflæði kl. 1,22. Skeytasamband við Dan- mörku opnað aftur 1945. •k Næturvörzlu ( Revkiavík vikuna 2. til 9. maí annast Ingólfs Apótek. Sími 11330. ★ Næturvörzlu f Hafnarfirði í nótt annast Kristján Jó- hannesson læknir, sími 50056. ★ Slysavarðstofan f Heilsu- vemdarstöðinni er opin allan sólarhringinn. Næturlæknir * sama stað klukkan 18 til 8 Sfmi 3 18 30. LBgreglan sfml 11166. ★ Holtsapötek og Garðsapótek eru op!n alla virka daga kl 9-12. (augardaga kl 9-lí off sunnudaea klukkan 13-16 ★ Slðkkvlliðlð oe sjúkrabif- relðln síml 11100. ★ Neyðarlæknlr vakt »11» daga aema laueardaxa klukk- an lí-tí - Sfmi 11619. 21.45 22.10 23.00 23.25 Hádegisútvarp. Við vinnuna. Síðdegisútvarp. Varnaðarorð: Lárus Þorsteinsson talar um sjóslys og björgun úr sjávarháska. Klaus Wunderlich leikur á hammondorgel. Kvöldvaka: a) Lestur fornrita: b) Lög eftir Jónas Tómasson. c) Os- car Clausen: Erfitt var stundum að komast í hjónaband. d) Jónas St. Lúðvíksson segir sjó- hrakningasögur frá öld- inni sem leið. Islenzkt mál. Jón Aðal- steinn Jónsson cand. mag. Lög unga fólksin'- Bridgeþáttur. Dagskrárlok. skipin ★ Köp»voff»apótek er ■Ua virka dae» klukkas 9-16- 30. laueardaga dukkan <.15- 19 oa eunnudaea fcL 19-19. ★ Eimskipafélag lslands. Bakkafoss fór frá Hull 1. maí væntanlegur til Hafnarfjarð- ar í dag. Brúaríoss fer frá N. Y. í dag til Reykjavíkur. Dettifoss fór frá Isafirði í gærkvöld til Keflavikur og Eyja. Fjallfoss er í Gufunesi; fer þaðan í dag til K-hafnar, Gautaborgar og Kristiansand. Goðafoss fór frá Kotka 4. þ. m. til Helsingíors og Rvíkur. Guilfoss fór frá Leith 4. maí til Rvíkur. Lagarfoss fór frá Stykkishólmi 4. maí til Grav- ama, Gautaborgar, Rostock og Riga. Mánafoss fer frá Þórsh. í dag tfl Reyðarfjarð- ar. Reykjafoss fór frá Kefla- vík í gær til Rvíkur. Selfoss fór frá Kristiansand 2. maí; væntanlegur til Reyðarfjarðar i gærkvöld. Tungufoss fór flugið ★ Flugfélag Islands. Gullfaxi fer til Osló og Kaupmanna- hafnar í dag kl. 8.20. Vélin er væntanleg afbjr til Reykja- víkur kl 22.10 í kvöld. Gull- faxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 8.00 i fyrra- málið. Innanlandsflug: 1 dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Isafjarð- ar, Vestmannaeyja (2 ferðir). Hellu. Homafjarðar og Egils- staða. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferð- ir). Isáfjárðar, Véstmannaeyja (2 ferðir), Kópaskers, Þórs- hafnar og Egilsstaða. ★ Pan American. Pan Am- ericcan þota kom til Kéfla- vfkur kl. 7.30 í morgun. Fór til Glasgów og London kl. 8.15. Værttanleg frá London og Glasgow kl. 15.50 í kvöld. Fer til N.Y. kl. 19.45 í kvöld. ★ Loftleiðir. Flugvél Loft- leiða er væntanleg frá N.Y. kl. 5.30. Fer til Óslóar og Helsingfors kl. 7.00. Kemur til baka frá Helsingfors og Ósló kl. 0.30. Fer til N.Y. kl. 1,30. önnur vél er væntanleg frá N.Y. kl. 8.30. Fer til Gautaborgar, Kaupmanna- hafnar og Stafangurs kl. 10,00. Kemur til baka frá Stafangri, Kauþmannahöfn og Gauta- borg kl. 24,00. Fer til N.Y. kl. 1,30. ferðalög frá Grundarfirði 1. maí til Antverpen, Hull og Leith. ★ Skipaútgerð rikisins. Hekla er á Norðuriandshöfnum á austurieið. Esja er væntanleg til Rvíkur í dag að vestan úr hringferð. Herjólfur fer frá Rvík klukkan 21.00 í kvöld til Eyja. Þyrill er í Reykja- vík. Skjaldbreið fer frá Rvík í dag vestur um land til Ak- ureyrar. Herðubreið er á Austfjörðum á suðurleið. ★ Skipadeild SÍS. Amarfell er í Ólafsvík, fer þaðan til Keflavíkur og Hafnarfjarðar. Jökulfell er í Reykjavík. Dís- arfell er í Þorlákshöfn. fer þaðan til Homafjarðar og Djúpavogs. Litlafell er vænt- anlegt til Reykjavíkur í dag. Helgafell er í Rendsburg. Hamrafell fór í gær frá Ar- uba til Reykjavíkur. Stapa- fell fór í gær frá Vestmanna- eyjum til Fredrikstad. Mæli- fell er í Chatham, fer þaðan væntaniega 9. þ.m. til Saint Louis de Rhone. ★ Hafskip. Laxá er í Reykja- vík. Rangá er í Gdynia. Selá er i Hamborg. Hedvig Sonne fór frá Gdansk 4. mai til R- vfkur. ★ Fcrðafclag íslands fer gönguferð á Hengil, 7 maí, uppstigningardag. Lagt af stað frá Austurvelli kl. 9.30. Farmiðar seldir við bílinn. QBD E&wSDeQ w r A Ferðin gengur vel, alltaf hitnar í veðri og sjóriim er ipegilsléttur. Eva hressist óðum, ferðin á að taka tíu daga og hvíldin ásamt sjávarloftinu á vel við hana. Bárður stýrimaður þreytist aldrei á því að segja henni frá sjómannslifinu og ævintýrum þeim, er menn geta lent í til sjós. Meðan þessu íer fram er Hóras kominn í lítið fískjþorp á austurströnd Mexikó og grennslast eftir því, hvort unnt sé að fá lítinn vélbát leigðan. 18. sýning á Rómeó og Júlíu mjólkursíun Aldrei skal nota léreft né aðrar tuskur í síur, en nota í þess stað baðmullarflóka (vattplötur). Varast skal að sía mikla mjólk í gegnum sama baðmullarflókann, þvi að eftir því sem meiri óhrein- indi safnast fyrir í flókanum og meiri mjólk streymir í gegn um hann, leysist meira upp af óhreinindunum, er berast í mjólkina. Bezt er að skipta um baðmullarflóka sem oftast. meðan á mjöltum stendur. En höfum ávallt í huga, að hrein mjólk er betri en hreinsuð mjólk (síuð mjólk). Mjólkurcftirlit ríkisins. messur ★ Neskirkja: Messa á upp- stigningardag kl. 2 e.h. Séra Frank M. Halldórsson. Laugarneskirkja: Messa á uppstigningardag kl. 2 e. h. Séra Gísli Brynjólfsson frá Kirkjubæjarklaustri predikar. Munið kaffisölu kvenfélags- ins i kirkjukjallaranum að guðsþjónustu lokinni. ★ Fríkirkjan. Uppstigningar- dagur. Messa kl. 11. f.h. Séra Magnús Guðmundsson fyrr- verandi prófastur messar. Séra Þorsteinn Björnsson. Leikritið Rómeó og Júlía vcrður sýnt i 18. sinn í kvöld líl. 20. í Iðnó. Á morgun, fimmtudag, verður 25. sýningin á hinum skemmtilega gamanleik sunnudagur í Ncw York og á föstu- dagskvöld kl. 20.30 verður 180. sýningin á Ilart í bak, scm hef- ur slegið öll met í aðsókn á Islandi. Mikil aðsókn hefur verið að sýningum fclagsins i vetur, sem vcrða fleiri á þessu Ieikári, en nokkm sinni áður. Sýningum fer nú að fækka úr þessu og mun leikárinu ljúka um miðjan júní. Myndin er úr Rómeó og Júlíu og sýnir tónlistarfólkið, þau Guðrúnu Ásmundsdóttur, Hrafnhildi Guðmundsdóttur, Knút Magnússon, Björgu Davíðs- dóttur og Kjartan Ragnarsson. ■*•! Aðventkirkjan Uppstigningardagur. Útvarps- guðsþjónusta kl. 16.30. Júlíus Guðmundsson. Alþingi ★ Dagskrá sameinaðs Alþing- is miðvikudagin-n 6. maí 1964, kl. 2 miðdegis. Fyrirspurnir: a) Stóreigna- skattur b) Frestun verklegra framkvæmda 1964; Radar- speglar á suðurströnd lands- ins; Jarðhitarannsóknir; Vega- áætlun 1964; Vatnsaflsvirkjun í Nauteyrahreppi; Efling byggðar á Reykhólum; Hér- aðsskóli að Reykhólum; Bind- indisfélög unglinga; Markaðs- rannsóknir í þágu útflutn- ingsatvinnuveganna; Björns- steinn á Rifi; Héraðsskólar. Rafvæðingaráætlun; Menn- ingarmálastofnun Sameinuðu þjóðanna; Fækkun og stækk- un sveitarfélaga; Fram- kvæmdir Atlanzhafsbanda- lagsins í Hvalfirði; Skipti á diplomatiskum fulltrúum við Kínverska alþýðulýðveldið; Þjóðhagsáætlun fyrir árin 1964—1968; Þörf atvinnuveg- anna fyrir tæknimenntað fólk; Tekjustofn handa þjóð- kirkju Islands; Fóðuriðnað- arverksmiðja á NorðausturL; Meðferð dómsmála; Áfengis- vandamálið; Verðtrygging sparifjár; Sjónvarp frá Kefla- víkurflugvelli. ★ LandsbókasafniO Lestrar- salur opinn alla virka daga klukkan 10-12. 13-19 og 20-23, nema laugardaga klukkan <0- 12 og 13-19. Otlán alla virka daga klukkan 13-15. •k ÞjððminjasafniO og Lista- safn ríkisins er opið briðju- daga. fimmtudaga. laugardaga og sunnudaga frá klukkan 1.30 til klukkan 16.00. ★ Listasafn Einars Jónssonar er opið sunnudaga og mið- vikudaga klukkan 1.30-3.30. ★ Bókasafn Dagsbrúnar. Safnið er opið á tlmabilinu 19. sept.— 15. ma! sem hér segln föstudaga kl. 8.10 e.h.. taugar- daga kl. 4—7 e.h. og sunnu- daga kL 4—7 e.h. ★ Tæknibókasafn IMSl er opið alla virka daga nema ★ Minjasafn Reykjavíktir Skúlatúni 2 er opið alla daga nema mánudasa kl 14-16 laugardaga frá kl. 13—15.. gerigið söfni in k Ásgrimssafn Bergstaða- stræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá klukkan 1.30-4. k Bókasafn Seltjarnarness. Opið: Mánudaga kl. 5.15—7 og 3—10. Miðvikudaga kL 8.13 —7. Föstudaga kl 5.15—7 8—10. ★ ÞjóOskjalasafniO er oolð laugardaga klukkan 13-19. alla virka dae'a kli,k>ran ,n-i9 og 14-19. 1 sterlingsp. 120.16 120.40 U.S.A. 42.95 43.06 Kanadadollar 39.80 39.91 Dönsk króna 621.22 622.82 norsk kr. 600.09 601.63 Sænsk kr. 831.95 834,10 nýtt f. mark 1.335.72 1.339.14 fr. franki 874.08 876.32 belgiskur fr. 86.17 86.39 Svissn fr. 992.77 995.32 gyllini 1.193.68 1.196.74 tékkneskar kr. 596.40 598.00 V-býzkt mark 1.080.86 1.083.62 tíra flOOO) 69.08 69.26 peseti 71 60 71.80 austurr. sch. 166.18 166.60 17.00). minningarspjöld ★ Minningarsjóður Lands- spítala Islands. Minningar- spjöld fást á f'ft.irtöldum stöðum: Landssíma tslands, Verzluninni Vík, Laugavegi 52, Verzluninni Oculus, Aust- urstræti 7. og á skrifstofu forstöðukonu Landsspítalans, (opið klukkan 10.30-11 og 16- ! ! I * ! I I ! ! i i 8 I I I * * k

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.