Alþýðublaðið - 20.09.1921, Side 1

Alþýðublaðið - 20.09.1921, Side 1
1921 Þriðjudaginn 20 september. 216. tölubl. I Hljómleikar 1 endurteknir i Bárunni þriðju- daginn 20. þ. m. kl. 8'/« e. h. Annie Leiís og J6n Leifs Verk fyrír 2 pianoforte: J. S. Bach: Klavierkonzert (f-moll). Bach-Reger: Doppelkonzert (c-moll). W.A.Mozart: Klavierkonzert (a-dúr). Aðgöngumiðar á kr. 3,50 og 2,50 í bókaverzlun ísafoldar og Sigfúsar Eymundssonar óg við innganginn frá kl. 8. I Trygging ekki veð! »Rfkissjóður ábyrgist greiðslu lánsins og eru toiitekjurnar sór- staklega sem trygging, en veð er ekki sett.« Þsnnig hljóðar ein setningin í tilkynningu fjármálaráðherrans um rfkislánið, sem líklegt væri réttara að nefna íslandsbánkalánið Mönnum hiýtur að verða star- sýnt á þessa setningu, ekki vegná 'þess, að hún sé svö i<jarnyrt, heldur vegna hins, að hún íelur í sér tilraun til blekkinga. Tilraun til þess, að fegra einhvern svart- asta blettinn og stærsta glappa- skotið í þessu .ríkisilánsmáli". — Tolltekjurnar eru settar sem trygg- ing, en ekki sem veðlJjEn hver er þá munurinn á tryggingu og veði, þegar til alls kemurí^l raun og veru er hann enginn. Enda skiftlr það litlu máli hvort ( þessu falli er rætt'um tryggingu eða veð. Áðalatriðið er það, að tolltekjur landsins eru um margra ára skeið bundnar geðpótta tveggja erlendra auðfélaga. Þó allur þingheimur yrði samdóma um það, að afnema bæri alla tolla, yrði fyrst að leití álits þessara tveggja félaga. Það yrði að spyij* þá að þvf, ef menn vildu lækka kaffi eða sykurtollana. Engar breytlngar, sem geta haft í för með sér lækkun tollteknanna má gera, fyr en lánið er greitt. Getur mælinn orðið fyllrif ís landshanki hefir að miklu leyti ráðið gerðum stjórnarinnar ( pen- ingamálunum, nú hefir stjórnin fengið sér annaa erlendtn forráða mann í tollmálunum og í bann tnálinu er fullyrt, að hún ætli á næsta þingi að gerast málsvari þriðja erlenda valdsins. Að leyfa erlendntn einstakling- um að eignast sl(k ítök í stjórn iandsins eru glappaskot, sem seint munu fyrnast. Og væntaniega sýna þingmennirnir, þó þeir séu helzt til gjarnir á að láta blindast, þá rögg af sér á næsta þingi, að losa landið við .glappaskota* stjórnina. Brug-öið vana Það er ætið góðra gjalda vert, þegar menn játa yfirsjónir sfnar og ganga í „endurnýung Kfdag- anna* í sunnudagsblaði Morgun blaðsins, er viðurkent ©g melt með þvi, sem Agúst Jósefsson sagði á siðasta bæjarstjórnarfundi uf» það, mð meta þyrfti allar (■ búðir ( bænum. í upphafi grein- arinnar stendur svo, „það er stór furða, að þessu skuli ekki hafa verið hreyft fyr*. Sá, sem greinina ritar fylgist sýnilega ekki of vel með ( því, sem gerist bæðl í bæjarstjórn og í blöðunum. Þessu máti hefir ein mitt verið hreyft áður bæði á bæjarstjórnarfundi og hér i blaðinu. 2. júní s. 1. er talað um nauðsya þess, að metnar séu allar (kúðir í bænum, í grein, sem heitir Húsa- leigan. 16. júli er aftur rætt um málið og bent á nauðsyn þess, að bærlnn hefjist handa og byggi Brunatryggingar á innbúi og vörum hvargi ódýrarl en hjá A. V. Tulinius vátryggingaskrifstofu E1 m skipaf éiagsh úsinu, 2. hæð. og 2 september er enn vikið að þessu máli og sýnt fram á, að eina ráðið við húsaleigaokrinu sé það, að kémark sé sett á allar leiguíbúðir. Þetta er hér sett svo menn sjái, að málinu hefir verið hreyft, þó enn hafi engar fram- kvæmdir orðið. Það er síður ea svo, að vér hryggjumst af afstöðu þeirri, sem Mgb). hefir nú alt í einu tekið í húsnæðis og húsalcigumálinu — Mikiu fremur er það gieðilegt tfmanna tákn, að blaðið hefir breytt um stefnu. Áður hefir það f hví vetna prédikað helgi einstaklings- eignarréttar og einstaklingsfrelsið. Nú er þvf snúinn hugur og það er komið á sama mái og Alþýðu- blaðið um það, að þetta hvort- tveggja eigi að vfkja fyrir heill heildarinnar. Yér samgleðjumst og væntum þess, að framhald verði á þessari nýrri «g betri stefnu blaðsins. Og tökura enn glaðir í sama streng- inn og áður: Mat verður &ð koma á allar íbiðir i bamum, sem eru leigðar, og hámarksleiga. Jtý irás á Hússlanð? í fyrrihiuta ágústmánaðar lýsti enska stjórnin oþinberlega yfir því f neðri mátstoíunai, að Frakkland sendi hermenn, voptv og önnur hergögn f stórum stfl til Rúmenfu og PóIIands.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.