Þjóðviljinn - 26.06.1964, Blaðsíða 5
ÞJÓÐVHJINN
SlÐA 5
F5stuðtagur 26. júní 1964
Merkur handknattleiksviðburður
NM KVENNA HEFSTI
REYKJAVIKI KVOLD
/
í islenzka kvennalandsliðinu í handknattleik eru stúlkur sem sýnt hafa góðan áhuga og dugnað
við æfingar að undanförnu. Mcðal þcirra cru þessar 7 húsmæður og mæður, sem sjást hér á
myndinni. Frá vinstri: Hrefna Pétursdóttir, Ása Jörgensdóttir, Rut Guðmundsdóttir, Svana Jörg-
ensdóttir, Sigriður Sigurðardóttir, Sigríður Kjartansdóttir og Helga Emilsdóttir. (Ljósm. Bj.Bj.).
FINNLAND
1 Marie Kaljunen.
2 Hélga Schorin
3 Monica Schoultz.
4 Hillevi Kullberg.
5 Soili Kari.
6 Monica Grönholm.
7 Raija Lehtonen.
8 Auli Liesto.
9 Sonja Gustafsson.
10 Nina Huusko.
11 Marita Weckström.
12 Anneli Kullberg.
13 Toini Berlin.
14 Ethel Holm.
15 Pia Viertonen.
FARARSTJÓRN: Anita Berg-
lund, stjórnandi landsliðsins;
Ulla Sevon, fararstjóri.
DÓMARI; Orjo Pattiniemi.
NOREGUR
1 Oddny Bekk, Sörskogs-
bygda, 8 landsleikir.
2 Dagrun Aune, Skogn,
6 landsleikir.
3 Karen Fladset, Molde,
10 landsleikir
Framhald á 9. síðu.
íbróttir
Cóðum gestum mun
verðu vel fugnuð
Brumel við
heimsmetið
í kvöld kl. 8 hefst Norðurlandameistaramót
kvenna á Laugardalsvellinum í Reykjavík. Þetta
mót er tvímælalaust merkasti íþróttaviðburður-
inn hér á landi í ár. Þetta er fyrsta Norðurlanda-
meistaramót í íþróttum sem haldið er hér á landi.
Fyrsti leikurinn í kvöld verður milli íslands og
Svíþjóðar, en auk þess eru Finniand, Noregur
og Danmörk þátttakendur.
Valeri Brumel
reynir við nýtt heimsmet
Sovézki heimsmethafinn í
hástökki, Valeri Brumel, gerði
tilraun til að hrinda eigin
heimsmeti á móti í Zúrich s.l.
þriðjudag. Hann átti góðar til-
raunir við 2.30 m, en tókst þó
ekki að stökkva yfir. Hann
vann keppnina með 2,24 m, sem
er bezti árangur i heiminum
í ár.
Bolotnikov (Sovétr.) vann
5000 m á 13,38,6 mín., sem er
aðeins 3,6 sek. lakari tími en
heimsmet Vladimirs Kutz. Tom-
as Yalinger (Tékkóslóvakíu)
vann 1500 m hlaup með 3.42.9
mín. Guy Texereau (Frakk-
landi) sigraði í 3000 m hindrun-
arhlaupi á 8.39,0 mínútum.
Frönsk sveit vann 4x100 m
boðhlaup á 39,7 sek. I sveitinni
voru GenéVay, Brugier, Pique-
mal og Delacour.
Þetta er 11. meistaramótið
af þessu tagi. Aðeins einu
sinni áður hafa Norðurlanda-
þjóðimar fimm tekið þátt í
mótinu. Það var árið 1956.
Annars hafa þátttakendur og
úrslit mótanna til þessa verið
sem hér segir:
1947: Mótið fór fram í Nor-
egi: Osló. Röð. 1. Svíþjóð, 2.
Danmörk, 3. Finnland, 4. Nor-
egur.
1948: Mótið fór fram í Sví-'
þjóð: Stokkhólmi. Röð: 1. Dan-
mörk, 2. Svíþjóð, 3. Noregur,
4. Finnland.
1949: Mótið fór fram í Dan-
mörku: Kaupmannahöfn. Röð:
1. Svíþjóð, 2. Danmörk, 3 Nor-
egur, 4. Finnland.
1950: Mótið fór fram í Finn-
iandi: Helsinki, Hangö, Ekamá.
Röð: 1. Svíþjóð, 2. Danmörk, 3.
Finnland, 4. Noregur.
1951: Mótið fór fram í Nor-
egi: Hamar, Elverum. Röð: 1.
Danmörk, 2. Noregur, 3. Sví-
þjóð, 4. Finnland.
1953: Mótið fór fram í Sví-
þjóð: Leksand. Röð: 1. Svíþjóð,
2. Danmörk, 3. Noregur, 4.
Finnland.
1955: Mótið fór fram í Dan-
mörku: Odense, Assen, Ollerup.
Röð: 1. Svíþjóð. 2. Danmörk, 3.
Noregur, 4. Finnland.
1956: Mótið fór fram í Finn-
landi: Abo, Karis, Helsinki.
Röð: 1. Danmörk, 2. Svíþjóð.
3. Noregur, 4. Island, 5. Finn-
land.
1959: Mótið fór fram í Nor-
egi: Þrándheimi og nágrenni.
Röð: 1. Danmörk. 2. Svíþjóð. 3.
Noregur. 4. Island.
1960: Mótið fór fram í Svíþjóð:
Fagersta. Röð: 1. Danrnörk. 2.
Island. 3. Noregur, 4. Svíþjóð.
PANMÖRK
1. Vivi Jörgensen,
Stjernén,
Odense, 4 landsleikir. 25 ára.
2. Jytte Skött Mikkelsen,
Hjallese G.F., Odense. 14 lands-
leikir, 23 ára.
3. Anne-Lise Refshauge. H.G..
Kaupmannahöfn, 24 landsleikir,
26 ára.
4. Lise Kock, F.I.F., Kaup-f'
mannahöfn. 27 landsleikir, 25
ára.
5. Lene Hansen, F.I.F., Kaup-
mannahöfn, 3 landsleikir, 20
ára.
6. Birgit Rasmussen. Alborg
1919, Álaborg, 22 landsleikir,
28 ára.
7. Kirsten Nilsson, K.H.G.,
Kaupmannahöfn, 49 landsleikir.
29 ára.
8. Anne-Marie Nielsen, F.I.F.,
Kaupmannahöfn, 27 landsleikir.
22 ára.
9. Toni Röscler Andersen,
F.I.F.. Kaupmannahöfn, 26
landsleikir, 23 ára.
10. Ester Hansen, Helsingör
I.F.. Helsingjaeyri, 9 landsleik-
ir, 27 ára.
11. Helga Hansen, F.I.F.
Kaupmannahöfn. 13 landsleikir.
26 ára.
12. Frida Jensen, F.I.F., Kaup
mannahöfn, 7 landsleikir, 26
ára.
13. Lise Mikkelsen, Skov-
bakken, Árósar. 4 landsleikir,
24 ára.
14. Karen Rasmussen, Hels-
ingör I.F., Helsingjaeyri, 21
árs.
15. Annelise Hansen, Horsens
F.S., Horsens. 21 árs.
FARARSTJÓRN:
Jörgen Absalonsen, Árósum,
formaður landsliðsnefndar og
þjálfari landsliðs. Lise Birke-
mose Gunnarsson, hefur leikið
63 landsleiki.
Dóinari:
Knud G. Knudsen.
Þetta er bikarinn sem keppt er
um á Norðurlandameistaramóti
kvenna í handknattleik
Erlendu gestimir á Norður-
landameistaramótinu komu í
gær. og þeir halda utan aftur
þriðjudaginn 2. júlí. Meðan
þeir dvelja hér verður þeim
ýmis sómi sýndur.
Á morgun, laugardag, verður
farið til Þingvalla, þar sem
Bjöm Th. Bjömsson listfræð-
ingur mun kynna gestunum
staðinn. Snæddur verður hádeg-
isverður í Valhöll í boði
Iþróttasambands Islands.
Á mánudag býður borgar-
stjóm Reykjavíkur gestunum til
hádegisverðar í Hótel Sögu, en
síðdegis þann dag verður mót-
taka í sendiráðum Norðurland-
anna í Reykjavík.
Á þriðjudagskvöld heldur
menntamálaráðherra gestunum
veizlu í ráðherrabústaðnum.
Gestimir búa á Hótel Garði og
í Melaskólanum.
I framkvæmdanefnd Norður-
landam. eru: Axel Einarsson,
Jóhann Einvarðsson, Rúnar
Bjamason, S:gurgeir Guð-
mannsson og Valgeir Ársæls-
son.
Leikir Norðurlandamótsins
verða háðir á þrem kvöldum,
og er niðurröðun þeirra sem
hér segir:
FÖSTUDAGUR 26. júní:
KI. 20.00 fsland—Svíþjóð
Kl. 21.00 Noregur—Finnl.
Kl. 22.00 Danmörk—Svíþj.
SUNNUDAGUR 28. júní:
KI. 20.00 fsland—Finnland
KI. 22.00 Danmörk—Noregur.
Leikjatími er 2x20 minútur,
en hlé 10 mínútur.
Kl. 21.00
Kl. 22.00
Noregur—Svíþj.
Danmörk—ísland
ÞRIÐJUDAGUR 30. júní:
KI. 19.00 Finnland—Danm.
KI. 20.00
KI. 21.00
- Noregur—lsland
Svíþjóð—Finnland
NÝKOMIÐ
BARNA
gOmmistígvél
allar stærðir.
☆ ☆ ☆
GÚMMÍSKÓR
allar stærðir.
STRIGASKÓR
lágir og einnig
uppreimaðir,
allar stærðir.
☆ ☆ ☆
GALLABUXUR
allar stærðir.
☆ ☆ ☆
APASKINNS-
JAKKAR
allar stærðir.
GEYSIR h/f
FATADEILDIN
-ÞÝZKU TJ0LDIN-
Eitt herbergi og eldhús
eru komin aftur. Svéfntjaldið er með föstum, vatnshrfðum
botni, sem er saumaður 10 cm. upp á hliðamar. Tjaldhimin-
inn nær alveg yfir svefntjaldið. „Eldhúsið“, sem er framhaM af
himninum er 280x160 cm. að stærð án botns. Tjaldstengnr earu
úr léttmálmi. í svefntjaldinu eru engar miðsúlur, aðeins ga@-
súlur með mæni.
' 'V'S-
I
I
BORGARFELL H.F.
Laugavegi 18. — Sími 113T2.
jí
4