Þjóðviljinn - 24.05.1964, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 24.05.1964, Blaðsíða 4
4 SIÐa Otgeíandi; Samelningarflokkur alþýðu — Sósialistaflokk- urinn. — Ritstjórar: Ivar H. Jónsson. Magnús Kjartansson (áb.), Sigurður Guðmundsson. Ritstjóri Sunnudagsins: Jón Bjamason. Fréttaritstjóri: Sigurður V. Friðþjófsson. Ritstjóm. afgreiðsla. auglýsingar. Drentsmiðja. Skólavörðust. 19. Sími 17-500 (5 línur) Áskriftarverð kr. 90 á mánuði. Reynir á heilindin r\ I ¥ hvert skipti sem launþegasamtökin hafa leitað leiðréttinga á kjörum meðlima sinna vegna ört vaxandi verðbólguflóðs viðreisnarinnar á síðustu árum, hefur það verið viðkvæðið í málgögnum atvinnurekenda og ríkisstjórnarinnar, að kjara- bætur yrðu að vera í hlutfalli við aukningu þjóð- artekna á hverjum tíma. Og ekki er annað að sjá, en þessir aðilar líti svo á, að sá skarði hlutur, sem launþegum var skammtaður með viðreisnarlög- gjöfinni, sé hinn alfullkomni mælikvarði á rétt- láta skiptingu þjóðarteknanna. Leiðarahöfundi Morgunblaðsins ratast þó þau sönnu orð á munn í gær, að „verk löggjafans eru ekki alfullkomin fremur en önnur mannanna verk“, og mætti blað- ið oftar minnast þess, þegar það ræðir kaup og kjör almennings. l^n það er mjög fróðlegt að bera saman annars vegar aukningu þjóðarteknanna frá því við- reisnin hófst og hækkun kaupgjalds hins vegar á sama tíma. Hannibal Valdimarsson, forseti Alþýðu- sambands íslands, sýndi fram á það í útvarpsuni- ræðum frá Alþingi í fyrri viku, að í árslok 1963 höfðu þjóðartekjur okkar vaxið um 107% frá því 1959, en almennt kaup verkamanna hefur einung- is hækkað um 55% á sama tíma, og málsvarar rík- isstjórnarinnar hafa ekki séð sér fært að véfengja þessar tölur. Þjóðarframleiðslan hefur því vissu- lega staðið undir hækkuðu kaupi á þessum árum; hún hefur vaxið tvöfalt á við hækkun kaupgjalds- ins, og sést mjög ljóslega á þessu dæmi, að það er ekki hækkun kaupgjaldsins sem hefur verið verðbólguvaldur undanfarinna ára. ¥Tækkun kaupgjaldsins út af fyrir sig er hins veg- ■*■■*• ar ekki mælikvarði á það, hvort launþegar hafa í raun og veru fengið eitthvað í sinn hlut af vaxandi þjóðartekjum. Þar er kaupmáttur tíma- kaupsins raunhæfasti mælikvarðinn. Þegar litið er á þróun kaupmáttarins, sést að hann hefur lækkað stórlega á þessu tímabili vegna stöðugrar og ört vaxandi verðbólgu. Verðbólgan hefur bein- línis verið notuð af valdhöfunum til þess að breyta fekjuskiptingunni í þjóðfélaginu, svipta launþega réttmætum hluta af aukningu þjóðarteknanna og færa gróðann á hendur milliliðum og alls kyns bröskurum. Allar ráðstafanir gegn verðbólgunni eru innantómt hjal, nema sú óheillaþróun verði stöðvuð og tekin upp verðtrygging kaupgjalds jafnframt því sem gerðar séu ráðstafanir til þess að auka kaupmátt tímakaupsins, annaðhvort með beinni kauphækkun eða lækkun tolla, afnámi söluskatts á algengustu nauðsynjavörum og al- mennri vaxtalækkun. Nú reynir því á, hver heil- indi búa að baki orða ríkisstjórnarinnar og mál- gagna hennar um nauðsyn þess að stöðva verð- bólguna oe a* quknar þjóðartekjur eigi að færa launþegum '-^nnverulegar kjarabætur Þess vegna munu launh 'Tor fylgjast vel með samningaum- leitunum þeim sem nú fara fram milli ríkis- stjómarinnar og verkalýðssamtakanna. — b. MÖDVIUINN Sunnudagur 24. maí 1964 SKÁKÞÁTTURINN ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ RITSTJÓRI: ÓLAFUR BJÖRNSSON Keppni hafin í Amsterdam Á svæðamóti því sem hald- ið var í Kecskemet kom það mjög á óvart að Tringov frá Búlg’ariu skyldi vinna, en með honum komust þeir áfram Pachman Tékkóslóvakíu og Bilek Ungverjalandi, en hurð- in að millisvaeðamótinu skall a.ftur við nefið á þeim Szabo og Matianovic. Við birtum hér eina vinn- ingsskák sigurvegarans og skák þeirra Bileks og Pach- mans er urðu í 2. og 3. sæti. 13. — d4, 14. Rh4 — Rxh4, 15. Dxh4 — h5. (Sv-artur vill koma í veg fyrir skákina á h5). 16. Bc4f — Be6, 17. BxBf — KxB, 18. g4 — Be7, 19. gxh5 — f5, 20. Dh3 — De8. (Nái svartur nú að drepa á h5 er næsta lítið eftir af sókn- inni. Hann grípur því til rót- tækra aðgerða). 21. Bxd4 — (Vafasamt er hvort þessi leikur stenzt gegn beztu vörn, en svartur var í miklu timahraki og því sjálfsagt að reyna). 21. — Rxd4, 22. Hhel — Rc6 (Skáki svartur 22. — Bg5 þá 23. Kbl — Rc6. 24. Re4! Með hinni óverjandi hótun Db3!). 23. Dd3 — Bg5t?, 24. Kbl — Hd8, 25. Dc4t — Kf6, 26. h4! — Bd2. (Gallar 23. leiksin-s koma nú skýrt í Ijós, biskupinn á engan góðan reit, ef hann fer á h6 skiptir hvítur upp á hrókum og leikur síð-an Hgl). 27. Hgl — Bxc3? (Afleikur í tímahmki, eina leiðin var 27. — Dxh5, 28. Rd5j). I 28. Hxd8 — Rxd8, 29. Hg6t — Dxg6 (Um annað er ekki að ræða, ef t.d. 29. — Ke7 þá 30. Dc7t ásamt Hg7t). 30. hxg — Bd4 (Eitthvað lengur hefði mátt verjast með 30. — Ba5). 31. f4! — Hxh4 (Skárra var Kxg6). 32. fxe5t — Kx.e5, 33. c3 — Re6, 34. cxd4t — Rxd4, i 35. Dc7t — Ke4. 36. De7t- Gefið. Hvítt: Pachman. Svart: Bilek. KÓNGSINDVERSK VÖRN 1. d4 — Rf6, 2. c4 — d6, 3. Rc3 — g6, 4. e4 — Bg7, 5. f3 — 0^-0, 6. Be3 — b6, 7. Bd3 — Bb7, 8. Rg—e2 — cð, 9. d5 — e6, 10. g4 — exd5, 11. cxd5 — He8, 12. Dd2 — Rb—d7, 13. Kf2 — Dagana 13. og 14. maí s.l. var aðalfundur Kaupfélags Skagfirðinga haldinn á Sauö- árkróki. Fundinn sátu 68 menn með fulltrúaréttindum. Formaður félagsins. Tobías Sigurjónsson, bóndi í Geldinga- holti, flutti skýrslu stjórnar- innar og taldi hann síðastlið- ið ár í flestum greinum með hagstæðustu rekstrarárum fé- lagsins. Tobías minntist þriggja atburða, er fundar- menn fögnuðu sérstaklega: 1. Hinn 8. apríl var upp- kveðinn i Hæstrétti dómur í útsvarsmáli félagsins með full- um sigri þess. 2. Hinn 23. apríl voru 75 ár lið n frá stofnun félagsins. 3. Hinn 12. maí var stofnað hér á Sauðárkróki útibú frá Samvinnubankanum. Sveinn Guðmundsson, kaup- félagsstjóri skýrði ítarlega reikninga félagsins og ræddi rekstur þess og afkomu. Fé- lagmenn voru 1368 í árslok 1963 og hafði fjölgað um 38 á árinu. Vörusala hafði auk- izt um 19% frá fyrra ári og nam rúmlega 63 miljónum kr Er þá sala verkstæða talin með. Sala landbúnaðarvara nam um 62 miljónum króna og sala sjávarafurða hjá Fisk- iðju Sauðárkróks h.f. nam um 12 miljónum svo að heildarsal- an á vegum félagsins nam um 137 milj. kr. á árinu. Greiðsla t!l framleiðenda landbúnaðar- afurða var tæpar 50 miljónir — Ke5, 37. Hxf7 — Hxa2, 38. Hxh7 — a4, 39. Bd3 — Ha3, 40. Ke2 — g5, 41. Hg7 — Ivd4, 42. Bf5 — He3f, 43. Kd2 og gefið. Fréttir hafa nú borizt af tveim fyrstu umferðum milli- svæðamótsins og birtum við hér töfluröð keppenda og úr- slitin úr umferðunum tveim- ur. 1. Bilök, Ungverjalandi. 2. Lengyel, Ungverjal. Fischer. 17. Pachman, Tékk. 18. Foguelman, Argentínu. 19. Gligoric, Júgóslavíu. 20. Porath, ísrael. 21. Perez, Kúbu. 22. Benkö, Bandaríkjunum. 23. Berger, Ástralíu. 24. Portiseh, Ungverjalandi. 1. umferð: Reshevsky — Benkö 1/2 ri/2 Bronstein — Tal % ri/2 Bilek — Portis V2 • V2 Evans — Perez V2 ■ V2 Ivkov — Gligoric V2 : V2 Rossetto — Foguelman V2: V2 Quinones — Smysloff 0 : 1 Tringov — Stein 0 : 1 4 Skákir fóru í bið. Hvítt: Tringov. Svart: Clark. FRÖNSK VÖRN 1 e4 — e6, 2. d4 — d5, 3. Bc3 — Bb4, 4. e5 — c5, 5. Dg4 — (Þessi leikur er í miklu uppáhaldi hjá Spaskí). 5. — Re7, 6. dxc5 — Rbc6. (Margir skáktfræðingar mæla með 6. — Bxc3, 7. pxc3 — Rbd7. Tilraun til að vinna mann með 6. — d4, leiðir hins- vegar til erfiðleika, sbr. skák- ina Sjamkowitsj — Sjaposjni- kov á skákþingi Sovétr. 1960 en þar féllu fyrstu leik- irnir þannig. 6. — d4, 7. a3 — Ba5, 8. b4 — Bc7, 9. Rb5 — Bxe5. 10. Rf3). 7. Bd2 — (Þetta er ek-ki álitið nauð- synlegt því það er engin neyð að drepa með peðinu eftir Bxc3. Einfaldast er 7. Rf3). 7. — Bxc5, 8. Rf3 — Rg6, 9. Dg3 — f6, 10. Bd3! — Kf7, 11. exf6 — gxf6, 12. 0—0—0 — e5, 13. Be3! (Neyðir svartan til að veikja sig á skálínunni a2— g8) Skákunnendum til mikilla vonbrigða hefur Fischer nú hætt við þátttöku í millisvæðamót- inu, en með því hefur einnig dregið úr spenningi mótsins, því nú má telja víst að hin vígalega sveit Sovétmanna skipi sér í efstu sætin. Ástæðuna fyrir því að Fischer hætti vita menn eigi gjörla, en hann hefur oft lýst vanþóknun sinni á stjórn Alþjóðaskáksambandsins og þeim mótum, sem haldin hafa verið á vegum þess, samanber síð- asta áskorendamót. Re5. 14. Rg3 — Bxd5 15. 3. Resbevsky. Bandar. 2 umferð: Rxd5 — Rxd5, 16. exd5 — 4. Evans, Bandar. Df6, 17. Be4 — Rxg4f, 18. 5. Vranesic, Kanda. Portisch — Tal %:% Kg2 — Rxe3f, 19. Dxe3 — 6. Ivkov, Júgóslavíu. Stein — Bronstein 0 : 1 Dxb2f, 20. De2 — Dxe2f, 21. 7. Rossetto, Argentínu. Spassky — Tringov 1 : 0 Rxe2 — Bxal, 22. Hxal — 8. Larsen, Danmörku. Smysloff — Darga 1 : 0 b5. 23. Kf2 — He5, 24. Hdl — 9. Quinones, Perú. Paohman — Quinones 1 : 0 Ha—e8, 25. Rc3 — a6, 26. 10. Darga, Þýzkalandi. Foguelman — Larsen 0 .: 1 Bd3 — Kg7, 27. Bfl — Hh5, 11. Tringov, Búlgariu. Gligoric — Rossetto 1 : 0 28. h3 — Hh4, 29. Re4 — 12. Bronstein, Sovétr. Porath — Ivkov Hxe4, 30. fxe4 — Hxe4, 31. 13. Tal, Sovétr. Perez — Vranesic 1 : 0 Hd3, — b4, 32. Kf3 — Hel, 14. Stein, Sovétr. Benkö — Evans i/2 ;':y2 33. Be2 — a5. 34. He3 — 15. Spassky, Sovétr. Berger — Reshevsky 0 : 1 Hal, 35. He7 — Kf6, 36. Hd7 16. Smysloff. Sovétr. Bilek — Lengyel Vörusala Kaupfélags Skag- firðinga nam 63 mil j. króna króna á árinu og náðist mjög hagstætt afurðaverð miðað við verðlagsgrundvöll. Mjólkur- samlagið tók á móti 5.762,521 kg. mjólkur og er það 17,58% aukning miðað við árið áður. Sala neyzlumjólkur var aðeins 14,4% en var 17,1% af inn- lögðu magni árið áður. Sauð- fjárslátrun s.l. haust var 36.525 kindur sem er 1316 kindum fleira en árið áður, hinsvegar er kjötmagnið mjög álíka vegna minni meðaltals- þunga fjárins. Fjárfesting hjá félaginu nam um 3 nrljónum króna á árinu og var stærsti hluti þess vegna mjólkursamlagsins. Afskriftir af eignum námu um 1,7 miljónum og var rekst- urshagnaður eftir að lagðar höfðu verið kr. 400,000,00 í varasjóð og kr. 50,000.00 i menningarsjóð kr. 1.655.649,42 sem fundurinn ákvað að end- urgreiða félagsmönnum í hlut- falli v:ð vöruúttekt þeirra. Framkvæmdastjóri Fiskiðju Sauðárkróks h.f., Marteinn Friðriksson, flutti skýrslu um starfserrV -f’ss fyrirtækis á s.l. ári og talSi hann reksturinn hafa gengið vonum framar. Reksturstap varð samkvæmt rekstursreikningi rúmlega 50 búsund krónur. Hafði af- urðamagnið minnkað nokkuð frá fyrra ári. vegna hins al- varlega aflabrests fyrir Norð- urlandi, sem ver ð hefur hvað tilfinnanlegastur við Skaga- fjörð. Greiðsla vinnulauna og fyrir akstur og þjónustu nam samtals hjá kaupfélaginu og Fiskiðjunni um 15,6 miljónum króna. Byggjast atvinnutekjur mikils hluta bæjarbúa á starf- semi félaganna. Bkindurinn kaus þriggja manna nefnd, sem vinna á að athugun á stofnsetningu iðnað- arfyrirtækja á félagssvæðinu og samþykkt var tillaga um að athuga sérstaklega um sútun- ar og skinnaverksmiðju. Or stjórn áttu að ganga Jó- hann Salberg Guðmundsson, Sauðárkróki og Björn S:g- tryggsson. Framnesi og voru þeir báðir endurkosnir. Auk þeirra eru í stjórn Kaupfélags Skagfirðinga, Tobías Sigurjóns- son, Geldingaholti. formaður, Gísli Magnússon. Eyh'ldarholti, varaformaður og Bessi Gísla- son, Kýrholti, meðstjórnandi. Endurskoðendur eru Jóhann L. Jóhannesson, Silfrastöðum og Árni Hansen Sanðárkróki. STALELDHUS- HÖSO^GN Borð Bakstólar Kollar kr fisnnn kr 45n no kr 145.00 Fornver^bimn Grettisgötu 31 r e

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.