Þjóðviljinn - 19.03.1965, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 19.03.1965, Blaðsíða 6
T g SlÐA MÖÐVILIINN Föstudagur 19. marz 1963 AUSCHWITZ SVIPMYND FRÁ RÉTTARHÖLDUN- UM I FRANKFURT Auschwitz-réttarhðldin hafa hú staðið í nær fimmtán mán- uði. Eitthvað um 300 vitni hafa vérið yfirheyrð og von er á fleirum. Það hefur löngu verið sannað svo enginn vafi getur léngur á leikið, hvílíkir glæp- ir voru framdir í Auschwitz. Það sem hér er verið að gera, er að reyna að komast að því, hver sé þáttur þeirra 20 manna sém hér eru ákærðir, í þessum sömu gíæpaverkum. Á það hafa verið færðar sönnur, að sakbomingamir voru allir í Auschwitz þann síma, sém hér um ræðir, gegndu sínu hlutverki og þögðu þunnu hljóði. Og þó er hér aðeins um morðákæmr að ræða. Glæpir eins og pyndingar (néma þær hafi dauðann í för með sér) eru nú fymdir samkvæmt vestur- þýzkum lögum. Enginn játar Enginn hinna ákærðu hefur énn játað sekt sína, hvorki lagalega né siðferðilega. Þegar talið berst að einhverjum á- kveðnum og dagfestum glæp, kannast þeir ekki við neitt, þykjast hafa verið fjarverandi þá stundina. Og það er ekki svo auðvelt að færa sönnur á hið gagnstæða að tveim áratug- um liðnum. Þeir sem bezt vita eru flestir löngu látnir, skjöl eru eýöilögð eða týnd. Og þó hefur margt sannazt frá því réttarhöldin hófust tveim dögum fyrir jól 1963. Þá voru níu manns í varðhaldi én þrettán frjálsir ferða sinna gegn tryggingu; nú eru aðeins sjö utan fangelsisdyranna Upp- runalega vom sakbomingamir 22, én tveir þeirra em látnir. Meginvekefnið er að sanna sekt þeirra sem skipulögðu ó- dæðisverkin. Meðal þeirra sjö, sem enn hafa sloppið við fang- elsi, er Bemard Lucas, sem var SS-læknir í fangabúðunum. Hann er sakaður um að hafa framkvæmt það sem kallað var að velja fanga. Að velja fanga þýddi það að velja þá sem þegar vom myrtir. r™— ----------------------” • - ■ — - - - — — — ------------------— - -- - **■" * Fyrir tuttgu árum. Fómardýr úr einni fjöldagröfinni í Póllandi. Vestur-þýzkur hershöfðingi tekur við stjórn í Danmörk -<*> Lyman L. Lemnitzer, yfir- maður Natóherliðs í Evrópu, hefur tilkynnt það, að Cord von Hobe hafi nú tekið við af Dan- anum F. Larsen sem yfirmaður herliðs bandalagsins á Jótlandi og í Slésvík-Holstein. Þetta hefur það i för með sér, að v-þýzkur hershöfðingi stjórnar nú dönskum hersveitum á Senriiráð USA í í hættu Djakarta 17/3 — Það er haft eftir áreiðanlegum heimildum, að bandaríska sendiráðið í Dja- karta hafí beðið ríkisstjórn Indó- nesíu um vemd til handa banda- rískum verzlunarskrifstofum í borginni. Það er einnig sagt, að sendiráð- ið muni bera fram mótmæli við stjórnina gegn því, að vinstrisinn- uð samtök sem berjast fyrir því að bandarLkar kvikmyndir verði ekki sýndar í landinu, lögðu a þriðjudag undir sig skrifstofur American Motion Pictures Asso- ciation. Hin opinbera fréttastofa, Ant- ara. tilkynnti í gær, að indó- i nesískir verkamenn hótuðu því að loka fyrir rafmagn og gas i til Bandaríkjamanna sem búsett- ir eru í Indónesíu. þeirra eigin landi. Með þessu hefur rætzt forn óskadraumur vestur-þýzka hersins. Von Hobe er dæmigerður •> fulltrúi vestur-þýzks hemaðar- anda. Hann gekk í herinn 1927 og komst til álitslegs frama í tíð Hitlers. Hann tók þátt í inn- rásunum 'í Pólland, Belgíu, Holland og Frakkland og einn- ig barðist hann f Sovétríkjun- um með hinni illræmdu „Panz- er”hersveit. Undir lok stríðsins stjórnaði hann 79. „Volksgrena- dierdivision” sem eins og aðrar álíka sveitir hafði innan sinna vébanda glæpalýð og eldri menn. Von Hobe hlaut að laun- um framgöngu sinnar heiðurs- merki frá Hitler sjélfum skömmu fyrir uppgjöf Þjóð- verja. Það er Samkomulag Dana og Vestur-Þjóðverja frá því 1961 um sameiginlega herstjóm, sem gerir það að verkum að hann er nú orðinn herforingi á danskri grund. Eftir er svo að vita, hvort danskur almenningur, sem vei má muna hemám manna á borð víð von Hobe, tekur bess- ari útnefningu begjandi og hljóðalaust svo og nærveru vestur-þýzkra hersveita á Jót- landi. Þegar þetta er ritað, berast fréttir af því, að komu vestur-þýzku hersveitanna til landsins sé harðlega mótmælt. Ekki er ósennilegt, að fleira kunni á eftir að fara. — Matur og þjónusta er hvorttveggja hcldur ómerkilcgt, en samt er knæpuskrattinn allt- af fullsetinn. Hveraig má það vcra? — Sjónvarpstækið og „júke- boxið” er í viðgerð! ,748 Gyðingar' Það er nægilega vel í Ijós komið, hvemig þetta fór fram. Yfirmanhi fangabúðanna barst e.t.v. skeyti, svohljóðandi: „748 Gyðingar frá Hollandi.” Jám- brautarlestin rennur í garð, hópur SS-manna, vopnaður skammbyssum og svipum bíður ásamt lögregluhundum til þess að jaka á móti fómardýmnum. Og þar bíður líka sá sem „velja” skal, vanalega læknir að menntun. Karlmenn, kon- ur og böm, að niðurlotum kom- in af þreytu, misþyrmingum og sulti, eru rekin út og framhjá hópnum. Með handahreyfingu eða orði bendir „veljandinn” á þá sem eiga gasklefana í vænd- um. Læknirinn Lucas Dr. Lucas hefur staðfastlega neitað því að hafa nokkum tíma gegnt hlutverki sem þessu. Vitni hafa komið fram sem bera það, að Lucas hafi verið þeim góður, hafi „verið undan- tekning” og reynt að bjarga þeim hvað þá annað. En svo breyta réttarhöldin skyndilega um stefnu. Dr. Raabe, einn af dómend- um, biður leyfis að spyrja einn hinna ákærðu, Baretzki að nafni: Hvað getið þér sagt okkúr um starfsémi dr. Lucas við „valið”? Baretzki: Ekkert. Raabe: Sáuð þér ekki dr. Lucas velja fólk á brautarpall- ihum? Baretzki, stuttlega: Ég get ekki svarað þvi hundrað pfó- sent. Ráabe: Hvemig bera að skilja það? Getið þér svarað 90 prósent, 80 prósent? Þér vor- uð sjálfir1 þráfaldlega viðstadd- ír þegar valið fór fram. Baretzki hefur talað úr rétt- arsálnum, þar sem hans er gætt af tveim lögregluþjónum. Dóm- arinn bendir honum nú að koma nær, að hátalaranum. Hann virðist i uppnámi. Hann er þýzk-rúmenskur verkamað- ur, hálffimmtugur að aldri og sakaður um fjölmörg morð. Nú talar hann skyndilega hratt og hátt: — Ég gat ekki horft á hann allan tímann — ég þurfti að annast mitt eigið verk. En hann var þarna viðstaddur, hann hlýtur að hafa verið að „velja” fólk. Raabe: Var hann þama? Já. Raabe: Var hann að velja? ,Frelsarinn' Baretzki veifar höndunum: Það voru aðeins læknar sem völdu fólk. — Hann var eini læknirinn á brautarpallinum. Orðin streyma hraðar: Ég er bara lítill kall og nú er allri skuldinni skellt á okkur. Þess- ir góðu herrar — nú segjast þeir ekkert um neitt vita. En Kftnar drepa n*> hvorir aðr? Síðastliðinn mánudag var bandariskur sjóliði drepinn í Suður-Víetnam en tveir aðrir særðust. Það voru þó ekki skæruliðar Víetkong scm þeim urðu að bana, heldur banda- rískir hermcnn. Fyrir misskiln- ing höfðu þcir villzt á vini og fjandmanni. Þessir þrír menn voru fyrstu bandarísku sjólið- arnir sem særast eða falla i Suður-Víetnam. Sjóliðarnir eiga sem kunnugt er að verí- bandarísku flugstöðina Nang. ' . ::>*V j Dr. Lucas ijósmyndaður í Auschwitz í desember síðastliðnum. Hann var sá eini af hinum ákærðu, sem fylgdist með dómurunum er þeir skoðuðu staðinn. ég er hvorki heymarlaus né mállaus. Lucas — hann var á brautarpallinum. Auðvitað valdi hann fólk! Nú leikur hann frelsara — gott og vel, kannski hjálpaði hann fáein- um — 1945! Hann var að kaupa sér miða fram og til baka! En áður! ■ Áður sendi hann 500 manns í gasklefana á hálfri klukkustund — hann sendi 5000 í gasið — 10.000 .... Hann gengur laus Það hefur ekki komið fyrir áður við þessi réttarhöld, að hinir ákærðu fáist til að vitna hvorir gegn öðrum. Dr. Lucas, gildvaxinn, miðaldra maður, rís hægt úr sæti sínu og segir lág- um rómi: „Ég er ekki að leika neinn frelsara, það eru vitni hér, sem hafa haldið slíku fram”. Ákærandinn fer fram á það, að dr. Lucas sé handtekinn. Dómarar segjast munu taka það til athugunar og skýra frá niðurstöðunni undir kvöldið. Dr. Lucas fær fyrirmæli um það að yfirgefa ekki dómshúsið. Dóm- urinn ákveður svo, að dr. Lucas skuli enn frjáls ferða sinna. ,DapurIegt már Það sem hér fór á undan er frásögn enskrar blaðakonu, Sy- bille Bedford, sem fylgzt hefur með Auschwitz-réttarhöldun- um. Hún bætir þessu. við: „Á því getur því miður eng- inn vafi leikið, að réttarhöld- in í Frankfurt eru deiluefni Framhald á 9. síðu. Ensk tónskáld Hfa viB sult og seyru Meðaltekjur tónskálda í Eng- landi eru í dag minni en þess manns sem cr á sveitaframfæri. Sú er að minnsta kosti skoðun tónskáldafélagsins enska. Þar við bætist, að sögn formanns félagsins, Richards Amcll, að tónskáld verða senn úr sög- unni með öllu í Englandi, svo er illa búið að alvarlegri tón- Iist þar í landi. Tónskáldafélagið telur nú 340 meðlimi. Til þess er ætlazt, að ensk tónskáld skrifi óperu — sex mánaða vinnu — fyrir ein- ar litlar 12.000 krónur. Amell kveðst þekkja tónskáld sem kenni til þess að draga fram lífið en neyðist auk þess til að selja blöð í öllum skólaleyfum. Að meðaltali hafi ensk tónskáld 720 krónur í vikutekjur á sama tíma og ógiftur maður, bam- laus, sem njóti framfærslu- styrks, hljóti 753 kr. að við- bættum húsaleigustyrk. Þessari sögu fylgir það, að enska ríkisútvarpið láti sig enska tónlist harla litlu varða og geri enda lítið sem ekkert til þess að styðja ensk tónskáld. 4 I 4

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.