Þjóðviljinn - 26.03.1965, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 26.03.1965, Blaðsíða 5
Föstudagur 26. marz 1965 MÓBVILIINN SlDA SJ íþróttir Hvaða lið lenda í bikarúrslitum? D Gert er ráð fyrir að 400 þúsund manns hafi hug á að sjá leiki undanúrslitanna í brezku bikarkeppninni nú um helgina, en 132 þús. hafa heppnina með sér og ná í aðgöngumiða að leikvöllunum. ¦WVflwí ÍMKS ¦-'¦"¦¦ ¦:¦:¦ :-v*Y ;:.•¦¦:. '¦:*¦' ¦"¦¦¦¦ ¦¦¦ :•><¦<* :¦:¦¦ "¦¦'¦¦WWíww^v.w^vw &: -:v'i .-x->:¦?:¦>: .¦:¦ ¦ ?:¦> ¦:¦:¦:-: «*:.:.•: •->¦¦?.-¦.¦-*.»:¦>*¦ wm™««i4™»w«m . .niimuiiLiim Þarna eru fyrra árs meistarar Englands í knattspyrnu, lið Liverpool sem keppti á Laugardals- velli í fyrrasumar. Nú era Liverpool-menn komnir í undanúrslit í bikarkeppninni — hvernig skyldi þeim ganga um helgina? Þau fjögur lið sem tryggt hafa sér rétt til undanúrslita- keppninnar eru Liverpool, Englandsmeistarar síðasta árs, og þrjú liðin sem skipa nú efstu sætin í ensku 1. deildar- képpninni: Leeds, Chelsea og Manchester United. Það er nær aldargömul venja í sambandi við bikar- keppnina ensku að úrslitaleik- ir og undanúrslitaleikir skuli háðir á hlutlausum leikvöll- um. Þannig keppa fyrra árs meistarar Liverpools við lið Chelsea á Villa Park í Birrn- ingham en kappleikur Man- chester United og Leeds fer fram á leikvangi Sheffield Wednesdays, Hillsbourgh. Mjög er erfitt að spá um úrslit leikjanna, þannig að hvert sem er hinna fjögurra félaga gæti tryggt sér þátt- tökurétt í úrslitaleiknum, sem fram fer að venju á Wembley- leikvangi í Lundúnum. Þó munu flestir, sem gerst þekkja til, telja Chelsea og Manchest- er United sigurstranglegust. Bættí heimsmetíí í /yftíngum Á lyftingamóti, sem háð var fyrir skömmu í Dubna, nálægt Moskvu, setti Pjotr Kim frá Alma Ata nýtt heimsmet i Iyfting- um i léttvigt, bætti fyrra metið um hálft kíló, en Japaninn S. Isinoeski átti það. — Á myndinni sést Kim búinn til átaka. STJÓRNUNARFÉLAG ÍSLANDS efnir til almenns félagsfundar laugardaginn 27.^marz kl. 14 í fundarsal Hótel Sögu. FUNDAREFNI: Dr. Benjamín Eiríksson, bankastjóri flytur erindi: Um reynslu hér á landl af undirbúningi atvinnurekenda af nýjum fjárfestingrum. Félagsmönnum er heimilt að taka með sér gesti. — STJÓRNIN. ¦, Enska deildakeppnin: Manchester UnitecS tapaii en Leeds tók forystuna ? Með ótvíræðum sigri yfir Everton á laug- ardaginn tók Leeds forystuna í 1. deild. Chelsea getur enn náð sama stigafjölda, þar sem fresta varð leik þess við Sheffield United, en Man- chester United dróst aðeins aftur úr vegna taps- ins gegn Sheffield Wednesday. „Úlfunum" hef- ur gengið bærilega uppá síðkastið, en eru þó enn í botnsætinu og fallið blasir við þeim. Úrslit i leikjum deildakeppn- C. Palace innar í Englandi og Skotlandi Ipswich um síðustu helgi voru sem hér f- segir. Staðan í einstökum deildum fer einnig hér á eft- ir: I. DEILD 34 35 14 9 11 15 11 37 9 37 Plymouth Manch. C Preston Coventry Rotherham Bury Huddersf. Middlesbr. Cardiff Swindon Portsmouth Charlton Leyton Swansea 34 14 34 14 34 11 34 13 32 11 34 12 34 11 34 10 31 8 34 12 35 9 32 10 32 33 7 13 35 6 14 34 11 12 33 7 14 33 10 11 32 8 14 32 9 14 31 8 16 28 11 12 27 19 27 17 27 16 26 16 25 3 9 6 7 sitt af ttvérjú it\ Á næsta ári mun Alþjóða- knattspyrnusambandið halda þing sitt í Lundúnum. Þing- ið hefst 9. júlí 1966. ir\ Um sídustu helgi fór fram í borginni Dortmund í Vest- ur-Þýzkalandi landskeppni milli Pólverja og Vestur- Þjóðverja í frjálsum íþrótt- um (innanhúss). Pólverjar báru sigur úr. býtum, unnu keppnina í karlagreinum með 10 16 24 Framhald á 8. síðu. 86 stigum, gegn 71 og í kvennagreinum með 62 stig- um gegn 51. Beztum árangri náði Eva Klobukowski, Pól- landi, sem hljóp 60 metrana á 7,2 sek., ,en það er bezti tími sem náðst hefur í þess- ari íþróttagrein innanhúss í heiminum. Eva er annars kunnur spretthlaupari. +i Hjónin Maxi og Enrst Baier, olympíusigurvegarar 1936 í parakeppni á listskaut- um og margfaldir heims- meistarar, eru fyrir skömmu skilin að borði og sæng eft- ir 28 ára hjónaband. •ici Norður-Kóreumenn sigruðu fyrir skðmmu Ungverja í landskeppni í borðtennis (karla). Voru vinningsMut- föllin 5:1 Kóreumönnum í vil. Ungversku konurnar sigrsðu hinsvegar þær kóresku með 3:0. utan úr heimi Arsénal—Birmingham frest- að, Aston Villa—Nottingham 2:1, Blackburn—West Ham 4:0, Blackpool—West Bromw. 3—0, Chels.—Sheffield frestað, Leeds —^Everton 4:1, Leicester—Bum. ley 0:2, Liverpool—Fulham 3:2, Sheffield W—Manchester U 1:0, Sunderland—Tottenham 2:1, Wolverhampton—Stoke 3:1. L, U J T St. Leeds 34 21 8 5 5» Chelsea 33 21 6 6 48 Manch. U 34 19 9 9 47 Nottingh. F 35 15 9 11 3« Sheffield W 34 14 10 10 38 Everton 33 13 12 8 38 Tottenham 35 15 7 13 37 Liverpool 32 14 7 13 35 Blackburn 34 14 7 13 35 Arsenal 35 15 5 15 35 Sheffield U 34 12 10 12 34 Burnley 35 13 7 15 33 West Ham 34 14 4 16 32 Stoke 33 11 9 13 31 Blackpooi 34 10 9 15 29 Sunderland 33 11 7 15 29 W Bromw. 33 9 10 14 28 Leieester 33 8 10 14 28 Fulham 35 9 9 17 27 Birmingh. 34 7 9 18 23 Aston Villa 31 10 2 19 22 Wolverh. 32 9 3 20 21 n. DEILD Charlton—Cardiff frestafl, | Crystal P—Southampton 0:2, ' Bury—Bolton 2:3, Leyton—Cov- ! entry frestað, Manch. C—Prest- , on 4:3, Norw.—Northampt. 1:1, ' Portsmouth—Ipswich 0:2, Rot- j herham—Newcastle 1:1. Swan- sea—Middlegbrough 4:2, Swin- dcm—Plymouth 2:3. L U J T st. Newcastle 3-5 20 6 9 46 Northampt 34 16 14 4 46 Norwich 35 18 7 10 43 Bolton 32' 18 5 9 41 Derby 34 15 9 10 39 Gísli Halldórsson, forseti fþróttasambands Islands, flytur ávarp á ársþingi lBK. Lengst til haigri á myndinni er Hermaim Guðmundsson framkvæmdastjóri ISl, en annar frá vinstri er Hafstcinn Guðmundsson formaður í tmVttabaiulalags Keflavikur. Níunda ársþing ÍBK um sl. helgi: * Þörfin fyrir íþróttahús í Keflavík or&in aðkallandi D Níunda ársþing íþróttabandalags Kefla- víkur var haldið um síðustu helgi. Þingið sátu fulltrúar félaga og sérráða ÍBK, en ges'tir þings- ins voru Gísli Halldórsson, forseti ÍSÍ, og Her- mann Guðmundsson framkvæmdastjóri ÍSÍ. Southampt. 34 13 11 10 39 : Þingforsetar voru kosnir þeir Sigurður Steindórsson og Hllmar Jónsson, en þingritar- ar voru Helgi Hólm og Geir- mundur Kristinsson. Formaður IBK, Hafsteinn Guðmundsson, flutti skýrslu stjórnarinnar og gjaldkerinn. HÖrður Guðmundsson, skýrði reikningana. Þá fluttu formenn sérráða skýrslu um starfsemi ráðanna, en starfsemi bandalagsins gekk vel á sl. starfsári, enda hefur ÍBK úrvals þjálfurum á að skipa í öllum íþróttagreinum. Á þinginu voru rasdd ýmis mál og fjölmargar ályktanir gerðar, m.a.: a) lýsti þingið ánaegju sinni ýfir framkvæmdum við íþrótta- svæðið í Keflavík sl. sumar og vænti þingið þess að áfram yrði haldið af sama krafti að fullgera íþróttasvæðið. Þakkaði þingið bæjarstjórn Keflavíkur fyrir áhuga hennar á þessum málum, svo og fyrir ríflegah Framhald á 9. sí(ðu. v

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.