Þjóðviljinn - 26.03.1965, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 26.03.1965, Blaðsíða 8
g SIÐA ÞIÖÐVHJINN FðstedagHr 26. mara 1965 tiJ minnis Tflkynningar f dagbök verða að berast blaoinu á milh" kl. 1 Og 3. Að öðrum kosti rrran ekki verða tekið við þefai. ¦k 1 dag er föst.udagur 26. rnarz. GabríeL Árdegisháflæði klukkan 12.40. ¦*• Nætnrvðrzlu f Hafnarfirði annast 1 nótt Jósef Ólafsson læknir, sfmi 51820. + Næfcurvörzlu í Reykjavfte vikuna 20 — 27 marz awnast Lyfjabúðin Iðtmn. * Slysavarðstofan í Heilsu- verndarstöðinni er opin allan eolarbringinn. Næturlæknir á eama stað klukkaa 10 til 8 — SÍMl: 2-12-30. + Sttðkfcvistððin og sjúkra- btfreiðm — SlMI: 11-100. útvarpið 13.30 Við vfaiMtna. 14.40 "vlð^ sem heima sitjuma Edda Kvaran les söguna Davfð Noble. (9). 13.00 Miðdegisútvarp: Karla- fcór Afcureyrar syngur. Tjai- kowsky-kvartettmn leikur strengjakvartett nr. 3 op. 73 ef"t*r SJostakovitsj. Forleik- or og atriði úr Rúslan og Lódmíla eftir Glínka. 16.00 Sfðdegisútvarp: AI. Cai- eiAi Pinza, Warren, Phil- harmonía, Fránchi, del GaáOi Stolz o.fl. leika og syngja. TtM Endartekfð tónlistar- erni. 17.40 Framíburðarkennsla í esperanto og spænsku. 18.00 Sögur frá ýmsum lönd- •i um'Sverrir Hólmarsson les. 18.30 Þingfr. Tónleikar. 20.00 Efst á batrgi. 20.30 Siðir og samtíð: Jóhann Hannesson hugleiðir tals- háttinn. Farið heilar fornu dygðir. 20.45 Lög og réttur. Logi Guð- brandsson og Magnús Thor- oddsen. 21.10 Einsöngur i utvarpssar: Erlingur Vigfússon syngur. Við píanðið: Guðrún Krist- insdóttir. 21.30 Utvarpssagan: Hrafn- hetta (21). 22.10 Lestur Passiusálma. 22.25 Smásaga: Morgunn í Afríku, eftir Langston Hughes. Þýðandi: Málfríður Einarsdóttir, Margrét Jóns- dóttir les. 22.40 Lamoureux hljómsv. leikur frönsk tónverk; Markeyitsch stjórnar. a) Bakkus og Ariane, svíta nr. 2 op. 43 eftir Roussel. b) Hafið eftir Debussy. 23.25 Dagskrárlok. niraoipgjirafl skipin * Skipadeild SÍS. Arnarfell fer væntanlega í dag frá Gloucester til Islands. Jotoul- fell fór 20. frá Keflavík til Camden og Gloucester. Dísar- fell losar á Awstfjarðahöfn- um. Litlafell er væntanlegt til London 27. frá Esbjerg. Helgafell er vaantanlegt tál Heroya á morgun frá Stykk- ishólmi. Hamraféll átti að fara frá Constanza 25. til Hafnarfjarðar. Stapafell Kgg- ur teppt á Sighifirði. Mæöfeíl fór í gær frá Glomfjord til Gufttness. Petrell er á Aust- fjörðum. Stevnsklint er f Gufuneei. * Skipaátgerð ríkisins. Hefcte er í Alaborg. Esja er á Vest- fjarðahöfmirn á suðurleið. Herjólfur fer frá Reykjavífc klukkan 21 í kvöld til Vest- mannaeyja. Þyrill er f Es- bjerg. Skjaldbreið er í Rvík. Herðubreið var á Húsavík í gær. + Eimskipafélag fslands. Bakkafoss fór frá Reyðarfirði f gær til Leith og Reykjavífc- ur. Brúarfoss fór frá N. Y. 17. til Reykjavíkur. Dettifoss kom til Gloucester 23. fer þaðan til Cambridge og N. Y. Fjallfoss fór frá Gdynia 24. til Ventspils. Kotka og Helsingfors. Goðafoss fór frá Hull 24. til Reyðarfjarðar. Gullfoss fer frá Reykjavík 27. til Hamborgar, Rostock og K- hafnar. Lagarfoss fór frá Isafirði 15. til Cambridge og N. Y. Mánafoss kom til Rvík- ur 24. frá Gautaborg. Selfoss fór frá Hamborg 24. til Hull og Reykjavíkur. Tungufoss er í Hamborg. Anni Niibel fór frá Leith 21. vaentanleg til Rvíkur í nótt. Katla fer frá Gautaborg '26. til íslands.,, Echo fer frá Hamborg 2. 4. til Reykjavíknrr. — Utan skrifstofutíma eru skipafrétt- ir lesnar i sjálfvirkum sím-' svara -1466. gjafabréf •ici Gjafahlutabréf Hallgríms- kirkju fást hjá prestum lands- ins og í Bókaverzhm Sigfús- ar Eymundssonar, Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Sam- vinnubankanum, Bankastræti, Húsvörðum KFUM og K og hjá kirkjuverði og kirkju- smiðum Hallgrímskirkju á Skólavörðuhæð. — Gjafir til kirkjunnar má draga frá tekj- um við framtöl til skatts. krossgátan söfnin r " 1 i 5~ í" r" b 4 , ¦ . » ' 'n'' !m ar W+W . WT * t ¦ n f*»" «" ¦ tárétt: 2 afhending 7 stator 9 bœta 10 áhald 12 vín 13 temja 14 svik 16 sefa 18 kamn við 20 öslaði 21 totur. Lóðrétt: 1 vöntun 3 sk.st. 4 sker 5 reglur 6 þráði 8 tímabil 11 stygg 15 fljótið 17 eins 19 frurrtefni. minningarspjöld Mirmingarkort Sjáifsbargar fást á eftirtöldum stöðum: Bókaverzkm Stefáns Stefáns- sonar Laugavegi 8, Bókabúð- inni Laugarnesvegi 52. Rvik- urapóteki, Holtsapóteki. Lang- holtsvegi, Garðsapóteki, Hólm- garði. Vesturbæjarapóteki. Melhaga. I Hafnarfirði að öldugötu 9. — Sjálfsbjðrg. * Asprestakall. Minningar- spjöld fást á eftirtöldum stöð- um: I Holtsapóteki við Lang- holtsveg, hjá frú Guðmundu Petersen. Kambsvegi 36 og frú Guðnýju Valberg, Efsta- sundi 21. * Minningarspj. Rauða kross Islands eru afgreidd á skrif- stofu félagsins að öldugötta 4. Simi 14658. * Minningarsjóður Jóna Guð- jónssonar skátaforingja — Minningarspjöld sjóðsins fást f bókabúð Olivers Steins og bókabúð Böðvars Hafnarfirði. Hjálparsveit skáta Hafnarf. Minningarspjöld Aspresta- kalls fást á eftirtöldum stöð- um. I Holts Apóteki, Lang- holtsvegi 84, hjá frú Guð- mundu Peterssen Kambsveg 36 hjá frú Guðnýju Valberg Efstasundi 21 og í verzluninni Silkiborg Dalbraut 1. •k Bófcasafn Seltjarnarness er opið sem hér segir: Mánudaga: kL 17.15-19.00 og 20.00-22.00. Miðvikudaga: kL 17.15-19.00. Föstudaga khikk- aa 17.15-19.00 og 20.00-22.00. * Bókasafn Dagsbrúnar Lindargötu 9, 4. hœð táá. hægri. * Þjóðskjalasafnið er opið laugardaga khikkan 13-19 og alla virka daga klukkan 10-15 og, 14-19. •*¦ Borgarbókasafn Reyfcja- víkur. Aðalsafn, Þinghoits- stræti 29a, sími 12308. Ot- lánadeild opin alla virka daga klukkan 10-10, laugardaga 1-7 og á sunnodogum klakkan 5-7. Lesstofa opin aíla virka kL 10-10. Laugardaga 10-7 og sunnudaga 1-5. * Bókasafn Kópavogs í Fé- lagsheimilinu opið á þriðju- daga^ miðvikHdaga, fimmtu- daga og föstudaga.Fýrir börn klukkan 4.30 til 6 og fyrir fullorðna klukkan 8.15 til 10. Barnatímar í Kársnosskóla. — auglýstir bar. •k Asgrímssafn, Bergstaða- stræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga. ráðleggingar ¦*• Ráðleggingarstöðin um fjölskylduáætlanir og hjú- skapárvandamál Lmdargötu 9. 2. hæð. Viðtalstími prests þriðjudaga og föstudaga kl. 4—5. Viðtalstími læknis mánudaga kl. 4—5. gengið Sterlingspund USA-dollar Kanada-dolar Dönsk kr. Norsk kr. Sænsk kr. Finnsk mark Fr. franki Belg. franki Svissn. franki Gyllini Tékkn. kr. V-þýzkt mark Líra (1000) Austurr. sch. Peseti íSöIugengi) 120.07 43.06 40.02 621.80 601.84 838.45 1.339.14 878.42 86.56 197.05 1.191.16 598.00 1.083.62 68.98 166.60 71.80 Roland er kominn til klukknasmiðsins í þeim tilgangi til dóttur sinnar í Curacao. Fyrra líkneskið verður að að biðja hann um að smíða samskonar líkneski og hann hverfa og hinu nýja skal komið fyrir á Ariadne. Vill hafði áður gert fyrir hann á „Ariadne", en í þetta skipti klukknasmiðurinn taka þetta að sér? Að sjálfsögðu vill á það að vera úr hreinu gulli. Lausafé hans nemur 180 hann það, og þegar verkinu er lokið mun enginn verða gullpundum og fjölda eðalsteina, og því vill hann koma neins var, enda er fyrra líkneskið gyllt. CHERRY BLOSSOM PADAWAX er gjörbylting í skóáburði Ensku knattspyrnan Framhakí af 5. síöa. ; in. i >EiLD 'Ðongrneraaaffla — Woridngton 4:0, Brentford—Bamsley 1:0, Bristoi R^—Sctmöiorpe 2Æ, Col- chester—Southend 3:L Exeter —Watfcwxi 1:0, Grimsby—Gill- ingham 1:1, Luton—Qeens Park 2:0, Mansfield—Bristol C 3:0, Oldham—WalsaH 1:3, Pet- erborough—"HvðH 2:1, Port Vale —Reading 2:0. T St M 51 9 48 8 48 10 47 9 47 11 47 11 45 13 41 11 41 13 40 8 40 13 37 71 36 15 35 15 35 13 33 14 32 19 32 21 29 -Torq- 20 25 20 24 19 24 IV, DEILD Aldershot—Oxford 4:1, Brad- ford—Brighton 2:0, Chester- field—Hartlepools 3:1, Crewe^— Chester 5:1, Darlington—Torþ- uay 1:2, Doncaster—Barrow 4:2, Halifax—Millwall 1:2, Notts Co —^Rouchdale 0:0, Southport— Lincoln 4:4, Wrexham—York 2:0. L V J Carfisle 40 21 9 Htal 38 M 10 Mansfieki 37 M 10 Gillingham 38 10 9 Bristol R 39 17 13 Bristol C 39 19 9 Breertford 37 19 7 Petersbor. 36 18 5 Watford 39 13 15 Botrrnem. 38 15 10 Grimsby 36 12 16 Shrewbury 37 13 11 Southend 38 15 6 Scunthorpe 38 12 11 Queen'sPk. 36 14 7 Workmgton 34 12 9 Exeter 36 10 12 Oldham 39 12 8 WalsaH 38 12 5 Chester 5:1 , Darlington Barnsley 37 8 9 Luton 37 7 10 Port Vale 37 6 12 L V J T St. Tranmere 7 24 4 9 52 Bradford 39 19 14 6 52 York 39 23 6 10 52 Brighton 36 10 9 7 49 Rochdale 37 19 10 8 48 Oxford 37 17 13 8 47 Millwall 35 16 12 7 44 Chester 37 18 6 13 42 Doncaster 37 18 6 13 42 Torquay 36 19 4 13 42 Crewe 40 15 12 13 42 Wrexham 36 15 7 14 37 Chesterfield 37 15 4 15 37 Newport 38 14" 8 16 36 Notts Co 38 12 12 14 36 Hartlepools 38 12 10 16 34 Aldershot 38 13 6 19 32 Darlington' 36 13 5 18 31 Southport 38 8 13 17 29 Halifax 38 11 5 22 27 Lrncoln 38 9 . 6 23 24 Barrow 39 10 4' 25 24 Bradford C 37 8 5 24 21 SKOZKA KEPPNIN I. DEILD Ah-drieonians—St. Mirren 5:1, Cyde—Falkirk 6:1, Dundee— Celtic 3:3, Dunfermline—Dun- dee U 0:1, Hearts—Motherwell 2:0, Morton—Aberdeen 1:1, Rangers—Kilmarnock 1:1, St. Johnstone—Partick 2:2, Third Lanark—Hibernian 0:2. L U J T St. Hearts 29 19 5 5 43 Hibernian 28 18 4 6 40 Kilmarnock 29 17 6 6 40 Dunferml. 27 17 4 6 38 Rangers 26 13 8 5 34 Celtic 28 14 5 9 33 Dundee 28 13 7 8 33 Oyde 28 14 5 9 33 Morton 28 11 7 10 29 Dundee U 27 11 4 12 26 Aberdeen 27 9 7 11 25 St Johnst. 28 8 8 12 24 Partick Th. 28 8 8 12 24 Motherwell 26 7 6 13 20 St. Mirren 29 7 6 16 20 Falkirk 29 6 7 16 19 Airdale 28 5 2 21 12 Th. Lanark 27 3 1 23 7 n, DEILD Ayr—East Stirling 1:1, Ber- wick—Arbroath 4:1, Brechin— Cowdenbeath 1:1, Hamilton— Alloa 3:3, Raith—Queen of South 1:1, Stenhousemuir— Albion 2:3, Stirling—Montrose 2:1, Stranraer—East Fife 3:2. L U J T St. Stirling 29 21 6 2 48 Queen's Pk. 31 ' 16 7 8 39 Hamilton Queen of S. E S Clydeb Berwick Stranraer Arbroath Albion East Fife Dumbarton Alloa Raith Cowdenb. Montrose Ayr Forfar Stenhousem. Brechin 29 15 31 12 29 14 31 14 32 14 30 11 29 13 29 13 30 11 28 10 8 13 8 8 6 11 4 4 5 31 30 31 29 27 27 31 6 38 6 37 7 36 9 36 r2 34 8 33 12 30 12 30 14 27 6 12 26 12 12 26 9 14 23 8 16 22 5 16 21 6 14 20 6 14 20 6 M 18 Leikmannsþankar Framhald af 7. ^íðu. Patagóníu, heldur við mjög takmarkaðan grasvöxt mjórra gróðurbelta. Þar þarf því mik- ið rými lands og beitar og eru skilyrðin þröng. Flest, sem um þessi vanda- mál landbúnaðarins og hina hagfræðilegu afstöðu hans inn- an þjóðfélagsins,, hefur verið sagt, hefur hnigið til neikvædr- ar áttar svo mjög, að mörgjBm bóndanum finnst nú sem hann sé kominn f vonlausa aðsiöðUj sem þurfalingur þjóðar sinn- ar og væri flest hlutskipti betri og þakkasamari. Er þá stutt f það að enn fækki þeim sem þessa erfiðu og vanþakkláta atvinnu stunda og kæmi mér ekki á óvart þó sú þróon yrði ör á riæstu árum. Það er bó víst og satt, svo sem rnargur hefur bent á, að ekki eru tald- ar með viðurkenningu allar þær máltíðir sem af landimi koma. Eins hitt, að á óróleg- um tímum viðskipta- og sigl- ingabanns, gæti alít í eina orðið þungbær eftirsjá aðþeirri. framleiðslu sem mest hefur brauðfætt þjóðina um aldur. En ekki er um að tala: Ef hið reiknaða dæmi stár með köldum tölum og segir: þetta er sannleikurinnj þá er ekki um annað að gera en beygja sitt höfuð. Ef það borgar iig betur að flytja inn frá út- landinu allt sem við höfum • af íslandinu þá gerum við bað: ¦ kjöt og sláturafur'ðir *í Öfíum myndum, nýmjólk til daglegr- ar neyzlu^ skyr, smjör, osta alls konarj rjóma o.fl^ eggj kartöflurj rófur og allt græn- meti og heyið handa hestun- um í Reykjavík. Það er til- skilið að allar þessar vörur standi okkar vörum fyllilega á sporði með gæðl og verðið þyrfti helzt að vera svo gott, að við gætum á stuttum tíma afskrifað það fjármagn, sem við eigum í landbúnaðinum, Ég skora á landsins vísa feður að reyna þetta í praksis* svo vér megum vita hvar vér stöndum. Guðmundur Böðvarsson 100 þúsund Framhald af 7. síðu. sóttur, ekki sízt þegar sú eina þjóðfélagslega sök sem" fyrir- ftonst í þessu efni er sú, að bændurnir, að vísu ekki einir og hálfilla frjálsir, hafa af- skipt sjálfa sig í verðskráning- unni með þeim afleiðingum „að þeir liggja nú við borð" eins og bændur gögðu um gripi, sem voru að-horfalla eða að drep- ast úr pest. Stéttin er í upp- lausn, jarðirnar verðlitlar eða verðlausar, og 5000 skoðanir á því, hvað valdi og hvernrg megi úr bæta, og þó ekki sú eina og sjálfsagða skoðun, að unná bændunum fulls réttar á við aðra þjóðfélagsþegna. Um það stendur baráttan ogaf því staf- ar allt bullið, að það verður að varast frekar öllu öðru. Þegar svo er komið þarf það að verða skoðun allra bænda að það sé undir þeim siálfum komið' hvort þeir skrimta. En bað gæti verið rétt að skrifa hér 30 ára sögu og hafa hana rétta. Benedikt Gíslason frá Hofteigl.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.