Þjóðviljinn - 01.07.1965, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 01.07.1965, Blaðsíða 9
Fimmtudagur 1. júlí 1965 — ÞJÓÐVILJINN — SlÐA «J Nilsson í gær á Þingvöllum I gærmorgun, á þriðja degi heimsóknar Torstens Nilssons utanríkisráðherra Svfþjóðar. flaug ráðherrann frá Akureyri hingað tíl Reykjavíkur, en síðdegis lá leiðin til Þíngvalla. Að lok- inni Þingvalladvölinni og hádegisverði í veitingahiís- inu Valhöll. var haldið aft- ur til Reykjavíkur og á leiðinni komið við í Sogs- virkjun og Hveragerði, þar sem litið var á gróðurhús. f dag mun Nilsson ráð- herra m.a. fara skoðunar- ferð ura Reykjavík og koma þá í fiskiðjuver og vinnu- stofu Ásmundar Sveinsson- ar myndhöggvara. Forseti Isla'nds. herra Ásgeir 4s- geirsson, býður ráð- herranum til hádegisverðar að Bessastöðum, en síðdegis ræðir hann við íslenzka blaðamenn. ið akveoio Framhald af 12. síðu. Hver uppmæld tunna (120 lítrar eða 108 kg.) kr. 257,00. Hver uppsöltuð tunna (með 3 lögum í hring) gr. 350.00. Verð þetta er miðað við að seljendur skili síldinni í söltun- arkassa eins og venja hefur verið á undanförnum árum. Þegar gerður er upp síldar- úrgangur frá söltunarstöðvum, sem kaupa síld uppsaltaða af veiðiskipi, skal viðhafa eftir- farandi reglu: „Uppsaltaður tunnufjöldi margfaldist með kr. 350.00 og í þá útkomu deilt með 257,00 (þ.e. verð uppmældrar tunnu). Það, sem þá kemur út, skal dregið frá uppmældum tunnufjölda frá skipshlið og kemur þá út mis- munur, sem er tunnufjöldi, úr- gangssíldar, sem bátnum ber að fá greidda sem bræðslusíld. Þeim tunnufjölda úrgangssíldar skal breytt í mál með því a5 margfalda tunnufjöldann með 4 og deila í útkomuna með 5, og kemur þá úrgangssíld bátsins ut l málafjölda." Sé síld ekki mæld frá skipi, skal síldarúrgangur og úrkasts- síld hvers skips vegin sérstak- lega að söltun lokinni. Hluti söltunarstöðvar miðað við upp- saltaða tunnu er eins og áður 25 kg. Síld til heílfrystingar, frá byrjun sumarsíldveiða til 30. sept. 1965. Hver uppmæld tunna (120 lítrar eða 108 kg.) kr. 257,00. Verðið er miðað við ógallaða vöru og að seljendur skili sild- inni á flutningstæki við skips- hlið. Reykjavík, 30. júní 1965, Verðlagsráð sjávarútvegsins. Samningamáfín eystra Framhald af 4. síðu. reynt með hótunum, að þvinga verkafólk til að gefast upp við kiarabæturnar. Þessara hótana hefur lítt gætt hér í bæ, en því meir annars staðar. Og það furðulega er, að sumir forustu- menn verklýðsfélaganna haía tekið mark á þessum hótun- um og notað þær sem aðal- röksemd í viðleitni sinni . til að fá hvítasunnusamninginn staðfestan. Einhverntíma hefðu forustumenn verklýðsfélag- anna kunnað að svara ósvífn- um hótunum vinnuveitenda á annan og betur viðeigandi hátt. Þeirri hótun hefur aðallega verið beitt, að setja þá staði, sem ekki vilja láta að vilja Vinnuveitendasambandins og samþykkja hvítasunnusamn- inginn, í afgreiðslubann. Hef- ur einkum verið hótað með afgreiðslubanni á olíum. Er þá skörin farin að færast upp á bekkinn, af kaupsýslufyrir- tæki ætla að fara að hafa af- skipti af kaupdeilum á þenn- an hátt. Þó að olíuverzlanirn- ar hafi að vísu margt manna í þjónustu sinni, eru þær verzl- unarfyrirtæki, en ekki at- vinnurekendur og eiga heima í kaupmanna- en ekki at- vinnurekendasamtökum. Ég held, að hótanir Vinnu- veitendasambandsins séu fram settar í þeim tilgangi einum, að hræða. Og tilfellið er, að þær hafa borið tilætlaðan ár- angur víðast hvar. Þó að ris íslenzkrar verk- lýðshreyfingar hafi stundum verið meira en nú, mundi hún svara á viðeigandi hátt refsi- aðgerðum atvinnurekenda gegn þeim byggðarlögum, sem tekizt hefur að koma á betri kjörum verkalýðnum til handa, en al- mennt gerist. Svar verklýðs- hreyfingarinnar yrði: tafarlaust afgreiðslubann á öll fyrirtæki, sem gerðu sjg sek um þátttöku í slíkri herferð. Þetta er vinnuveitendum íhaldsins í Reykjavík lióst. Þess vegna munu þeir aldrei voga sér út á þennan hála ís, þó að þeir gali hátt, enda hefur galið bor- ið árangur. Glatað tækifæri Austfirzkur verkalýður hafði gullið tækifæri til að knýja í Vogunum í gærkvöld var lögreglan í Hafnarfirði kölluð suður í Voga, þv£ þar hafði bíll farið út af vesinum og oltið á hliðina. Ökumaður kvaðst hafa misst stjórn á bifreiðinni í lausamöl í beygju rétt fyrir ofan Græn- hól (Slysabeygjunni), með þeim afleiðingum að bíllinn valt. • Skemmdist bíllinn mjög mik- ið, en ökumaður slapp ómeidd- Innilegar þakkir jfyrir sýnda samúð við fráfall JÓNS JÓNSSONAR, Vífilsgötu 7. Hallbera Bergsdóttir Guðbjörg Bergsdóttir Svanlaug Löve og aðrir vandamenn. fram verulegar kjarbætur og styttingu vinnuvikunnar nú i vor. En því miður verður að iáta, að hann skildi ekki sinn vitjunartíma, nerna á fáum stöðum. Fyrsta og örlagaríkasta skyssan var gerð, er fulltrúar verklýðsfélaganna á Eskifirði og ' Reyðarf irði undirrituðu hvítasunnusamninginn. Hefði austfirzkur verkalýður ekki þegar í upphafi látið slíkan bilbug á sér finna, væru nú að líkindum svipuð kjör í gildi um allt Austurland og felast í kauptaxtanum. (Úr Austurlandi, blaði sósíalista í Neskaupstað, 25. júní). SMÁAUGLYSINGAR Framhald af 6. síðu. stjórn; Imbert neitaði hinsveg- ar með öllu nokkrum samning- um við úppreisnarmenn. Herstöð U.S.A. Að sjálfsögðu lét Washing- ton undan; Bundy og banda- rísku blöðin eru nú sem óðast að reyna að sannfæra heiminn um það, að Bandaríkin geti akfc ert gert vegna þessa „órólega hershöfðingja''. Með íhlutun sinni á málefn- um Dóminíkan-lýðveldisins — hugðist bandaríska stjórn'n gera annað og meira en tryggja hagsmuni bandariskra auð- hringa. Sjóliðarnir og fallhlífar- sveitirnar eru í landinu til þess að sýna allri Rómönsku Ameríku það, að Dóminíkan- lýðveldið sé herstöð gegn sér- hverri þjóðfrelsishreyfingu á þessu svæðí. Og leikbrúður bándarísku stjórnarinnar i Santo Domingo gera sitt til þess, að henni haldist það uppi. Framhald af 12. síðu. ari heimsstyrjöldinni lauk, árið 1961 komst hún yfir 1.0 milj. tonna ög árið 1958 var hún 1,4 milj. tonna og 1964 3,3 milj. tonna. Mörg lönd hafa aukið framleiðslu sína á þessu árabili en mest hefur aukningin verið í Perú. Þar nam framleiðslan ekki nema 50 þús. tonnum árið 1956, en 1964 hafði hún þrítug- faldazt og nam þá 1.550 þús. tonnum. íslendingar eru 7. í röðinni í framleiðslu fiskimjöls og 4. í röðinni í framleiðslu búklýsis. íslendingar fluttu út fiskmjöl og lýsi á sL ári fyrir 1.192 mili. króna en það sam- svaraði 27% af heildarútflutn- ingsverðmæti sjávarafurða. Auk þess jukust birgðir af þessum framleiðsluvörum um nálægt 200 milj. króna. fslendingar eru því í hópi þeirra þjóða sem mest eiga undír þvi að markaðir fyr- ir lýsi og fiskim.iöl séu sem hag- stæðastir. FÉLAG ÍSL. FISK- MJÖLSFRAMLEIÐENDA f Félagi ísl. fiskmjölsframleið- enda eru Iangsamlega flestar síldar- og þorskmjölsverksmiðj- ur í landinu. í stjórn félagsins eru: Sveinn Benediktsson. form., Guðm. Guðmundsson Hafnar- irði, Jónas Jónsson Kletti R- vík. Thor R. Thors Rvík og Bjarni V. Magnússon framkvstj. útflutningsdeildar SÍS. Fram- kvæmdastjóri er dr. Þórður Þor bA—^arson. 35 (3 límsr) Borgarþvotíahúsið h.f. Borgartúni 3 Vinnuvélar til leigu Leigjum út Iitlar rafknún-- ar steypuhrærivélar. Enn- fremur rafknúna grjót- ' og múrhamra með borum og fleygum LEIGAN S.F. Sími- 23480. tkx* og ska.x*t@;ripir KORNELIUS JÚNSSON skóla.v-ördustig; 8 BÆKUR Kaupum gamlar bækur hæsta verði. Einnig ónotuð ís- lenzk frímerki. Frímerkjaverzlunin Njálsgötu 40. (inn undir Vitastig). Snittur Smurt brauð vig Óðinstorg. Simi 20-4-90. wóMÉÉÍ PQLYTEX plastmálnlngin Polytcx plasímiSlnlng ei* »«ran. legusl, ðlepoartallegusl^ os I6H- usl I meoiarum. Mjög qolbpeytt Htaval. Polytex Innan húss sem utan Fullkomnlð verklö meo Polytex Ö t.M.N'AV t R'KSM.IO J . SÆNGUR Endurnýjum gömlu sængina. Eigum dún- og viðurheld ver. NYJA FIÐUR- HREINSUNIN Hverfisgötu 57 A Sími 16738. Dragið ekki að stiíla bílsnn ¦ MOTORSTILLINGAR ¦ HJÓLASTILLINGAR Skiptum um kerti og platínur o.fl. BÍLASKOÐUN Skúlagötu 32, simi 13-100. Fataviðgerðir Setjum skínn á jakka auk annarra fataviðgerða. Fljót og góð afgreiðsla Sanng.iarnt verð EFNALAUG. AUS7-U/RBÆ Skipholti 1 — Sími 16-3-46. HiólbarSaviðgerðir OFID ALLA DAGA (LlKA LAUGARDAGA OG SUNNUDAGA) FRA KL. 8 TIL 22. Gámraívinaiistofan 't/'f Skiplioltl 35, Reykjnvík. Avallt fyrirliggjandi. Stakir bollar ódýrir og fallegir. Sparið peningrana, — sparið ekki sporin. Kjörorðið er: allt fyrir viðskiptavininn. VERZLUN GUDNtJAR Grettisgötu 45. ____ Gerið við bílana ykkar sjálf — Við sköpum aðstöðuna — Bílab iónustan Kópavogi Auðbrekku 53 — Sími 40145. Sandur Góður pússningar- og gólf- sandur trá Hrauni í Ölfusi kr. 23.50 pr. tn. — SÍMI 40907 — Stáleldhúshúsgögn Borð J Bakstólai Kollar kr. 950,00 — 450,00 — 145.00 Fornverzlunin Grettisgötu 31 L AKIÐ SJÁLF NÍJUM Bfib Almenna bifreiðaleigan h.f. Klapparst. 40. — Simi 13776. KEFLAVÍK Hringbraut 106 —«¦ Sftni 1513. AKRANES Suðureata 64. Sími 1170, Pússningarsandur Heimkeyrður pússningarsand- ur og vikursandur, sigtaður eða ósigtaður við húsdyrnaT eða kominn upp á hvaða hseg sem er eftir óskum kaupenda. SANDSALAN við Elliðavog s.f. - Simi -.41920. — Saumavélaviðgerðir Ljósmyndavéla- viðgerðir — FLJÓT AFGREIÐSLA — SYLGJA Laufásvegi 19 (bakhús)' Sími 12656 BlLA LÖKK Grunnur Fyllir Sparsi Þynnir Bón EINGAUMBOÖ ASGEm OLAFSSON, heildv Vonarstræti 12 Simi 11075- I F Laugavegi 178 Simi 38000. RADÍOTONAR Laufásvegi 41. V 5 \R^&#uu<r&r vezt fCMfiKÍ

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.