Þjóðviljinn - 01.06.1965, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 01.06.1965, Blaðsíða 8
g SfÐA ÞIÖSVIUINN Þriðjudagur 1. Júní 1983 til minnis ★ I dag er þridjiudagcw 1. júnf'; Nikodemes. Árdegisná- flæði kl. 6.09. + Nætur- og helgidagavörzlu í Reykjavík vikuna 29. maí-4. júní annast Laugavegsapótek. ★ Næturvörzlu í Hafnarfirði annast í nótt Ólafur Einars- . son læknir sími 50952. ★ Slysavarðstofan. Opið all- an sólarhringinn, — síminn er 21230. Nætur- og helgi- dagalæknir f sama síma. ★ Slökkvistöðin og sjúkra- bifreiðin — SÍMI: 11-100. ★ Ráðleggingarstöðin um fjölskylduáætlanir og hjú- skaparvandamál Lindargötu 9. útvarpið 13.00 Við vinnuna. 15.00 Miðdegisútvarp: Karla- kórinn Vísir syng-jr Björn Ólafsson og Fritz Weiss- happel leika Minningu eft- ir Sigfús Einarsson. Hljóm- sveit Tónlistarskólans í París leikur þætti úr Masqueradesvítunni eftir Khatsjatúrjan; R. Blareu stj. Erich Kunz syngur lög eftir A. Lortzing. L. Kentn- er leikur tvær ungverskar rapsódíur eftir Liszt. Bam- berg-hljómsveitin leikur Islamey. eftir Balakireff; J. Perlea stj. Drengjakórinn í Vín syngur lög eftir Schubert. 16.30 Síðdegisútvarp: Fjórtán Fóstbræður syngja lög úr My Fair Lady, og polka- syrpu. Ken Griffin leikur írsk lög á hammondorgel. H. Zacharias og hljómsveit hans leika. 17.30 Endurtekið tónlistar- efni. 18.30 Harmonikulög. 20.00 Lýðræðishugsjónir sem stjómfræðikenning. Hannes Jónsson félagsfræð- ingur flytur annað erindi sitt um þetta efni. 20.25 Pósthólf 120. Lárus Halldórsson les úr bréfum frá hlustendum. 20.40 Tvö tónverk eftir Jón Leifs: a) Hinzta kveðja. Sinfóníuhljómsveit Islands leikur; P. Ó‘Duinn stj. b) Pastoraltilbrigði við stef eftir Beethoven. Ríkis- hljómsveitin í Dresden leik- ur; Shlauning stj. 21.00 Þriðjudagsieikritið Herrans hjörð, eftir Gunn- ar M. Magnúss. Leikstjóri: Ævar R. Kvaran. Fimmti þáttur: Þjófaleit í Bólu. Leikendur: Róbert Am- finnsson, Helga Bachmann, Ævar Kvaran yngri, Lárus Sighvatsson. Ragnheiður Steindórsdóttir, Vaidimar Helgasrai, Flosi Ólafsson, ÞOTgrímur Einarsson, Jón Aðils, Sigurður Eyþórs- son, Jón Júlíusson, Gunnar Gunnarsson. 21.50 Mario Del Monaco syngur óperuaríur eftir Wagner. 22.10 Kvöldsagan: Bræðumir. 22.30 Létt músik á síðkvöldi: a) R. Williams leikur Malaguena eftir Lecuona og Elddans eftir de Falla. b) Hljómsveit Bolsojleikhúss- ins í Moskvu leikur Ástarsögu, eftir Melikoff. 23.25 Dagskrárlok. skipin ★ Eimskipafélag fslands. Bakkafoss fer frá Antwerpen 2. þm M1 Rotterdam. Bniar- foss fór frá Keflavík í gær til Reykjavíkur. Dettifoss fór frá Vestmannaeyjum 25. fm til Glouester, Cambridge og NY. Fjallfoss kom til Reykja- víkur 31. fm frá Reyðarfirði. Goðafoss fer frá Grimsby 1 dag til Reykjavíkur. Gullfoss fór frá Reykjavík 29. fm til Leith og Kaupmannahafnar. Lagarfoss kom til Reykjavík- ur 27. fm frá Gdynia. Mána- foss fer frá London 2. þm til Hull og Reykjavíkur. Selfoss fer frá Hamborg 2. þm t'l R- víkur. Skógafoss fór frá Kotka 29. fm til Ventspils, Gdansk, Gdynia, Kaupmanna- hafnar, Gautaborgar og Kristi- ansand. Tungufoss fór frá Norðfirði 31. fm til Reykja- víkur. Katla fór frá Isafirði 31. fm til Siglufjarðar, Akur- eyrar og Húsavíkur. Echo kom til Reykjavíkur 30. fm frá Gautaborg. Askja kom til Reykjavíkur 30* fm frá Skaga- strönd. Playa de Las Cant- eras fór frá Þorlákshöfn 30. fm til Fredrikshavn, Yxpila og Jakobstad. Utan skrifstofu- tíma eru sk’pafréttir lesn-ar í sjálfvirkum símsvara 21466. *r Hafskip. Langá er í Rvík. Laxá er í Vestmannaeyjum. Rangá er í Gravama. Selá er í Hull. ★ Jöklar. Drangajökull kom í gær til Le Havre frá Charl- eston. Hofsjökull kom 30. fm t:I Reykjavíkur frá Hamborg. jökull kom til Rotterdam í gær frá Færeyjum. Vatna- jokull fór í gær frá Rostock til Koika, verður þar 2. pm. Jarlinn lestar í Lcmdon í dag. ★ Skipaútgerð ríkisins. Hekla er í Reykjavík. Esja er á Austfjörðum á norðurleið. Herjólfur er í Reykjavík. Skjaldbreið var væntanleg til Reykjavíkur í nótt að austan Herðubreið fer frá Vest- mannaeyjum i dag til Reysja- víkur. ★ Skipadeild SÍS. Arnarfell er í Álatoorg. fer þaðan til Kotka og Leningrad. Jökulfell er í Reykjavík. Dísarfell fer í dag frá Aatío til Mantyhioto. Litlafell losar á Austfjörðum. Helgafell losar á Norðurlands- höfnum. Hamrafell fór í gær frá Ravenna, væntanlega til Hamborgar. Stapafell fer væntanlega í dag frá Raufar- höfn til Bromborough. Mæli- fell fer væntanlega í dag frá Ventspils til Riga. Reest fer í dag frá Gufunesi til Stykkis- hólms og Norðurlandshafna. Hermann Sif losar á Aust- fjörðum. Birgitte Frellsen ios- ar á Vestfjörðum. flugið ★ Flugfélag íslands. Gull- faxi fer kl. 8.00 til Glasgow og Kaupmannahafnar. Vænt- anlegur aftur til Reykjavíkur kl. 22.40 í kvöld. Skýfaxi fer kl. 9.30 til London. Vsentan- anlegur til Reykjavíkur kl. 21.30 í kvöld. Sólfaxi fer til Bergen og Kaupmannahafnar kl. 14.00. Innanlandsflug: 1 dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Vest- mannaeyja (2 ferðir), Isa- fjarðar, Egilsstaða (2 ferðir), Sauðárkróks og Húsavíkur. ★ Pan American þota kom í morgun kl. 6.20 frá NY. Fór kl. 7.00 til Glasgow og Ber- linar. Væntanleg frá Berlin og Glasgow í kvöld kl. 18.20. Fer tll NY í kvöld kl. 19.00. ferðalög ★ Ferðafélag Islands fer gróðursetningarferð i Heið- mörk þriðjudags- og fimmtu- dagskvöld kl. 8, frá Austur- velli. Félagar og aðrir vel- unnarar eru vinsamlegast beðnir um að f jölmenna. sextug ★ 1 dag er frk. Ingibjörg Jóhannsdóttir skólastjóri hús- mseðraskólans á Löngumýri i Skagafirði sextíu ára. Ingi- björg hefur starfað mikið að skólamálum, var skólastjóri á Staðarfelli í Dölum um árabil. Fýrir rúmum tveimur árat.ug- um stofnsetti hún húsmæðra- skóla á föðurleifð sinni, Löngumýri, sem hún starf- rækti þar til fyrir þrem ár- um að hún afhenti hann að gjöf þjóðkirkju Islands. gengið (Sölugengi) Sterlingspund 120.07 USA-dollar 43.06 Kanada-dolar 40.02 Dönsk kr. 621.80 Norsk kr. 601.84 Sænsk kr. 838.45 Finnsk mark 1.339.14 Fr. franki 878.42 Belg. franki 86.56 Svissn. franki 197.05 Gyllini 1.191.16 Tékkn. kr. 598.00 V-þýzkt mark 1.083.62 Líra (1000) 68.98 Austurr. sch. 166.60 ýmislegt *r Slysavarðstofan 1 Heilsu- vemdarstöðinni er opin allan sólarhringinn. Næturlæknir á sama stað klukkan 19 til 8 — SlMI: 2-12-30. ★ Kvenfélag Langholtssafn- aðar vill vekja athygli á þvi að á vegum líknarstarfsnefnd- ar safnaðarins og elliheimilis- ins Grundar er starfrækt fót- snyrtingarstofa í safnaðar- heimilinu alla þriðjudaga kl. 9—12 (sími 35750). Þessi þjón- usta er ókeypis og öllu eldra fólki boðið. ★ Borgarbókasafn Reykjavík- ur: Aðalsafnið Þingholts- stræti 29A, sími 12308. Otláns- deild opin frá 14-22 alla virka daga, nema laugardaga klukk- an 12-16. Lesstofan opin kl. 9-22 alla virka daga, nema laugardaga Id. 9-16. Herra Just Olesen, Aaga- bet pr. Maribo, Danmark, óska eftir sambandi við frímerkja- safnara. QDD GswSDcsl A ðstoðarlæknisstöður Staða 1. aðstoðarlæknis vi$ lyflæknis- og farsóttadeild Borgarspftalans «• laus til umsóknar. — Staðan er til þriggja óra. Laun samkvæmt kjarasamningum Reykjavfkur- borgar. Staða 2. aðstoðarlæknis við sömu deild er einnig laus til umsóknar. Stað- an er til tvegg’ja ára. Laun samkvæmt kjarasanm- ingum Reykjavíkurborgar. Umsóknir um stöður þessar, ásamt upplýsingum um námsferil og fyrri læknisstörf sendist Sjúkrahúsnefnd Reykjaví'kur- borgar fyrir 15. júlí n.k. Stöðurnar veitast frá 1. september 1965. Reykjavík, 1. 'júní 1965. Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur. TRYGGINGAFELAGIÐ HEIMIR" IINDARGATA 9 REYKJAVIK SlMI 21260 SfMNEFNt t SURETY Þessa árs merki á bifreiðir félagsmanna verða af- hent á stöðinni frá 1,—17. júní. Athugið, að þeir, sem ekki hafa merkt bifreiðir sínar með hinu nýja merki fyrir 17. júní, njóta ekki lengur réttinda sem fullgildir félagsmenn og er samningsaðilum Þrótt- ar eftir það óheimilt að taka þá til vinnu. Stjórnin. Aðalfundur Sölusambands ísl. fiskframleiðenda verður haldin í Sigtúni Reykjavík föstudaginn 18. Hann horfði með athygli á veggina og sá, að þéir eru Dagskrá samkvæmt félagslögum. Stjórn Sölusambands íslenzkra fiskframleiðenda. leiðsluna, er búið til úr rís í helli méð jöfnu hitastigi og aðgangi að hreinu, tæru vatni. Swers, sem lagt hefur stund á jarðfræði, vildi gjaman skoða hellinn. Hann horfði með athygli. á veggina og sér, að þeir eiu inn? spyr hann. — Ekkert er auðveldara. Það liggur þangað gamall og heldur fornfálegur stigi. Við verðum að taka með okkur olíulampa. Það er niðamyrkur þama niðri. !■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■! CHERRY BLOSSOM PADAWAX er gjörbylting í skóáburöi UPPSETNWAR x sjónvarpsloftnetum, utvarpsloftnetum og kerfum blokkir. — Vinnutilboð. - Efnistilboð. - Verð hvertri hagkvæmara — FRÍSTUNDABtJÐIN Hverfisgötu 59 — Sími 18722.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.