Þjóðviljinn - 29.05.1964, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 29.05.1964, Blaðsíða 5
Föstudagur 29. maí 1964 HðÐVILIINH SÍÐA 5 ▼ utan úr heimi Evrópubikarkeppni landsliða fflíPkatTl ■MHMiMejMI Rússar, Spánverjar ■k Nýsjálenzki hlauparinn Pcter Snell er nú byrjaður á lokakallanum í æfinga- áætlun sinni fyrir olympíu- leikana í haust. Æfingarnar eru m.a. fólgnar í miklum hlaupaæfingum, og hleypur hann hvorki meira nc minna en 160 km á viku hverri. Enginn vafi er á því að heimsmethafinn í 800 m hlaupi (1.44.3 mínútur) ætlar sér að endurtaka 'teigurinn frá 1960. Snell vann einhvern ó- væntasta sigurinn í Róm, er hann sigraði þáveranði hcims- methafa, Rogcr Moens. Snell var þá lítt þekktur á alþjóða- mælikvarða, en síðan hefur hann verið að taka stöðug- um framförum og verið ó- sigrandi í 800 m. í Tokíó ætl- ar hann einnig að keppa í 1500 m hlaupi. Peter Snell 160 km á viku. ★ Tillaga um að tennis verði tekið sem kcppnisgrein á ol- ympíuleikana í Mexíkó City 1968 fær stuðning frá a. m. k. fjórum Iöndum, meðal þeirra Sovétríkjanna og Bandaríkj- anna. Tillaga um þetta verður lögð fram á ársþingi Alþjéða- tennissambandsius í Vínar- borg í júlímánuði. Ungverjar og Banir í undanúrsiitum BRíZKT ÚRVAISUB /B0BIÞRÓTTAR Hingað er væntanlegt enskt úrvalslið áhuga- manna í knattspyrnu, „Middlesex Wanderers“, sem leikur hér þrjá leiki í byrjun næsta mánaðar. Lið þetta er skipað knatt- spyrnumönnum frá öllum Bret- landseyjum, þar á meðal all- mörgum mönnum. sem leikið hafa í landsliðum. Middlesex Wanderers er sér- stætt knattspyrnufélag. Það tekur ekki þátt í opinberum mótum á Bretlandi. Það hefur á stefnuskrá sinni að kynna knattspyrnuíþróttina og stuðla að aukinni vináttu knattspymu- félaga um allan heim. Til þess að þjóna þessum ágæta tilgangi ferðast liðið vitt um heiminn og kynnir knattspyrnuna með kappleikjum við ýmis félög. Fé- lagið er stofnað 1905, og á fyrstu áiunum átti það stóran þátt í að gera knattspyrnu- íþróttina svo vinsæla á megin- landi Evrópu sem raun varð á. öflugt lið. Gerðar eru strangar kröfur til þeirra leikmanna, sem fá að leika með liðinu og verða þeir að uppfylla viss skilyrði varð- andi hæfni og reynzlu. 1 hópnum sem hingað kemur vérða alls 24 menn, þar af 17 leikmenn. Þarna eru á ferðinni snjallir knattspyrnumenn, sem hafa mörg afrek að baki. Fyr- irliði er Clive Bond, sem leik- ur x framlínunni. Hann var um árabil búsettur í Uganda og lék í landsliðinu þar. Mark- vörður er Robert Clark, stúd- ent frá Glasgow, sem leikið hefur tvisvar í skozka unglinga- landsliðinu. Vai’amaður er John Kennedy. sem leikið hefur í írska landsliðinu. Víðförult lið. Fi-am til þessa dags hafa Middlesex Wanderei's farið 57 ferðir og leikið í eftirfarandi löndum: Austurríki, Belgíu, Bermuda, Tékkóslóvakíu, Danmörku, Hot- landi, Frakklandi, Þýzkatandi, Ungverjatandi, Islandi. Jamaica, Kenya, ítalíu, Martinique. Nor- egi, Mauritus, Spáni, Surinam, Svíþjóð, Sviss, Tanganyika, Ug- anda Trinidad og Zanzibar. Oftast eru knattspyrnusam- bönd viðkomandi ianda gest- gjafar, en einnig einstök félög eins og er liöið heimsækir Is- land nú öðnx sinni. Hingað komu þeir fyrst 1952. Þess má geta að Bjöi’gvin Schram, for- maður K.S.I., er einn af vara- forsetum Middlesex Wanderers A. F. C. og hefur haft milli- göngu um þessa heimsókn. Keppnin hér. Fyrsti leikur Middlesex Wandei’ers hér verður miðviku- daginn 3. júní og keppa þeir þá við gestgjafana, Þrótt. Föstudaginn 5. júní keppa þeir við KR og mánudaginn 8. júní við landsliðið. Attir leikirnir fara fram á Laugardalsvellin- um og hefjast klukkan 20.30. ★ Keppnin um Evrópuvneist- aratitilinn í millivigt hnefa- leika milli Evrópumeistarans Laszlo Papp frá Ungverja- Iandi og Danans Chris Christ- cnsen hefur verið frestað. Keppnin átti að fara fram 17. júní. Nú hefur Papp hlot- ið slæm meiðsli á öðrum þumalfingrinum og vcrður að taka sér frí frá æfingum í nokkrar vikur. 120 þúsund áhorfend- ur á Leninleikvangin- um í Moskvu og milj- ónir manna við sjón- varpstækin sáu Rússa sigra Svía í Evrópubik- arkeppni landsliða í knattspyrnu s.l. mið- vikudag. Úrslitin urðu 3:1, en í hléi var staðan 1:0 Rússum í vil. Þar með hafa Rússar tryggt sér þátttökurétt í undanúrslit- um í keppnina. Rússar eru nú- verandi Evrópumeistarar, þar sem þeir unnu keppnina í fyrra. Fyrri viðureign Rússa og Svía lauk með jafntefli í Stokk- hólmi — 1:1. Mæta Dönum næst Nú er semsagt ljóst hvaða lið mætast í undanúrslitum þessarar Evrópubikarkeppni. Rússar keppa við Dani í Barce- lona á Spáni hinn 17. júní. Sama dag keppa svo Ungverj- ar við Spánverja í Madrid. Sig- urvegararnir í þessum leikjum keppa svo til úrslita í Madrid 21. júní. Sviar reyndu varnarleik Hinn snjalli liðsmaður sov- ézka liðsins, Pondenlik, tók þátt í leiknum, en hann hefur ekki keppt í mánuð vegna meiðsla. Hann skoraði nú tvö af mörkum Sovétmanna. Hann skoraði fyrst á 30. min. fyrri hálfleiks, og aftur á 11 min. seinni 'hálfleiks. Þá skoraði Kurre Hamrin Knattspyrna, 1. deild fyrir Svía á 33. mín. Fimm minútum siðar skoraði Voron- in þriðja mark Sovétmanna, og þar með var gert út um leikinn. Sviar einbeittu sér að vörn- inni, í því skyni að fá knúið fram þriðja leikinn, sem þá hefði farið fram í Helsinki. Þegar Hamrin skoraði, fengu Sviar aukna von og gerðu harðar sóknarlotur að marki Rússa, en allt kom fyrir ekki. Bezti knattspyrnumaður Evrópu Lev Jasín var í marki Rússa, þrátt fyrir meiðslin er hann hlaut í leik Evrópuliðsins og Norðurlandaliðsins í Kaup- mannahöfn á dögunum. Hann var einn af beztu mönnum liðsins ásamt þeim Pondenlik og Gusarov. Fimm mínútum áður en leik- urinn hófst var Jasin afhentur gullknötturinn, sem er viður- kenning fyrir það að hann var kjörinn „bezti knattspyrnu- maður Evrópu“ árið 1964. Það er hið kunna franska knatt- spyrnutímarit. „France Foot- baal“, sem gengst fyrir at- kvæðagreiðslu um þennan tit- il meðal knattspyrnusérfræð- inga og fréttaritara í flestum löndum Evrópu. Höggorusta á marktcig Þróttar á miðvikudagskvöldið. Hcrmann (Val) Iiggur á grúfu cftir óblíðar viðtökur hjá vörn Þróttar. Guðmundur Axelsson (Þrótti) lýtur yfir hann. Lengst til hægri er Reynir (Val), en lcngst til vinstri (liggjandi) er Guttormur, markvörður Þróttar, — (Ljósm. Bj. Bj.) Knattspyrnuheimsókn Bezta knattspyrnufélag Evrópu Eins og sagt var frá hér á síðunni í gær, sigraði ítalska knattspyrnuliðiö Intcrnatzionale Milan spánska liðið Real Madrid í úrslitum Evrópubikarkeppni meistaraliða í knattspymu. „Intcr“ hlýt- ur því titilinn bezta knattspyrnufélag Evrópu. Myndin sýnir liðsmenn Intcr, sem nú sigraði í Evr- ópubikarkeppninni í fyrsta sinn Aftari röð frá vinstri: Sarti, Facchetti, Guarncri, Tagnin, Burgn- ich, Picchi. Fremri röð frá vinstri: Jair, Petroni, Suares, Mazzola, Corso. ÞRÓTTUR VANN VAL í FREMUR LÉLEGUM LEIK Leikur þessi var nokkurskonar endurtekning á leik Vals og KR um daginn. Valur byrjar nokkuð vel og skapar sér tækifæri hvað eft- ir annað, en það rennur að kalla allt út í sandinn. Þetta gengur mestan hluta fyrri hálfleiks og þeir hafa mikla yfirburði yfir Þrótt í flestu er að leiknum laut, án þess þó að um verulega góðan leik væri að í’æða. og mun lakari en á móti KR. Það er eins og liðið hafi ekki út- hald til þess að halda áfrarn þegar kemur fram á leikinn. Það gefur eftir eins og það taki leikinn ekki alvarlega, vanti baráttuþrek þegar svo- lítið fer að blása á móti. Þróttarar börðust allan tím- ann og vildu greinilega selja sig sem dýrast og fá sem íæst mörk. Þeir urðu fyrir þeirri heppni um miðjan fyrri hálf- leik að skora „ódýrt“ mark og jafna 1:1 sem örfar þá til muna. Áður en fyrri hálfleik lauk tekst Val að ná forystunni og endar hálfleikurinn með 2:1 fyrir Val. Fyrra markið sem Valur gerði var mjög vel gert og undirbúið og þá var heppn- in með Hermann undirbjó það með ágætum og sendi síð- an knöttinn til Reynis sem skoraði með góðu skoti. Her- mann skoraði siðara markið eftir góðan samleik við Berg- svei n og Berg. Mark Þróttar kom á þann hátt. að Haukur skallar í átt- ina að marki og datt knöHur- inn niður og inn í rnarkið og mun hafa snert einhvern Þróttara ani leið og hann kom niður. Þetta ítti Björgvin að verja. Þróttur sækir á Siðari hálfleikur var mun jafnari en cá fyrri. og tókst Þrótti að jafna er S mín '»ru af leik og gerði Haukur það meg föstu skoti eftir laglega ,,dekkningu“ í vörninni, og aðeins tveim. mínútum síðar skaut Haukur langt xxten af velli cr haffti Björs'dn hendur á knetíinum en miccir hann inn á störy og þaóar. rann hann inn í marhið. I>ett=. ýtir undir Þróttara. er, -t.-^gur úr Vaisxnönn’xm Kem halfgeía eít- ir í banáttxinni. Nokkrv cftir miðjan hálf- leikinn mishenp^ast sending hjá Valsmanni til markr.x. -r'S Vals, cr enAor roað þvi að Þrótt»,,m»nr »t5 kaieft’nur og Ólafur Bi'vriirJfcjsnn skci’ ó- vcn-xndi frmr Bjöaroorin. Mörkin 3eU> j-í»i ekki ""Ha mynd fif íeiVnTprn, en f'””r'ttur syadi allan timviBn ’j— o- -ri’ig og fv~i> twfl átti hann st’.h’ð að vinna, þAtt b*-nm->i bati vnldið hvv aft V«ér b»,rfb» ekki að hefin liárruri y með 0:3, <sn er ^witt- spynxan og fvw segir átti Valur í fyari háífi«ESr yóð- FrcuanakS & 8, i»Cr.. i 4 i 4 * I

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.