Þjóðviljinn - 29.05.1964, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 29.05.1964, Blaðsíða 9
Fðstudagur 29. maí 19S4 Mðsmram síða e ASVALLAGÖTt) 69. SÍMAR: 21515 — 21516. KvSIdsími 33681. TIL SÖLU: 5 herbergja íbúð í 9 ára gömlu steinhúsi í Vest- urbaenum. 1. hæð. Sér inngangur. sér hitaveita. 3- svefnherbergi. Fallegt hús, góður staður. 3 herbergja íbúð í nýlegu húsi í Vesturbænum. 3. hæð. 3. herbergja íbúð á 1. haeð í steinhúsi í Vesturbæn- um. 3 herbergja vönduð íbúð á 2. hæð í Heimunum. Lyfta, þvottavélar í sam- eign. 4 herbergja íbúð á Brá- vallagötu, 3. hæð. Tveggja íbúða hús í aust- anverðri borginni. 4. her- bergja hæð, 3. herbergja íbúð í risi. (Ekki mikið undir súð). Ræktuð lóð. stór og vandaður bílskúr. Húsið er ca. 80 fermetr- ar. nýlegt. 5 herbergja íbúð í norðan- verðum Laugarás. Allt sér, hiti, þvottahús inn- gangur og garður. Tvö- falt gler í gluggum. Tveggja íbúða hús. Stærð ea. 120 frem. 5 herbergja íbúðarhæð við Rauðalæk. Mjög vönduð. 2. hæð. 3 svefnherbergi, TIL SÖLU í SMÍÐUM 5-6 herbergja hæð ca. 150 fermetrar, er til sölu tilbúin undir tréverk, 4 svefnherbergi, þvottahús a hæðinni. Mjög stórar stofur. Húsið er tilbúið þegar í þessu ástandi. Fu'lgcrt að utan. 5 herbergja mjög falleg endaíbúð í sambýlishúsi. í Háaleitishverfi. Selst tilbúin undir tréverk. með sér hitaveitu, 3 svefnherbergi, óvenju stór stofa. Tilbúin til afhendingar eftir stuttan tíma. 4 herbergja fokheld kjall- araíbúð á hitaveitusvæð- inu ca. 115 ferm. sér þvottahús, 3 svefnher- bergi stór stofa. Gott áhvílandi lán. íbúðin selst með verksmiðju- gleri, sér hitaveitulögn og fullgerðri sameign. Foithelt keðjuhús í sér- skipulögðu hverfi í Kópavogi. Nýstárleg teikping. 210 fermetra fbúð. Einhýlishiis á sjávarlóð til sölu. Selst fokhelt. Mjög stórt. Bátaskýli, bátaað- staða. 5—6 herbcrgja fokheldar hæðir í miklu úrvali. Tveggja íbúða hús. • hressír m kœfir B á t a I e i g <8 Framhald af 12. síðu. festa aftan í velflestar bifreið- ir. Gúmbáturinn vegur aðeins níu kg., og er hann tveggja hólfa, þannig að engin hætta á að vera á ferðum, þótt gat korm á annað hólfið. Þetta mun vera eina fyrirtæk- ið hér, sem leigir út báta, og með þessu er fólki, sem ekki hefur sjálft efni á að e:gnasl bát, gefinn kostur á að taka með sér bát í sumarleyfið. helg- arferðir og veiðiferðir, eða til skemmtisiglinga á kvöldin. AKIÐ SJÁLF NÝJUM BÍL Almenna bifreiðaleigan h.f. Klapparst. 40. — Sími 33776. KEFLAVÍK Hringbraut 106 —> Sími 1513. AKRANES Suðurgata 64. Síml 1170. AIMENNA FASTEIGN ASAlflN LjNDARGATAT^|TMr2lí^ LÁRUS Þ. VALPIMARSSON TIL SÖLU: 2 hcrb. ný og glæsileg jarðhæð við Brekku- gerði, íbúðin er 60 ferm. með öllu sér og fullfrá- genginni sameign. 2 herb. íbúð á hæð við Blómvallagötu. 3 herb risíbúð við Lauga- veg, sér hitaveita. 3 herb. rúmgóð kjallara- íbúð við Karfavog, sér inngangur. 1. veðr. laus. 3 herb. góð kjallaraíbúð við Laugateig, sér inn- gangur. sér hitaveita. 1. veðr. laus. 3 herb. ný íbúð í hásýsi við Hátún, sér hitaveita, teppi, gluggahengi, og tjöld fylgja. Fullkomnar vélar í þvottahúsi. góð áhvflandi lán. fagurt út- sýni, útb. kr. 400 þús. ef samið er strax. Steinhús við Kleppsveg 4 herb. íbúð laus strax, góður geymsluskúr fylg- ir. 3 herb. nýleg íbúð í há- hýsi við Hátún 1. veðr. laus, sér hitaveita. 3 hcrb. kjallaríbúð við Miklubraut laus strax. 3 herb. hæð í timburhúsi við' Þveirveg eignarlóð. verð 360 þús. útb. kr. 100 þúsund. 3 herb. hæð við Bergstað- arstræti, nýjar og vand- aðar innréttingar, allt sér. góð áhvílandi lán. 5 herb. nýleg og glæsileg hæð við Rauðalæk. 5 herb. hæð í steinhúsi vestarlega í borginni verð kr. 550 þús. útb. kr. 225 þús. laus eftir samkomulagi. Hæð og ris 5 herb. fbúð í timburhúsi við Berg- staðarstræti. bílskúrs- réttur laus eftir sam- komulagi. Timburhús múrhúðað við Nýbýlaveg rúmgóð 2 herb. íbúð útborgun kr 125 búsund. Steinhús við Langholtsvee 7 íbúðarherbergi, 2 eld. hús með meiru. rækt.uð falleg lóð. KÖPAVOGUR Vantar 2, 3„ i herh íbúðir í Kópavogi einn- ig hæðir með allt sér og einbýlishús, fjársterkir kaupendur. var mikil heríerð gegn kjarnorkuvopuum farin í Vestur-Þýzkalandi. Mikill undír- búningur var til þess að gera mótmælagönguna sem áhrifamesta. — Hér sjáuin við nokkra unga menn sem livetja fólk til þátttöku. ÍÞRÓTTIR Framhald af 5. síðu. ar tilraunir, en það er ekki nóg að gera tilraunir í fyrri hálfleiknum ef menn missa móðinn í þeim síðari og gefast upp fyrir erfiðleikunum. I heild vantaði mikið á að sýnd væri góð knattspyrna í leiknum. Til þess voru of margar ónákvæmar sendingar sem slitu i sundur allan leik- andi samleik. Menn voru líka of staðir þegar þeir höfðu ekki knöttinn, o.g af þeim sökum einnig urðu sendingarnar ó- nákvæmar. Á meðan menn skilja ekki þá undirstöðu get- ur samleikur ekki orðið sam- felldur og skemmtile.gur, og á þetta við um bæði liðin. Hvað Valsliðið snertir virðist sem aðalskýringin á því að þeir geta leikið laglega í fyrri hálfleik en ekki lengur, vera sú, að það hafi ekki úthald í tvo hálfleiki. Bezti maður Þróttar var Ómar Magnússon, sem byggði oft laglega upp og opnaði fyr- ir framherja sina, og hann virðist vera að fá meiri hraða. Axel var betri en hann hef- ur verið, og Ólafur Brynjólfs- son átti einnig sæmilegan leik. Guttormur í markinu varði vel. Þróttarliðið var jafnara en oft áður, og það sem mestu munaði var að það barðist og sá sem berst hefur oft heppn- ina með sér eins og gerðist í þessum leik. Framlínu Vals gengur illa að nota sér tækifærin og þarf hún að taka á til að kippa því í lag. Það veikti framlínuna að Ingvar varð að hætta vegna smámeiðsla, en Bergur Guðna- son kom í hans stað. Enginn Valsmanna sýndi það sem þeir geta bezt nema ef vera kynni Ormar og ef til vill Hermann og Bergsteinn. Þetta var sem sagt enginn stórleikur, enda munu áhorf- endur ekki hafa búizt við því, þar sem fátt var manna á á- horfendapöllunum. Dómari var Steinn Guð- mundsson og var ekki nógu strangur. Frímann. Almenna bókafél. Framhald á 2 siðu. Framkvæmdastjóri félagsins. Eyjólfur K. Jónsson, gaf yfir- lit um afkornu þess s.l. ár og gat um fyrirhugaðar fram- kvæmdir, sem allar miða að því að efla aðstöðu Almenna bókafélagsins. Hefur félagið nú fest kaup á mestum hluta fastéignarinnar Austurstræti 18, en þar er ætlunin að starf- semi Almenna bókafélagsins verði til húsa í framtíðinni. Jafnframt gerði Baldvin Tryggvason grein fyrir starf- semi Almenna bókafélagsins. I stjórn Stuðla voru kjörn- ir: Geir Hallgrímsson. form.. Halldór Gröndal, Kristján Gestsson Loftur Bjarnason og Magnús Víglundsson. (Frá Almenna bókafélaginu) Hitler ætlaði ekki Framhald af 6. síðu. sumir hverjir að minnsta kosti gera sér grein fyrir tilfinning- um þjóðar, sem svo gífurlegt afhroð hefur beðið í þýzkri innrás. Þegar Erhard kanzlari heiðraði Johnson Bandaríkja- forseta með nærveru sinni ekki alls fyrir löngu, sagði forsetinn við hann: „Reynið að setja yð- ur í spor Rússa. Reynið að skilja tilfinningar þeirra. Þeir eru uggandi vegna Þjóðverja, og það er skiljanlegt". Franz-Josef Strauss heldur innan skamms til Bandaríkj- anna. Danska borgarablaðið Information varpar fram beirri spurningu, hvort nokkur framámaður f stjórnmálum þar vestra fáist til að virða hann viðtals eftir þessa síðustu ræðu. Við bíðuum og sjáum hvað set- Ur. Öllum ykkur mörgu, kunningjar, vinir og frændur, sem vottuðu okkar hjartkæra bróður, mági og stjúpsyni SIGURBIRNI SIGURJÓNSSYNI, frá Krumshólum virðingu og þökk við útför hans, og sem á margan og minnisstæðan hátt hafið tjáð okkur innilega samúð og hluttekningu við hið sviplega fráfall hans, þökkum við af heilum huga, og biðjum allrar blessunar. Guðlaug Sigurjónsdóttir Jón Úlfarsson Kristján Sigurjónsson Ása Eiríksdóttir Finnbogi H. Sigurjónsson Sigriður Ingimundardóttir Guðrún E. Gísladóttir. Maðurinn minn SIGURJÓN ÓLAFSSON frá Geirlandi, lézt að morgni 27. maí. Fyrir mína hönd, barna og annarra vandamanna. Guðrún Ámundadóttir. lcyndardómuf PESSONNA cf cBt o5 mo5 »»öS- wflum (Rreruaum hefu/ connsóknorDSl PERSONNA •cklxf eS gera 4 fluabeiöar eggjar á h«riu WoBL BiSjíS um PERSONNA hloSin. \ % .: v s íS: iíjAR 11 1 7 2 - 1 1 7 9 9 0 Hin fróbœru nýju PERSONNA rakblóS úr „iloin- lo« tlccl" cru nú loktiru fóanleg hér á londi. Slatrtta skrcfiS I þrdurt rakblaSo fró þvl a8 frorp- UiStlo ftclrra hófst. PERSONNA rakbloSiS hcldur fiugbiti frá fyrtta til tiSatta = 15. rakiturs. II [ 111) S 01 U JLk G 01R BLOÐI l\l U R ] Sbuðir til selu HÖFUM M.A. TIL SÖLU 2ja herbergja ódýrar íbúð- ir við Njálsgötu. 2ja herbergja nýja jarðhæð við Brekkugerði. 2ja herbergja nýja jarð- hæð við Holtagerði og Vallargerði í Kópavogi. i 2ja herbergja rishæð við Kaplaskjól. 2ja herbergja íbúð á jarð- hæð við Kjartansgötu. 2ja herbergja íbúð við 5 Nesveg. 2ja herbergja íbúð á hæð við Laugaveg. 2ja herbergja íbúð í kjall- ara við Hverfisgötu, 3ja herbergja fbúð á hæð við Njálsgötu. 3ja herbergja íbúð á hæð við Rauðarárstíg. 3ja herbergja nýlega íbúð á hæð við Kambsveg. 3ja herbergja íbúð á hasð við Ljósheima. 3ja herbergja íbúð á rishæð við Langholtsveg. 3ja herbergja fbúð á hæð við Hverfisgötu. 3ja herbergja fbúð í kjall- ara við Háteigsveg. 3ja herbergja fbúð í risi við Sigtún. 3ja herbergja íbúð í kjall- ara við Kópavogsbraut. 3ja herbergja fbúð á hæð við Grettisgötu. 3ja herbergja íbúð á jarð- hæð við Stóragerði. Allt sér 3ja herbergja íbúð á hæð við Fífuhvammsveg. 4ra herbergja íbúð á jarð- hæð við Kleppsveg. 4ra herbergja íbúð á hæð við Leifsgötu 4ra herbergja fbúð á hæð Eirfksgötu. 4ra herbergja fbúð á hæð við Stóragerði. 4ra herbergja íbúð á hæð við Melabraut. 4 herbergja íbúð á haeð við Hvassaleiti. Bílskúr fylgir. 4ra herbergja rishæð við Kirkjuteig. 4ra herbergja íbúð á hæð við Hlfðaveg. 4ra herbergja fbúð á hæð við Öldugötu. 4ra herbergja íbúð á hæð við Bárugötu. 4ra herbergja íbúð á hæð við Freyjugötu. 5 herbergja íbúð á hæð við Grettisgötu. 5 herbergja ibúð á hæð við Drápuhlíð. 5 herbergja íbúð á hæð við Barmahlíð. 5 herbergja íbúð á hæð við Rauðalæk. 5 herbergja íbúð á hæð við Hvassaleiti. 5 herbergja ibúð á hæð við Guðrúnargötu. 5 herbergja íbúð á hæð við Ásgarð. Einbýlishús, tvíbýlishús, raðhús. fullgerð og í smíðum. fbúðir f smíðum víðsvegar um bæinn og í Kópa- vogi. Fasteisnasalan Tjamargötu 14. Sfmar: 20625 og 20190. STÁLELDHOS- HOSGÖGN Borð kr. 950.00 Bakstólar kr 450.00 Kollar kr 145.00 Fornverzlunin Grettisgötu 31 II Klapparstíg 26 Sími 19800

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.