Þjóðviljinn - 23.05.1964, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 23.05.1964, Blaðsíða 9
MÖÐVILTINN Laugardagur 23. maí 1964 ASVALLAGÖTU 69. SlMAR: 21515 — 21516. TIL SÖLU: 3 herbergja íbúð á 1. hæð við Hringbraut (Goða- húsin) íbúðin er í góðu standi. 3 herbergja íbúð í nýlegu ' steinhúsi f vesturbaenum. \ III. hæð. 4 herbergja nýleg íbúð í sambýlishúsi við Stóra- gerði. 3 svefnherbergi, góðar stofur. Mjög skemmtileg teikning, stærð ca. 110 ferm. Vandað baðherbergi, gólf teppalögð, innbyggðar sólarsvalir. II. hæð. 4 herbergja íbúð á 4. hæð í nýlegu sambýlishúsi. ' Vandaðar innréttingar, tvennar svalir. gólf teppalögð. 5 herbergja 120 ferm. íbúð f nýlegu stemhúsi á góðum stað í Vesturbæn- um. sér inngangur, sér hitaveita, ræktuð lóð. Á hæðinni eru 3 svefnher- bergi, tvær samliggjandi stofur, eldhús og baðher- bergi. 5 herbergja efri hæð í tvi- býlishúsi 1 norð.anverð- um Laugarási. Allt sér. Ræktuð og skipt lóð, bíl- skúrsréttur 5 herbergja íbúð á 2. hæð við Rauðalæk. Vönduð 3 svefnherbergi. Stór íbúð í nýlegu húsi á hitaveitusvæðinu. Mjög vöpduð, á hæðinni eru þrjár stofur og þrjú svefnherbergi. ásamt eld- húsi. Gengið um hring- •stiga úr stofu í ca. 40 ferm. einkaskrifstofu með svölum og parket- gójfi. Þar uppi að auki tvö herbergi og snyrti- herbergi. Ein vandaðasta íbúð sem við höfum haft til sölu. Gólf teppalögð, 3 svalir, stórir gluggar bílskúr. Fallegt hús, Gólfflötur samt. um 210 ferm. 120 ferm. hæð í húsi við Ránargötu. Steinhús. Stór lóð. Til mála kem- ur að selja tvær íbúðir í sama húsi. Tvö hús hlið við hlið eru til sölu við Tjarnargötu. (við tjömina). Góð og traust timburhús. Einbýlishús við sjó f þekktu villuhverfi er til sölu. Selst uppsteypt, eða lengra komið ca. 330 fermetrar fyrir utan bílskúr og bátaskýlx. Bátaaðstaða. Húsið er á tveim hæðum. 1?0 . fermetra einbýlishús i Garðahreppi. Allt á einni hæð Selst fokhelt, teikning Kjartan Sveins- son Einbýlishús til sölu f Kópavogi, stærð ca. 140 ferm. Kínverskir silkisloppar .IMffllMflH dMHiMUHMl •imuiiiiiHi 'tlllllHIIIIIH IIIHIIIlmiM. •\iinmnn ýi SlÐA § Viðtal við Erlend Patursson Fi'amhald af 1. síðu. heldur áfram, stjórnin fylgir já- kvæðri stefnu sem tvímælalaust nýtur fylgis meirihluta þjóðar- innar, en aðalatriði hennar er nýbygging atvinnuveganna i Færcyjum. — Þú hefur séð ..furðusög- una” um þig í Morgunblaðinu? Erlendur kvaðst einmitt hafa verið að fá í hendur Morgun- blaðið, þar sem birtar væra fregnir frá Færeyjum eftir fréttaritara þess, sem er út- varpsstjórinn í Færeyjum. Þar væri mikið gert úr því að hann, Erlendur, hefði snúizt gegn eigin framvarpi og sú afstaða vakið mikla furðu í Færeyjum. Þessi fréttaflutningur er ein hringavitleysa, sagði Erlendur, og þætti sér leiðinlegt að slíkt væri sent erlendum blöðum. Frumvarpið sem um var að ræða var um útflutningsgjald á sjávarafurðir. sem renna átti til kauptryggingasjóðs fiskimanna og til uppbóta á þorskverðinu. Stjórnin stóð að framvarpinu og meirihluti stjómarflokkanna í sjávarútvegsnefnd þingsins lagði til að það yrði samþykkt ó- brejitt. Við atkvæðagreiðslu í þinginu kom svo fram tillaga um að greidd yrðu atkvæði um einstaka liði og fór svo að mörg- um liðum var sleppt úr fram- varpinu svo að það var orðið allt annað frumvarp en það sem lagt var fram. Þegar svo var komið taldi ég það ekki full- nægjandi, sagði Erlendur. MMENNA FASTEIGNASflLAN UNDARGATA 9 SÍMI 2F150 tÁRUS P. VALDIMARSSON Miklatorgi. Símar 20625 og 20190. IBUÐIR ÓSKAST: Hefi fjársterka kaupend- ur að flestum tegundum ibúða. TIL SÖLU: 2 herb. íbúð á annarri hæð við Efstasund, bílskúrs- réttur. 2 herb. íbúð 60 ferm. við Blómvallagötu laus eftir samkomulagi. 3 herb. ný og vönduð íbúð 95 ferm við Stóragerði, sér herb. 1 kjallara allt fullfrágengið, glæsilegt útsýni. Laus eftir sam- komulagi. 3 herb. góð kjallarafbúð á Teigunum sér inngangur, hitaveita 1. veðr. laus. laus eftir samkomulagi. 4 herb. hæð í steinhúsi við Grettisgötu sér hitaveita. 4 herb. hæð við Nökkva- vog. ræktuð lóð stór og góður bílskúr. 4 herb. efri hæð á Sel- tjarnarnesi allt sér, góð kjör. 2 herb. ný og glassileg íbúð 60 ferm. á jarðhæð í tví- býlishúsi f Austurborg- inni. sér hiti, sér inn- gangur. lóð og önnur sameign fullfrágengin, fagurt umhverfi. Ný húscign í Kópavogi 4 herb. hæð næstum full- gerð ásamt kjallara með 1 herbergi, þvottahúsi geymslu og stóru vinnu- plássi. sem má breyta 1 2 herb. íbúð. 3. herb. risfbúð við Lauga- veg. Ódýrar íbúðir, lágar út- borganir, við Nýbýlaveg 2 herb. íbúð; við Nesveg 5 herb. fbúð f steinhúsi; við Þverveg 3 herb. hæð í timburhúsi. Raðhús við Asgarð næstum fullgert. Steinhús við Langholtsveg 2 og 4 herb. fbúð 1. veðr. laus. f smíðum í Kópavogí o herh. endaíbúðir við Ás- braut. Til leigti er bílskúr rúmir 30 ferm. upphitaður, með salerni og vatni og í góðu standi. Fyrir mér vakti að tryggja sjóði þeim sem fyrr var nefnd- ur nægar tekjur, en frumvarp- inu hafði verið breytt svo að það náði ekki þeim tilgangi. Ég sá fram á að tekjur sjóðsins yrðu ekki nógu miklar sam- kvæmt því. Frumvarpið var fellt, en afleið'ng þess var að eldri lög um þetta atriði héldu gildi, en þau lög tryggðu hluta- tryggingasjóðnum meiri tekjur en frumvarpið hafði farið fram á, enda var það samkomulag um að fara meðalveg í málinu. Framkoma mín í þessu máli miðaðist við það eitt að tryggja sjómönnum lágmarkskaup sitt og hægt væri að borga verð- uppbætur. Mér er óhætt að fullyrða, sagði Erlendur Patursson, að þessi afstaða mín vakti ekki furðu ne;ns hér í Færeyjum sem þekkti málavexti, fyrir mér vakti það eitt að tryggja sjóðn- um nægar tekjur. Þessi gjöld á sjávarútveginn koma til hans aftur. öðru máli er að gegna um útflutningsskatta sem runnu í landssjóð og voru í gildi þeg- ar okkar stjórn tók við. Þeir hafa verið afnumdir. Ég skýrði afstöðu mína fyrir fréttaritara útvarpsins og sú skýring var flutt í færeyska út- varpið. en útvarpsstjórinn hefur ekki talið ástæðu til að senda þá frétt til Morgunþlaðsins að því er virðist. Útbreiðið Þjóðviljann Sauðaþjóðin Framhald af 6. síðu. að undir ákæru fyrir að hafa þegið 13.500 dali í þóknun. Annar „hlaut sitt“ fyrir að selja ónýtan 400 dala kádilják sinn fyrir nokkur þúsund dali. Næsta dag lét kaupandinn kasta vagninum í ónýtan brunn, öll höfuðborgin sá það og allir hlógu að Bandaríkja- stjóm. Öllum virtist græðast fé í höfuðborginni og þó var almenningur í landinu aldrei fátækari. Og ekki gat bjá því farið að hann færi að kurra. Hægt en örugglega bárust fréttirnar af fjármálaspilling- unni, sem aðstoð Bandaríkj- anna hafði orsakað. Þrátt fyrir leyndardóms- hjúpinn, sem sveipaður var um þessar aðgerðir í Laos (þingið fékk ekki einu ' sinni upplýs- ingar) tóku að leka út fregn- ir af óheyrilegri spillingu, fjármálahneykslum og getu- leysi. Greinar birtust um mál- ið m.a. i The Wall Street Journal, The Readers Digest og The New York Times. Þingið ókyrrist Vorið 1958 tóku tvær þing- nefndir að rannsaka orðróm þann sem komizt hafði á kreik um árangurinn af „aðstoð“ Bandaríkjanna í Laos. Vitni þau, er leidd voru, neituðu því eindregið, að umrædd spilling befði skaðað aðgerðirnar. Par- son sendiherra, sem setið 'hafði í Vientiane á versta spillingartímabilinu og hefur síðar htotið margvíslegan frama, lýsti þvi yfir, að enda þótt aðferðir Bandaríkjastjórn- ar hefðu e.t.v. ekki verið sem fljótvirkastar, hefði þurft að hafa hraðann á. Og hvað — Jæja elskan mín, nú erum við búin að fá bílinn, svo nú þurfum við að eignast hús, sem við getum lagt honum fyiir framan. voru menn eiginlega að kvarta? Parson hélt því fram, að Bandaríkjunum hefði tekizt að snúa á kommúnistana í La- os. Kosningar höfðu nýfarið fram, og sendiherrann taldi augljóst, enda þótt úrslitin væru ekki að fullu kunn, að kommúnistar hefðu beðið mik- inn kosnimgaósigur. Fyrirsjá- anlegt væri, að Laos hefði ver- ið bjargað frá kommúnista- hættunni og senn yrði unnt að létta byrðar skattgreiðand- ans vegna Laos. Undir þessar frómu óskir sendiherrans tóku öll blöð Bandaríkjanna. Nokkrum dögum síðar höfðu atkvæði verið endanlega talin. Þrátt fyrir fullyrðingar sendi- herrans, sem sagðar vora byggðar á öruggum heimild- um, höfðu kommúnistar unnið mikinn kosningasigur. Svo var sigur þeirra mikill, að ekki vgrð hjá þvi komizt að veita foringja uppreisnarmanna, sem hlynntur var kommúnistum, sæti í ríkisstjórninni, þar sem hann fór með mál er snertu ( efnahagsaðstoð Bandaríkjanna! Með öðram orðum: Tveim her- fylkjum kommúnista yrði héð- an í frá haldið úti fyrir banda- riskt fé. Við þurftum þannig að láta í té vopn og vistir her- mönnum, sem börðust gegn stjórn þeirri, er við þóttumst styðja. Blekkingin mikla Hvernig fékk svo utanríkis- ráðuneytið svo rammfalskar upplýsingar? Hvaðan kom sendiherra Bandaríkjanna í landinti þjartsýnin? Hann var síðar fluttur í aðra stöðu þar sem hann er ábyrgur íyxir framkvæmd bandarískrar stefnu í allri Austur-Asíu. Við verðum að gera ráð fyrir því, að sendiráð Bandaríkjanna i Laos hafi haft sér til aðstoð- ar hóp af sérfræðingum sem hefðu átt að gera sér ljóst, hvað var að ske. En þegar maður í stöðu sendiherra gef- ur þinginu svo rangar upnlýs- ingar: um mál, sem hann á bó að hafa vit og þekkingu á, þá er eitthvnð farið úr skorðum. Að sjálfsögðu tók nú banda- ríska þingið að ókyrrast og ári síðar var birt skýrsla, þar sem lýst var á áhrifamikinn hátt hve farið hafði út um þúfur öll aðstoð Bandaríkj- anna í Laos. Og þingið vildi nú minnka eða afnema fjár- framlögin. En utanríkisráðu- neytið — svo ekki sé nú minnzt á nýríka Laosbúa — mátti ekki heyra slíkt nefnt. Og nú hófst Blekkingin mikla. Síðari hltiti þessarar grein- ar kemnr í næsta blaði. K.R. 1899 K.R. 1964 K.R. Á sunnudag: kl. 20.30 K.R. - LANDSLIÐIÐ á Laugardalsvellinum ÞÓRÓLFUR BECK I.EIKUR MEÐ K.R. Aðgangur: Börn kr. 15,00 Stæði kr. 50,00 Stúka kr. 75,00 Forsala miða er hafin. — Miðar seldir við Útvegsbankann og Laugaveg 95. KAUPIÐ MIÐA STRAX — ^ FORÐIZT ÓÞÖRF ÞRENGSLI KNATTSPYRNUFÉLAG REYKJAVÍKUR fbúðir til sölu HÖFUM M.A. TIL SÖLU: 2ja herb. íbúð í kjallara við Njálsgötu. Lág útb. 2ja herb. lítil íbúð í kjall- ara, við Hverfisgötu. Laus fljótlega. 2ja herb. íbúð á hæð við Laugaveg. 2ja herb. ný íbúð á jarð- hæð við Holtagerði. 2ja herb. jarðhæð. komin undir tréverk, við Safa- mýri. Lítíð verzlunarhúsnæði við Njálsgötu. 2ja herb. nýstandsett hæð á Seltjarnarnesi. Laus strax. 3ja herb. íbúðir á hæð við Njálsgötu, í nýlegu stein- húsi. 3ja herb góð íbúð á hæð við Rauðarárstíg. 3ja herb. góð rishæð við Hraunteig. Utborgun 200 þúsund krónur. 3ja herb. íbúð í timbur- húsi við Njálsgötu. 3ja herb. íbúð í kjallara við Háteigsveg. 3ja herb. nýleg íbúð á hæð við Kambsveg. 3ja herb. ný (búð á hæð við Ljósheima. 3ja herb. nýleg íbúð á hæð við Stóragerði. 3ja herb. íbúð á hæö við Efstasund. 3ja herb. íbúð á rishæð við Langholtsveg. 3ja herb. ný íbúð á 1. hæð við Lyngbrekku. 4ra herb. íbúð á hæð við Melabraut. 4ra herb. íbúð á hæð við Eiríksgötu. Laus strax. 4ra herb. íbúð á hæð við Leifsgötu. Skipti á íbúð í smíðum kemur til greina. 4ra herb. íbúð á hæð við Nýbýlaveg. Laus fljót- , lega. 4ra herb. íbúð á jarðhæð við Bugðulæk. 4ra herb. íbúð á hæð við Báragötu. I 4ra hevb. íbúð á hæð við Freyjugötu. 4ra herb íbúð á hasð við I Hvassaleiti. Bflskúr fylg- ir. 5 herb. íbúð á hæð við Rauðalæk. 5 herb. íbúð á hæð við Hvassaleiti. 5 herb. íbúð á hæð við As- garð. 5 herb. íbúð á rishæð við Lindargötu. fbúðir í smíðum við Ljós- heima. Fellsmúla, Safa- mýri, Nýbýlaveg, Alf- hólsveg, Kársnesbraut, Þinghólsbraut og víðar. Glæsileg einbýlíshús { smíðum í Kópavogi. Gott timburhús með 5 herb. íbúð rétt við Geit- háls. Fasteignasalan Tjarnargötu 14. Sfmar: 20625 og 201 an. Minningarspjöld ★ Minningarspjöld Sjálfs- bjargar fást á eftirtöldum stöðum i Reykjavík: Vestur- bæjar Apótek, Mélhagi 22. Reykjavíkur Apótek. Austur- stræti. Holts Apótek, Lang- holtsvegi. Garðs Apótek, Hólmgarði 32. Bókabúð Stef- áns Stefánssonar, Laugavegi 8. Bókabúð Isafoldar, Austur- stræti. Bókabúðin Laugames- vegi 52. Verzl. Roði, Lauga- vegi 74. — I Hafnarfirði: Vál- týr Sæmundsson. öldug. 9. ★ Minningarspöld líknarsjóðs Aslaugar H.P. Maacb fást á eftirtöldum stöðum: Helgu Thorsteinsdóttur Kast- alagerði 5 Kóp. Sigríði Gfsla- dóttur Kópavogsbraut 23 Kóp. Sjúkrasamlaginu Kópavogs- braut 30 Kóp. Verzluninni Hlíð Hlíðarvegi 19 Kóp Þur- íði Einarsdóttur Alfhólsvegi 44 Kóp. Guðrúnu Emilsdótt- ur Brúarósi Kóp Guðríðl Ámadóttur Kársnesbraut 55 Kóp. Maríu Maack Þingholts- stræti 25 Rvfk. f

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.