Þjóðviljinn - 26.03.1965, Side 12

Þjóðviljinn - 26.03.1965, Side 12
Fjórðubekkingar VI / „ Gullfossi ii Fyrirhuguð er út- gáfa fjögurra nýrra frímerkja Fyrirhugað er að gefa út eftir- farandi frímerki á þessu ári auk þeirra, sem þegar hafa verið gef- in út: 1. Frímerki í tilefni af 100 ára afmæli alþjóðafjarskiptasam bandsins 1T. maí n.k. 2. Frímerki með myndum af Surtsey. 3. Evrópufrímerki eftir teikn- ingu Harðar Karlssonar. 4. Frímerki með mynd af Ein- ari Benediktssyni skáldi. Nánar verður tilkynnt síðar um útgáfuna, verðgildi og annað í sambandi við frímerkjaútgáf- ur þessar. (Frá póst- og símamálastjóm- inni). Jón Gunnarsson opnar málverka- sýningu í Bogasal f kvöld kl. 20.30 opnar Jón Gunnarsson frá Hafnarfirði mál- verkasýningu í Bogasal Þjóð- minjasafnsins. Á sýningunni eru 20 olíumálverk flest frá sjávar- síðunni, og eru allar myndimar til sölu. Þetta er í annað sinn sem Jón heldur sjálfstæða sýningu, hin fyrri var í Hafnarfirði. — Auk þess hefur hann tekið þátt í nokkrum samsýningum í Hafn- arfirði og hjá Myndlistarfélag- inu í Reykjavík. Allar myndim- ar á sýningunni eru málaðar á síðastliðnum tveimur árum. Sýn- ingin verður sem áður segir opnuð í kvöld kl. 20.30 fyrir boðsgesti, en fyrir almenning kl. 14 á morgun og verður hún op- in daglega frá kl. 14—22 til 4. april. ■ Ný bannsvæði í borginni, fleiri stöðumælar Borgarráð hefur ákveðið, sam- kvæmt tillögu umferðarnefndar, að bifreiðastöður verði bannað- ar á Sólvallagötu, norðan megin götunnar, á Holtsgötu, norðan megin götunnar, og á ónefndri götu, sunnan Bændahaltarinnar og norðan Háskólabíóg við Haga- torg. Þá hefur verið samþykkt til- laga umferðarnefndar um að settir verði udp stöðumælar sem hér segir: Á Vatnsstíg, milli Hverfisgötu og Laugavegar, á Vitastíg, milli Hverfisgötu og Grettisgötu, á Hverfisgötu frá húsinu nr. 70 að nr. 92 og á Skólavörðustíg, frá Óðinsgötu að Týsgötu Hámarksstöðutími verð- ur ein klukkustund og stöhigiald 1 króna fyrir hverjar byrjaðar 15 mínútur. Fjáreigendur fá 50 hektara land við Geitháls Á fundi borgarráðs sl. þriðju- dag var samþykkt að gefa Fjár- eigendafélagi Reykjavíkur kost á landi norðan Suðurlandsbraut- ar við Geitháls Er hér um að ræða allt að 50 hektara land, Landspítalinn fær viðbótarlóð Borgarráð Reykjavíkur féllst á fundi sinum sl þriðjudag á tillögu skipulagsnefndar um að Landspítalanum verði ætluð við- bótarlóð að gatnamótum Hring- : brautar og Snorrabrautar, eins og þau verða síðar ákveðin. Féllst borgarráð á framangreinda tillögu með þeim fyrirvara að samningar takist. Föstudagur 26. marz 1965 — 30. árgangur 71. tölublað. Stór hópur ungmenna Iagði leið sína um borð f ms. Gullfoss síðdegis í gær og skoðaði skipið hátt og iágt undir Ieiðsögn skipsmanma. Þetta voru nær 100 fjórðubekkingar í Verzlunarskóla lslands, piltar og stúlkur sem Ijúka verzlunarskólanáminu í vor. Eimskipafélagsmenn greindu skólafólkinu frá starfsemi félagsins fyrr og siðar, síðani var skipið skoðað og loks bauð Eimskip hinum ungu gestum kaffiveitingar í vistlegum salarkynnum Gullfoss. — Myndin var tekin um borð í Gullfossi í gær. (Ljósm. 'Þjóðv. A. K.). Frá Alþingi Ríkissjóiur hirðir stórar úSuur af umferðartekjunum Minnzt alþjóða- dags fatlaðra □ Um helgina verður Alþjóðadags fatlaðra minnzt með samkomum á þrem s’töðum á land- inu, hér í Reykjavík, á Akureyri og ísafirði. ■ Eins og skýrt er frá á öðrum stað í blaðinu, minn- ist Sjálfsbjörg, landssam- band fatlaðra, sjötta al- þjóðadags fatlaðra með há- tíðasamkomu nú um helg- ina í Reýk'javík, á Akur- eyri og ísafirði. Til dags þessa stofnaði Alþjóðasam- band fatlaðra, FIMITIC, í fyrsta skipti árið 1960 í þeim tilgangi að vekja at- hygli á málefnum fatlaðra og minna á tilveru þeirra. Það er Alþjóðasamband fatl- aðra (FIMITIC), sem haft hefur forgöngu um að þessa dags er minnzt víðsvegar um heim, og nú í sjötta skipti (sbr. grein á öðr- um stað í blaðinu). Hér í Reykja- vík eru það Sjálfsbjörg, lands- samband fatlaðra, og Sjálfsbjörg, félag fatlaðra, sem til samkom- unnar efna í Sigtúni kl. 3 sið- Framhald á 9. síðu. Fræðslufundur KSÍ á Akranesi A morgun, laugardag, efnir Unglinganefnd Knattsp.sam- bands Islands til frasðsiufund- ar fyrir yngri knattspyrnumenn Akraness. Verður funduriim haldinn í samkomuhúsinu Rein og hefst stundvíslega kL 17. Á fundinum talar Karl Guð- mundson, landsGðsþjálfarL sýnd verður knattspymukvik- mynd o.fl. Ern unglingar á Akranesi hvattir til að sækja þennan fund. Aðgangur er ókeypis. ■ í gærdag var fram haldið á Alþingi umræðum um þings- ályktunartillögu til vegaáætlunar. Jón Árnason formaður meirihluta fjárhagsnefndar mælti fyrir nefndaráliti meiri hlutans en Halldór E. Sigurðsson fyrir nefndaráliti minni hlutans en að þvi stóðu Alþýðubandalagið og Framsóknar- flokkurinn. ■ Ástæðan fyrir því að minni hlutinn skilar sérstöku áliti ér m.a. sú, að felld var í 'f járveitmgárhéfnd tillagá um 30 milj. kr. aukið fé til vegabóta tvö ár vegaáætlunarinnar 1965 og 1966. í nefndaráliti gerir minni hlutlnn grein fyrir því, vegna hvers þörf er á auknu fé til vegaframkvæmda og vísar m.a. til greinargerðar fyrir frum- varpi til núgildandi vegalaga, har sem m.a. er bent á, að bif- reiðaeign landsmanna vaxi veru- lega á næstu árum eöa um 100 nrósent 1960—1966, ennfremur 'ið ófullgerðir eru í vegakerfinu ’angir kaflar svo og brýr, sem nauðsyn ber til að býggja til bess að eitthvað miði í átt til betrumbóta í vegamálum. Þá bendir minni hlutinn á þær breytingar, sem orðið hafa ......................... á kostnaðarvísitölu í vegagerð á tímabilinu 1963 — 1965: 1963 1965 vega- vega- brúar- gerð viðhald gerð 412 417 452 466 489 544 Síðan segir orðrétt £ nefndar- álitinu. Hins vegar mun fé til framkvæmda í vegagerð verða heldur minna næsta ár samkv. tillögu meiri hluta fjárveiting- arnefndar. Minni hlutinn telur, að við það verði ekki unað. Hann telur, að tilgangur vega- laganna hafi verið sá að auka stórlega framkvæmdir í vega- gerð og þess vegna hafi alþing- ismenn sameinazt um að leggja ca. 100 milj. kr. skatta á lands- menn til vegamála, en ekki til þess að létta útgjöldum, af rík- issjóði. Þá vill minni hlutinn benda á, að enn heldur ríkis- sjóður sérskatti á umferðina. sem er leyfisgjöld af bifreiðum. Er áætlað, að þau gefi á árínu 1965 í tekjur til ríkissjóðs ca. 150 milj. kr. öll rök mæla með því, að þessi tekjustofn eigi að ganga bednt til vegagerðarinnar í landinu eins og aðrir sérskatt- ar á umferðina eins og fjármál vegakerfisins eru nú upp byggð. Þá mun 20% skerðing ríkissjóðs á framkvæmdafé kosta vega- gerðina ca. 8 — 9 milj. kr. minni fjárveitingu úr ríkissjóði á yfirstandandi ári. Loks segir í nefndaráliti minni hlutans, að hann telji sér ekki faért að leggja fram breyt- ingartillögur við vegaáætlunina fyrir árin 1967 — 1968 þar sem víst sé, að hana verði að endur- skoða nánar fyrir þann tíma. Nánar er gerð grein fyrirræðu G'eirs Gunnarssonar um málið annars staðar í blaðinu. Stjórnarskiptí á Ceylon nú eftír ósigur Bandaranaike COLOMBO 25/3 — Frú Bandara- naike, forsætisráðherra Ceylons, baðst í dag lausnar fyrir ráðu- neyti sitt, en flokkur hennar, Sri Lanka Frelsisflokkurinn beið ó- sigur í þingkosningunum á mánudaginn. Leiðtogi Sameinaða þjóðar- flpkksins, Pudley Seh?.nayake, sem tvöfaldaði þingmannatölu sína í kosningunum, en náði ekki meirihluta á þinginu, hefur myndað stjóm í samvinnu við Samban<jsflokkinn og nokkur lít- il flokksbrot. Senanayke lét ekki standa á því að sýna hægristefnu sína, því að strax eftir að hafa tek- íð við embætti forsætisráðherra lýsti hann yfir að stjóm hans myndi semja við bandarísk olíu- félög um greiðslur á skaðabótum fyrir það að fyrrverandi stjóm þjóðnýtti dreifingu olítu Sjú Cnlæ sagður hafa rætt við Mikojan í Búkarest VÍN 25/3 — Samkvæmt óstað- festum fregnum sem borizt hafa til Vínar ræddust þeir Sjú Enlæ, forsætisráðherra Kína, og Ana- stas Mikojan, forseti Sovétríkj- anna, við í Búkarest síðdegis í gær. Þeir komu báðir til höfuð- borgar Rúmeníu til að vera við- staddir útför Gheorghiu-Dej for- seta sem gerð var í Búkarest í gær. Bæði Sjú Enlæ og Mikojan voru þar enn þegar síðast fréttist £ dag, og er ekki talið ósennilegt að þeir hafi hitzt aftur. Albanska útvarpið skýrði frá því í dag að Sjú Enlæ væri væntanlegur til Tirana, höfuð- borgar Albaníu, einhvem næsta daga. Honum og fylgdarmönnum hans var boðið að koma þangað af Shehu, forsætisráðherra Al- baníu. í TILEFNI AF 15 ÁRA AFMÆLI MÍR Heimsfrægt listafólk frá Sovétríkjunum til fslands Menningartengsl íslands og Ráðstjómarríkjanna eiga fimmtán ára amfmæli um þessar mundir. í því tilefni er von á sovézkri sendinefnd hingað og mun hún að líkindum skipuð þessum mönnum: Alexandrof, þekkt- um kvikmyndastjóra, prófessor Steblín-Kamenskí nor- rænufræðingur, Elena Rjabinkína, sólódansmær við Stóra leikhúsið í Moskvu, Alexei ívanof, baritonsöngv- ari einnig frá Stóra leikhúsinu, og Viktorof, konsert- meistara í sama húsi. Elena Rjabínkína er ein beirra sovézkra listdansara af yngri kynslóðinni sem mest nafn hafa hlotið, og hefur hún farið með mörg þýðingarmikil hlutverk í Bol- sjoj-leikhúsinu hin síðari ár. Baritonsöngvarinn Ivanof hefur hins vegar um alllang- an aldur stuðlað að orðsti þessa mesta söngleikahúss Rússa víða um heim. Hann er fæddur árið 1904, lauk námi við tónlistarháskólann ( Leníngrad árið 1932 og hef- ur sungið á sviði Bolsjoj- leikhússins síðan árið 1938. Hann hefur þrisvar hlotið Stalínverðlaunin fyrir söng. Bæði Rjabínkfna og Ivanof hafa hlotið heiðurstitilinn „þjóðlistamaður". Píanóleikarinn Viktorof er um fertugt. Hann er þekktur konsertmaður og hefur þar að auki starfað níu ár sem konsertmeistari hjá hljóm- sveitBolsjoj-leikhússins. Hann er fastur undirleikari hjá ýmsum þekktustu söngvurum Sovétrfkjanna, þeirra á með- al Ivonof og Pavel Lisítsían. Grígorí Alexandrof er einn af þekktari kvik- myndaleikstjórum Sovétríkj- anna. Hann var á sínum tíma aðstoðarmaður og leik- ari hjá hinum heimsfræga kvikmyndastjóra Sergei Eis- enstein, og tók m. a. bæði þátt í sköpun „Verkfalls“ og „Beitiskipið Potémkín1*. Hann hefur hlotið miklar vinsældir fyrir gamanmyndir sínar „Kátir karlar” og ^VoIga- Volga” sem báðar urðu til 4 þriðja tug aldarinnar. Hann' gerði og fræga stríðsmynd, „Fundurinn á Elbubökkum“, sem fjaflar »m sfðustu daga nasismans og fund rússneskra og bandarískra hermanna vlð ofangreint fljót. Prófessor Míhaíl Steblín- Kamenskí hefur komið tH Is- lands áður og er mörgum Is- lendingum að góðu kunnur. Hann er forstöðumaður nor- rænudeildar málvlsindadeild- ar háskólans i Leníngrad. Hann hefur séð um útgáfu Islendingasagna á rússnesku; samið kennslubók £ fomís- lenzku fyrir Rússa, og nú síðast annast útgáfu nýrrar þýðingar Eddukvæða á rússn esku. Sendinefndin kemur hing- að á vegum samtaka þeirra sovézkra sem annast menn- ingartengsl við erlend ríkien Alexandrof á sæti £ forsæli þeirra. Hún er væntanleg hingað upp úr sjöunda april. Ekki hefur enn verið á- ^kveðið hvaða dag afmælis MÍR verður minnzt. Hitt er vitað, að allar Kkur benda til að Ivanof muni koma fram á tónleikum með Sinfóníu- hljómsveitinni. 4

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.