Þjóðviljinn - 23.12.1964, Qupperneq 25

Þjóðviljinn - 23.12.1964, Qupperneq 25
VIÐ PEITZ- VÖTNIN Þar hefur fiskeldi verið stundað í tæpar f jór- ar aldir og þaðan er kominn mikil! hluti þeirra anda og karpa, sem þykja ómissandi á matborðum margra Þjóðverja um jól og áramót. Um það bil miðja vegu og þó ívið austan við beina línu milli Berlínar og Dresden skammt vestan landamæra Austur-Þýzkalands og Póllands, er borg á stærð við Reykjavík og ber nafnið Cottbus. Áin Spree rennur þar hjá í bugðum og hlykkjum, lygn og breið, ekki ýkja mikið fljót, og áfram streymir hún í norður framhjá byggð sem heitir Peitz í nokkurra kílómetra fjarlægð frá fyrrnefndri borg. Þá er komið í grennd við hinn fræga skóg, sem kenndur er við ána, — Spree- wald. Fyrir 500 árum var nokkur járnvinnsla á þessum slóð- um, málmgrýti var grafið úr jörð og unnið. Vatnsafl var notað við járnvinnsluna og vatnið leitt eftir skurðum, sem grafnir voru úr Spree-ánni. Afrennsl- isvatnið safnaðist á sendið landið, þar sem það var lægst, og myndaði uppistöður og allstór lón. í þessum vötnum var byrjað að rækta nytja- fisk fyrir tæpum fjórum öldum og nú er Peitz stærsta og fullkomnasta fiskirækt- ar- og fiskeldisstöð í Þýzka alþýðulýð- veldinu- í ríkinu öllu er fiskirækt stunduð á 14 þúsund hekturum lands alls, þar af eru 11.500 ha í ríkiseign. í Peitz-stöðinni eru 320 vötn stór og smá, og samtals 3260 hektarar að flatarmáli, það stærsta 165 ha. og er það jafnframt stærst sinn- ár tegundar í Austur-Þýzkalandi, önnur smærri af ýmsum stærðum: 125 ha, 80 ha, 50 ha, o.s.frv. 4 lestir 1885, yfir 100 í fyrra Það er Hans Blume, veiðimála- stjóri Þýzka alþýðulýðveldisins, sem skýrir okkur frá þessu um leið og tækifæri gefst til að líta það helzta í þessu ríki hans. Hann segir að árangur af skipulagðri fiskirækt í Austur-Þýzkalandi hafi beztur orð- ið á fyrrnefndu Peitz-svæði, og sem dæmi ,um aukinn afrakstur nú. bor- inn saman við öldina sem leið, nefnir hann þetta dæmi: Fyrir nær 8 áratugum, árið 1885, fengust 4 tonn af fiski, einkum karpa úr einu vatnanna barna í Peitz. Nú nemur árleg veiði i bessu sama vatni, sem er 125 hektarar að stærð, milll 100 og 110 lestum. Og ætlunin «rv Hann er vænn þcssi karpi. sem einn af starfs- mönnum fisk- ræktar- og eldis- stöðvarinnar í Peitz heldur á Mesta fiskræktarstöðin í ÞAL
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.