Þjóðviljinn - 26.03.1965, Qupperneq 8

Þjóðviljinn - 26.03.1965, Qupperneq 8
8 SÍ»A ji MðÐvnjnra 4 Fösfcadagnr 26. marz 1965 Oi tiJ minnis Tílkynningar í dagbók verða að berast blaðinu á milH kl. 1 og 3. Að öðrum kosti mtm eidd verða tékið við þeim. ★ 1 dag er fðstudagur 26. marz. GabríeL Árdegisháflæði klukkan 12.40. ★ Næturvörzlu f Hafnarfirði annast í nótt Jósef Ólafsson læknir, sfmi 51820. ■ir fíæturvörzlu í Reykjavík vikuna 20 — 27 marz armast Lýfjabúðin Iðunn. ★ Slyeavaiðstofan f Heilsu- vemdarstððinni er opin allan 6Óiarhringinn. Næturlæknir á eama stað kloikkan 19 til 8 — SÍMI: 2-12-30. ★ Slökkvistöðin og sjúkra- bifreiðin — SÍMI: 11-100. útvarpið 13.30 Við vinnuna. 14.40 Við, sem heima sitjumá Edda Kvaran les söguna Davfð Noble. (9). 15.00 Miðdegisútvarp: Karla- kór Akureyrar syngur. Tjai- kovstky-kvartett'mn leikur strengjakvartett nr. 3 op. 73 eftir Sjostakovitsj. Forleik- «r og atriði úr Rúslan og Lúdmíla eftir Glinka. 16.00 Sfðdegisútvarp: Al. Cai- ola, Pinza, Warren, Phil- harmonia, Franchi, del Gado, Stolz o.fl. leika og syngja. T7.00 Erxtertekið tónlistar- efrrl. 17.40 Framburðarkennsla í esperanto og spænsku. 18.00 Sögur frá ýmsum lönd- um Sverrir Hólmarsson les. 18.30 Þingfr. Tónleikar. 20.00 Efst á batrgi. 20.30 Siðir og samtíð: Jóhann __ Hannesson hugleiðir tals- háttinn. Farið heilar fomu dygðir. 20.45 Lög og réttur. Logi Guð- brandsson og Magnús Thor- oddsen. 21.10 Einsöngur f útvarpssal: Erlingur Vigfússon syngur. Við píanóið: Guðrún Krist- insdóttir. 21.30 Útvarpssagan: Hrafn- hetta (21). 22.10 Lestur Passíusálma. 22.25 Smásaga: Morgunn í Afríku, eftir Langston Hughes. Þýðandi: Málfríður Einarsdóttir, Margrét Jóns- dóttir les. 22.40 Lamoureux hljómsv. leikur frönsk tónverk; Markevitsch stjómar. a) Bakkus og Ariane, svfta nr. 2 op. 43 eftir Roussel. b) Hafið eftir Debussy. 23.25 Dagskrárlok. skipin ★ Skipadeild SÍS. Amarfell fer væntanlega í dag frá Gloucester til Islands. Jökul- fell fór 20. frá Keflavík til Camden og Gloucester. Dísar- fell losar á Austfjarðahöfn- um. Litlafell er væntanlegt til London 27. frá Esbjerg. Helgafeil er væntanlegt til Heroya á morgun frá Stykk- ishólmi. Hamrafell átti að fara frá Constanza 25. til Hafnarfjarðar. Stapafell Kgg- ur teppt á Sighifírði. Mælifell fór í gær frá Glomfjord til Guftmess. Petrell er á Aust- fjörðum. Stevnsklint er í Gufunesi. ★ Skipaútgerð ríkisins. Hokta er í Álaborg. Esja er á Vest- fjarðahöfmmi á suðurleið. Herjólfur fer frá Reykjavík klukkan 21 í kvöld til Vest- maimaeyja. Þyrill er í Es- bjerg. Skjaldbreið er í Rvík. Herðubreið var á Húsavík í gær. ★ Eimskipafélag fslands. Bakkafoss fór frá Reyðarfirði í gær til Leith og Reykjavík- ur. Brúarfoss fór frá N. Y. 17. til Reykjavíkur. Dettifoss kom til Gloucester 23. fer þaðan til Cambridge og N. Y. Fjallfoss fór frá Gdynia 24. til Ventspils. Kotka og Helsingfors. Goðafoss fór frá Hull 24. til Reyðarfjarðar. GuHfoss fer frá Reykjavík 27. til Hamborgar, Rostock og K- hafnar. Lagarfoss fór frá ísafirði 15. til Cambridge og N. Y. Mánafoss kom til Rvík- ur 24. frá Gautaborg. Selfoss fór frá Hamborg 24. til Huil ,og Reykjavikur. Tungufoss er i Hamborg. Anni Niibel fór frá Leith 21. væntanleg til Rvíkur í nót.t. Katla fer frá Gautaborg 26. til islands. Echo fer frá Hamborg 2. 4. til Reykjavíkur. — Utan skrifstofutíma eru skipafrétt- ir lesnar i sjálfvirkum sím- ' svara -1466. gjafabréf tAti Gjafahlutabréf Hallgríms- kirkju fást hjá prestum iands- ins og í Bókaverzlun Sigfús- ar Eymundssonar, Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Sam- vinnubankanum, Bankastræti, Húsvörðum KFUM og K og hjá kirkjuverði og kirkju- smiðum Hallgrímskirkju á Skólavörðuhæð. — Gjafir til kirkjunnar má draga frá tekj- um við framtöi til skatts. krossgátan Lárétt: 2 afhending 7 stafur 9 bæta 10 áhald 12 vín 13 temja 14 svik 16 sefa 18 kanm við 20 öslaði 21 totur. Lóðrétt: 1 vöntun 3 sk.st. 4 eker 5 reglur 6 þráði 8 tímabil 11 stygg 15 fljótið 17 eins 19 frumefni. minningarspjöld Mirmingarkort Sjáífsbargar fást á eftirtöldum stöðum: Bókaverzkin Stefáns Stefáns- sonar Laugavegi 8, Bókabúð- Inni Laugamesvegi 52. Rvík- urapóteki, Holtsapóteki. Lang- hoitsvegi, Garðsapóteki, Hólm- garði. Vesturbæjarapóteki, Melhaga. I Hafnarfirði að Öldugötu 9. — Sjálfsbjörg. ★ Asprestakall. Minningar- spjöld fást á eftirtöldum stöð- um: 1 Holtsapóteki við Lang- holtsveg, hjá frú Guðmundu Petersen, Kambsvegi 36 og frú Guðnýju Valberg, Efsta- sundi 21. ★ Minningarspj. Rauða kross Islands eru afgreidd á skrif- stofu félagstns að Öldugöfu 4. Sími 14658. ★ Minningarsjóður JónsGuð- jónssonar skátaforingja. — Minningarspjöld sjóðsins fást I bókabúð Olivers Steins og bókabúð Böðvars Hafnarfirði. Hjálparsveit skáta Hafnarf. Minningarspjöld Aspresta- kalls fást á eftirtöldum stöð- um. I Holts Apóteki, Lang- holtsvegi 84, hjá frú Guð- mundu Peterssen Kambsveg 36 hjá frú Guðnýju Valberg Efstasundi 21 og í verzluninni Silkiborg Dalbraut 1. söfnin ★ Bókasafn Seltjamamess er opið sem hér segir: Mánudaga: kl. 17.15-19.00 og 20.00-22.00. Miðvikudaga: kL 17.15-19.00. Föstudaga klukk- an 17.15-19.00 og 20.00-22.00. ★ Bókasafn Dagsbrúnar Lindargötu 9, 4. hæð tii hægri. ★ Þjóðskjalasafnið er opið laugardaga klukkan 13-19 og alla virka daga klukkan 10-15 og 14-19. ★ Borgarbókasafn Reykja- vikur. Aðalsafn, Þingholts- stræti 29a, sími 12308. Ot- lánadeild opin aila virka daga klukkan 10-10, laugardaga 1-7 og á sunnudögum klukkan 5-7. Lesstofa opin aila virka kl. 10-10. Laugardaga 10-7 og sunnudaga 1-5. ★ Bókasafn Kópavogs f Fé- lagsheimilinu opið á þriðju- daga, miðvikudaga, fimmtu- daga og föstudaga.Fýrir böm klukkan 4.30 til 6 og fyrir fullorðna klukkan 8.15 til 10. Bamatímar i Kársnesskóla. — auglýstir þar. ★ Ásgrímssafn, Bergstaða- stræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga. ráðleggingar ★ Ráðleggingarstöðin um fjölskylduáætlanir og hjú- skapárvandamál Lindargötu 9, 2. hæð. Viðtalstími prests þriðjudaga og föstudaga kl. 4—5. Viðtalstími Iæknis mánudaga kl. 4—5. gengið íSölugengi) Sterlingspund 120.07 USA-dollar 43.06 Kanada-dolar 40.02 Dönsk kr. 621.80 Norsk kr. 601.84 Sænsk kr. 838.45 Finnsk mark 1.339.14 Fr. franki 878.42 Belg. franki 86.56 Svissn. franki 197.05 Gyllini 1.191.16 Tékkn. kr. 598.00 V-þýzkt mark 1.083.62 Líra (1000) 68.98 Austurr. sch. 166.60 Peseti 71.80 Roland er kominn til klukknasmiðsins í þeim tilgangi að biðja hann um að smíða samskonar líkneski og hann hafði áður gert fyrir hann á „Ariadne”, en i þetta skipti á það að vera úr hreinu gulli. Lausafé hans nemur 180 gullpundum og fjölda eðalsteina, og því vill hann koma til dóttur sinnar í Curacao. Fyrra líkneskið verður að hverfa og hinu nýja skal komið fyrir á Ariadne. Vill klukknasmiðurinn taka þetta að sér? Að sjálfsögðu vill hann það, og þegar verkinu er lokið mun enginn verða neins var, enda er fyrra líkneskið gyllt. CHERRY BLOSSOM PADAWAX er gjörbylting í skóáburöi Enska kaattspyrnan Fnamteid af 5. síðu. ni. DEELD Baumemoutih ■— Workihgton 4:0, Brerxtford—Bamsley 1:0, Bristoi R.—Scuwöiorpe 2d), Cot- chester—Southend 3:1, Exeter —Watford ÍKL Grimsby—Gill- ingham 1:1, Luton—Qeens Park 2:0, Mansfíeld—Bristol C 3dL Oldham—Walsali 1:3, Pet- erborough—Hull 2:1, Port Vale —Reading 2:0. L U J T SL Cariísle 40 21 9 10 51 Hull 38 19 10 9 48 Mansöeid 37 19 10 8 48 Gillingham 38 10 9 10 47 Bristol R 39 17 13 9 47 Bristol C 39 19 9 11 47 Brerrtford 37 19 7 11 45 Petersbor. 36 18 5 13 41 Watford 39 13 15 11 41 Bournem. 38 15 10 13 40 Grimsby 36 12 16 8 40 Shrewbury 37 13 11 13 37 Southend 38 15 6 71 36 Scunthorpe 38 12 11 15 35 Queen’sPk. 36 14 7 15 35 Workmgton 34 12 9 13 33 Exeter 36 10 12 14 32 Oldham 39 12 8 19 32 Walsaíl 38 12 5 21 29 Chester 5:1, Darlington- —Torq- Bamsley 37 8 9 20 25 Luton 37 7 10 20 24 Port Vale 37 6 12 19 24 IV, DEILD Aldershot—Oxford 4:1, Brad- ford—Brighton 2:0, Chester- field—Hartlepools 3:1, Crewe— Chester 5:1, Darlington—Torþ- uay 1:2, Doncaster—Barrow 4:2, Halifax—Millwall 1:2, Notts Co —Rouchdale 0:0, Southport— Lincoln 4:4, Wrexham—York 2:0. L U J T St. Tranmere 7 24 4 9 52 Bradford 39 19 14 6 52 York 39 23 6 10 52 Brighton 36 10 9 7 49 Rochdale 37 19 10 8 48 Oxford 37 17 13 8 47 Millwall 35 16 12 7 44 Chester 37 18 6 13 42 Doncaster 37 18 6 13 42 Torquay 36 19 4 13 42 Crewe 40 15 12 13 42 Wrexham 36 15 7 14 37 Chesterfield 37 15 4 15 37 Newport 38 14 8 16 36 Nottj Co 38 12 12 14 36 Hartlepools 38 12 10 16 34 Aldershot 38 13 6 19 32 Darlington 36 13 5 18 31 Southport 38 8 13 17 29 Halifax 38 11 5 22 27 Lrncoln 38 9 6 23 24 Barrow 39 10 4 25 24 Bradford C 37 8 5 24 21 S K O Z K A K E P P N I N I. DEILD Airdrieonians—St. Mirren 5:1, Cyde—Falkirk 6:1, Dundee— Celtic 3:3, Dunfermline—Dun- dee U 0:1, Hearts—Motherwell 2:0, Morton—Aberdeen 1:1, Rangers—Kilmarnock 1:1, St. Johnstone—Partick 2:2, Third Lanark—Hibemian 0:2. L U J T St. Hearts 29 19 5 5 43 Hibemian 28 18 4 6 40 Kilmamock 29 17 6 6 40 Dunferml. 27 17 4 6 38 Rangers 26 13 8 5 34 Celtic 28 14 5 9 33 Dundee 28 13 7 8 33 Clyde 28 14 5 9 33 Morton 28 11 7 10 29 Dundee U 27 11 4 12 26 Aberdeen 27 9 7 11 25 St Johnst. 28 8 8 12 24 Partick Th. 28 8 8 12 24 Motherwell 26 7 6 13 20 St. Mirren 29 7 6 16 20 Falkirk 29 6 7 16 19 Airdale 28 5 2 21 12 Th. Lanark 27 3 1 23 7 n, DEILD Ayr—East Stirling 1:1, Ber- wick—Arbroath 4:1, Brechin— I Cowdenbeath 1:1, Hamilton— Alloa 3:3, Raith—Queen of South 1:1, Stenhousemuir— Albion 2:3, Stirling—Montrose 2:1, Stranraer—East Fife 3:2- L U J T St. Stirling 29 21 6 2 48 Queen’s Pk. 31 ‘ 16 7 8 39 Hamilton 29 15 8 6 M Queen of S. 31 12 13 6 37 E S dydeb 29 14 8 T 36 Berwiek 31 14 8 9 36 Stranraer 32 14 6 12 34 Arbroath 30 11 11 8 33 ATbion 29 13 4 12 30 East Fife 29 13 4 12 30 Dumbarton 30 11 5 14 27 Alloa 28 10 6 12 26 Raith 31 7 12 12 26 Cowdenb. 30 7 9 14 23 Montrose 31 7 8 16 22 Ayr 29 8 5 16 21 Forfar 27 7 6 14 20 Stenhousem. 27 7 6 14 20 Breehin 31 6 6 19 18 Leikmannsþankar Framhald af 7. híðu. Patagóníu, heldur við mjög takmarkaðan grasvöxt mjárra gróðurbelta. Þar þarf því mik- ið rými lands og þeitar og eru skilyrðin þröng. Flest, sem um þessi vanda- mál landbúnaðarins og hina hagfræðilegu afstöðu hans inn- an þjóðfélagsins., hefur verið sagt, hefur hnigið til neikvæðr- ar áttar svo mjög, að morgjtrm bóndanum finnst nú sem hann sé kominn í vonlausa aðstöðu, sem þurfalingur þjóðar sinn- ar og væri flest hlutskipti betri og þakkasamari. Er þá stutt f það að enn fækki þeim sem þessa erfiðu og vanþakklátn atvinnu stunda og kætni mér ekki á óvart þó sú þróun yrði ör á næstu ámm. Það er bó víst og satt, svo sem margur hefur bent á, að ekki eru tald- ar með viðurkenningu allar þær máltíðir sem af landirru koma. Eins hitt, að á óróleg- um tímum viðskipta- og sigl- ingabanns, gæti allt í einu orðið þungbær eftirsjá aðþeirri framleiðslu sem mest hefur brauðfætt þjóðina um aldur. En ekki er um að tala: Ef hið reiknaða dæmi stár með köldum tölum og segir: þetta er sannleikurinn, þá er ekki um annað að gera en beygja sitt höfuð. Ef það borgar iig betur að flytja inn frá út- landinu allt sem við höfura • af íslandinu þá gerum við það: kjöt og sláturafufðiý £ öÖum " myndum, nýmjólk til daglegr- ar neyzlu, skyr, smjör, osta alls konar, rjóma o.fLj eggj kartöflur, rófur og allt græn- meti og heyið handa hestun- um í Reykjavík. Það er til- skilið að allar þessar vörur standi okkar vörum fyllilega á sporði með gæði og verðið þyrfti helzt að vera svo gott, að við gætum á stuttum tfma afskrifað það fjármagn, sem við eigum í landbúnaðinum. Ég skora á landsins vísu feður að reyna þetta í praksis, svo vér megum vita hvar vér stöndum. Guðmundur Böðvarsson 1M þúsund Framhald af 7. síðu. sóttur, ekki sízt þegar sú eina þjóðfélagslega gök sem' fyrir- finnst í þessu efni er sú, að bændumir, að vísu ekki einir og hálfilla frjálsir, hafa af- skipt sjálfa sig í verðskráning- unni með þeim afleiðingum „að þeir liggja nú við borð“ eins og bændur gögðu um gripi, sem wru að horfalla eða að drep- ast úr pest. Stcttin er í upp- lausn, jarðirnar verðlitlar eða verðlausar, og 5000 skoðanir á því, hvað valdi og hvemig megi úr bæta, og þó ekki sú eina og sjálfsagða skoðjm, að unná bændunum fulls réttar á við aðra þjóðfélagsþegna. Um það stendur baráttan og af því staf- ar allt bullið, að það verður að varast frekar öllu öðru, Þegar svo er komið þarf það að verða skoðun allra bænda að það sé undir þeim sjálfurA komið hvort þeir skrimta. En bað gæti verið rétt að skrifa hér 30 ára sögu og hafa hana rétta. Benedikt Gíslason frá Hofteigi. I L i

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.