Þjóðviljinn - 04.05.1965, Síða 8

Þjóðviljinn - 04.05.1965, Síða 8
g SÍÐA HðÐVUJXNN Þriðjudagur 4. maí 1965 [»■■■■■■■■■■■«■■■■■■■«■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■«■■■■■■■■■■■■■ til minnis ★ 1 dag er þriðjudagur 4. maí. Florianus. Árdegishá- flæði kl. 8.05. ★ Næturvörzlu i Reykjavík vikuna 23.—30. apríl annast Reykjavíkur Apótek, sími 11760. ★ Næturvörzlu í Hafnarfirði í nótt annast Ólafur Einars- son læknir, sími 50952. ★ Slökkvistöðin og sjúkra- bifreiðin — SlMI: 11-100.. útvarpið inrQ® 13.00 Við vinnuna. 15.00 Miðdegisútvarp: Tón- listarfélagskórinn syng- ur. Philharmonia leikur sinfóníu nr. 5 eftir Vaug- han Williams; Sir John Barbirolli stj. O. Czer- wenka, E. Wachter, H. Giiden, F. Muliar, W. Kmentt, kór og hljómsveit Ríkisóperunnar í Berlin flytja atriði úr Keisara og smið, eftir Lortzing; P. Ronnefeld stj. 16.30 Síðdegisútvarp: W. Brandes, A. Durand o.fl. syngja og leika. D. Shore syngur. Mantovani og hljómsveit hans leika þjóð- lög frá ýmsum löndum. 17.00 Endurtekið tónlistar- efni. 18.20 Þingfréttir. Tónleikar. 20.00 Islenzkt mál. Ásgeir Blöndal Magnússon cand. mag. flytur þáttinn. 20.15 Pósthólf 120. Lárus Halldórsson lítur í bréf frá hlustendum. 20.35 Dúó fyrir fiðlu og selló op. 7 eftir Kodály. Heifetz og Pjatigorsky leika. 21.00 Þriðjudagsleikritið, Herrans hjörð, eftir Gunnar M. Magnúss. Annar þáttur: Dómsdagur. Leikendur: Ró- bert Amfinnsson, Rúrik Haraldsson, Guðmundur Pálsson, Valdimar Lárus- son, Klemens Jónsson. 21.40 Presioza og Oberon, forleikir eftir Weber. Sin- fóníuhljómsveit útvarpsins í Bayem leikur; Kubelik stj. 22.10 Jaltaráðstefnan og skipting heimsins. Ólafur Egilsson les. 22.30 Létt músik á síðkvöldi: a) Philharmonia leikur verk eftir Johann Strauss eldri og syni hans þrjá, Johann Josef og Eduard: Boskovsky stj. bl Bandarískir lista- menn flytja lög úr May Fair Lady. eftir Lemer og Loewe. 23.15 Dagskrárlok. í gær til Húsavíkur og Rauf- arhafnar. Brúarfoss fór frá Vestmannaeyjum í gærkvöld til Keflavíkur og þaðan til Gloucester, Cambrigde og NY. Dettifoss fór frá Grimsby í gær til Rotterdam og Ham- borgar. Fjallfoss fór frá Hull í gær til Reykjavíkur. Goða- foss fór frá Gdynia 30. þm til Reykjavíkur. Gullfoss er í Kaupmannahöfn. Lagarfoss fór frá Klaksvík 1. þm til Riga, Kotka og Leningrad. Mánafoss fór frá Reyðarfirði í gær til Rotterdam, London og Hull. Selfoss fór frá NY 30. fm til Reykjavíkur. Tungufoss kom til Reykjavík- ur 2. þm frá Rotterdam. Katla fór frá Lysekil í gær til Gravarna, Gdynia og Gauta- borgar. Echo fór frá Eski- firði í gær til Reykjavíkur. Askja fór frá Akranesi í gær- kvöld til Rostock, Sarpsborgar og Gautaborgar. Playa de Maspalomasy fór frá Stykkis- hólmi í gær til Ólafsvíkur, Rifshafnar og Þorlákshafnar. Playa de Conteras lestar í Gautaborg 5. þm síðan í Kristiansand. Eftir skrifstofu- tíma eru skipafréttir lesnar í sjálfvirkum símsvara 21466. ★ Skipadeild SÍS. Amarfell er væntanlegt til Reykjavíkur 5. frá Gloucester. Jökulfell er væntanlegt til Camden 10. frá Keflavík. Dísarfell er á Homafirði. Litlafell er i olíu- flutningum á Faxaflóa. Helga- fell er í olíuflutningum á Faxaflóa. Helgafell fer á morgun frá Zandvoorde til Rieme, Rotterdam og Her'öya. Hamrafell er væntanlegt til Reykjavíkur 12. frá Aruba. Stanafell er í olíuflutningum á Faxaflóa. Mælifell fer í dag frá Odda til Rotterdam. hefst sunnudaginn 2. maí. — Þeir sem aðstoða við söfnun- ina munu leita til væntan- legra gefenda í Reykjavík og víðar næstu daga. — Með fyrirfram þökk fyrir góðar undirtektir. Skálholtsncfnd. ★ Þingeyingafélagið i Rvík heldur aðalfund sinn í Breið- firðingabúð miðvikudaginn 5. maí klukkan 20.30. — Auk venjulegra aðalfundarstarfa verður kvikmyndin „Bú er landstólpi” sýnd á fundinum. 54, siml 37392 og Magnúsi Þórarinssyni Álfheimum 48. söfnin gengið (Sölugengi) Sterlingspund 120.07 USA-dollar 43.06 Kanada-dolar 40.02 Dönsk kr. 621.80 Norsk kr. 601.84 Sænsk kr. 838.45 Finnsk mark 1.339.14 Fr. franki 878.42 Belg. franki 86.56 Svissn. franki 197.05 Gyllini 1.191.16 Tékkn. kr. 598.00 V-þýzkt mark 1.083.62 Lira (1000) 68.98 Austurr. sch. 166.60 flugið ★ Flugfélag lslands. Gullfaxi fór kl. 8.00 í morgun til Glasgow og Kaupmannahafn- ar. Væntanlegur aftur til R- víkur kl. 22.40 i kvöld. Ský- faxi er væntanlegur frá Kaupmannahöfn og Osló kl. 15.00. Innanlandsflug: 1 dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egils- staða, Vestmannaeyja (2 ferð- ir), Skógasands, ísafjarðar, Kópaskers, Þórshafnar, Sauð- árkróks og Húsavíkur. ýmislegt skipin ★ Eimskipafélag íslands. Bakkafoss fór frá Siglufirði ★ Frá Skálholtsnefnd 1965. í framhaldi af Ávarpi, sem birzt hefur í blöðum og út- varpi, leyfum vér ossaðvekja athygli á því, að fjársöfnun minningarspjöld ★ Minningarspjöld Áspresta- kalls fást á eftirtöldum stöð- um. I Holts Apóteki, Lang- holtsvegi 84. hjá frú Guð- mundu Peterssen Kambsveg 36 hjá frú Guðnýju Valberg Efstasundi 21 og í verzluninni Silkiborg Dalbraut 1. ■jr Minnlngarspjöld Hjarta- og æðaverndarfélags Hafnar- fjarðar og nágrennis fást t Sparisjóði Hafnarfjarðar. Samvinnubankanum, Iðnað- arbankanum f Hafnarfirði og Bókabúð Olivers. ★ Minningarsjóður Jóns Guð- jónssonar skátaforingja. — Minningarspjöld sjóðsins fást í bókabúð Olivers Steins og bókabúð Böðvars Hafnarfirði. ★ Minningarspj. Rauða kross íslands eru afgreidd á skrif- stofu félagsins að Öldugötu 4. Simi 14658. ■jr Minningarkort Flugbjörg- unarsveitarinnar eru seld f bókabúð Braga Brynjólfsson- ar og hjá Sigurði Þorsteins- syni Laugamesvegi 43, sími 32060, Sigurði Waage Laug- arásvegi 73, slmi 34527. Stef- áni Bjarnasyni Hæðargarði ★ Asgrímssafn, Bergstaða- stræti 74 er opið sunnudaga. þriðjudaga og fimmtudaga. ★ Bókasafn Seltjamamess er opið sem hér segir: Mánudaga: kl. 17.15-19.0ki og 20.00-22.00. Miðvikudaga: kl. 17.15-19.00. Föstudaga klukk- an 17.15-19.00 og 20.00-22.00. ★ Borgarbókasafn Reykja- víkur. Aðalsafn, Þingholts- stræti 29a, sími 12308. Ct- lánadeild opin alla virka daga klukkan 10-10, laugardaga 1-7 og á sunnudögum klukkan 5-7. Lesstofa opin alla virka kl. 10-10. Laugardaga 10-7 og sunnudaga 1-5. ★ Þjóðskjalasafnjð er opið alla virka daga klukkan 10-12 og 14-19. ★ Bókasafn Kópavogs í Fé- lagsheimilinu opið á þriðju- daga, miðvikudagag, fimmtu- daga og föstudaga. Fyrir börn klukækan 4.30 til 6 og fyrir fulorðna klukkan 8.15 til 10. Barnatímar í Kástnesskóla. — Auglýst þar. ★ Bókasafn Dagsbrúnar Lindarbæ 9, 4. hæð til hægri. ýmislegt m Hjarta- og æðasjúk- dómavarnafélag Reykjavíkur minn- ir félagsmenn á. að allir bankaT og sparisjóðir 1 borginnj veita viðtöku árgjöldum og ævifé- lagsgjöldum félagsmanna. Ný- ír félagar geta elnnig skráð sig þar. Minningarspjöld sam. takanna fást i bókabúðum Lámsar Blöndal og Bóka- verzlun fsafoldar. ★ Ráðleggingarstöðin um fjölskylduáætlanir og hjú- skaparvandamál Lindargötu 9, 2. hæð. Viðtalstími prests þriðjudaga og föstudaga kl. 4—5. Viðtalstími læ'knis mánudaga kl. 4—5. ★ Kvenfclag Langholtssafn- aðar vill vekja athygli á þvi að á vegum líknarstarfsnefnd- ar safnaðarins og elliheimilis- ins Grundar er starfrækt fót- snyrtingarstofa í safnaðar- heimilinu alla þriðjudaga kl. 9—12 (sími 35750). Þessi þjón- usta er ókeypis og öllu eldra fólki boðið. 4517 — Um borð í Brúníiskinum bíður Jón án árang- urs eftir svari. Hvað getur eiginlega hafa skeð, samband- ið var ágætt? Þórður biður loftskeytamanninn að reyna að ná sambandi aftur við Trampa. ■ ■■■■■■■!«■■■■■■■ Skip Péturs steínir út á flóann, en gengur hægt vegna þungu styttunnar er þeir hafa í togi. Pétur skipar An- tonio að kafa, því hann vill reyna að koma líkneskinu upp á þilfarið og flýta sér héðan eins fljótt og unnt er. '■■■■■■■■■■■■■■"■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■BBBHI Kaupiö COLMAN'S sinnep í næsfu matvörubúö í Reykjavík, Freyjugötu 41. Nemendasýningin verður opin þriðjudag og miðvikudag kl. 5—10 e.h., vegna mikillar aðsóknar. NYK0MIÐ Barnahúfur — gammosíur — drengja- bindi — drengjaslaufur. R.Ó. búðin Skaftahlíð 28. Byggingarfélag verkamanna, Reykjavík. Ti/sö/u 3ja herbergja íbúð í TV. byggingarflokki. Þeir fé- lagsmenn, sem neyta vilja forkaupsréttar, sendi umsóknir sínar í skrifstofu félagsins, Stórholti 16, fyrir kl. 12 á hádegi miðvikudaginn 12. þ.m. Stjómin. SKR/FSTOFUSTÚLKA ÓSKAST Ragnar Ólafsson, hrl. Laugavegi 18 (4. hæð). SUMARDVÖL Eins og að undanförnu rekur félag vort sumar dvalarheimili fyrir fötluð börn að Reykjadal í Mós fellssveit. — Umsóknir um sumardvöl sendis skrifstofu félagsins, sími 12523 og 19904. Stjóm Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.