Þjóðviljinn - 26.03.1965, Side 4

Þjóðviljinn - 26.03.1965, Side 4
4 SIÐA ÞJÖÐVILJINN Föstudagur 26. marz 196S Otgefandi: Sameíningarflokkur alþýöu — Sósialistaflokk- urinn. — Ritstjórar: tvar H. Jónsson (áb), Magnús Kjartansson, Siguróur Guðmundsson. Ritstjóri Sunnudags: Jón Bjamason. Fréttaritstjóri: Sigurður V. Friðþjófsson. Auglýsingastjórl: Þorvaldur Jóhannesson. Ritstjóm, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja, Skólavörðust. 19. Siml 17-500 (5 línur). A.skriftarverð kr 90.00 á mánuði. Verkalýðshreyfíngin á leik 'J'rúnaðarmenn og fulltrúar launþegasamtakanna innan Alþýðusambands íslands koma saman til fundar í Reykjavík í dag, í Lindarbæ, húsi Dags- brúnar og Sjómannafélags Reykjavíkur. Með þeim ákvörðunum og ályktunum sem þessi ráðstefna ASÍ um kjaramálin tekur, verður fylgzt af óvenju- legri athygli, því það er verkefni hennar að ræða viðhorfið í kjaramálum á þessu vori, meta s'töðu launþega og aðstöðu verkalýðsfélaganna til bar- áttu. Telja má líklegt að ráðstefnan móti í álykt- un aðallínur þeirrar kröfu sem verkalýðshreyf- ingin ber fram í vor um breytingar á kaup- og kjarasamningum, og lögð verði á ráðin hvernig að baráttunni skuli staðið. Jjetta er ráðstefna verkalýðssam'taka innan Al- þýðusambandsins og því eðlilegt að vitnað sé til samþykkta Alþýðusambandsþings, en kjara- málaályktun þess var samþykkt einróma. í þeirri kjaraályktun var lögð á það megináherzla, að í vor hlyti verkalýðshreyfingin að hafa að aðalþátt- um í kröfugerð sinni þessi þrjú atriði: 1. Kaup verði hækkað allverulega, þannig að hlutur verkafólks í þjóðartekjum verði leið- réttur og stefnt að því að dagvinnutekjur nægi meðalfjölskyldu til menningarlífs. 2. Vinnutími verði styttur án skerðingar á heildartekjum. ÞRENNIR TÓNLEIKAR Peter Serkín Serkín er eitt þeirra nafna, sern fræg eru meðal tónlist- arhlustenda, og Reykvíking- um er það vel kunnugt, þar sem píanóleikarinn Rudolf Serkin hefur komið hingað Demus. oftar en einu sinni og leikið fyrir þá. Fyrir skömmu kom svo sonur Rudolfs, Peter Serkín, hingað og hélt píanó- tónleika á vegum Tónlistar- félagsins. — Það má seg.ia, að þeim manni sé ekki lítill vandi í höndum, sem er son- ur slíks manns sem Rudolfs Serkíns og velur sér hið sama starfssvið, hljómleika- pallinn, og meira að segja hið sama hljóðfæri. Það fer ekki hjá því, að slík ættar- tengsl freisti manna til sam- anburðar og jafnvel kröfu- gerðar, sem örðugt verður að standast. En það er sann- ast mála, að þó að Peter Igor Buketoff stjómaði síðustu tónleikum Sinfóníu- sveitarinnar. Hljómsveit og stjómandi náðu mjög góðum tökum á sínum viðfangsefn- um. Þar var fyrst .á efnis- skrá hin „Klassíska sinfónía" Prokofieffs, en hana hefur hljómsveitin raunar flutt einu sinni áður. Síðast á efnisskránni var „Sinfónía í D-dúr“ eftir ungan Spán- verja, Arriaga. Tónskáld þetta lézt aðeins tvítugt að aldri, árið 1826. Þetta var einn af sorgaratburðum tón- listarsögunnar. Um það get- ur manni ekki blandazt hug- ur, er hann hlustar á þetta tónverk, sem er svo fullt af margvíslegum og skemmti- legum hugmyndum, sem ýms- ar eru furðlega frumlegar þrátt fyrir ýmis augljós merki um æsku höfundar. Aðalviðburður þessara tón- leika var flutningur sá á píanókonsert í Es-dúr eftir Serkín sé ekki nema 17 ára að aldri, þá er hann þegar orðinn sá píanóleikari, að hann getur komið fram á tónleikapalli hvar sem er í heiminum án þess að kafna undir sínu fræga nafni. — Á efnisskránni voru fjórar stefjur eftir Schumann, sjald- flutt verk, sónata eftir Schu- bert (G-dúr, op. 78) og „Goldbergs-tilbrigði“ Bachs. Listamaðurinn flutti allt þetta á glæsilegan og til- þrifamikinn hátt. Víða gætti skaphita í leik hans, en á stöku stað vottaði fyrir nokkrum jafnvægisskorti, sem eflaust á eftir að hverfa með auknum aldri og þroska. Er eigi að efa, að þessi ungi maður muni eiga í vændum glæstan listamannsferil. Mozart (KV 482), sem var einn þáttur þeirra. En ein- leikari var Jörg Demus frá Vínarborg. Hann mun mörg- um hér á landi nokkuð kunn- ur af ýmsu, sem hann hefur leikið á hljómplötur, þó að ekki hafi hann komið hing- að til lands áður. Meðal ann- ars hefur verið hljóðritað mikið af ferhendum píanó- verkum Schuberts, sem Dem- us hefur leikið ásamt öðrum ágætum píanósnillingi, Bad- ura-Skoda, og eru þær hljómplötur gersemar. Píanókonsert Mozarts lék Demus svo aðdáanlega vel, að telja verður, að mjög hafi nálgazt fullkomnun. Og hvað er þá meira þar um að segja? Það var því ánægjuefni að eiga þess kost að hlýða á sértónleika þessa snillings á Buketofí. eftir Beethoven (As-dúr, op. 110), tilbrigðaverk eftir Schu- mann (Sinfónskar etýður, op. 13) og sónata eftir Schu- bert (B-dúr, saman síðasta árið, sem tónskáldið lifði). Hvað var nú bezt leikið af þessu? Ég held, að þeirri spumingu verði ekki svarað öðruvísi en svo, að þar hafi allt tekizt jafnsnilldarlega. Það sýnir bezt fjölhæfni þessa frábæra píanóleikara, að þetta skuli mega segja um öll hin ólíku verkefni þessará tónleika og sinfóníu- tónleikanna, sem fyrr eru nefndir, svo og aukalög þau, er hann lék bæði í samkamu- sal Háskólans og Austurbæj- arbíói. Göfugur tónlistarflutningur af þessu tagi getur því að- eins átt sér stað, að lista- maður hafi á valdi sínu alla kunnáttu ásamt hæfileika til að beita henni í þágu háleitr- ar listmætishugsjónar. vegum Tónlistarfélagsins fá- um dögum síðar. Þar var mönnum boðin efnisskrá allt annarrar tegundar: sónatá B.F. Jörg Demus hjá Sinfóniu- sveit og Tónlistarfélagi 3. Orlof verði aukið. jþað voru ennfremur einróma samþykkt í ályktun Alþýðusambandsþings eftirfarandi fyrirmæli: „Þingið leggur áherzlu á að áfram verði haldið samningum um réttlátar ráðstafanir í húsnæðis- májum almennings, um setningu laga um vinnu- vemd og ýmis önnur réttinda- og hagsmunamál Allmargir styrkir til háskólanáms og rannsóknarstarfa erlendis alþýðufólks“. Það er því ekki í anda kjaraálykt- unar Alþýðusambandsþings, þegar Tíminn telur það óráðlegt að láta slík mál einnig koma til greina við samningatilraunirnar sem framundan eru, Enda þarf vart um það að deila, að vissir þættir þeirra mála, svo sem húsnæðismálin og skattamál- in. eru stórmál varðandi afkomu hvers alþýðu- heimilis. r J íhaldsblöðunum hefur orðið vart þeirrar fil- hneigingar að líta á júnísamkomulagið í fyrra sem einhvers konar fyrirheit um að verkalýðs- hreyfingin hlyti að fara sér hægt með kröfur um kauphækkun og kjarabætur Það er mikill mis- skilningur. Á þessu vori eru þjóðhagsleg skilyrði fyrir myndarlegri kauphækkun, aukningu kaup- máttarins, fyrir verulegri styttingu vinnutímans með óskertum heildartekjum. Verkalýðshreyfing- in á nú leik. Sé þess kostur að semja við atvinnu- rekendur og stjórnarvöld friðsamlega um veiga- mikil atriði, styttingu vinnutíma, hækkun raun- verulegs kaups og félagslegar umbætur, verður það sjálfsagt gert, Hius vegar hlýtur verkalýðs- hreyfingin að vera albúin til harðvítugrar baráttu ef afturhaldið þrjózkast við réttmætum kröfum launafólksins. — s. Eins og að undanförnu hafa allmargir Islendingar hlotið styrki til háskólanáms og rannsóknastarfa utanlands á þessu námsári. Fer hér á eftir yfirlit um þær styrkveitingar, sem menntamálaráðuneytið hefur haf t einhvers konar milli- göngu um, m.a. í sambandi við auglýsing styrkjanna og tillögur um val styrkþega.. Styrkimir hafa verið boðnir fram af stjórnarvöldum við- komandi landa, nema annars sé getið. Danmörk Jóni Björnssyni og Ingolf Jóns Petersen voru veittir styrkir til að Ijúka síðari hluta námi í lyfjafræði lyfsala við Lyfjafræði-háskólann í 'Kaup- mannahöfn. Finnland Hjalti Kristgeirsson nag- fræðingur, hlaut styrk til að leggja stund á finnska tungu. bókmenntir og menningarsögu við háskólann í Helsingfors. Frakkland Anna S. Ólafsdóttir nlau’ styrk til að nema franska tungu ög bókmenntir við Par- fsarháskóla og Huldar Smári Ásmundsson til að nema sál- arfræði (aukagr. heimspeki) víð sama háskóla. Italía Eins og undanfarin ár voru nokkrir styrkir veittir til að sækja sUmamámskeið í ftalskri tungu. Noregur Jóni Gunnarssyni var veitt- ur styrkur til að leggja stund á samanburðarmálfræði við óslóarháskóla. Ráðstjórnarríkin Eyvindur Erlendsson hlaut styrk til að halda áfram leik- listamámi í Moskvu. Sambandslýðveldíð Þýzkaland Arel Wilhelm Carlquist Theo- dórs hlaut styrk til að leggja stund á eðlisfræði við hóskól- ann í Giessen, Helga Kress til náms í þýzkum fræðum, Hróbjartur Hróbjartsson til náms í húsagerðarlist við Tækniháskólann í Stuttgart, öm Ólafsson til náms í þýzk- um fræðum og Helga Ingólfs- dóttir til tónlistamáms. Auk þess fengu eftirtaldir námsmenn framlengda fyrri styrki: Davfð Atli Ásbergs, Jónas Bjarnason, Guðmundur Guðmundsson og Sverrir Schopka f efnafræði, Gylfi ísaksson. Pétur Stefánsson og Guðjón Guðmundsson í bygg- ingaverkfræði. Hörður Krist- insson í grasafræði dr. Bjarki Magnússon til framhaldsnáms í meinafræði, Guðmundur Ólafsson í rafmagnsverkfræði og Jón Þórhallsson í eðlisfræði. Jafnframt hlutu Bjöm Þ. Jóhannesson, kennaraskóla kennarij og Friðrik Þorvalds- son, menntaskólakennari, styrki til að sækja sumamámskeið við háskóla í Þýzkalandi. Sviss Árni Ólafsson, læknir, hlaut styrk til að halda áfram sér- námi í barnasjúkdómum. Svíþjóð Valgarður Stefánsson, fil kand., hlaut styrk til fram- haldsnáms í eðlisfræði við Stokkhólmssháskóla. Stefán Guðjohnsen, sem stundar nám í radiotæknifræði og raftæknifræði við Oslo tekniske skole hlaut ferða- styrk, er dr. Bo Akerrén, hér- aðslæknir f Visby á Gotlandi, bauð fram og íslenzka mennta- málaráðuneytið ráðstafaði. Námsstyrkir þeir, sem get- ið er hér að framan, eru yfir- leitt veittir til eins skólaárs og nemur fjárhæð þeirra samanlagt um kr. 1 milj. Sum- ir þeirra voru boðnir fram gegn samskonar styrkveitingu af hálfu íslands, og enn aðra má telja endurgjald fyrir styrki, er menntamálaráðuneyt- ið hefur óður veitt námsmönn- um frá viðkornandi löndum. Á þessu skólaári hefur ráðuneytið veitt eftirtöldum erlendum námsmörmum styTk til náms við Hóskóla íslands í íslenzkri tungu, sögu Islands og bók- menntum: Frá Ástralíu: Philip E. Niland. Frá Bandarikjum Ameríku: Patricia Lee Conroy. Frá Bretlandi: Rory McTurk. Frá Danmörku: Lene Ravn. Frá Finnlandi: Ingegerd Ný- ström. Frá Noregi: Ame Torp. Frá Sviss: Urs Wagner. Frá Svíþjóð: Lennart Wallander. Frá Tékkóslóvakíu: Hélena Kadeckova. Nema 9 framangreindir styrkir samtals kr. 283.500.—. Áður hefur verið birt frétta- tilkynning um ráðstöfun vís- indastyrkja Atlanzhafsbanda- lagsins („Nato Science Fell- owships"). Hlutu þá 8 menn, og nam hver styrkur kr. 40 þúsundum. Af því fé, sem menntamála- ráðuneytið hafði til ráðstöfun- ar á vegum Efnahags- og framfarastofnunarinnar í París fyrir vísinda- og tæknistofn- anir til utanferða sérfræðinga, hlaut dr. Sigurður Þórarinsson, iarðfræðingur, styrk að fjár- hæð kr. 82.572.00 til Japans- farar í því skyni að kynna sér eldfjalla- og jarðskjálfta- rannsóknir Japana og flytja fyrirlestra um eldfjallafræði íslands. (Frá merntamálaráðuneytínu). V V / x

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.