Þjóðviljinn - 28.05.1964, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 28.05.1964, Blaðsíða 3
Pimmtudagur 28. mai 1964 HÓÐVÍLJINN SlDA 3 Eru sammála um arabíska einingu MOSKVU 37/5 — Krústjoff, forsætisráðherra Sovétríkjanna, lét svo um mælt í ræðu í dag, að enginn ágreiningur sé milli Sovétríkjanna annarsvegar og Arabaríkjanna hinsvegar um hugtakið arabísk eining. — Okkur Nasser Egyptalands- forseta hefur ekki greint sér- lega á um hvað hugtakið eigi að innihalda, enda þótt Sovét- ríkin trúi á einingu verkalýðs- ins óháð kynþáttum, trúarbrogð- um eða landamærum. sagði Krústjoff. Ræðu sína hélt hann í útvarpi. og sjónvarpi og sagði ítarlega frá heimsókn sinni til Egyptalands. Pathet Lao sækir enn á VIENTIANE 27/5 — Hersveitir hlutleysissinna í Laos hörfuðu , á míðvikudag úr hinu hernað-1 arlega mikilvæga þorpi Muong Kheung, en áður höfðu her- sveitir Pathet Lao náð á sitt vald hæðardrögum nokkrum í nánd við borginá. Muong Kheung var tekið af hersveitum Pathet Lao nú um helgina, en hlutleysissinnar náðu þorpinu á sitt vald aftur án teljandi bardaga. Nú hafa hlut- leysissinnar svo neyðst til að hörfa úr þeim stöðvum. j ----------------------------------------------------------------------------------------------------------------.---------. I Landsstiéri biður nú um liðsauka GEORGETOWN 27/5 — Lands- stjórinn í Brezku Guiana, Sir Richard Luyt, fór þess á leit í dag, að Englendingar sendu meira herlið til nýlendunnar. Er búizt við þeim liðstyrk innan fárra daga Eins og kunnugt er hafa miklar kynþáttaóeirðir geysað í landinu undanfarið og fjöldi manns látið lífið í þeim átökum. Englendingum að cnsu treystandi NICOSIA 27/5 — Kýpurstjórn heldur því fram í dag, að ensk- ur flugmaður hafi játað að hafa beitt flugvél sinni til hermdar- verka á eynni. Kveður stjórnin ekkert vera lengur að byggja á þátttöku Englendinga í að- gerðum Sameinuðu þjóðanna á eynni. Goldwater revnir AkveBið að skiptast nú á ræðismónnum WASHINGTON 27/5 — Johnson Bandaríkjaforseti tilkynnti það í dag, að Sovétríkin og Bandarík- ín hefðu gert um það milliríkja- samning að koma á fót ræðis- mannaskrifstofu í Washington og Moskvu. Er þetta fyrsti samning- urinn af þessu tagi sem þessi ríki gera sín í millum. Samtímis þessari tilkynningu Bandaríkjaforseta var frá þessu samkomulagi sagt í Moskvu. Við- ræður hafa farið fram um málið síðastliðna viku. Haft er eftir góðum heimildum í Washington, að ekki sé ólíklegt að í kjölfar þessa samnings fylgi nánari sam- vinna á ýmsum sviðum, svo sem aukin verzlunarviðskipti. Áður en samningurinn tekur gildi þarf öldungadeild Banda- ríkiaþings að staðfesta hann, en síðan verður hann væntanlega undirritaður í Moskvu næstkom- andi mánudag. Hefur Johnson forseti svo frá skýrt, að Kohlen, sendiherra Bandaríkjanna í Sov- étríkjunum, muni undirrita samninginn fyrir hönd Banda- ríkjamanna. Muelele tekur tvær borgir í N-Katanga ELISABETHVILLE 27/5—Upp- reisnarmenn í Kongó undir stjórn hins vinstri sinnaða fylg- ismanns Lumumba. Pierre Mu- elele, hafa nú tekið á sitt vald bæina Albertville og Baudouin- ville í Norður-Katanga. Eftir öllu að dæma hafa þeir náð bæjunum á sitt vald án þess að hleypt væri af skoti. Albertville er höfuðborg Norður-Katanga. Forseti Norður-Katanga. Ja- son Sendwe og ráðherra hans, hafa verið teknir höndum og er þeirra stranglega gætt af her- verði. Atvinnumálaráðherrann TOKIÖ 27/5 — Meir en fimm þúsund manns hafa farizt í um- ferðaslysum í Japan síðustu fimm mánuði, og er þetta um 600 manns fleira en á sama títíria og í fyrra. Það er fréttastofan KYODO, sem þetta tilkynnti á miðvikudag. Fimm slasast Framhald af 12 síðu. munu þeir allir hafa verið ölv- aðir. Jóhanrj. mun hins vegar lítt eða ekki hafa verið undir áhrifum áfengis. Kristmundur Sigurðsson rann- sóknarlögreglumaður sem hefur rannsókn þessa slyss undir höndum sagði í viðtali við Þjóð- viljann í gær að það væri all- títt að bílaleigubílar lentu í á- rekstrum þar eð ökumenn þeirra væru misjafnir bílstjór- ar, oft ungir piltar, óvanir akstri og glannafengnir. Taldi hann að rétt væri að þessir bíl- ar yrðu auðkenndir sérstaklega í umferðinni til varyggðar. Frú Anna Guðmundsdóttir frá Akureyri keypti einn miða í happdrætti Krabbameinsfélagsins og gaf syni sínum Guðmundi, 14 ára, miðann. Hér sjást þau mæðginin ásamt fjölskylduföðurnum, Brynjólfi Helgasyní starfsmanni í Iðunni, er þau tóku á móti vinningnum við hús Krabbameinsfé- Iaganna. Vinningsnúmerið var 47597 og var bíllinn strax skrásettur með Akureyrarnúmeri. Þau hafa aldrei átt bíl áður. Happdrættið gekk mjög vel a ð þessu sinni. Komu mjög góð skil utan af landi og í Reykjavík sel dust miðarnir upp. Michel Kitenta er hinn eini af ráðherrunum, sem undan komst. Hann heldur sig nú í Elisabeth- ville. Smyslof, Evans og Gligoric efstir Fregnir hafa nú borizt af 3. og 4. umferð mtllisvæðamótsins í Amsterdam og eru þeir Smys- Iof, Gligoric og Evans efstir að þeim loknum með 3 vinninga hver. Larsen er fjórði með 2% vinning og biðskák. Bronstein. Ivkov, Pachmann og Portisch hafa 2J/2, Reshevsky, Spasskí og Porath 2 og biðskák hver og Tal og Benkö 2 vinninga. Úrslit í 3. umferð urðu þessi: Larsen og Gligoric j'afntefli, Smyslof og Tringov jafntefli, Bilek og Reshevsky jafntefli, Evans vann Berger, Vranesic og Benkö jafntefli, Ivkov vann Per- ez, Porath vann Rosetto, Quin- ones vann Fougelmann, Pach- mann og Darga gerðu jafntefli, Bronstein og Spasskí jafntefli, Tal og Stein jafntefli, Lengyel og Portisch jafntefli. I 4. umferð urðu úrslit þes&i: Portisch vann Stein, Spasskí og Tal jafntefli, Smyslof og Bron- stein jafintefli, Pachmann vann Tringov, Foguelmann og Darga jafntefli. Gligoric vann Quinon- es, Benkö og Ivkov jafntefli, Evans vann Bilek. Aðrar skákir fóru í bið. Þá hafa borizt úrslit úr tveim biðskákum úr 1. umferð: Lar- sen vann Pachmann en Vranesic og Porath gerðu jafntefli. Sigurjón Björnsson: LEIÐIN TIL SKÁLDSKAPAR Gunnar Gunnarsson, 1916. Hugleiðingar um upptök og þróun skáldhneigðar Gunnars Gunnarssonar. Höfundur segir í formála: „Enda þótt Uggi segði mér ævisögu sína, og það mjög rækilega, var hann og er mér reyndar einn mikil ráðgáta, því að svo er háttað um þann ágæta pilt, að þrátt fyrir allt er hann mjög dulur . . . og skemmst frá að segja, að það varð mér smám saman á- rátta að reyna að skilja Ugga. Ég las allt, sem hann hafði skrifað, og gerði mér far um að setja það í sam- ^SP^við ævisögu hans, eins og hann sagði mér hana. — Hér er svo árangur þeirrar viðleitni". Leiðin til skáldskapar er at- hyglisverð könnun á nokkr- um djúpstæðum efnisþáttum í Fjallkirkjunni og flestum skáldverkum Gunnars Gunn- arssonar, sem eldri eru en hún. Bókaútgáfa M e n n i n g a r s 3 ó ðs að draga í SAN DIEGO 27/5 — öldunga- deildarþingmaðurinn Barry Cold- water neitaði því á blaðamanna- fundi í dag að hafa hvatt til þess, að kjarnorkusprengj'um væri beitt í Suður-Víetnam. Hinsvegar taldi hann að eyði- leggja bæri aðflutningsleiðir skæruliða Víetcong. Eins og kunnugt er af frétt- um var það haft eftir Coldwat- er. að beita bæri kjarnorkuvopn- um f Suður-Víetnam. Var þetta hvarvetna tekið óstinnt upp og 0 Þant lét eftir sér hafa, að slík uppástunga stappaði nærri geð- bilun. Franslkr ^ndí- herrann í Kína PEKING 27/5 — Fyrsti sendi- herra Frakka í Kínverska al- þýðulýðveldinu Lucien Paye, kom til Peking á miðvikudag. Tóku fulltrúar utanríkisráðuneyt- isins kínverska á móti honum og allmargir sendimenn pri«>w^~- ríkja ? Kína. \lA meika skyrtan er SÆNSK úrvalsframleiðsla, — Ótrúlega endingargóð, létt í þvotti, flibbi og líningar haldast hálfstífar, þrátt fyrir marga þvotta. melka h e jg g ape i lp Hvítar í 3 erma- lengdum. — 3 flibba- snið.. — Mislití*'- mörgum gerðum Sportskyrtur <ír Nælon ' -'' og y -ene. Austurstræti 14. — Sími 12345. Laugavegi 95. — Sími 23862.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.