Þjóðviljinn - 10.05.1964, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 10.05.1964, Blaðsíða 8
8 BtÐA Þimnnmv Sunnudagur 10. maí 1964 ! hádegishitinn ★ Klukkan 12 í gær var vax- andi austanátt og rigning með suðurströndinni til Austfjarða. Norðanland og vestan var austankaldi og skýjað. Fyrir sunnan land er alldjúp og heldur vaxandi lægð sem hreyfist norðureftir. •Qa rtrk» djuea klukkaa *-18- 20. lauzardaga .clukkan j.15- 10 os mnnuduta leL 10-10 útvarpið til minnis I \ i I I I ! ! ! ★ 1 dag er sunnudagur 10. apríl. Gordianus. Árdegishá- .....^læði klukkan 4.01. Bretar hemema Island 1940. ★ Næturvörzlu i Reykjavík vikuna 9.—16 maí annast Laugavegs Apótek. Sími 24048. ★ Væturvörzlu í Hafnarfirði um helgina annast Bra"i Guðmundsson læknir, simi 50523. ★ Slysavarftstofan I HeHeu- vemdarstððinni er opin allan sólarhringinn Næturlæknir t sama staa klukkan 18 til 8. Sfmi 2 19 30 ★ LögreelaB stmi 11168 ★ Holtsanötek oe GarftsapiMe* * eru on!n alla virka daga ki 9-12 (aueardaea kl 9-lí oe sunnudaea klukkan 18-16 ★ S’ðkkvtllOlð oe sjúkrmfcif- reiðin slmi II100. ★ Nevðarlæknit vakl aUa daga nema (aueardasa klukk- «n 13-19 - Sfml 11510. K Köpavoesanðtek et «040 9.15 a) Flautukonsert op. 10 nr. 3 eftir Vivaldi. b) Vikið, víkið sorgar- skuggar, kantata nr. 202 eftir Bach. c) Þættir og styttri verk eftir Bach og Boccherini. Casals leikur á selló. d) Div- ertimento nr. 17 í D-dúr (K334) eftir Mozart. 11.00 Messa í Dómkirkjunni (Séra Halldór Kolbeins). 13.15 Danmörk og missir hertogadæmanna; III. erindi. Sverrir Krist- jánsson sagnfr. ílykjr. 14.00 Útdráttur úr óperunni La Traviata eftir Verdi. 15.30 Kaffitíminn. 16.30 Endurtekið efni: a) Jóhannes skáld úr Kötl- um ræðir við Jón úr Vör um fyrstu ljóðabók sína — Bí bí og blaka. (Áður útvarpað 28. nóv. sl.). b) Kristinn Bjöms- son sálfr. hugleiðir svör við spumingunni Hvað er andlegt heiíbrigði? — (Áður útvarpað 28. fe- brúar). e) Jón G. Þór- arinsson kynnir efni úr tónlistartíma bamanna frá liðnum vetri. 17.30 Bamatími (Skeggi Ás- bjamarson). 18.30 Út reri einn á báti: — Gömlu lögin sungin og leikin. 20.00 Píanótónleikar: Stan- islav Knor leikur polka eftir Smetana. 20.15 Um skólamál í Banda- ríkjunum; síðara er- indi; Dr. Halldór Hall- flugið ið. Gullfaxi fer til Glasgow og K-hafnar klukkan 8 á þriðjudaginn. Innanlandsflug: 1 dag er áætlað að fljúga til Akureyrar tvær ferðir, Egils- staða, Isafjarðar og Eyja. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar 3 ferðir, Isa- fjarðar. Fagurhólsmýrar, Eyja 2 ferðir, Homafjarðar, Kópa- skers, Þórshafnar og Egils- staða. skipin dórsson prófessor flyt- ur. 20.45 Sardasfurstafrúin, — óperettulög e. Kálmán. 21.00 Sunnudagskvöld með Svavari Gests. 22.10 Syngjum og dönsum. 22.30 Danslög. 23.30 Dagskrárlok. Útvarpið á morgun: 13.15 Búnaðarþáttur: Baráttan við illgresið. Agnar Guðnason ráðunautur flytur. 13.35 Við vinnuna. 15.00 Síðdegisútvarp. 17.05 Sígild tónlist fyrir ungt fólk (Þorsteinn Helgas.). 20.00 Útvarp frá Alþingi: — Almennar stjómmála- umræður (eldhúsdags- umræður): fyrra kvöld. Hver þingflokkur hefur til umráða 50 mínútur í tveim umferðum. 25- 30 mínútur í hinni fyrri og 20-25 mínútur í sið- arí umferð. Röð flokk- anna: Alþýðubandalag, S j álf stæðisflokkur, Framsóknarflokkur, Alþýðuflokkur. 23.30 Dagskrárlok. ★ Skipadeild SÍS. Amarfell fór í gær frá Grundarfirði til Lysekil og Leningrad. Jökul- fell fór 8. apríl frá Keflavik til Norrköping og Fieterzary. Dísarfell er í Eyjum; fer það- an til Homafjarðar, Djúpa- vogs, Cork, London og Gdyn- ia. Litlafell fór frá Reykjavík i gær til Eyjafjarðarhafna. Helgafell er í Rendsburg. Hamrafell fór 8. apríl frá Ar- uba til Rvíkur. Stapafell er í Fredrikstad. Mælifell átti að fara í gær frá Chatham til Saint Louis de Nhone. ★ Eimskipafélag fslands. Bakkafoss fór frá Skagaströnd í gær til Hofsóss, Siglufjarð- ar, Akureyrar, Svalbarðseyr- ar og Húsavíkur. Brúarfoss fór frá N. Y. í fyrradag til Rvíkur. Dettifoss fór frá Eyj- um 7. apríl til Gloucester og N.Y. Fjallfoss fór frá Rvík 7. apríl til K-hafnar. Gautaborg- ar og Kristiansand. Goðafoss fer frá Helsingfors á morg- un til Rvíkur. Gullfoss fór frá Rvík í gær til Thorshavn, Leith og K-hafnar. Lagarfoss er í Gravama; fer þaðan á morgun til Rostock og Riga. Mánafoss fór frá Hornafirði í gær til Rvíkur. Reykjafoss er í Rvík. Selfoss fór frá R- vík 6. apríl til Rotterdam og Hamborgar. Tröllafoss fer frá Rvík í dag til Akraness. Tungufoss fer frá Hull í dag til Leith og Rvíkur. félagslíf ★ Flugfélag lslands. Gullfaxi fer til Glasgow og K-hafnar klukkan 8 í dag. Vélin er væntanleg aftur til Rvíkur klukkan 22.20 í kvöld. Gull- faxi fer til Glasgow og K- hafnar klukkan 8 í fyrramál- ★ Hift íslenzka náttúrufræði- félag. Næsta samkoma félags- ins verður í 1. kennslustofu Háskólans á morgun 11. maí klukkan 20.30. Þá mun dr. Guðmundur Sigvaldason, jarð- fræðingur. flytja erindi með skuggamyndum: Um jarð- efnafræði og jarðhita. ★ Kvenfclag Langholtssóknar heidur fund i safnaðarheimil- inu við Sólheima þriðjudag- inn 12. maí kl. 8.30. Stjómin. ★ Sumardvalir Þeir sem óska að sækja um sumardvalir fyrir böm á bamaheimilinu f Rauðhólum komi á skrifstofu verka- Q00 \ v. tíL 1 < ■ O I vT tíL 1 Z> O S' 0c 0 0 k A 'i \] K Kvikmyndaíólkið kemur um borð, og þá er úti friður- inn á skipinu. Pósturinn kemur líka, Eva fær bréf frá bróður sínum og les það í rólegheitum í káet.u sinni. Hann varar hana við að gera neitt í fljótræði en hann hefur nýtt að færa um fjársjóðinn: ,,Ég veit, að frændi vor hefur árum saman reynt að finna silfur á eynni, auðvitað án árangurs. En undir einhverjum klettinum gæti fjársjóðurinn verið, þú skalt að minnsta kosti skoða vandlega alla hella, sem þú finaur. En reyndu ekki að skoða hellana í silfurnámunni það er lífshættulegt. Bezt væri, ef þú gætir beðið með þetta allt þangað til ég get komið. Vertu líka varkár, maður veit aldrei upp á hverju Hóras kann að taka“. Jack hefur lög að mæla. ,,Joya“ liggur við akkeri og Hóras býst til að halda í land. kvennafélagsins Framsóknar, Hverfisgötu 8—10 dagana 9. og 10. mai kl. 2—6. Tekin verða böm fædd á tímabilinu I. janúar 1958 til 1. júní 1960. ★ Kvenfélag Ásprestakalls Fundur á mánudagskvöldið II. maí klukkan 20.30 í safn- aðarheimilinu Sólheimum 13. 1. Rætt verður um væntan- lega skemmtiferð. 2. Dagrún Kristjánsd., húsmæðrakennari talar. 3. Kaffidrykkja. — Stjómin. ★ Barnasamkoma verður í Guðspekifélagshús- inu Ingólfsstræti 22, í dag 10. maí klukkan 2 e. h. Sögð verður saga (framhald). söng- ur, 10 ára böm úr Lxngholts- skóla sýna tvo leikþætti, Gullgæsina og Viðtal við Egil Skallagrimsson. öll böm vel- komin. Aðgangur 7. krónur. messur ★ Grensássprestakall Messa kl. 2 f Breiðagerðis- skóla. Samkoma kl. 8.30. Formaður sóknamefndar flyt- ur ávarp, séra Bjami Jóns- son vfgslubiskup ræðir um kirkjulíf f Reykjavík fyrr og nú. Einnig verður einleikur á selló, einsöngur og kirkjukór- inn mun syngja. Kvenfélag Grensássóknar annast kaffi- sölu síðdegis eftir kl. 3, og einnig eftir samkomuna um kvöldið. Séra Felix Ólafsson. ★ Kópavogskirkja Messa kl. 2. Séra Gunnar Ámason. ★ Dómkirkjan Messa kl. 11. Séra Halldór Kolbeins. Bamasamkoma í Tjamarbæ kl. 11. Séra Hjalti Guðmundsson. ★ Háteigsprestakall Messa í Sjómannaskólanum kl. 2 e.h. Séra Erlendur Sig- mundsson. Bamasamkoma kl. 10.30 f.h. Séra Jón Þorvarðs- son. ★ Hallgrimskirkja Messa kl. 11 f.h. Séra Jakob Jónsson. ★ Asprestakall Almenn guðsþjónusta í Laug- arásbíói kl. 11 f.h. Séra Sig- urður Haukur Guðjónsson predikar. Sóknarprestur. ★ Laugameskirkja Messa kl. 2 e.h. Séra Garðar Svavarsson. söfnin ★ Ásgrímssafn Bergstaða- stræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá klukkan 1.30-4. ★ ÞjóOskjalasafnlft er ooift laugardaga klukkan 13-19. alla virka daga klukkan 10-11 og 14-19. ★ Bókasafn Seltjarnamess. Opið: Mánudaga kl. 5.15—7 og 8—10 Miðvikudaga fcl 0.10 —7. Föstudaga kL 5.15—7 •« 0—10. ★ Landsbókasafnlft Lestrar- salur oninn alla virka daga fciukkan 10-12 13-19 02 20-22. nema laugardaga klukkan 1—16. Útián alla virka daga klukkan 10—16. ★ ÞjóOminjasafnlft og Lfsta- safn riklslns er opið briðju- daga. fimmtudaga. taugardaga og sunnudaga frá klukkan 1.30 tíl klukkan 16 00 ★ Minjasafn Reykjavfknr Skúlatúni 2 er opið alla daea nema mánudaaa kl 14-16 laugardaga frá kl 13—15.. ★ Listasafn Einars Jónssonar er opið sunnudaga og mið- vikudaga klukkan 1.30-3.30. 0r Bókasafn Dagsbrúnar. Safnið er opið á tfmabilinu 15 sept.— 15. mai sem hér segin föstudaga kl. 8.10 e.h.. lauear- daga fcl. 4—7 e.h. 02 sunnu- daga fcl. 4—7 e.h. ★ Tæknibókasafn IMSl er opið alla virka daga nema Skákþáttur Framhald af 4. síðu skák Larsens úr svæðamót- inu en hania tefldi hann við Ivkov sem hlaut 3. sætið eins og fyrr getur. Hvítt: Larsen. Svart: Ivkov. ÓREGLULEG ENSK VÖRN 1. g3 (Ein af uppáhaldsbyrjnn- um Larsens). 1. ... e5, 2. Bg2 — g€, 3. c4 (Byrjunin hefur nú fengið á sig ósköp venjulegt enskt yfirbragð). 3. ... Bg7, 4. Rc3 — d6, 5. d3 — f5, 6. f4 (Næsta frumlegt) 6. ... Re7 (Annar möguleiki var Kh6 og síðan til f7 ásamt Rd7 tíl f6). 7. Rf3 — Rbc6, 8. 0—0 — Bd4, 9. Bd2 — 0—0, 10. Hbl — a5, 11. Ba4 — Kh8, 12. Bc3 — Bd7, 13. b3 — Rc6, 14. Dd2 — BxR, 15. BxB — RxBf, 16. HxR — Rc6, 17. Bb2 — d5? (Svartur vill opna taflið en það er hvitur sem hagnast á því vegna c-línunnar). 18. pxd5 — Dxd5, 19. Hcl — Hf—e8, 20. Hf2 — He7, 21. Hc5 — Dd6, 22. Ba3? (Betra var 22. Dal). 22. ... Rb4? (Gerir biskupsleikinn góð- an. Bezt var 22. .... Ha— e8! t.d. 23.HxR — DxB og ef 23. Dcl — pxp! 24. HxR (eða 24. Hc4 — Rb4) 24......... DxiH, 25. DxD — pxD, 26. BxH — HxB). 23. Hxa5! Hxa5, 24. Bxb4 — c5, 25. Bxa5 — b5, 26. pxe5 — Bxe5, 27. Bb2 — Ha7. (Ef 27. Bd4 þá Bc3). 28. Bc3 — Hxa2, 29. Df4! gefið. (Ef 29. Halý þá einfald- lega Hfl). Vortónleikar Hljémsveitar Tónlistarskólans Vortónleikar Hljómsveitar Tónlistarskólans í Reykjavík verða haldnir í Háskólabíói i dag kl. 3 síðdegis. Stjórnandi hljóm- sveitarinnar er Bjöm Ólafsson en einleikarar verða Guðný Guðmundsdóttir, fiðla, Jakob Hallgrímsson, fiðla, og Jón Heimir Sigurbjömsson, flauta. Á efnisskránni eru fjögur verk: Konsert fyrir fiðlu og strengjasveit eftir J.S. Bach, Svíta fyrir flautu og strengi í e- moll, 2. og 3. þáttur eftir G. Oh. Telmann, Konsert fyrir fíðlu og hljómsveit í e-moll, opus 64. 1. Bartholdy og St. Páls svítan fyr- ir strengjasveit eftir Gustav Holst. 1 tilefni af 20 ára afmæli hljómsveitar Tónlistarskólans á þáttur efíir F. Mendelssohn- þessu vori leika nokkrir eldri nemendur skólans með að þessu sinni. Hljómsveitin hefur á und- anfömum árum haldið fjöWa tónleika innan skólans og hefur Bjöm Ólafsson konsertmeistari verið stjómandi hennar frá upp- hafi. Opnar málverka- cg teiknimynda- sýningu í dag kl 2 síðdegis opnar Guðrún Jacobsen málverka- og teiknimyndasýningu í Ásmuiki. arsal vifi Freyjugötu. Þetta er fyrsta sýning Guð- rúnar en hún er áður þekkt fyr- ir fjórar bækur sem hún bef- ur samið og gefið út. Eru mynd- irnar nær allar nýjar, málaðar í vetur, nema 3 myndir.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.