Þjóðviljinn - 16.05.1964, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 16.05.1964, Blaðsíða 9
Fimmtudagur 14. mal 1964 H6BVIUINN SlÐA g ASVALtAGÖTU 69. SlMAR: 21515 — 21516. Tlt SÖLIJ: 3 herbergja íbúð á 1. hæð við Hringbraut (Goða- húsin) íbúðin er i góðu standi. 3 herbergja ibúð í nýlegu steinhúsi í vesturbænum. XII. hæð. 4 herbergja nýleg íbúð i sambýlishúsi við Stóra- gerði. 3 svefnherbergi, góðar stofur. Mjög skemmtileg teikning, stærð ca. 110 ferm. Vandað baðherbergi, gólf teppalögð, innbyggðar sólarsvalir. II. hæð. 4 herbergja íbúð á 4. hæð í nýlegu sambylishusi. Vandaðar innréttingar. tvennar svalir. gólf teppalögð. 5 hcrbergja 120 ferm. íbúð í nýlegu steinhúsi á góðum stað i Vesturbæn- um. sér inngangur, sér hitaveita, rækbuð lóð. A hæðinni eru 3 svefnher- bergi, tvær samliggiandi stofur, eldhús og baðher- bergi. 5 herbergja efri hæð í tvi- býlishúsi í norð.anverð- um Uaugarási. Allt sér. Ræktuð og skipt lóð, bil- skúrsréttur . 5 herbergja íbúð á 2. hæð við Rauðalæk. Vönduð 3 svefnherbergi. Stór íbúð 1 nýlegu húsi á hitaveitusvæðinu. Mjög vönduð, á hæðinni eru þrjár stofur og þrju svefnherber gi. ásamt eld- húsi. Gengið um hnng- stfga úr stofu i ca. 40 férm. eink askrifstofu með svölum og parket- gólfi. Þar uppi að auki tvö herbergi og snyrti- herbergi. Ein vandaðasta íbúð sem við höfum haft til sölu. Gólf teppalögð, 3 svalir, stórir gluggar bilskúr. Fallegt hús, Gólfflötur samt. um 210 ferm. 120 ferm. hæð í hú=i yið Ránargötu. Steinhús. Stór lóð. Til mála kem- ur að selja tvær íbúðir í sama húsi. Tvð hús hlið við hlið eru til sölu við Tjarnargötu, (við tjömina). Góð og traust timburhús. Eínbýlishús við sjó i bekktu villuhverfi er til sölu. Selst uppsteypt, eða lengra komið ca. 330 fermetrar fyrir utan bflskúr og bátaskýl'. Bátaaðstaða. Húsið er á tveim hæðum. 150 fermetra einbýlishús í Gárðahreppi. Allt á einni hæð. Selst fokhelt, teikning Kjartan Sveins- son Einbýlishús til sölu i Kópavogi, stærð ca. 140 ferm. Auglýsið / þjóðviljanum Golf Framhald af 5. síðu. höfðu kynnzt þessari skemmti- legu og hollu íþrótt á Norður- löndum, um og uppúr 1930. urðu gagnteknir af ágæti hennar, keyptu sér kylfur og bolta. Er heim kom, lögðy þessir menn, ásamt nokkrum öðrum áhugamönnum. drög að stofnun fyrsta golfklúbbs á Islandi. Hlaut klúbburinn nafnið GOLFKLÚBBUR ÍSLANDS, er síðar var breytt í GOLF- KLÚBBUR REYKJAVÍKUR. Var stofndagur hans 14. des., 1934, og stofnendur 57 að tölu. Sumir þessara stofnfélaga leika golf enn í dag, meðal annarra sá. er stakk fyrstu skóflustunguna að hinum nýja skála Golfklúbbs Reykjavíkur. Valtýr Albertsson, læknir. Einnig Ólafur Gíslason. heild- sali og Halldór Hansen lækn- ir. Tveir þeir síðastnefndu eru báðir rúmlega 75 ára að árum, en leika 9 holur 2—4 sinnum i viku, sumar og vet- ur, sem ungir væru. Þeir, sem kynnst hafa golfi, eru allir á einu máli um ágæti þess, bæði íþróttalega og Til sölu m. a. 2ja berb. ný íbúð á jarð- hæð við Safamýri. Laus til íbúðar strax. 2ja herb. íbúð á 2. hæð við Ásbraut í Kópavogi. 2ja herb. íbúð í lítið nið- urgröfnum kjallara við Kjartansgötu. 2ja herb. risfbúð við Freyjugötu. 2ja herb. mjög vel með farin kjallaraíbúð við Nesveg. 2ja herb. risíbúð við Kaplaskjólsveg. 3ja herb. fbúð á hæð við Vesturvallagötu. 3ja herb. fbúð á hæð við Snorrabraut. 3ja herb. ibúð á hæð vi<3. Stóragerði. 3ja herb. ibúð á hæð við Ljósheima. 3ja herb. íbúð á 2. hæð yið Lönguhlíð. 3ja herb. íbúð á hæð við Efstasund. 3ja herb rishæð við Sörla- skjól. 3ja herb. rishæð við Ás-. vaTlagötu. 3ja herb. jarðhæð við Lynghaga. 3ja herb rishæð við Máva- hlíð. 3ja herb jarðhæð við Skólabraut. 3ja herb. jarðhæð við Kópavogsbraut. 3ja herb fbúð á hæð við Grettisgötu. 4ra herb. fbúð á 4. hæð við Stóragerði. 4ra herb. fbúð á 1. hæð við Háaleitisbraut. 4ra herb, góð ibúð á jarð- hæð við BugðuTæk. 4ra herb. fbúð á hæð við Mávahlíð. Bflskúr fylgir. 4ra herb. íbúð á hæð við Melabraut. 4ra herb íbúð á 2. hæð við Stóragerði, 5 herb. fbúð á hæð f Norð- urmýri. 5 herb. íbúð á hæð við Hvassaleiti. 5 herb. íbúð á hæð við Ás- gerði. 5 herb. fbúð á hæð við Rauðalæk. 5 herb, fbúð i risi við Óð- insgötu. 3ja, 4ra 5 og 6 hcrb. íbúðir i smíðum f Reykjavfk og Kópavogi. Einbýlishús og tvíbýlishús f Reykjavík og Kópavogi. Jaröir f Ámessýslu, Borg- arfirði, Snæfellsnessýslu, — Húnavatnssýslu og víðar. casteif.nasa!3n Tjamargötu 14 Sfmar: 20625 og 20190. heilsufræðilega séð. Iþróttin sjálf er góð þjálfun. sveiflan stælir alla vöðva líkamans og krefst fyllstu andans ein- beitni og um leið gleymast annir og strit hins daglega lífs. Margir hafa veigrað sér við að iðka golf, vegna þess, hversu kostnaðarsamt það sé. En þar fara menn villir vegar. Byrjendasett, 7 kylfur, kosta í dag frá 3500.00—5000.00 krón- ur, eftir gæðum. Árgjald hjá GR er kr. 1500.00, eða rúm- ar 4.00. kr. á dag, en mönnum er heimilt að leika alla daga ársins. Til samanburðar má minna á t.d., að keppnisskíði munu kosta 8—10 þús. krónur. Góð- ur reiðhestur mun vart fáan- legur undir 30000.00 kr.. og 1 stangveiðidagur i góðri lax- veiðiá 2—3 þúsund krónur. GR hefur í sumar ráðið til sín brezkan golfvallar-yrkju- mann, sem jafnframt er golf- kennari, W. Rogers að nafni. Vinnur hann við völlinn dag- lega til 15:30, en er við kennslu seinni hluta dags. Sími hans er 14981, mánd., miðviku- daga og föstudaga kl. 12:45*— 13:00. Einnig er hann við alla daga á vellinum eftir kl. 14:00, ef menn vildu fá sér tilsögn. 30 mínútna kennslustund kostar kr. 50.00. Eftir að unglinga-skólum lýkur, mun GR gangast fyrir ókeypis kennslu fyrir unglinga einu sinni f viku, einsog sl. sumar. Mun tilhögun verða tilkynnt síðar í blöðum. AIMENNA FASTE1GNASALAN UNDARGATAJÍ^SjMI^ÍJ^ LÁRUS Þ. VALDIMARSSON IBÚÐIR ÓSKAST: Hefi fjársterka kaupend- ur að flestum tegundum íbúða. TIL SÖLU: 2 herb.. íbúð á annarri hæð við Efstasund, bílskúrs- réttur. 2 herh. íbúð 60 ferm. við Blómvallagötu laus eftir samkomulagi. 3 herb. ný og vönduð íbúð 95 ferm. við Stóragerði, sér herb. í kjallara allt fullfrágengið, glæsilegt útsýni. Laus eftir sam- komulagi. 3 herb. góð kjallarafbúð á Teigunum sér inngangur, hitaveita 1. veðr. laus. laus eftir samkomulagi. 4 herb. hæð í steinhúsi við Grettisgötu sér hitaveita. 4 herb. hæð við Nökkva- vog, ræktuð lóð stór og góður bílskúr. 4 herb. efri hæð á Sel- tjarnarnesi allt sér, góð kjör. 4 herb . ný og vönduð jarðhæð í Heimunum 95 ferm 1. veðr. laus. 5 herb. hæð við Hlað- brekku í Kópavogi. 5 herb. nýleg jarðhæð við Kópavogsbraut allt sér góð kjör. 5 hcrb. hæð í steinhúsi vestast f borginni 1. veðr. laus, verð kr. 550 þús. útb. 225 þús. laus eftir samkomulagi. Raðhús við Ásgarð næstum fullgert. Steinhús við Langholtsveg 2 og 4 herb. fbúð 1. veðr, laus. 1 smíðum í Kópavogi 6 herb. endaíbúðir við Ás- braut. Risibtíð ca. 100 ferm. við Þingholtsbraut og glæsi- legt einbýlishús við Mel- gerði. Lúxus efri hæð i Laugar- ásnum með allt sér. Nokkrar ódýrar fbúðir með Iágnm útborgunum við Þverveg, Suðurlandsbraut, og Nýbýlaveg og víðar. Til leigu er bílskúr rúmir 30 ferm. upphitaður, með salemi og vatni og i góðu standi. 5KÁKÞÁ TTURINN Framhald af 4. siðu. 7. — Rb6 8. Bb3—gengur ekki 8. — Dxd4 vegna 9. Rlf3, hót- ar Re5 9. — Bb4t 10. c3 — Bxc3 11. Kfl og vinnur.) 7. — h6 8. Rf3 — Bd6 9. 0-0 — Dc7 (Áætlun Smyslovs er eftirtektarverð. Hann dregur bæði að hróka og leika c5 til að koma í veg fyr- ir að hvítur geti myndað sér nokkur sóknarfæri). 10. Rc3? (Fyrsti afleikurinn sem gefur svörtum tækifæri á öflugri peðaframrás á drottn- ingarvæng. rétt var 10. Rg3 með nokkuð jöfnu tafli). 10. — b5! 11. Bd3 — b4 12. Re4 — Rxe4 13. Bxe4 — Rf6 14. Bd3 — 0-0 15. De2 — Bb7 15. Bd2 — c5 (Kostir b5—b4 framrásarinnar koma nú skýrt í ljós. Hvíti peðameirihlutinn á drottning- arvæng er negldur niður en svörtu miðborðspeðin sækja fram) 17. dxc5 — Dxc5 (Vegna hótunarinnar Dh5 hef- ur hvítur engan tíma til að leika 18. c3). 18. h3 — e5 (þar með leggur peðið af stað! Mjög erfitt er að hagnýta sér það litla frumkvæði sem það veitir en Smyslov tekst það meistaralega eins og við fáum brátt að sjá). 19. Be3 — Da5 20. Bc4 — Hac8 21. Hfdl — Bb8! (En ekki strax 21. — Bxf3 22. Dxf3 — Hxc4 23. Hxd6—Hxc2 24. Hxf6! — gxf6 25. Bxh6. Nú er hótunin að drepa á f3 hins- vegar mjög sterk). 22. Rd2 — Dc7 23. Bb3 — Dc6! 24. f3 — ©4! (Smyslov grípur strax tækifærið til að veikja kóngsstöðuna hjá hvít- um). . 25. pxp (Eftir f4 nær svartur biskuþáparihu með Rd5). 25. — Rxe4 26. Rfl — (Eftir uppskipt- in 26. Rxe4 — Dxe4 tapar hvítur strax þvf svartur hótar þá He8 og De5). 26. — RÍ6 M Valur vann Þrótt 4—0 Framhald af 5. siðu. I heild barðist liðið og fékk truflað mikið leik Vals, en það náði ekki saman með leikandi samleik til að ógna og skapa sér tækifæri. Dómari var Jörundur Þor- steinsson. og skildi maður ekki alltaf úrskurði hans, og eins af hverju hann felldi ekki mun fleiri úrskurði á báða bóga. Þetta var síðasti leikur móts- ins, eins og þvi var raðað nið- ur, en þar sem KR og Fram hafa orðið jöfn að stigum vérða þau að leika saman síðar. Val- ur og Þróttur fengu 4 stig og verða í þriðja og fjórða sæti og Víkingur í 5 sæti með 0 stig. Ekki er vitað hvenær leikur Fram og KR fer fram. Frímann. 27. Hd4? (Hvítur vill endi- lega tvöfalda hrókana. á d-lín- unni. Lengja mátti lífdagana nokkuð með 27. a3). 27. — a5 28. Hadl — Ba6 (Nú glatast allavega peð vegna hótunarinnar Be5). 29. Df3 — Dxf3 m 30. gxf3 — Be2 31. Hdel — Bxf3 32. Ba4 (Hvítur er gjör- samlega glataður, jafnvel þótt hann missti ekki. annað peð til viðbótar eftir 32. Hd2 leik- ur svartur einfaldlega Hfe8 á- samt Be5. ef 33. Ba4 þá leik- ur svartur Bc6). 32. — Be5 33. Hd2 — Bxb2 34. Hf2 — Bc6 35. Bxc6 — Hxc6 36. Rg3 — He8 37. Rf5 — Kh7 38. Hefl — Hxe3! 39. Rxe3 — Bd4 40. Hfel — He6 Gefið. Bifreiðaeigendur athugið! Höfum opnað hjólbarðaverkstæði að Grensásvegi 18 (á horni Grensásvegar og Miklubrautar.) Að- eins menn með margra ára reynslu. Opið helga daga sem virka frá kl. 8 til 22. — Áherzla lögð á góða þ'jónustu. HJÓLBARÐASTÖÐIN s.f. Aðalsteinn Bjarnfrcðsson og Vilhjálmur Jóhannesson. Uyndardómur PERSONNA «r %á, o5 meS »»5ð- •ugum tílraunum h«fur ranntóknarliðí PERSONNA tekizt o5 gera 4 flugbclttar eggjar á hv«ri* hiafl. Bi5i(5 vm PERSCNNA blöðin. Hln fróbœru ný|u PERSONNA rokblöð úr „slaln- feu iteel" eru nú lokiku fáanleg hír á londl. Stcenta tkrefiS l þróun rakblaSa frá þvi aS fram- l^ðefo þeirro hófit. PERSONNA rakbloSiS heldur flugbfti frá fynta tll tiSaita = 15. rakstun.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.