Þjóðviljinn - 24.05.1964, Side 3

Þjóðviljinn - 24.05.1964, Side 3
Sunnudagur 24. maí 1964 ÞIÖSVILIINN aíÐA 3 Þessir sexmenningar verða lciddir fyrir dómstól í Vestur-Þýzkalandi fyrir það citt að ætla að i'-'^ða ýmsum forystum&nnum vestur-þýzkra æskulýðss amtaka á æskulýösmótið í Ausíur-Berlín. RÆTT UM Ein OG ANNAÐ TRESMIÐAVÉLAR Berlin W 8 Þýzka alþýðulýðveldið HAUKUR B.JÖRNSSON HEJLDVERZLUN 0ósfrki^*H-=eti 13 — Reykjavík Æskulýðslöggjöf og Beatles Vinsamlegast skoðið sýninguna. Berlín 12/5 — En hvað æskan er orðin spillt nú á dögum, segir sumt eldra fólkið á Is- landi. Aðrir af þeim eldri vilja bera í bætifláka fyrir yngri kynslóðina og segja: Við gát- um nú líka átt ýmislegt til í okkar ungdæmi, ekki satt? En mál æskunnar ættu þeir eldri að skoða í öðru Ijósi og spyrja: Hvernig höfum við búið að æskunni? Höfum við búið henni það skipulag.þar sem hún má þroskast á heilbrigð- an hátt? Býr hún í því þjóð- skipulagi, þar sem manngild- ið en ekki peningagildi og sýndarmennska er ákvarðandi þáttur? Hefur hún tækfæri til menntunar og þróunar per- sónuleika síns? Lítum í þessu sambandi stuttlega á Austur-Þýzkaland. Söguleg og þjóðfélagsleg þró- un æskulýðsmála í DDR er mjög gott dæmi um það, hvað í æskunni getur búið. Þegar hafizt var handa um uppbyggingu sósíalismans í DDR var ekki mikið um úr- val manna, sem kunnu skil á tökunum. Þýzka þjóðin hafði legið undir fasískum haturs- áróðri yfir 20 ár og bezfcu menn þjóðarinnar höfðu ver- ið teknir af lífi. 1 upphafi var spursmálið fyrst og fremst um það í hvers þágu ríkisvaldið var rekið. Út um það spurs- mál var gert á frekar stutt- um tíma. En ekki nóg með það. Allt efnahagsskiplagið þurfti að endurskipuleggja í þágu alþýðustéttanna. Það þurfti að skipuleggja alian þjóðarbúskapinn í þágu heild- arinnar og hverfa burt frá einkahagsmunasjónarmiðum þeim sem klufu allt þjóðfélag- ið. Uppþygging nýrra þjóðfé- lagshátta og stökkþróun fram- leiðsluaflanna kröfðust manna með góða félagslega og tækni- lega menntun. Þeir eldri í DDR kunnu líka að búa æskulýðinn undir hina nýju þróun. I DDR er eitt bezta skólakerfi í öllum sósí- alska heiminum og þar með í öllum heiminum, Þróunar- möguleikamir liggja alls stað- ar opnir fyrir. Þjóðskipulagið eitt út af fyrir sig tryggir það, en sögulegar staðreyndir hafa auk þess virkað þannig. að af sósíölskum löndunum hefur DDR í dag lang flest ungt fólk í leiðandi störfum þjóðlífsins, hlutfallslega séð. Að vísu átti DDR erfiðara með menntafólk fyrst í stað, en í dag má segja að hin sósíölsku Evrópuríki líti öfundaraugum á æskubrá DDR. Fyrir fáeinum dögum var samþykkt af þjóðþingi lands- ins ný æskulýðslöggjöf, þar sem kveðið er á um meiri trúnað og meiri rétt æsku- manna í stjórnarstörfum alls þjóðlífs DDR: þeir skulu hafa nokkurs konar forgangsrétt um áframhaldandi uppbyggingu hins nýja þjóðfélags. Þvílíkt þjóðfélag stendur vissulega ekki á grafarbarminum. Eldra fólkið hefur ekki búið þar vel að æskunni, þar sem tízkufyr- irbrigði eins og Beatles verð- ur hin mikla fyrirmynd, sem reynt er að líkja sem mest eftir og allt snýst um. Sú seska er betur á vegi stödd, sem æsku til að mæta þeirri a- þýzku í persónulegum viðræð- um um lausn Þýzkalandvanda- málsins og framtíð Þýzkalands. En æskan er sannleiksleitandi og trausts verð. Og það er erfitt að mæla beint gegn því að æskulýður beggja lands- hluta ræðist við. Mende vara- kanzlari. ráðherra fyrir „sam- þýzk málefni" og formaður FDP (Frjálsra demókrata). hef- ur því sagt sig samþykkan því að FDP-æskan sækji þetta mót. Á annan hátt er reynt að koma í veg fyrir það. T.d. voru fjórir úr undirbúnings- nefnd mótsins, sem fóru til máli lítur fortíð hans þannig út: 26. apríl 1937 ræðst flug- sveitin K/88 undir forystu Oberleutenant Trettner á hina varnarlausu borg Guemica á Norður-Spáni. Árásin stóð yfir í þrjá klukkutíma og létust 1654 manns en 889 særðust. — 14. maf 1940 leggur major Trettner til fyrir hönd 7. flug- deildarinnar við yfirmann deildarinnar að ráðizt verði á Rotterdam þrátt fyrir vopna- hlé það, sem samið hafði ver- ið um. Stórir hlutar borgar- innar eyðilögðust í þeirri ár- ás, einkanlega þeir sem höfðu sögulegar minjar að geyma. — leutnant. — 2. nóv. 1956 er Trettner tekinn í v-þýzka her- inn og stuttu síðar er hann skipaður fyrstur v-þýzkra offí- séra deildarstjóri hjá yfir- stjórn NATO. — 1. jan. 1964 er Trettner gerður að aðaleft- irlitsmanni v-þýzka sambands- hersins. — Ódæðisspor hans liggja í mörgum löndum, m.a. Noregi. Megi hann brátt fljúga úr stól sínum. Flúið austur yfir Stöðugt flýja um 200—300 manns á viku hverri austur Svona lítur Trettner út. flúið vestur yfir og snýr nú til baka frá ,,frelsinu“, og fer, þeim fjölgandi. —Gág Kvikmyndir frá vinabæjum Utvegum allskonar trésmíðavélar frá umboði okkar WMW — EXPORT — BERLIN Vélin sem myndin er af er meðal margra annarra á sýningu okkar sem er opin þessa dagana í vélasal Húsasmiðjunnar, Súðarvogi 3. — Sýningin stendur til 31. maí og er opin daglega klukkan 5—10 e.h. (laugardaga og sunn’idaga kl. 2 — 7 e.h.). í tilefni af væntanlegri vina- bæjaferð þeirri, sem Norræna félagið efnir til í sumar, mun Norræna félagið í Kópavogi efna til sýningar á kvikmyndum, sem félagið hefur fengið frá vinabæj- um Kópavogs á Norðurlöndum. Verður kvikmyndasýning þessi mánudaginn 25. maí klukkan 8.30 e.h. í Félagsheimilinu í Kópavogi. Aðgangur er ókeypis. „Hvítí flotinn“ flutti margan æskumanninn eftir fljótum Austur- Þýzkalands á æskulýðsmótiö í Austur-Berlín um hvítasunnuna. hefur alla möguleika til að búa sig undir framtíðarstörf sxn og veit hvaða ábyrgð og framtíð býður hennar. Hún getur fyrr veitt sér það að hafa tízkufyrirbrigði sem dægradvöl. Æskulýðsmót Nú um hvítasunnuna mun verða haldið . æskulýðsmót eitt. mikið í A-Berlín. Þá mun æska DDR flykkjast til Bei’- línar og er vart búizt við minna en hálfxú miljón æsku- manna. Mikill undirbúningur hefur staðið yfir: útvegun svefnplássa, skipulagning tjaldstæða, niðursuða matvæla, skreyting borgarinnar og allt það mai’gvíslega. sem slíkt mót krefur. öll borgin einbeit- ir sér að því að geta tekið sem bezt á móti gestum sín- um: veitingahúsin, samgöngu- tækin, leikhúsin (sem munu hafa 2—4 sýningar á dag), íþróttafélögin o.s.frv. Allt æskufólk í DDR getur tekiö þátt í mótinu sem meðlimir hinna ýmsu félaga eða sem einstaklingar. Þvílík ækumót hafa verið haldin oftar hér í Þýzkalandi eftir stríð og er nú sem þá búizt við tugþúsundum gesta frá V-Þýzkalandi og öðrum ríkjum. Hægri öflin f V-Þýzka- landi og öðrum ríkjum, eru að vísu ekkert hrif- in af því að v-þýzk æska skuli halda austur yfir og kynnast þar hátfcum manna af eigin raun, og það skín í gegn að þeir vantreysta v-þýzkri yfir. Þetta er einkum fólk, sem kvartar yfir hækkandi vöruverði á nauðsynjavönxm i V-Þýzkalandi, eða smáborgar- ar, sem farið hafa á hausinn, eða fólk sem liggur undir of- „sóknum. Margir þpirra sem. koma er fólk, sem 'áður hafði Það er alkunnugt að gaml- ir nazistar vaða uppi í öll- um opinberum störfum í V- Þýzkalandi. Mikill meirihluti v-þýzka hersins þjónaði áður undir Hitler. Dómarasætin eru mörg setin af „blóðdómui’um“ Hitlerstímabilsins o.s.frv. Ýms- ir þessara gömlu nazista hafa dottið upp úr sætum sínum við það að fortíð þeirra hef- ur verið færð fram í dags- ljósið í A-Þýzkalandi. Við bekkjum dæmi eins og Ober- lander, Globke, Kruger o.fl. Nú síðast voru skjöl birt í A-Berlín, sem sýna fortíð yf- ireftirlitsmanns (Generalin- spekteur) v-þýzka hersins. Trettner að nafni. I stuttu Hver var Trettner? V-Þýzkalands til að bjóða hin- um ýmsu æskulýðsfélögum i V-Þýzkalandi á mótið. hand- teknir stuttu eftir komu sína þangað. Fyrir vestan hefur slíkt að vísu oftar komið fyr- ir, þegar um er að ræða að bjóða hinum og þessum fé- lagssamtökum til viðræðna eða sem gesti á ráðstefnur (verka-^ lýðs-, íþrótta- eða æskulýðs- samtök). Tveir aðrir úr und- Tfbuningsnefndinni höfðu feng- ið leyfi landsdómstólsins í Braunschweig til að heimsækja fjórmennin'gana, en vart voru þeir komnir vestur yfir, þeg- ar þeir voru teknir fastir og eiga nú þann 13. maí að hefj- ast réttarhöld yfir þeim sex- menningunum. Haustið 1944 fremja fallhlífar- hermenn undir stjórn general- major Ti’ettner óhæfuverk á frelsisbaráttumönnum og al- menningi á svæðum kringum Flórenz og Bologna. — 1. aprí! 1945 (eða rétt fyrir stríðslok) hækkar Hitler Trettner í tign og er hann gerður að general Nokkur BLAÐBURÐAR- HVERFI eru að losna. Afgreiðsla ÞJÓÐVILJANS Sími 17-500. BERLÍNAR- BRÉF

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.