Þjóðviljinn - 01.07.1965, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 01.07.1965, Blaðsíða 6
Leikbrúður í Santo Domingo g SIÐA — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur L júU 1965 »,Það er Lyndon B. Johnson — hann spyr, hvort hann eigi ckki að senda nokkur þúsund sjóiiða". unum til óþæginda. Landið var á glötunarbarmi og svo mikil fjárgræðgi einræðisherr- ans, að öll fyrirtæki í land- inu þurftu að borga honum helminginn af öllum gjaldeyris- tekjum sínum. Á alþjóðavett- vangi var Trujillo bæði hatað- ur og fyrirlitinn og jafnvrf OAS — Samband Ameríkurikja- hafði týst stjóm hans sem ó- mannlegri. Washington taldi bví að tími væri til kominn að skipta á honum og einhverjum áreiðanlegri lepp. Fyrir valinu varð Antoo'o Imbert, landstjóri í Puerto Plate héraðinu. Tveir banda- rískir embættismenn, Henry Dearbom, ræðismaður, og und- irtylla hans, John Barfielö, komu að máli við hann og stungu varlega upp á því, að hann gerðist forsprakki í sam- særi, sem beint væri gegn ein- syni einræðisherrans fyrr- verandi. Hermdarverkamanna- hópurinn náðist og þoldi þyngstu refsingu, einnig ýmsir landsmenn, sem engan þátt höfðu átt í samsærinu. Ekki var þó skert hár á höfði Im- berts, enda þótt Ramfis vissi fullvel um þann þátt, sem hann hafði átt í morðinu. Blaðið „New Republic" í New York útskýrði það, hversvegna hann slapp, (13. apríl 1963): CIA hafði varað Ramfis við því að snerta Imbert. ..Bandarískir diplómatar sögðu honum það að ef hann hagaði sér vel, gæti hann yfirgefið landið auðuaur maður, hvað hann og gerði“ Allir meðlimir Trujillo-fjöl- skyldunnar yfirgáfu líka land- ið, væntanlega ,,auðugir menn". Eyjaskeggjar héldu nú, að þeir væru endanlega laus.r við Tru- í desember 1962, hafði Imbert tekizt að berja saman í eina heild nokkra minniháttar stjóm- málaflokka. Það átti þó ekki fyrir honum að liggja að verða á lýðræðishátt æðsti maður landsins: Stjómmálasamsteypa hans stóðst ekki snúning -Juan Bosch, frambjóðanda hinnar frjálslyndu stjórnarandstöðu. Bosch var settur inn í emb- ætti 27. febrúar 1963. Bæði í Washington og Santo Domingo var því mjög á loft haldið, eð hann væri fyrsti kjömi for- setinn. Bandarískir sjóliðar tóku þátt í hergöngunni v ð athöfnina og Kennedy Banda- ríkjaforseti, sem gjarnan vlldi undirstrika hina nýju afstöðu sína til mála í Rómönsku Am- eríku, sendi Johnson varafor- seta sem fulltrúa sinn við at- höfnina. Herlið herforingjaklíkunnar í Dóininíkan-Iýðveldinu hefur framið hina verstu glæpi og cr þess skemmst að min.nast, að sjö menn fundust myrtir og telur rannsóknarnefnd Sambands Ameríkuríkja, OAS, nærri fullvist, að hér hafi hermenn Imbcrts verið að verki. A myndinni hér að ofan sjáum við tvo óbreytta borgara í Santo Domingo sem lcnt hafa í klónum á þessu þokkalega herliði. Wessin Ekki var ár um liðið, þegar Bosch var steypt af stóli og gerður útlægur til Puerto Rico. Hér var að verki hópur liðsforingja. Þegar Bosch kom til Puerto Rico sagði hann fréttamönnum, að hann hefði vitað um samsæri „undir stjórn höfuðsmanns í flughemum“, en hefði ekkert getað gert til þess að berja það niður. Þegar hann hcfði krafizt þess, að höfuðs- maður þessi væri rekinn úr starfi, hefði hann sjálfur verið rekinn úr forsetaembætti og gerður útlægur. Hver var svo þessi leyndar- dómsfulli höfuðsmaður, sem Bosch forseti vildi ekki nefna á nafn? Bandaríska blaöið „New York World-TeIegram“ birti nafn hans: Wesin y Wess- in. Lear B. Reed Og svo birtist enn eitt verk- færi Bandaríkjamanna á svíð- inu. Imbert hafði losað land og þjóð við Trujillo. Wessin höfuðsmaður hafði steypt Bosch forseta af stóli. Sjálfur var hann ekkert annað og meíra en leppur bandarískra auð- hringa, sem ólmir vildu losna við Bosch1 vegna þess, að hann hafði þrengt nokkuð kosti þeirra. Morðið á Trujillo og bylting- in gegn Bosch hafði hvort tveggja verið skipulagt af bandarísku leyniþjónustunni — CIA. Wayne Morse, bandarísk- ur öldungadeildarþingmaður skýrði frá þessu í ræðu í öld- ungadeildinni þann 2. október 1963. Síðar var þetta staðfest' af bandaríska blaðinu ,,New York Herald Tribune“ (29. okt. 1963), sem lét svo um mælt að ..arkitekt" samsærisins væri Lear B. Reed, höfuðsmaður, embættismaður CIA og sér- fræðingur leyniþjónustunnar í málefnum Dóminíkan-lýðveld's- ins. Kennedy forseti var argur vegna þessarar byltingar her- foringjaklíkunnar og setti hana í nokkurskonar stjómmálasótt- kví: Henni var neitað um v ð- urkenningu og sérhverja banda- ríska aðstoð. En ekki stóð sú óvild lengi: í október 1963 b’rt- ist Reed höfuðsmaður aftur í Santo Domingo og sagði þá her- foringjaklíkunni, að því er „Herald Tribune‘‘ segir, að hún gæti látið aðvaranir diplómat- anna sem vind um eyru bióta og fengið þó viðurkenningu Bandarikjanna á fám dögum. Kennedy forseti var myrtur í nóvember 1963 og eitt fyrsta verk eftirmanns hans var að taka upp stjómmálasamband við herforingjaklíkuna. ,Sterkir menn' Uppreisnin í Dóminíkanska- lýðveldinu ruglaði áætlanir yfirvaldanna í Washington. Báðir hinir ,,sterku‘‘ menn, Tm- bert og Wessiny Wessin, komu fram á sviðið aftur — Wessin til þess að brjóta á bak aftur sveitir uppreisnarmanna og ím- bert til þess að mynda „rik's- stjóm‘‘ til „viðreisnar“ og til að „koma aftur á röð og reglu‘‘. Frá 30. apríl til 7. maí var Imbert um borð í bandaríska herskipinu Boxer í höfninni í Santo Domingo, þar sem hann var að sögn „New York Tim- es“ „undirbúin" undir stjóm- málaforystu. Eftir þann ,,und;r- búning“ kom hann aftur til höfuðborgarinnar til þess að mynda samsteypustjóm herfor- ingja og óbreyttra borgara. Ekki tókst honum þó að „koma á röð og reglu“ þar eð Imbert mistókst að ganga milli bols og höfuðs á hersveitum uppreisn- armannna. Washington komst að þe'rri niðurstöðu, að litlar líkur væiu á því að gera mætti Imbert að „vinsælum þjóðarleiðtoga“ og aukin áherzla var lögð á það að reyna að brjóta uppreisnar- menn á bak aftur. Aukið hð var sent á vettvanng til þess að styðja Imbert, og herfor- ipgjaklíka hans hlaut 750.000 dali til þess að fjárhágshlið málsins væri þó borgið. En svo þurfti að taka eitt- hvert tillit til alþjóðlegra mót- mæla, og Washington þóttist ,,breyta um aðferð‘‘. George Bundy var ásamt fleimm send- ur til þess að aðstoða við mynd- un ,,samsteypustjómar“ deilu- aðila. Uppreisnarmenn féllustá þetta, en neituðu því að Imbert væri með f hinni fyrirhuguðu Framhald á 9. eíðu. — Konan mín var hjá fcgurð- arsérfræðingi en það var nú ekki sérlega vel heppnað: Ég þekkti hana strax aftur. (— Salon Gahlin). Roosevelt vildilosa Sndá- kína undan franskri stjórn WASHINGTON 28/6 — Frank- lin D. Rocsevelt, forseti Banda- ríkjanna í síðasta stríði, lagði til að Indókína (Víetnam, Laos og Kambodja) sem þá var frönsk nýlenda yrði að stríðinu loknu sett undir alþjóðlega umsjónar- nefnd og Frökkum bolað þaðan burt. Þetta má ráða af skjölum frá stríðsárunum sem birt voru' í Washington í dag. Roosevelt for- seti hafði lagt þetta til í við- ræðu við Halifax lávarð, sendi- herra Breta f Washington, en tillagan fékk ekki góðar undir- tektir. 1 bréfi til utanrikisráðherra síns, Cordell Hull, sagði Roose- velt að ástæðan til andstöðu Breta við tillöguna væri sú ein að þeir óttuðust um sínar eigin nýlendur og nýlendur Hollend- inga. Roosevelt segir einnig í bréfinu að þeir Stalín og Sjang Kajsék hafi lýst algeru sam- þykki við tillöguna. Frakkar hefðu arðrænt Indókína kerfis- bundið og íbúar landsins væru verr settir eftir aldarlanga stjórn Frakka en áður, sagði Roosevelt ennfremur í bréfinu. í öðru skjali má lesa að Roose- velt hafi lagt til við Chure- hill að de Gaulle yrði „af ör- yggisástæðum“ ekki hleypt frá Bretlandi til meginlandsins fyrr en innrásinni í Normandi væri lokið með fullum sigri Banda- manna. Maínótt eina fyrir fjórum ár- um var Chevroletbíl ekið hratt eftir veginum frá San Cristobal til Santo Domingo. Skyndilega dundu vélbyssukúlur á bifreið- inni, sem valt út í vegarskurð. Ökumaðurinn og farþegi hans. miðaldra maður í hershöfðingja búningi, létu báðir líf sitt, og lík þeirra fundust í botni skurðsins. Maðurinn í hershöfð- ingjabúningnum var Rafael Le- onidas Trujillo, einræðisherra í Dóminíkanlýðveldinu. Bandarísk blöð sökuðu þegar „vinstrisinnaða undirróðurs- menn‘‘ um þetta dráp. Smath- ers öldungadeildarþingmaöur krafðist þess, að sjóliðar væm sendir á vettvang til þess að rannsaka málið og refsa hinum seku. En slíkar raddir þögn- uðu fljótlega. Það kom í 1 iós, að morðið hafði verið framið með aðstoð CIA, bandarisku leyniþjónustunnar. Imbert Þegar hér var komið sögu, var Trujillo orðinn Bandaríkj- Fáir munu hér á landi hafa kannazt við þá Ant- onio Imbert, hershöfð- ingja, og Wessin y Wess- in, höfuösmann, áður cn, uppreisnin hófst í Dómin- íkan-Iýðveldinu. I þessari grcin, sem hér er tckin úr tímaritinu ,,Ncw Times'* og er cftir V. Listof og V. Zhukof, — er því lýst að nokkru, hvernig þessar leikbrúður USA kom- ust í núverandi aðstöðu sína. Greinin er smávegis stytt. ræðisherranum. Og Imbsrt þurfti ekki að láta segja sér slíkt tvisvar. Hann náði saman hóp hermdarverkamanna og gerði þá út af örkinni. til þess að fullnægja hinum bandaríska dómi. Nú upphófst ógnaröld í land- inu; sem skipulögð var og stjórnað af Ramfis Trujillo, jilloismann. Imbert, sem aldrei hafði í herinn komið, var gerð- ur að hershöfðingja í launa- skyni fyrir að „fjarlægja‘‘ e>n- ráðherrann. Juan Bosch Siðari atburðir sýndu það, að CIA taldi Imbert „vorn mann í Santo Domingo“. En Washington gætti þess ; að taka til greina reynsluna frá Kúbu — ef að einræðisherra styðst eingöngu við hervald, getur hann ekki átt von á því að sitja lengi að völdum. Og nú hófst hin pólitíska ,,uppbygging“ Imberts hershöfð- ingja. Hann var gerður dóms- málaráðherra í ríkisráði því, sem komið var á fót og átti að stjóma landinu. Bandaríska blaðið ■ ,,The Wall Street Joumal“ reit, að hann hefði ,,í kyrrþey verið að styrkja að- stöðu sína sem yfirmaður lög- reglunnar með því að efla lög- regluliðið og treysta áhrif sin í hemum'1. Þegar leið að fyrstu forsetakosningunum 1 landinu, 4 i f

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.