Þjóðviljinn - 28.05.1964, Síða 1

Þjóðviljinn - 28.05.1964, Síða 1
Aðalfundur ÆFR haldinn í kvöld Aðalfundur Æskulýðsfylkingarinnar í Reykjavík verður haldinn í kvöld klukkan 8.30 e.h. í Tjarnargötu 20. — Fundarefni: Inntaka nýrra félaga. Venjuleg aðalfundarstörf. Starfið framundan. Önnur mál. — Félagsmenn eru hvattir til að fjölmenna og eru beðnir að sýna félagsskírteini við innganginn. STJÓRNIN. Gerf roS fyrlr aS allír Eyjabáfar gerí upp samkvœmf samníngi Sex Eyjabátar hafa haft fyrirskipun LIU að engu! □ Sex Vestmannaeyjabátar, sem stunduðu þorskveiðar í nót á vetrar- vertíðinni, hafa þegar gert upp við skipverja samkvæmt hringnótarsamn- ingnum, síldarsamningnum, eins og sjómannafélögin á öllu Suðvestur- landi hafa krafizt, og hafa þannig haft að engu „fyrirskipun“ LÍÚ-stjórn- arinnar um að gera upp samkvæmt línu- og netasamningnum. □ Þessir bátar eru: Marz, Bergur, Gulltoppur, Ófeigur II., Ófeigur | III. og Reynir. □ Sigurður Stefánsson, formaður Sjómannafélagsins Jötuns í Vest- mannaeyjum, segir það liggja í loftinu að einnig útgerðarmenn þeirra 5 til 6 báta, sem eftir eru. geri upp samkvæmt gildandi samningum, eins og allir útgerðarmenn í Eyjum gerðu í fyrra. Sjá nánar frétt á 9. síðu Þorkell máni selur fyrir 17 þúsund pund - Júní seldur fyr ir 30 þús. pund S. L. MANUDAG seldi Þorkell máni í Grimsby 230 tonn fyr- ir tæp 17000 £. Á sama tíma voru íhaldsmenn í Flafnar- firði að semja um sölu á togaranum Júní fyrir 30000 sterlingspund, en Júní og Þorkell máni eru skip af svipaðri gerð og smíðuð sama ár, keypt fyrir svipað verð fyrir forgöngu ríkis- stjórnarinnar. HVERT STEFNIR í þjóðfélagi I>ar sem slíkt ráðslag á sér stað, að togari er seldur úr landi fyrir aðeins 30000 £ á sama tíma og sams konar skip kemur að landi með verðmæti fyrir 17000 £ eftir eina veiðiferð? Þiéttur vann Val í gær léku Þróttur og Valur í Islandsmótinu í knattspyrnu og sigraði Þróttur með 4 mörkum gegn 2. í hálfleik var staðan 2:1 fyrir Val. EKKI LAT A SAMNINGAFUNDUM | | Enn er haldið áfram stöð- ugum fundum sem samn- inganefndum verkalýðsfélag- anna fyrir norðan og austan I og fulltrúum atvinnurek- ! enda, og stóð fundur í fyrrinótt til kl. 2.30. Á þeim fundi var einkum rætt um kvennakaup og unglinga- vinnu, en engin endanleg «>—--------------------------- Nehru forsætkrá&berra Ind- lands lézt í gærmorgun NEW DEHLI 27/5 í morgun lézt á heimili sínu í N. Dehli Jawaharlal Nehru, forsætisráðherra Ind- lands, og var banamein hans hjartaslag. Missti Nehru meðvitund snemma um morguninn og lézt nokkrum klukkustundum síðar. Hann varð 74 ára gamall. Bálför Nehrus verður gerð á morgun og verður viðstaddur fjöldi þjóðhöfðingja og full- trúa þeirra hvaðanæva að úr heiminum. Eins og kunnugt er af fréttum hefur Nehru ekki gengið heill til skógar undanfarið. Hann varð alvarlega veikur í janúar og varð að taka sér leyfi frá störfum. yfirgefið New Dehli, þegar dauð- inn sótti hann heim. Helztu æviatriði. Nehrus mun lengi minnzt sem Nehru hafði ætlað að taka 3ja i eins atkvæðamesta stjórnmála- daga hvíld nú, en hafði enn ekki 1 manns aldarinnar og þess manns. er hoa$#i»SiJir ^ °r ★ Samkvæmt yfirliti Hagstofu fslands var vöruskiptajöfnuður- inn hagstæður um tæpar 53 miljónir króna fyrstu fjóra mánuði þessa árs, en á sama tíma í fyrra var vöruskiptajöfnuðurinn óhag- stæður um rúmlega 41 miljón Uróna. ★ Fram til aprílloka bcssa árs hafa veriö fluttar út vörur fyrir 1.373.737 þtís. kr. en innflutningur nemur 1.320.792 þús. kr. sem næst á eftir Gandhi átti hvað mestan þáttinn í að afla Indverjum sjálfstæðis. Nehru var fæddur 1889, af tignum ættum. Hann nam lögfræði og stundaði um hríð lögfræðistörf i London. 1918 hvarf hann aftur til Ind- lands og gerðist þá meðlimur i Kongressflokknum. sem þá var undir stjórn Gandhis. Gerðist Nehru brátt einn helzti stuðn- ingsmaður Gandhis og sat þrá- faldlega í fangelsi Englendinga. Forsætisráðherra Inólands varð hann er landið hlaut sjálfstæði sitt 1947, og var baö æ síðan. Hann tók fyrstur stjórnmálaleið- toga upp hlufleysisstefnu gagn- vart stórveldum austurs og vesturs og reyndi jafnan að stuðla að friði i heiminum. Nanda tekur við. Við banabeð Nehrus var einka- dóttir hans og þrír ráðherrar Kongressflokksins. allir nánir samstarfsmenn hins látna forsæt- isráðherra. Einn þeirra. Gulzari- lai Nanda. hefur tekið við störf- um forsætisráðherra Fréttamenn telia bó líklegra. að eftirmaður Nehrus verði innanríkisráðherr- ann Lal Bahadur Shastri. niðurstaða náðist í þeim efnum. Boðað til nýs fund- ar kl. 20.30 í gærkvöld. | | Eins og málin standa nú mun vera langt til gengið frá þeim atriðum samning- anna, sem ekki snerta kaup- gjaldið sjálft og flokkun á kauptöxtum. Varðandi síð- ast töldu atriðin hefur enn ekkert þokazt í samkomu- lagsátt. | | Viðræðum ríkisstjórnar- innar og samninganefndar Alþýðusamb. hefur verið Vegabréfsáritun afnumin Nýlega var gengið frá sam- komulagi í Osló milli íslands og Júgóslavíu um gagnkvæmt af- nám vegabréfsáritana fyrir ís- lenzkt og júgóslavneskt ferða- fólk, sem ferðast vill milli land- anna og dvelja þar í allt að 3 mánuði. Samkomulag þetta gengur í gildi hinn 1. júlí 1964. Ekkert kom fram við yfirheyrslur Eins og frá var sagt hér í blaðinu i gær gerði lögreglan skyndilega leit í húsi nokkru ná- lægt Tjörninni aðfaranótt s.l. þriðjudags vegna gruns um að þar væri rekin vændisstarfsemi. Samkvæmt upplýsingum frá rannsóknarlögreglunni í gær er nú rannsókn þessa máls að ljúka og hefur ekkert það kom- ið fram við yfh'heyrslur er bendi tii þess að grunur þessi hafi verið á rökum reistur og hefur DÍlti þeim er handtekin var í sambandi v'ð mál þetta nú verið sleppt úr haldi. haldið stöðugt áfram, þótt I formlegur fundur milli þess- ekki væri um formlega fundi ara aðila yrði fyrir hádegi að ræða, en búizt var við að | í dag. Maður drukknar í mógröf I gærmorgun varð það slys að hálfsjötugur maður, Sigurjón Ólafsson til heimilis að Elliða- vatni drukknaði í mógröf í svo- nefndri Elliðakotsmýri í Mos- fellssveit. Sigurjón hafði farið að heim- an frá sér um kl, 6 í gærmorgun í bifreið sinni og fannst hún á Elliðakotsafleggjaranum skammt frá mýrinni. Er talið að hann hafi ætlað að hyggja að hestum sem þarna voru og hann hafði eftirlit með. Sigurjón starfaði hjá Skóg- ræktarfélagi Reykjavíkur og var eftirlitsmaður i Heiðmörk. Þeg- ar hann kom ekki til vinnu sinnar í gærmorgun fóru vinnu- félagar hans og ættingjar að leita hans og fannst hann fljót- lega í mógröfinni örendur. GJÖF RAGNARS AFHENT LISTASAFNI ASÍ I GÆR I gær afhenti Tómas Guðmundsson skáld Listasafni Alþýðusam- bands Islands að gjöf frá Ragnari Jónssyni upplagið að riti Björns Th. Björnssonar listfræðings um íslenzka myndlist og er myndtn tekin er Hannibal Valdimarsson forseti ASÍ veitti gjöíinm mót- töku. — (Ljósm. Þjóðv. Ari Kárason). Sjá frétt á 12. síðu i

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.