Þjóðviljinn - 28.05.1964, Qupperneq 7

Þjóðviljinn - 28.05.1964, Qupperneq 7
Fimmtudagur 28. maí 1964 ÞJÖÐVIUINN SlÐA 7 Einum og öðrum til viðvörunar BERLÍNAR- BRÉF Það heíur löngum verið til- hneiging Islendinga að skrifa reisubókarkorn eða ferðapistla um ferðir sínar erlendis og þau áhrif, sem þeir urðu fyrir þar. Einkum hafa ferðapistlar verið tíðir frá mönnum, sem hafa litið austur fyrir tjald, og þó sérstaklega frá þeim sem dval- izt hafa þar örfáa daga eða part úr degi. Einkum þeim síð- astnefndu hættir við að fella stóra dóma um sósíölsku lönd- in. Einmitt þessir stóru dómar manna, sem lítt þekkja til. eru hvimleiðir. Þeir geta verið yf- irdrifið lof eða staðreyndaföls- un og rógur um þessi lönd. Ekki eiga rógsskrifin hvað sízt við um Austur-Berlín, en þangað geta erlendir farið án vega- bréfsáritunar. Það að koma austur fyrir tjald virðist hafa svo taugaæsandi áhrif á suma, að þeim finnst þeir þurfa að 6krifa um atburðinn og hafa uppi stór orð og mikla dóma. Eitt nýjasta dæmi þessa mátti sjá í Tímanum 10. apríl þessa árs, er Ragnar Ragnars skrifar um „Berlín cftir stríð" en Timinn metur þessa grein svo, að henni er veitt opna blaðsins þann daginn. Tiiefnið er heldur ekki litið: Þróun Ber- línar eftir stríðið. Ragnar Ragn- ars hafði dvalizt í Vestur-Ber- lín um mánaðartíma og unnið þar við góð og gegn fram- leiðslustörf. þegar hann finnur þörf hjá sér til þess að skrifa smágrein um Berlín eftir stríð. Greinin er sérlega yfirborðs- kennd og full af sleggjudóm- um. enda þarf að kynna sér margt áður en hægt er að fara út í að skrifa um „Berlín eftir stríð“ — og ekki er hægt að ætlast til að neinn læri þýzku á einum mánuði. Ekki má kenna Ragnari um það, þótt vakin sé sérstök at- hygli á þessari grein með því að leggja undir hana opnu dag- blaðs. Samt sem áður vil ég leyfa mér að taka hana sem dæmi og lesendum til viðvör- unar um að lesa álíka greinar með mátulegri varúð. (Þær at- hugasemdir við greinina, sem Aðalfundur Félags íslenzkra loftskeytamanna var haldinn fyrir nokkru. Fundarstjóri var kosinn Kristján Júlíusson og fundarritari Pálmi Ingólfsson. Formaður félagsins, Guð- mundur Jensson, minntist 2ja félaga er látizt. höfðu á s.l. ári, þeirra Helga Jóhannessonar og Jóns Sigurðssonar. Vottuðu fundarmenn hinum látnu virð- ingu sína með því að rísa úr sætum. Formaður flutti síðan skýrslu stjórnarinnar. Ræddi hann kjaramál stéttarinnar og sagði að þau hefðu tekið sömu breyt- ingum og hjá öðrum yfirmönn- um, bæði á skipum og flugvél- um, enda samstaða með tilsvar- andi félögum. Þá gat hann þess að starf- andi væri nefnd manna frá F. eru innan sviga og merktar g eru mínar). Ekki væri mér síð- ur að skapi, að Ragnar yrði hófsamari í orðum og færi var- fæmislegar með fullyrðingar framvegis. Hann gæti næst sagt frá því, sem hann hefur séð, hefur heyrt; honum fyndist. virtist. hann þættist vita — og jafnvel vissi. Ekki ætti lesendum Þjóðvilj- ans að leiðast lestur greinar Ragnars, því hún er léttilega- skrifuð eins og sjá má strax í upphafi hennar, þegar ein- hver tekur sig til og skiptir Þýzkalandi og einn og annar fær partana. — g). Berlín, 22. marz 1964 Við lok síðustu heimsstyrjald- arinnar var Berlín lögð í rúst- ir að % hlutum. aðeins Vs hluti borgarinnar stóð eftir mikið skemmdur. Síðan leið stríðið, Þjóðverjar töpuðu og Þýzka- landi var skipt í fjóra hluta. Einn fengu Bretar, annan Frakkar, þriðja Bandaríkja- menn og fjórða Rússar. Inni á miðju hemámssvæði Rússa lá hin foma höfuðborg Þýzka- lands Berlín. Um hana var samið sérstaklega, henni var skipt i fjóra hluta eins og Þýzkalandi og á milli sömu ríkja — en tekið var sérstak- lega fram í samningum þess- um, að frjáls samgangur yrði alltáf á miiíi bórgarhlutanna — mörkin á milli hernáms- svæðanna mættu aðeins vera hugsuð lína. (Rétt cr að vekja athygli á að greinarhöfundur hefur Iokið við að skýra frá klofningu Berlínar. Ég vildi bcnda Ragnari á að lesa samn- inga þrívcldanna um Þýzka- land og Berlín (þó ckki væri ncma til að Ieita að þcssari setningu um hugsuðu línuna). Má benda þar á samþykktir kcnndar við Tehcran, Jalta, Potsdam o. fl. Einnig mætti hann kynna sér, hverjir brutu þá samninga Iið fyrir Iið og hvcrnig það fór fram efnahags- lcga og stjórnmálalega; hverjir klufu Berlín, í hvers þágu og til hvers? Þegar hann hefur kynnt sér þetta, þá má vera, að hann skilji bctur síðari þró- un Berlinar. Þá þarf hann ekki að grípa til einhverrar alhæf- ingar og segja: Rússar hafa aldrei frekar en Hitler sálugi skirrzt við að rjúfa gcrða samninga . . .g) Í.L. og Landssíma íslands varð- andi möguleika á að stofnaður verði Radioskóli íslands, en Landssíminn hefur starfrækt Loftskeytaskólami undanfarin ár. Fundarmenn létu mikinn á- huga í ljós fyrir væntanlegum Radioskóla og fól félagsstjórn- inni að vinna ötullega að fram- gangi málsins. Aðstaða félagsins heíur batn- að mjög við að fá herbergi í húsi sambandsfélaganna að Bárugötu 11 fyrir starfsemi fé- lagsins. Þá fór fram stjórnarkosning. Formaður var kosinn Guðmund- ur Jensson. en hann hefur ver- ið formaður F.Í.L. undanfarin ] 14 ár Aðrir í stjórn voru kosn- j ir: Lýður Guðmundsson, Frið | þjófur Jóhannesson, Garðar I. Jónsson og Einar Árnason. Byrjað var á endurbygg- ingu borgarinnar. Ryðja þurfti burt 80 miljón rúmmetrum af grjóti og rústum, meira en 1/G hluta af öllum þeim rústum, sem þá voru í Þýzkalandi öllu. Mikið var byggt, því margt var svo illa farið, að það þurfti al- gjörrar endurbyggingar við. Þannig var t.d. með Hansa- hverfið, sem var svo illa farið, að jarðýta var látin jafna úr öllu hverfinu, til að hægt væri að hefjast handa við byggingu þess á ný. I dag, 19 árum síðar, má enn finna mikið af rústum. það munu áreiðanlega líða önnur 19 ár, áður en Berlín verður búin að ná sér eftir það högg, sem henni var greitt á síðustu dögum stríðsins — jafn- vel meir. (Ég vil aðcins undir- strika það, að ég cr Ragnari sammála um þctta. I báðum hlutum borgarinnar hefur mik- ið verið byggt, en töluverðar rústir eru cnn báðum megin. Þrátt fyrir þessa fullyrðingu Ragnars hér, virðist sem hann gleymi henni af einhverjum á- stæðum, þegar hann ræöir um uppbygginguna austan megin síðar f grcininni — g). Skipting Berlínar Fólkið í A-Berlín var ekki á- nægt. það vildi burt. öll þeirra helgustu réttindi höfðu verið af því tekin: prentfrelsi — mál- frelsi — fundafrelsi — verk- fallsréttur og nú síðast, en ekki sízt, ferðafrelsi. (Frelsi hvers: borgarastéttarinnar eða verka- lýðsstéttarinnar? Berum A- og V-Þýzkaland saman. (Ilér er ekki rétt að bcra A- og V- Berlín saman, því að A-Ber- lín er hluti Æ-Þýzkalands, en V-Berlín er pólitískt séð ósjálf- stæður borgarhluti, scm hefur ekki einu sinni það frelsi að mega ákvcða neina meiriháttar hluti. Það gcra hcmámsveldin þrjú). Síðan Kommúnista- flokkurinn, Frjáls þýzk æska, sósíölsku kvennasamtökin, Þýzk-sovézka vináttufélagið og önnur slík samtök vom bönn- uð í V-Þýzkalandi, hefur ckki vcrið Ieyfður neinn opinber á- róður fyrir sósíalisma, hvorki í ræðu né riti. I A-Þýzkalandi hefur fasískur áróður og áróð- ur fyrir stríði og þar mcð að brcyta núverandi landamæmm verið bannaður, sem og flokkar og félög sem þjóna sama til- gangi. Þar sést strax stéttamis- munurinn. Ferðafrelsi hafa A- Þjóðvcrjar til allra sósíölsku landanna og flcstra nýfrjálsra ríkja, en V-Þýzkaland hefur aftur á móti tckizt að koma málum þa-nnig fyrir, að innan NATO-ríkjanna gcta A-Þjóð- verjar ckki fcngið að koma á sínum a-þýzku vegabréfum, jafnvel ekki vísindamenn og iþróttafólk og reynt er að koma í veg fyrir að V-Þjóðverjar fari austur fyrir, svo ég nefni ckki á ráðstefnur cða til viðræðna þangað. En þetla teljast cfa- laust frelsisskcrðingar — g). Hinn 17. júní 1953 reis verka- lýður A-Þýzkalands upp á aft- urfæturna og krafðist hærri launa og frjálsra kosninga, en þær höfðu ekki þekkzt frá stríðslokum. (Ég veit ekki, hvað Kagnar kallar frjálsar kosning- ar, en þó vonandi ekki þær i V-Þýzkalandi, þar sem flokkar með sósíalska stcfnuskrá fá ekki að bjóða fram. Burt séð frá því, vil ég bcnda Ragnari á að kynna sér atkvæða- greiðslu, sem fór fram sums- staðar í Þýzkalandi stuttu eft- ir stríð um það, hvort auð- --------------------------- - <3> Frá aðalfundi Félags íslenzkra loftskeytamanna Attlcc, Stalín og Truman í Potsdam. A fundunum á Jalta og í Potsdam voru ákvarðanir teknar um: algjört niðurrif nazismans, fullkomna afvopnun, afnám auðhringa. framkvæmd á uppskiptingu jarða og á cndurskipulagi menntunar- og dóms mála í Þýzkalandi. Þessar samþykktir höfðust fram, af því að þýzku þjóðinni og öllum hcim inum var Ijóst að það voru þýzku auöhringarnir og heimsvaldastefnan, sem var orsök síðari hcim sstyrjaldarinnar. Möguleikar voru fyrir hendi að bcrja þýzku hernaðarstefnuna niður og því börðu st þýzkir sósíalistar fyrir sameinuðu, friðelskandi Þýzkalandi og gcgn því að v-þýzka ríkið yrði st ofnað og gcgn því að annarri mynt yrði komið þar á — þ.c. gcgn klofningu. Fyrst eftir að þetta átti sér stað var DDR stofnað. Þeir Iögðu til allt til ársins 1953 (en þá höfðu auðhringarnir í V-Þýzkalandi aftur komið undir sig fótunum) sameig- inlegar kosningar fyrir landið allt, en vestrið sa gði nei eða cins og v-þýzki krataforinginn Carlo Schmidt sagði: Amcríkanar vilja heldur hálft Þ ýzkaland allt cn allt Þýzkaland hálft. V-Berlín var á sovézka hcrnámssvæöinu, þar sem sá sovézki hafði æðsta vald, cn vesturveldin komu þang- að aðcins í nafni Eftirlitsráðs Bandamanna, sem átti að sjá um framkvæmd samninganna í sam- ciginlcgu Þýzkalandi. En einnig var hafizt han da um að kljúfa Berlín 1948 cfnahagslega og stjóm- málalcga. Enn má sjá eftirstöðvar æðsta valds S ovétríkjanna á þessu svæði: allar jámbrautir og vatnalciðir í V-Berlín cm undir a-þýzkri stjórn. En klofningur V-Berlínar veitti vestrinu ódýmstu atómbombuna eins og Reuther fyrrv. b orgarstjóri V-Berlínar orðaði það. hringar allir og auðfyrirtæki skyldu þjóðnýtt eður ei. Hann mætti svo kynna sér niðurstöð- ur hennar, t.d. á Saxlandi — g) Sýndi fólkið þar sinn rétta hug til Rússaleppsins Ulbrichts og hans hyskis. Hvað gerðist er óþarft að rekja í stórum dráttum. (f staðinn fyrir stór- um dráttum á hér efalaust að standa: í smáatriðum. En ég hugsa, að Ragnar mætti vel kynna sér málið, þótt ekki FYRRI HLUTI væri ncma í stómin drátt- um — g). Rússneskir skriðdrek- ar biðu á næstu grösum og streymdu inn í borgina um leið og „frjáls alþýða“ gerði sig lík- lega til að gera uppsteit. Marg- ir létu lífið, og margir urðu enn ákveðnari í að yfirgefa „frelsið“. (f frásögn af atburð- um sem þessum. getur maður vart Icyft sér að slctta framan í Iescndur aðcins einni setn- ingu, sem auk þess er röng: rússneskir skriðdrekar hafa t.d. alltaf síðan í stríðslok verið staðsettir innan Berlínar. En burt séð frá því, þá mætti Ragnar vcl kynna sér þróun mála í A-Þýzkalandi á þessum tíma: af hverju fólkið var óá- nægt mcö cfnahagsstefnu ríkis- stjórnarinnar (scm beindist mjög að þróun þungaiðnaðar), breytingar á stefnu stjórnar- innar í cfnahagsmálum þegar fyrir 17. júní, hverjir þá gripu inn í til þess að missa ekki af síðasta hálmstráinu, livernig það inngrip var skipulagt — cn þá var opið á milli borgarhlut- anna — hvernig þeirri viður- eign lauk og hvort margir hafi látið lífið o.s.frv. — g). Árið 1953 flúðu írá A-Berlín 305.737 manns, samtals hafa flúið á ár- unum 1949—1961 1.649.133 manns. (Það cr crfitt að trúa þcssari tölu. því í A-Berlín hafa aldrei búið fleiri cn rctt rxim miljón. Hitt má vera að Ragnar cigi við A-Þýzkaland og gæti talan þá komið nær sanni, þó ég þekki ckki neina 'ölu í því sambandi. En úr því Ragnar þckkir svo vel tölur í ’æssu sarr.bandi, þá hefði hann rinnig mátt skýra frá því. hversu margir hafa flúið aust- ur yfir og hvcrsu margir af þeim, sem flúið hafa vestur yf- ir, hafi snúið til baka —g). Þá sá Ulbricht leppstjóri Rússa í A-Berlín fram á, að við svo búið mátti ekki standa, með svipuðu áframhaldi yrði hann einn eftir í „Hauptstadt DDR“ (á að vera Hauptstadt dcr DDR — g) eftir örfá ár. Rúss- ar hafa aldrei frekar en Hitl- er sálugi skirrzt við að rjúfa gerða samninga og brugðu ekki út af þeirri venju sinni nú. Þeir skiptu Berlín í tvennt með gaddavír, múr steinsteypu og vopnuðum vörðum (þ.e. VOPO VOLKSPOLIZEI). Ann- ars er tilgangslaust að kenna austur-þýzkum stjórnarvöldum um þetta, því að þau eru ekki til í þeirri merkingu, sem við leggjum í orðið. (Hverjlr cru þessir við og hvaða merkingu Ieggja þessir við í orðið að vera til? Ef til vill þá, að segi þess- ir við að eitthvað sé ekki til, þá sé það ekki til — jafnvcl þótt um sé að ræða stjómar- völd eins af tíu mestu iðnveld- um heims? Og geri þessi stjórn- arvöld eitthvað, þá hafa þau ckki gert það, því þessir við segja að þau séu ekki til. Það vcrður að gera greinarmun á því, hvort eitthvað sé til eða hvort viðurkennt sé. að það sé til — g). Þau taka aðeins við skipunum frá móðurlandinu, þ.e. Rússlandi. Múrinn er þann- ig ekki skilgetið afkvæmi A- Þjóðverja og Rússa, hann er eingetið afkvæmi þeirra síðar- nefndu. Annars lítur þetta allt mjög vel út á yfirborðinu. (Það er athyglisvert að sjá. hvað Ragnar telur til yfir- borðs. Ég hefði kallað það grundvallarspursmál í hvers cigu verksmiðjurnar væm, en einmitt um það fór atkvæða- greiðslan fram stuttu eftir stríð — g) Allar verksmiðjur eru VEB (Volks eigene Betrieb) (á að vera Volkseigenc Betri- ebc, »é um flcirtölu að ræða — g) nánast þýtt: Fólks- ins eigin eign (í staðinn fyrir cign á cflaust að standa vcrk- smiöjur — g). blöðin þar heita Neues Dautschland eða ..Freie" Deutschland (á að vera „Freies“ Dcutschland. Burt séð frá mál- fræði- eða ritvillunni, þá kann- ast ég ckki við þetta blað — g) ng málgagn þeirra héma vest- an megin heitir hvorki meira né minna en „Die Warheit" (á nð vera ,,Die Wahrheit". Hverj- >r cru þessir þeir? F.r hægt að kaupa þctta blað í blaðsölu- turnum í V-Berlín? — g), sem býðir ..Sannleikurinn". bótt hann sé álíka hátt skrifaður og hjá systurblaðinu heima á íslandi. Kommúnistaflokkurinn í Vestur-Berlín hefur boðið fram öðra hvoru, en aldrei far- ið yfir 9%:, nú síðast 1963 1.4%. (Kommúnistaflokkurinn hcfur ekki boðið fram ööm hvora í V-Bcrlín, því að það var búlð að sameina hann vinstri sósíal- demókrötum í Berlín áður en vesturveldin klufu Berlín efna- hags- og stjórnmálalega — g) * Ég gerði mér einu sinni leik að þvi að taka a-þýzkan vörð tali (á hvaða tungumáli? „Sástu hvcmig ég tók hann“, sagði Jón sterki eitt sinn við Gvend smala — g) og spurði m.a. eins og svo margir spyrja, hvemig standi á því, að þvert ofan í gerða samninga hafi verið byggður múr gegnum Berlín. Honum vafðist tunga um tönn, en spurði að lokum, hvað við vesturlandabúar sæjum athuga- vert við. þó þeir verðu landa- mæri sín gegn V-Berlínarbú- um, þar sem stjómin og DDR hefðu tapað 30 miljónum marka á svonefndri „multip- liseringu", sem er í því fólgin, að maður getur keypt 3—4 a- þýzk mörk fyrir 1 v-þýzkt mark. (Ragnar hlýtur að mls- minna, því að þetta voru ekki .30 miljónir heldur 30 miljarð- ir marka. Svindlgcngi það, sem haldiö cr við í V-Berlín, geng- ur ekki undir nafninu multip- Iisering, heldur cra það íslcnd- ingar hér, sem stundum nota þetta orð yfir þctta fyrirbrigði, sem ég hcf tvisvar skrifað um í Þjóðviljann áður og slcppi að þessu sinni. Til fróðleiks fyrir Ragnar má geta þess, að Þjóð- verjar kalla fyrirbrigðið Wechs- elkurs eða Schwindelkurs — g). En ekki vildi hann svara, þeg- ar ég spurði, hvað það kæmi ..multipliseringu" við, þegar f- búar „lýðræðisins" væra misk- unnarlaust skotnir, ef þeir reyndu að komast yfir múrinn. (Efnislega mætti þétta siðasta kaflann svo-na og sézt þá betur hinn skýri hugsunarháttur í röksemdafærslu Ragnars við vörðinn: Ragnar spyr vörðinn af hverju múr hafi verlð byggður. Vörðurinn svarar: vegna efnahagslegs taps er <=amsvari 30 miljörðum marka. En þá spyr Ragnar að því, hvað hað komi málinu eigin- 'ega við úr hví skotið sé á menn við múi-inn. — Mig furð- ar ekki. hótt verðinum hafl orðið orðfall — g). t i i. I i i

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.