Þjóðviljinn - 26.06.1964, Side 3

Þjóðviljinn - 26.06.1964, Side 3
Fðstudagur 26. júní 1964 ÞJÖÐVILJINN SlÐA Ógnaröld í Mississippi Talið víst að stúdentamir þrír hafí veríð myrtir þar WASHINGTON 25/6 — Öll von er nú talin úti um að stúdentarnir þrír sem komnir voru til bæj- arins Philadelphia í Mississippi til að mótmæla hinum landlægu svertingjaofsóknum þar, en ekk- ert hefur spurzt til síðan á mánudag, muni finn- ast á lífi. Johnson forseti sendi í dag 200 menn úr landgönguliði flot- ans og átta herþyrlur til Miss- issippi til aðstoðar fylkislögregl- unni þar, sem hefur leitað" stúd- entanna þriggja síðan á sunnu- daginn. Tveir þeirra voru hvítir, en sá þriðji þeldökkur. Þeir höfðu komið til Philadelphia frá Ohio í því skyni að aðstoða blökkumenn bæjarins i mann- réttindabaráttu þeirra. Voru reknir úr bænum Lögreglan í Philadelphia tók þá fasta, og fór með þá út úr bænum. Hún skildi við þá í bíl þeirra fyrir utan bæinn, og síð- an hefur ekkert til þeirra spurzt. Bíll þeirra fannst hins vegar brunnið flak. Dullcs til Jackson Allen Dulles, fyrrverandi yf- irmaður leyniþjónustunnar CIA, kom með herþotu til Jackson í Mississippi í gærkvöld, en Phila- delphia er um 60 km þar fyrir norðan. Hann hóf þegar viðræður við Paul Jackson, fylkisstjóra í Mississippi. Mikill fjöldi manna VQNDOO FALLEG ODYR Sigurpcrjónsson &co Jlafmœtrati 4 úr lögreglu fyljgisins og sam- bandslögreglunni PBI hafði þá þegar hafið leit að stúdentunum þremur. Dulles neitaði því að hann væri kominn til Mississippi til að stjóma leitinni og kvaðst ekki hafa í hyggju að fara til Philadelphia. Hann myndi halda aftur til Washington frá Jackson til að gefa Johnson forseta skýrslu um viðræður sínar við fylkisstjórann. Ráðamenn í Washington og þá einkum Johnson forseti hafa miklar áhyggjur út af þessum atburðum í Mississippi og var það haft eftir fylkisstjóra Kali- forniu sem ræddi við Johnson í gær að forsetinn teldi ástand- ið mjög viðsjárvert og mætti búast við öllu illu. Mann'réttindasamtök blökku- manna hafa farið þess á leit við Pathei Lao að undirbúa árás VIENTIANE 25/6 Álitið an lið í grennd við bæinn Mu- ong Suoi og að yfirvofandi sé árás á bækistöðvar hlutlausra á Krukkusléttu. Með þvi að sambandsstjórnina í Washington að hún haldi verndarhendi yfir þeim mönnum sem þessa dag- ana halda til Mississippi til að styðja mannréttindabaráttu svertingja. Robert Kennedy dómsmálaráð- herra hafnaði þessum tilmæi- um áður en hann hélt í ferð sína . til Evrópu í gærkvöld. en henni hafði hann frestað um nokkrar klukkustundir vegna at- burðanna í Mississippi. Kenn- edy kvað sambandsstjórnina enga heimild hafa til að skipta sér af lögsögu og lögreglustjórn í einstökum borgum landsins. Velgengni í Rúmeníu Allir launþegar fá mikla kauphækkun BOKAREST 25/6 — Rúmenska útvarpið skýrði frá því í gær að ákveðið hefði verið að allir launþegar í Iandinu fengju 10 —15 prósent kauphækkun vegna hins mikla góðæris og fram- leiðsluaukningar iðnaðarins. Jafnframt þessu verða tekju- skattar lækkaðir, en fjölskyldu- bætur hækkaðar, sagði útvarp- ið. Samtals mun þessi hækkun þjóðarteknanna nema 6,8 milj- örðum lei, eða sem næst 20 miljörðum króna. Eftir að útvarpið hafði flutt rúmenskum launþegum þessi gleðitíðindi var lesin hvatning frá miðstjórn kommúnistaflokks- ins og iðnaðarmálaráðherranum til framleiðenda um að gera sél' sérstakt far. um að bæta vöru- gæðin, svo að rúmenskur vam- ingur uppfylli bæði kröfur neytenda á heimamarkaðinum og sé samkeppnisfær á erlendum markaði. Kauphækkunin mun byrja að koma til framkvæmda 1. ágúst n.k., og allir launþegar munu hafa fengið hana á næstu mán- uðum. Heildarframleiðsla þjóðarbús- ins var á fyrstu fimm mán- uðum þessa árs 16 prósent meiri en á sama tímabili í fyrra og 3,2 prósent meiri en gei*t hafði verið ráð fyrir í áætluninni. 74 prósent aukningarinnar stafaði af meiri framleiðni. Krústjoff reri með Erlander og túlk lanct út á vatnið STOKKHÓLMI 25/6 — Krústjoff forsætisráðherra hefur að Pathet Lao hafi dregið sam- Vakið athygU } Svíþjóð fyrir ýmsar tiltektir sínar. M.a. reri hann út á vatn með Erlander og túlk sínum einum saman og reyndist góður ræðari. Annar merkisatburður átti sér stað, þegar hann kom til járnverksmiðju nokk- urrar, að maður nokkur var handtekinn með byssu í fór- um sínum. flytja herlið sitt að nóttu til, komst Pathet Lao hjá lo;ftárás- gm frá flugvélum stjórnarinnar í Vientiane. Reykjanesferö Jýjar leiðir. Fararstj. Björn Þorsteinsson, sagnfr. Krústjoff forsætisi’áðherra Sovétrfkjanna og Tage Erlander fóru í dag til Södermanslands suðvestur af Stokkhólmi, þar sem þeir hyggjast ræða hin ýmsu vandamál í friði og spekt. Þeir munu t.d. fjalla um áfvöþnúnarmálin, en "Svíar éiga fulltrúa á ráðstefnunni1 í Genf. Á býlinu Harpsund þar sem þeir dveljast þar til í fyrramél- ið gerðist atvik sem vakti • at- hygli. Forsætisráðherrarnir tveir réru ásamt túlki út á vatn nokk- urt, sem býlið stendur við. Krústjoff heimtaði að fá að róa sjálfur en Erlander og túlkur- inn settust saman á þóftu og reru á móti. Er komið var spöl út á vatnið sneri Krústjoff bátnum og stefndi til lands. Eftir róðrarferðina ræddi Krústjoff við Erlander um stund. Krústjoffs til Svíþjóðar, sagði hann, að eftir hina vel heppn- uðu dvöl sína í Danmörku fynd- ist sér hann næstum því vera Skandínavi — ,,Ég mun ekki skipta um skoðun” sagði ráðherrann ,,ég er staðfastur Framhald af 1. síðu. ..... landað í dag og kvöld: Faxi GK 1250, Björn Jónsson RE 3Ö0. Þor- björn II. GK 1300, Guðbjörg ÍS 700, Isleifur VE 1400, Hugrún VE 1100, Ásbjörn RE 1400, Ás- þór RE 1300, Guðbiörg ÓF 700, Víst er að landað verður úr mörgum bátum í nótt. Rauðka hefur með því sem borizt hefur í dag tekið á móti tæpum 45 þúsund málum. Þessi skip eru að landa hjá Rauðku: maður. Sé maður vinur ein- hvers, þá ber manni að vera sannur vinur. Okkur ber að halda traustri vináttu, enda ber okkur ekkert á milli.” Þegar landbúnaðinn bar á góma og hann spurður um álit á landbúnaði í Sovétríkjunum annars vegar og á Norðurlönd- um hins vegar sagði hann m.a.: — Ég hef nú bæði séð dansk- an og sænskan Iandbúnað og komizt að raun um að hann er á allháu stigi. En landbúnaður- inn í landi voi*u og í Eystra- saltslöndunum stendur á enn hærra stigi. I Oxelösund heimsótti Krústj- j Gjafar VE 1650, Sigfús Berg- off verksmiðju nokkra, sem i mann 650, Ámi Magnússon GK maður.er vinnur við verksmiðj- 1250, en væntanleg eru: Guð- Ferðaskrifstofan LANDSÝN efnir til ferðar um Reykjanesskaga sunnudaginn 28. júní kl. 9.30 frá Týsgötu 3. ■ Farið verður suður í Kúagerði og þaðan þvert yfir hraunið að Trölla- dyngju. En þaðan gengið hægan 2ja tima gang á veginn milli Krísuvíkur og Grindavíkur. Síðan ekið sem leið liggur til Grindavíkur á Reykjanes — Hafnir og þaðan á Kefla- vikurveg ■ Skoðaðir verða allir helztu sögustaðir á leiðinni. undir leiðsögn Björns Þor-. steinssonar, sagnfræðings. ■ Mjög sérkennileg og falleg leið. ■ Ódýr einsdags ferð. Pant- anir og miðaafgreiðsla er í skrifstofunni. ORÆFAFZRD Skarphéðins D Eyþórssonar, undir fararstjórn Árna Böðvarssonar dagana 9.—19. júlí. Nokkur sæti laus. ■ Nauðsynlegt að tryggja sér farmiða fyrir sunnudag. Ferðaskrifstofan LANP SVN 1 TÝSGÖTU 3, simi 22890 una sást aka umhverfis með byssu í bílnum. Lögreglunni var gert viðvart og handtók hún manninn. En við nánari athug- un kom í Ijós, að byssan var loftbyssu og maðurinn látinn laus samstundis. í blaðaviðtali við komu Ágústsson. mundur Péturss IS, Sólrún IS og Haraldur AK. Bátar sem veitt hafa ufsa í nót hafa aflað mjög sæmilega að undanfömu. Hringur hefur feng- ið 120-140 tonn síðustu þrjár vik- Skipstjóri á Hring er Jón K. F. ur. o BILALEIGAN BÍLLINN RENT-AN-ICECAR SÍM1 18833 ((onóul ((ortlna ercurij ((omet uóáa-jeppar Zepkr 6 ” & BILALEIGAN BILLINN HÖFÐATÚN 4 SÍM1 18833 Deilur kommúnista á dagskrá Viðræður hófust í Varsjá í gær milli Títós og Gomulka VARSJÁ 25/6 — Tító Júgóslavíuforseti kom í morgun til Varsjár og hóf þegar viðræður við Gomulka, leiðtoga pólskra kommúnista. Tító mun dveljast í Póllandi um vikutíma. Engum dylst að Tító er ekki komin til Póllands í venjulega kurteisisheimsókn. Gomulka er þriðji leiðtogi kommúnista í Austur-Evrópu sem Tító ræðir við síðustu þrjár vikurnar. Hann hitti fyrst Krústjoff í Leníngrad þegar hann var á heimleið frá Finnlandi. I síðustu viku ræddust þeir við Tító og Gheorghiu-Dej, forseti Rúmeníu. Enginn vafi er talinn á því að tilefni þessara funda séu deilurn- ar milli kommúnistaflokkanna og sú ósk sov. flokksins að kvödd verði saman ráðstefná flokkanna. Ýmsir leiðtogar kommúnista hafa varað við slíkri ráðstefnu og tal- ið að hún myndi aðeins stað- festa sundrungina og torvelda sættir. Það hefur t.d. verið yfir- lýst skoðun ítalskra kommúnista og Rúmenar hafa sömuleiðis verið mótfallnir slíkri ráðstefnu. Pólski flokkurinn hefur í orði kveðnu fallizt á að taka þátt í henni, en með því skilyrði þó að hún verði vandlega undirbúin, þ.e. ekki haldin í bráð. Tító mun sem áður segir dvelj- ast í Póllandi í vikutíma og fer á laugardag í fjögurra daga ferðalag um landið. 4

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.