Þjóðviljinn - 10.05.1964, Page 1

Þjóðviljinn - 10.05.1964, Page 1
Aða/fundur ÆFR á fímmtudagmn I I Aðalfundur Æ.F.R. verður haldinn fimmtudaginn 1-4* maí að Tjarnargötu 20 og hefst kh 9. □ Venjuleg aðalfundarstörf og félagsmál. — Stjóm Æ.FJR- Erindi um heimspeki og trú i dag, sunnudaginn 10. mai, lýkur erindaflokki Félagsmála- stofnunarinnar um heimspeki- leg viðhorf Og kristindóm á kjarnorkuöld með þvi a2 pró- Nýtt fiskiskip Nýtt fisk;skip kom til Bol- ungavíkur síðastliðinn mikviku- dag og ber nafnið Hugrún ÍS 7. Skipið var byggt í Marstrand í Svíþjóð og er stálskip. Það er 206 smálestir að stærð. Skipið er búið öllum venju- legum siglinga- og fiskileitar- tækjum. Skipstjóri á heimsigl- ingu var Leifur Jónsson. en Hávarður Olgeirsson, skipstjóri tekur nú við skipinu. Eigandi skipsins er Einar Guðfinnsson í Bolungavík. fessor Jóhann Hannesson flytur erindi, sem liann nefnir HAM- INGJAN OG HIÐ GÓÐA LÍF, og Hannes Jónsson, félagsfræð- ir.gur, flytur erindið TRÚAR- BRAGÐA5TOFNANIRNAR OG GUÐSHUGM YNDIN. Alls hafa þá verið flutt 12 erindi í erindaflokki þessum, og hafa öll erinain verið flutt i kvikmyndasal Austurbæjarskóla á sunnudagseftirmiðdögum milli kl. 4 og 6. Á meðal fyrirlesara hafa verið biskup fslands, herra Sigurbjörn Einarsson. dr. Áskell Löve, prófessor, prófessorarnir Björn Magnússon og Jóhann Hannesson, Grétar Fells rithöf- undur, séra Sigurjón Guðjóns- son, séra Svcinn Víkingur, séra Sigurður Pálsson, Pétur Sigurðs- son, ritstjóri, Bjarni Bjarnason heimspekingur og Hannes Jóns- son, félagsfræðingur. í erindum sínum hafa fyrir- lesarar hver um sig tekið fyr- ir einstaka þætti þess yfirgrips- mikla efnis, sem erindaflokkur- inn er um. T.d. hafa verið flutt erindi um kristileg viðhorf, sjónanmið náttúrufræðinnar á tilverunni, helgihald kirkjunn- ar, þróunarsögu trúarbragða, heimspekileg viðhorf til trúar- innar, sálma, siðfræði, spírit- isma, Guðspekifélagið, hamingj- una og guðshugmyndina. Erindaflokkur þessi hefur að vonum vakið mikla afhygli og er í ráði að gefa úrval erind- anna út i fjórðu bókinni í bóka- safni Félagsmálastofnunarinnar, sem nefnd verður GÁTUR EI- LÍFÐARINNAR. Það er ekki ofsögum af því sagt að mikii séu or ðin þrengslin við höfnina og oft mikið annríki þar við uppskipun er mörg skip Iiggja inni í einu og bíða losunar. Meðfylgjandi mynd sem tekin er fyrir skemmstu gefur svolitla hugmynd um hvernig umhorfs er við höfnina á annadegi. — (Ljósm. Þjóðviljans: Ari Kárason). Gegn vega- bótum á Vestfjörðum Hannibal Valdimarsson, Sig- urvin Einarsson o£ Hermann Jónasson báru fram breyting- artillögu við vegaáætlunina fyrir 1964, sem afgreidd var frá Alþingi í gær, þess efnis, að 3,8 miljón af þeim sextíu og tveimur miljónum sem benzínskatturinn nemur. verði varið til vegabóta á Vest- fjörðum. Var gert ráð fyrir því, að þingmenn kjördæmis- ins skiptu þessari upphæð til þjóðbrauta og landsbrauta í samráði við vegamálastjóra. Tillagan var felld. Greiddu allir viðstaddir Sjálfstæðis og Alþýðuflokksmenn atkvæði gegn henni, þar á meðal þeir Birgir Finnsson, Matthías Bjarnason. Sigurður Bjama- son og Þorvaldur Garðar Kristjánsson. STOFNÞINC VERKAMANNASAM- BANDSISIANDS HÚFSTICÆK Björgvin Sighvatsson Stokks- eyri. 2 forseti var kjörinn Guð- munda Gunnarsdóttir Vest- □ Kl. 2 síðdegis í gær var stofnþmg yerka-i anna, en siðan var gengið til for- r | sctskioFS mannasambands Islands sett í húsakynnum | a. forseti þingSins var kjörinn Verkamannafélagsins Dagsbrúnar og Sjómanna- félags Reykjavíkur við Lindargötu. Höfðu 23 fé- lög tilkynnt um þátttöku sína í sambandsstofn- uninni og til þings voru mættir 43 fulltrúar frá 22 félögum. Meðal stofnfélaganna eru flest stærstu verkamannafélög landsins svo sem Dags- brún, Hlíf og Eining sem hafa haft forgöngu um sambandsstofnunina. Ibúningsnefndar, en síðcui flutti Hannibal Valdimarsson, forseti Alþýðusambands Islands, ræðu. Þá var kjörin kjörbréfanefnd, ið meö ræðu fyrir hond undir- og kannaði hún kjörbréf fulltrú- mannaeyjum og 3. forseti Sig- finnur Karlsson Neskaupstað. Ritarar þingsins voru kjörnir Tryggvi Emilsson Reykjavik og Hallgrímur Pétursson Hafnar- firði. Lengra voru störf þingsins ekki komin er blaðið fór í prent- un síðdegis í gær og verður nánari frásögn af þinginu að bíða þriðjudagsblaðs. Er ætlun- in að þinginu Ijúki í kvöld. Oft er annriki við uppskipun við höfnina VINNINGSNÚMER í HAPPDRÆTTI ÞJÓÐVIUANS □ 5. maí sl. var dregið í 1. flokki Happdrættis Þjóðviljans um Volkswag- enbifreið og 12 aukavinninga og fór drátturinn fram á skrifstofu borgar- fógetans í Reykjavík. Hér á eftir birtum við númer þau er vinninga hlutu og geta bandhafar þeirra vitjað vinninganna í skrifstofu happdræ'tt- isins að Týsgötu 3, Reykjavík, sími 17514, en hún er opin daglega kl. 9 til 12 og 1 tii 6 e.h. 1. Volkswagen bifreið nr. 17.853 2. Húsgögn frá Axel Eyjólfssyni — 22.668 3. Strauvél, Morphy Richards — 7.000 4. Hrærivél, Kitchen Aid C4 — 18.475 5. Kvenkápa eftir eigin vali — 5.642 6. Ryksuga, Holland Electro — 6.227 7. Ferðaviðtæki, Nordmende — 10.415 8. Karlmannsföt eftir eigin vali — 7.387 9. Ljósmyndavél, Moskva — 3.099 10. Hárþurrkuhjálmur, E.V.A. — 4.476 11. Bækur eftir eigin vali frá Máli og menningu að verðmæti 1500 kr. — 20.405 12. Brauðrist, Morphy Richards — 3.958 13. Gufustraujám, Morphy Richards — 7.797

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.