Þjóðviljinn - 24.05.1964, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 24.05.1964, Blaðsíða 9
Sunnudagur 24. maí 1964 ÞIÖÐVILIINN SÍÐA 0 ASVALLAGÖTU 69. SÍMAR: 21515 — 21516. Tlt SÖLU: 3 herbergja íbúð á 1. haeð við Hringbraut (Goða- húsin) íbúðin er í góðu standi. 3 herbergja fbúð í nýlegu steinhúsi f vesturbænum. III. hæð. 4 herbergja nýleg íbúð 1 sambýlishúsi við Stóra- gerði. 3 svefnherbergi, góðar stofur. Mjög skernmtileg teikning, stærð ca. 110 ferm. Vandað baðherbergi, gólf teppalögð, innbyggðar sólarsvalir. II. hæð. 4 herbergja íbúð á 4. hæð f nýlegu sambýlishúsi. Vandaðar innréttingar. tvennar svalir. gólf teppalögð. 5 herbergja 120 ferm. íbúð f nýlegu steinhúsi á góðum stað i Vesturbæn- um. sér inngangur, sér hitaveita, ræktuð lóð. Á hæðinni eru 3 svefnher- bergi, tvær samliggjandi stofur, eldhús og baðher- bergi. 5 herbergja efri hæð i tvf- býlishúsi í norð.anverð- um Laugarási. Allt sér. Ræktuð og skipt lóð, bíl- skúrsréttur . 5 herbergja fbúð á 2. hæð við Rauðalæk. Vönduð 3 svefnherbergi. Stór íbúð í nýlegu húsi á ' hitaveitusvæðinu. Mjög vönduð, á hæðinni eru þrjár stofur og þrjú svefnherbergi. ásamt eld- húsi. Gengið um hring- stiga úr stofu 1 ca. 40 ferm. einkaskrifstofu með svölum og parket- gólfi. Þar uppi að auki tvö herbergi og snyrti- herbergi. Ein vandaðasta íbúð sem við höfum haft til sölu. Gólf teppalögð, 3 svalir, stórir gluggar bílskúr. Fallegt hús, Gólfflötur samt. um 210 ferm. 120 ferm. hæð i hú=i við Ránargötu. Steinhús. Stór lóð. Til mála kem- ur að selja tvær fbúðir í sama húsi. Tvö hús hlið við hlið eru til sölu við Tjarnargötu (við tjömina). Góð og traust timburhús. Einbýlíshús við sjó i bekktu villuhverfi er til sölu. Selst uppsteypt, eða lengra komið ca. 330 fermetrar fyrir utan bílskúr og bátaskýli. Bátaaðstaða. Húsið er á tveim hæðum. 150 fermetra einbýlishús i Garðahreppi. Allt á einni hæð Selst fokhelt, teikning Kjartan Sveins- son. Einbýlishús til sölu i Kópavogi, stærð ca. 140 ferm. Kínverskir silkisioppar Æa...................... tllMIMHHII HIIIHIHHlli (MlilllllllHII IIIIIHHHHII (lllllllliHllll ftlltltrflllllll limiiiiniiii ^UIIIIItlilll 'MIJiHIUf Hallsteinn Sveinss. Framhald af 7. síðu. að safna, hefði ég verið hraustur. Myndirnar hafa verið mér nokkurs'konar sára- bót. Eg hef líka alltaf verið einn og haft aðstæður til að leika mér sem annað fólk hef- ur ekki. En ég hef ekki viljað hnýs- ast í þann leyndardóm hvem- ig listaverk er unnið, hvernig þau verða til. Maður á ein- faldlega að njóta þeirra og hafa ánægju af þeim. — Hvemig kemurðu öllu þessu safni fyrir? Organsláttur — Já, það er tölvert vanda- mál. Eg á mikið af frænd- fólki sem á íbúðir og getur tekið eina og eina mynd í geymslu. Eg bý í slæmum kofa og er hræddur við að geyma þar myndir, því það gæti kviknað í öllu saman. — En, segir Ragnar Krist- jánsson, mér finnst þú hafa komið þeim ágætlega fyrir. — Ja, ef ég sé eitthvert pláss, þá kem ég mynd fyrir þar. — Eins og til dæms bak við orgelið, segir Jóhannes. — Já. En Hallsteinn vill Miklatorgi. Simar 20625 og 20190. AIMENNA FASTEIGNASAIAN UNDARGATA9 SÍMI 21150 IÁRUS Þ. VALDIMARSSON TIL SÖLU: 2 hcrb. ný og glæsileg jarðhæö við Brekku- gerði, íbúðin er 60 ferm. með öllu sér og fullfrá- genginni sameign. 2 herb. íbúð á hæð við Blómvallagötu. 3 herb. nýleg íbúð í há- hýsi við Hátún 1. veðr. laus, sér hitaveita. 3 hcrb. kjallaríbúð við Miklubraut laus strax. 3 hcrb. hæð í timburhúsi viði Þverveg eignarlóð. verð 360 þús. útb. kr. 100 þúsund. 3 herb. hæð við Bergstað- arstræti, nýjar og vand- aðar innréttingar, allt sér, góð áhvílandi lán. 5 herb. nýleg og glæsileg hæð við Rauðalæk. 5 herb. hæð í steinhúsi vestarlega í borginni verð kr. 550 þús. útb. kr. 225 þús. laus eftir samkomulagi. Hæð og ris 5 herb. íbúð í timburhúsi við Berg- staðarstræti, bílskúrs- réttur laus eftir sam- komulagi. Timburhús múrhúðað við Nýbýlaveg rúmgóð 2 herb. íbúð útborgun kr. 125 þúsund. HAFNARFJÖRÐUR Einbýlishús við Hverfis- götu timburhús múrhúð- að 4 herb. íbúð nýlegar innréttingar teppalagt bílskúr, eignarlóð. Stcinhús í smíðum í Kinn- unum 3 hæðir og 3 herb. íbúð á hverri hæð, selj- ast með hitalögn og sam- eign frágenginni eða lengra komnar. TIL LEIGU er bílskúr ca. 30 ferm. við Sogaveg upphitun, vatn og snyrtiherbergi. TIL SÖLU: fyrir veitingastað eða hótel eru 2 bökunarvélar fyrir ísofn, ásamt hrærivél rasphvöm o.fl. allt i góðu standi, selst á hálf- virði. lítið úr þeirri sínum orgel- reyndar gera orgeleign og slætti. Hann á líka balalæka og músíksög. En ég næ aldrei hljóði úr þessu, segir hann. Orgelgarmurinn er að fyllast af ryki. Fáir útvaldir — En, heldur Hailsteinn á- fram, ég vona þetta safn sé dálítið verðmætt. Þiað er að vísu aldrei hægt að segja neitt með vissu um slíika hluti. Og hér skiptir lík'a miklu máli hvernig fólkið verður sem nú er að alast upp, hvaða augum það mun líta á þessar myndir. Það er miklu meira gaman og hlýlegra að vinna með handverkfærum. Eg hef verið meir en tutt- ugu ár hér í Reykjavík og kannske flyt ég bráðum aftur upp í sveit. Ég er alltaf átta- viltur hér í bænum .... Arni Bergmann. Bæjarútgerð Framhald af 1. siðu. gerðina niður. þeir börðust gegn stofnun hennar á sínum tíma Og þeirra einu úrræðj, þegar erfið- leikar hafa steðjað að, hafa ver- ið að stöðva rekstur hennar. Sal- an á Júní er því aðeins fyrsta skrefið í þá átt. Afstaða Sjálf- stasðismanna nú kemur því ekki á óvart, en almenningur í Hafn- arfirði spyr: ætla bæjarfulitrú- ar Alþýðuflokksins, þeir Krist- inn GunnarSjSon, Þórður Þórðar- Er það ekki ástæða til son °? ViSfús Sigurðsson, að samþykkja þessar aðgerðir í- haldsins? og eru þessar aðgerðir gerðar með vitund- og vilja íik- isstjórnarinnar? Ef Alþýðu- flokksmennimir yilja það eitt að leysa fjárhagserfiðleika Bæjar- útgerðarinnar, hver verður þá afstaða þeirra til tillögú Krist- jáns Andréssonar? Sú tillaga er hið eina, sem fram hefur komið, er verða má til að bjarga Bæj- arútgerðinni. Surtsey Framhald af 2. síðu. fram, að miklar ferðir manna út í Surtsey eru mjög til traf- ala fyrir ítarlegar lífræðileg- ar rannsóknir þar, og má telja víst, að þær verði að útiloka, ef ráðizt verður í umræddar heildarannsóknir. Maðurinn hefur stórkostleg. áhrif á þró- un lífs á stað sem þessum. Þau áhrif er afar erfitt að að- greina frá hinum eðlilegu landnámsleiðum náttúnunnar. Frá Rannsóknarráði ríkisins). Sýning bjartsýni hve stór hópur á- hugamanna 'hefur safnazt að myndlist ? — Eg veit það ekki. Það fólk sem ég hef umgengizt hefur engan áhuga á mynd- list. Bændur og verkamenn. Og iðnaðarmenn — þeir eru líklega verstir. Eg minntist á það áðan. að það væri erfitt að mynda sér skoðun á stefnum í mýndlist. En ég sagði það um daginn við einn ágætan bónda, að það væri tirni til kominn' að fólk faéri að gera sér grein fyrir því hvað er list og hvað er rusl .Það er mikil árátta í mönnum að kalia sig lista- menn og gera kröfur sem slíkir. En það eru fáir útvald- ir. Það er auðvitað ágætt og sjálfsagt að menn séu að reyna að búa eitthvað til sér til ánægju. Ágætt — ef menn létu við það sitja. Já, það var slæmt að missa heilsuna. Það gerir mann .svarlsýnan og leiðinlegan. En ég hef haft gaman af mynd- list. Hún er það eina sem ég hef haft gaman af. Eg hafði gaman að smíðum, en ég hef lítið getað sinnt því í alllang- an tíma. Rétt skrepp öðru hvoru emástund að hefil- bekknum til að smíða ramma eða eitthvað þessháttar. En ég hef ekki viljað vinna við vélar, ég kann ekki við vélar. GóSur jeppi til sölu. — Selst ódýrt ef samið er strax. Einnig koma til greina skipti á 5 manna fólksbíl, milligjöf. Til sýnis í STÓRHOLTI 14. VtfNDUÐ FALLEG ODYR Sjgœþórjónsson &co Jítfnatiftnztí k Bróðir okkar SIGURBJÖRN SIGURJÓNSSON, frá Krummshólum sem lézt af slysförum 20. maí s.l. verður jarðsettur frá Fo,ssvogskapeliu þriðjudaginn 26. maí kl. 1.30 s.d. Systkini hins látna. Njósnamá! / Sviss Framhald af 1. síðu. er með svipuðu sniði og áður að sumri til, og eru þá m.a. hafðir í huga erlendir gestir sem safnið skoða. Er leitazt við að sýna sem margþættust við- fangsefni og listþróun Ásgríms Jónssonar frá aldamótum og fram á síðusfcu æviár hans. Elzta myndin á sýningunni er vatnslitamynd af Heklu og Þjórsá. máluð 1904. Ein af síð- ustu myndum Ásgríms sem nú er sýnd er Flótti undan eldgosi. Lauk listamaðurinn við hana árið 1955. Ásgrímssafn hefur látið prenta upplýsingarrit á ensku. dönsku og þýzku um Ásgrím Jónsson og safn hans. Eirrnig kort í lit- um af nokkrum landslagsmynd- um í eigu safnsins. Líka kort af þjóðsagnateikningum. Ásgrímssafn. Bergstaðastræti 74, er opið sunnudaga, þriðju- daga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4. Aðgangur ókeypis. I júlí og ágúst verður safn- ið opið alla daga, nema laug- ardaga, á sama tíma. I Zúrich í Sviss eru liafin réttarhöld gegii tveim Svisslendingum sem ákærðir eru fyrir njósn- , ir í þágn ísraels. Þcir heita Joliannes Neeser og Wilhelm Nasj. Þeir liafa afhent Icyniþjónurtu ísraelsmanna ljósmyndir af skjölum, sem varða svissnesl: vopn er Egyptar hafa keypt. Hinir ákærðu segjast ekki hafa tekið þóknun fyrir þessa liðsemd sína við ísraelsmenn, en það mun 1 samt ekki draga úr sfcrangleik svissneskra laga. — Pér sjást hinir ákærðu á tali við egypzk- an blaðamann. I fbúðír til sölu HÖFUM M.A, TIL SÖLU: 2ja herb. íbúð í kjallara við Njálsgötu. Lág útb. 2ja herb. lítil íbúð í kjall- ara, við Hverfisgötu. Laus fljótlega. 2ja herb. ibúð á hæð við Laugaveg. 2ja herb. ný íbúð á jarð- hæð við Holtagerði. 2ja herb. jarðhæð. komin undir tréverk, við Safa- mýri. Lítið verzlunarhúsnæði við Njálsgötu. 2ja herb. nýstandsett hæð á Séltjamarnesi. Laus strax. 3ja herb. íbúðir á hæð við Njálsgötu, í nýlegu stein- húsi. 3ja herb góð íbúð á hæð við Rauðarárstíg. — 3ja herb. góð rishæð við Hraunteig. tJtborgun 200 þúsund krónur. 3ja herb. íbúð í timbúr- húsi við Njálsgötu. 3ja herb. íbúð í kjallara við Háteigsveg. 3ja herb. nýleg íbúð á hæð við Kambsveg. 3ja herb. ný íbúð á hæð við Ljósheima. 3ja herb. nýleg íbúð á hæð við Stóragerði. 3ja herb. íbúð á haeð við Efstasund. 3ja herb. íbúð á rishæð við Langholtsveg. 3ja herb. ný íbúð á í. hæð við Lyngbrekku. 4ra herb. íbúð á hæð við Melabraut. 4ra herb. íbúð á hæð við Eiríksgötu. Laus strax. 4ra herb. íbúð á hæð við Leifsgötu, Skipti á ibúð í smíðum kemur til greina. 4ra herb. íbúð á hæð við Nýbýlaveg. Laus fljót- lega. 4ra herb. íbúð á jarðhæð við Bugðulæk. 4ra herb. íbúð á hæð við Bárugötu. 4ra herb. íbúð á hæð við Freyjugötu. 4ra herb íbúð á hæð við Hvassaleiti. Bílskúr fylg- ir. 5 herb. íbúð á hæð við Rauðalæk. 5 herb. íbúð á hæð við Hvassaleiti. 5 herb. íbúð á hæð við Ás- garð. 5 herb. íbúð á rishæð við Lindargötu. fbúðir í smíðum við Ljós- heima. Fellsmúla, Safa- rnýri, Nýbýlaveg, Álf- hólsveg. Kársnesbraut, Þinghólsbraut og víðar. Glæsileg einbýlishús f smíðum í Kópavogi. Gott timburhús með 5 herb. íbúð rétt við Geit- háls. Fasfelgnasalan Tjarnargötu 14. Sfmar: 20625 oe 20190 « í

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.