Þjóðviljinn - 01.06.1965, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 01.06.1965, Blaðsíða 7
T’riðjudagur X. júní 1965 HÖÐVILJINN SlÐA 7 □ Nú sem stendur eru það rannsóknir á veirum sem gefa mestar vonir um að unnt verði, áður en langt líður, að finna orsakir krabbameins og lækna það. Þessvegna er fróðlegt að sjá hvað þeir kunna að leggja til málanna sem nú eru saman komnir í London til að ræða ástand og horfur í veiru- rannsóknum vísindamanna í ýmsum lönd- um. Raunar eru þessir menn ekki fyrst og VEIRUR OG KRABBA- Hvaða veirur skyldu það þá vera, sem valdið geta þessum breytingum og hvemig hefur tekizt að finna þær? >að hef- ur sannazt fullkomlega, að krabbamein myndast í frum- um, og fylgzt hefur verið með því, svo ekki er um að villast, hvemig heilbrigð fruma breyt- ist í krabbameinsfrumu. Það er löngu þekkt af rann- sóknum, að illkynjuð fruma hefur sjúklega eiginleika, sem erfast. Útlitið breytist, efna- fkipti, eggjahvítuefnin, o.fl, og allt þetta er unnt a« rannsaka og mæla. . . Áratugum saman hafa vís- indamenn vitað, að breytingar á krabbameinsfrumum gahga að erfðum Hitt hafa þeir ekki vitað. hvemig breytingarnar gerast. Lengi var mest kapp lagt á að skoða breytingar sem gerast af völdum kemiskra á- hrifa. af geislunum og því um liku. Þegar það varð ljóst að veirur geta fært frumum ribó- kiarnasýru (skammst. RNA), og ^eoxyribók.iarnasýru (skammst. nNA) til viðbótar við sýrur hær, sem fyrir eru i hverri frumu og valdi þetta nýjum “rfðaeigindum — eða nýjum fyrirskipunum um erfðir — þá var bað að farifl var að gefa vpírunum gaum Það er nú vitað með vissu, að veirur geta miklu valdið um krabbamein meA dýrum. og er sú vitneskia höfð t.il hliðsiónar við rannsóknimar F.inn af sér. 'rmðinvnm WHO. sem gert héf- ur skvrsln um rannsóknimar. sepir þaA vera furðulpgast. að segia um krahbamelnsveirur. hve líkar þær eru öðrum veir u'm 'Þae- eru náskvldar eða lík- léza nákvaemleen hinar sömu ^em baer sem valda naemum 'lúkdnmum Þnss veena er þaA ósennileet með öllu að menn séu einir nndanbe.enir bvi a* veikiast af krabbameini sem veirur valda Oft hefur sézt að meiniA hefur einmitt komiA fram bar «em veirur hafa ver- ið að verki til að sýk.ia oe "veikla. os bað er kunnugt að veirur. sem sýkf geta menn. geta valdia krabbameini i dýr- um annað hvort einar sér oða með aðst.oð annarra veira, eða efna. sem örfa vöxt krabba meins Það er líka kunnugt. a^* veirur hvnrt heldur úr mönn- um eða dýrum. eeta framleit’ krabbampinsbre.vtin-ear í dýra fnirtmm r>s manna i tilrauna glösum vpirum þeim eða merkjum um veirur, sem hing- að til hafa fundizt í krabba- meinsfrumnm b;5 míinnnm. verður ekki með vissu kennt um krabbamein. Merki um krabba- meinsveirur Bæði stórar og litlar veirur geta valdið æxlum, það er fullsannað, og eru tilgreindar fjórar tegundir og ein þeirra, sem kallast adenóveira, getur líka sýkt menp, en einnig mýs, kanínur, margvín og merði, og svo sem vænta má, voru öll þessj dýr sýkt i rannsóknar- stofum. Æxlin geta komið fram hvar sem er, en oftast í nýr- unum, Mótefni koma oftast fram hjá dýrunum gegn veir- unum. Mikið magn þarf að gefa af þessu til þess að krabba- mein myndist. Taldar (mæld- ar) hafa verið tíu miljónir veira, en þetta þurfti til svo að fruma taeki breytingum. Sú tegund, sem kallast SV 40-veira er algengust í nýrum rhesus-apa. og veldur hún sexl- um hjá nýfæddum hamstri Veirur virðast ekki geta vald- ið neinni veiklun í nýrum hjá öpum, en þær valda breyting- um á útliti ræktaðra fruma úr mönnum. ' hömstrum. rmisum. kanínum og svínum Gömlum frumum er tiltölulega hættara. Frumur úr mannslíkama. sem .verða fyrir S-40-veiru, sýkjast af þvi, Þær fara að skiptast örar en þeim annars er lagið. og eitthvað fer úr lagi hjá litningunum. S 40-veiran getur tímgazt í mannslíkama. en eng- in fönnun er fyrir því að hún geti valdið þar veikindum bein- línis. og ekki heldur æxlis- myndun. Papilloma-veira veld- ur vörtum hjá mönnum, kan- fnum. naut.gripum og hundum. Adenóveiran getur valdið æxl- ismyndunum á beim stað. sem hún er sett við 'tilraunir á dýr- um, t.d. nýfæddum hömstrum rottum og músum Vénjulega Uða 160 dagar áður en æxlið kemur fram og er þetta lang- ur tími í ævi þessara litlu dýra. Ekki finnast veirur í æxlunum. heldur mótefni. sem veirur hljóta að hafa valdið Með þvi þykir sannað, að veirp hafi valdifl æxlinu, tæssi veira veldur s.iúklegum breytingum á frumum úr mannslíkama Sarkómveira (Rous Sarcomal hefur þekkzt síðan árið 1911. og það er mjög sjaldan sem fundizt hefur sönn\in fyrir þvi að hún valdi krabbameini Þessi veira berst með eggjum. eða með því að kjúklingar fremst komnir til mótsins í því skyni að ræða krabbameinsrannsóknir, heldur veiru- rannsóknir. Því þó að fyrst komi í huga manns orðin kvef, inflúenza og sitthvað annað þegar nefndar eru veirur, er þó meir og meir farið að tíðkast að tengja þessi tvö hugtök: krabbamein og veirur. Og veldur því ekki sízt, að nú fyrst vita menn, hvað veirur eru. Þær eru sem sé náskyldar efn- unum í kjarnanum í frumum mannslíkam- ans. Þessvegna geta veirur ekki einungis drepið frumur, en það gerist oft við veik- indi, sem þær valda, heldur geta þær líka lifað í sambýli við þær og breytt erfðastofn- um þeirra. Krabbameinsfrumur eru einmitt venjulegar frumur, sem breytzt hafa þannig, að þær hafa ekki lengur hemil á vexti sín- um og f jölgun, og verða því skaðvænar líf- færinu, sem þær vaxa í. Smásjárathuganir og veirurannsóknir. rispa hver annan í áflogum, og veldur hún síðan krabba- meini í blóði, sogæðavökva og beinmerg. Hvítblæði í músum orsakast af veiru, sem fyrst tókst að einangra 1951, og eru til af þessari veiru 50 afbrigði. Það hefur tekizt að bólusetja mýs gegn hvítblæði með veiru þess- ari deyddri í formalínblöndu Tilraunir hafa sannað, að unnt er að örfa og vekja aðgerða- lausar hvítblæðiveirur með þvi að beina geislun að likamsvefj- unum eða pensla staðinn með efnum sem örfa krabbameins- myndun. Það má oft finna mik- ið af veirum, bæði i bióði og æxlismyndunum hjá dýrum, sem sýkt hafa verið á þennan hátt t eitt skipti fannst hjá slíku dýri aukalegt krómósóm (litn- ingur) Eins og kunnugt er, vita menn nú á síðustu árum, að breytingar á litningumt þeÍT ?eyma erfðavísana) valda mestu þjáningum. vitskerðingu og vanskapnaði. oS oftast dauðp á barn'aldri eða fósturskeiði Krabbamein fyrir handvömm Breytingar á litningum eru samfara júgurkrabba hjá mús- um. Þess eru dæmj úr rann- sóknarstofum, að veirur berast með mjólkinni. Þær kallast Bittncrs-vcirur. Valda þær svo júgurkrabba hjá unguuum eftir 6 til 12 mánuði. Þó að eitthvert af þessum dýrum sýkist ekki, getur það borið veikindin til afkvæm- is síns. Til þess ag krabbinn myndist, þarf að vera til stað- ar sérstakt hlutfall hormóna- myndunar, og má vera að erfð- ir valdi þar miklu um, en ým- isiegt fleira. svo sem hitastig, fóður, hve oft mýsnar hafa got- ið og hve þröngt er um þær i básunum þeirra í rannsóknar- stofunni. Poxveirur hafa fundizt hjá hjörtum Hjá kaninum finnst æxli sem veirur valda, en oft- ast eru aexlin góðkynjuð. 1958 fannst vetra í hör- undsæxli hjá apa. — Æxll þetta tókst að flytja yfir í önnur dýr. þar sem það or- sakaði góðkynjuð æxli. F.inu sinni sýktist maður af þessu fyrir handvömm. en æxlið hvarf aftur eftir stuttan tima, Það var tuttugu daga að myndast og hvarf á fimm vikum Ýmsa apa og menn lika má takast að sýkja með veiru þessari, sem líka hefur valdið æxlum Hjá ný- fæddum músum, hömstrum. marsvínum köttum, hundum oe kjúklingum á fóstur- skeiði. Æxlin eru alltaf elns og óbreytanleg. f góðkynjuðu æxli hjá mönn- um, sem nefnist molluscum contaginosum, hafa fundizt ör- smáar agnir, sem minna á pox- veirur. Æxli í æðum hjá naut- gripum virðast vera fram kom- in fyrir tilverknað veira, en það Hða mörg ár frá því að skepnan sýkist og þangað til æxlið kemur fram, Stutt er síð- an það tókst að sýkja ketti af hvítblæði með efnum úr vefj- um, sem vedrur virtust búa í. Þegar sauðkindur fá lungna- æxli, er álitið að veirur valdi því. Einnig úti í náttúrunni Sérfræðingar frá WHO, sem til þess hafa rerið kvaddir, hafa nú reynt að gera sér grein fyrir því, hvaða álykt- anir megi draga af þessu sam- hengi milli krabbameins og veira. íæir benda á það, að enginn viti enn, hve mikinn þátt veirur eigi í þessum sjúk- dómum meðal dýra, sem hafa þá lifnaðarhætti, sem þeim eru eðlilegir, en þó er sannað, að þetta getur komið fyrir, og ætlað er að það sé algengara en nokkur veit. Sumar þær veirur, ' sem valda krabba- meini við tilraunir í rannsókn- arstofum, hafa einnig getað valdið því á dýrum, sem lifðu frjálsu lífi i náttúrunni. Æxlis- veirur eru mismunandi, bæði að stærð og efnasamsetningu, en það er þeim öllum sameig- inlegt, að geta komizt inn í frumu án þess að valda henni dauða með því. Siðan geta þær lifað árum saman í frum- unni án þess að þvi fylgi nokkrar sjúklegar breytingar á efnasamsetningu hennar, þvi ef svo færi, mundi hvorki fruman né gestur hennar lifa það af. Tilraunir hafa sýnt, að mjög er erfitt að koma á slíkum breytingum á sambúð veiru og frumu. En þegar lflíamí fer að eldast, eða er enn svo ungur að sóttvamir hans eru ekki orðnar nógu sterkar, þá vilja varnimar bresta. Nýfædd dýr geta ekki af eigin ramleik myndað sér mótefni gegn sýkl- um eða öðru aðvífandi, sem hættulegt er, og einmitt þetta hafa menn notfært sér við krabbameinsrannsóknir. SITUR ILLA Á MOGGANUM Skyldi það geta verið, að nærri honum. ég sé „krítiskari“ á Morgun- blaðið en önnur blöð? Mér fellur illa, ef svo er, því að vissulega á maður að vera hlutlaus í dómum, jafnt um málgögn sem aðra hluti. En stundum ofbýður mér svo lýð- skrum, rangfærslur og for- heimskunartilraunir þessa blaðs, að hroll setur að mér, þegar ég hugsa til þess að þetta dagblað kvað vera helm- ingi útbreiddara en nokkurt annað dagblað á íslandi. Það veslings fólk, sem ekki læsi annað en Morgunblaðið og tryði því, sem í því stend- ur, það hefði t.d. enga hug- mynd um, að Bandaríkin heyja hreint árásarstríð i Norður- Vietnam. Því enda þótt deilt sé á yfirgang þennan í borg- arablöðum um allan heim, þá er það ekki gert í Morgun- blaðinu á íslandi, rétt eins og það telji sig auðsveipan þjón þeirra stríðsglæpamanna, sem morðárásirnar fyrirskipa. En æ, æ — ef ég ætlaði að fara að lýsa ávirðingum þessa blaðs í afstöðu þess til er- * lendra atburða, þá væri fljót- gert að fylla blað, eins og það, sem þessar línur birtast í og væri þó fátt eitt upptalið. En lýðskrumið, hræsnin — eða hvað á að kalla það — í þessu málgagni lakasta hluta auðmanna á íslandi! í forsíðugrein þessa blaðs 25. þ.m. stendur þessi klausa: „Ó- hætt mun að fullyrða, að sjald- an eða aldrei hafi eins mikil gleði farið um íslenzkar byggð- ir og nú um þessar mundir, þegar fyrir liggur að hand- ritamálið er komið í höfn.“ Hefði ekki setið betur á blaðinu að segja: „Óhætt mun að fullyrða, að sjaldan eða aldrei hafi eins mikil hryggð farið um íslenzkar byggðir og þegar aðstandendur Morgun- blaðsins dæmdu ómenningu hins ameríska dátasjónvarps yfir íslenzku þjóðina?" Það hefði þó verið nær sannleik- anum, því miður þó ekki nógu En með leyfi að spyrja, hvar hafa þær helzt brotnað hessar . háu fagnaðaröldur? Kannske á ritstjórnarskrifstofum þess blaðs, sem eitt sinn gekk und- ir réttnefninu Danski-Moggi, og kafnar heldur ekki i dag undir nafninu Ameríski-Moggi. Auðvitað má segja, að á- nægjulegt sé, að nú hafa frændur okkar, Danir, ákveðið að afhenda okkur forn hand- rit okkar. En slík klausa og í er vitn- að í Morgunblaðinu! Oj bara, segja litlu hömin — og munu segja sem fullorð- ið fólk, þegar það rifjar upp sögu þessa blaðs, svo fremi að þvi hafi þá ekki tekizt með að- stoð dátasjónvarps og annarra afmenningartækja að afmenna og afíslenzka svo þetta fólk, að þvi standi nákvæmlega á sama um íslenzk fomhandrit og annað, sem íslenzkt er. Hitt er svo annað mál, að okkur ber að viðhalda þeirri bjartsýni, að það takist ekki. Friðjón Stefánsson. Eldflauei sprakk í loftinu VANDENBERG-flugstöðinni 28/5 — Atlaseldflaug með 40 kg líkan af geimferðabúningi innanborðs sprakk i gærkvöld yfir Vand- enberg-flugstöðinni í Kalifomíu, tveim mínútum eftir að eldflaug- inni hafði verið skotið á loft. Bandarískir vísindamenn höfðu vonazt til þess að geta með þessari tilraun safnað mikilvæg- um upplýsingum um það. hvem- ið geimferðabúningur þoli ver- una í himingeimnum. Umrædd- ur geimferðahúningur hafði hlot- 'ð nafnið ..Torso Tom“ Ekkert er enn kunnugt um or- sakir þessarar sprenginear, enda hefur ýmsum atriðum þessarar tilraunar verið haldið ieyndum.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.