Þjóðviljinn - 01.07.1965, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 01.07.1965, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 1. júlí 1965 — ÞJÓÐVILJINN — SlÐA 11 til minnis ★ I dag er fimmtudagur 1. júlí. Theobaldus. Árdegishá- flæði kl. 7.50. ★ Næturvörzlu vikuna 26. júní—3. júlí annast Ingólfs Apótek. ★ Upplýsingar um lækna- bjónustu f borginni gefnar ( símsvara Læknafélags Rvíkur. Sími 18888. ★ Næturvörzlu f Hafnarfirði annast í nótt Eiríkur Bjöms- son, sími 50235. ★ Slysavarðstofan. Opið all- an sólarhringinn, — síminn er 21230 Nætur- og helgi- dagalæknir ( sama síma. ★ Slökkvistöðin og sjúkra- bifreiðin - SIMl: 11-100 ★ Ráðleggingarstöðin um fjölskylduáætlanir og hjú- skaoarvandamál Lindargötu 9 flugjð ★ Flugfélag Islands. Gullfaxi fór frá Glasgow og Kauu- mannahöfn kl. 8.00 í morgun. Vélin er væntanleg aftur til Reykjavíkur kl. 22.40 í kvöld. Sólfaxi er væntanlegur til R- víkur kl 14.50 í dag frá Kaup- mannahöfn og Osló. Gljá- faxi fer til Glasgow og Færeyja kl. 14.00 í dag. Véhn er væntanleg til Reykjavíkur kl. 16.30 á morgun Inn>anlandsflug: 1 dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Egils- staða (2 ferðir), Vestmanna- eyja (2 ferðir), ísafjarðar, Kópaskers, Þórshafnar, Sauð- árkróks og Húsavíkur. ★ Loftleiðir. Leifur Eiríksson er væntanlegur frá NY kl. 9.00. Fer til Luxemborgar kl. 10.00 Er væntanlegur til baka frá Luxemborg kl. 1.30 Fer til NY kl. 2.30. Vilhjálmur Stefánsson er væntanjegur frá NY kl. 7.00. Fer til baka til NY kl. 2.30 Snorri Sturluson fer til Ósló kl. 1.30. Þorfinnur karlsefni fer til Gautaborgar og Kaupmannahafnar kl. 8.30 Er væntanlegur til baka kl.| 1.30. fór frá NY 30. fm til Rvikur.. Gullfoss fór frá Leith 29.fm. til Kaupmannnahafnar. Lag- arfoss fór frá Kaupmanna- höfn 26. fm til Reykjavíxur. Mánafoss fór frá Akureyri 30. fm til Raufarhafnar og þaðan til Hull og London Selfoss fór frá Yxpila 30. fm til Peters- ari, Vasa og Turku. Skógafoss kom til Reykjavikur 25. tm frá Akranesl. Tungufoss kom til Reykjavíkur 28. fm frá Hull. Utan skrifstofutima eru skipafréttir lesnar í sjálfvirK- um símsvara 21466 ★ Jöklar. Drangajökull fer í dag frá Charleston til Le Havre, Rotterdam, London. Hofsjökull fer í dag frá Var- berg til Helsingör. Langjökuil fór í gær frá St. Johns N.B. til North Sidney og Dillo. Vatnajökull er í Hull. ★ Skipadeild SÍS. Amarfeil er væntanlegt til Reyðarfjarð- ar í dag. Jökulfell er væntan legt til Reykjavíkur 4. júlí frá Camden. Disarfell fer í dag frá Naterford til Le Havre, Lorient og Rotterdam. Litla- fell fer frá Reykjavík í dag til Vestmannaeyja. Helgafell fór frá Kaupmannahöfn 29. til Reykjavfkur. Hamrafell íór í gær frá Augusta til Svíbióð- ar. Stapafell fór frá Esbjerg í gær til Rotterdam. Mæl'feil er í Reykjavík. Belinda e- á leið frá Krossanesi til Rvfkur. félagslíf ★ Ferðafélag Islands ráðger- ir eftirtaldar ferðir um næstu helgi. Þórsmörk, Landmanna- laugar, Hveravellir og Kerl- ingarfjöll. Fimmvörðuháls. A sunnudag er gönguferð á Brennisteinsfjöll, farið frá Austurvelli kl. 9.30. Farmiðar í þá ferð seldir við bflinn. Miðvikudaginn 7. júlí, verður ferð í Þórsmörk kl. 8 að morgni, og til baka samdæg- urs. Og verður það alla mið- vikudaga í júlí. Allar nánari upplýsingar veittar á skr'f- stofu félagsins Oldugötu 3 símar 19533 og 11798. KAUPMAN NASAMTÖK ÍSLANDS KVÖLDÞJÓNUSTA VERZLANA ★ Hafskip. Langá fór vænt- anlega frá Gautaborg í gær til Islands. Langá fór frá Napoli 30. fm til Reykjavíkur. Rangá lestar á Vestfjarða- höfnum. Selá er í Hull. ★ Skipaútgerð ríkisins. Hekla fer frá Reykjavík kl. 18.90 a morgun í Norðurlandaferð. Esja var á ísafirði í gær á austurleið. Herjólfur fór frá Vestmannaeyjum í morgun t.íl Iiomafjarðar. Skjaldbreið er á Austfjarðahöfnum á norður- leið. Herðubreið er í Reykja- vík. ★ Eimskipafélag Islands. Bakkafoss fór frá Hull 28. fm til Reykjavíkur. Brúarfoss fór frá Leith 28. fm til Reykia- víkur. Dettifoss kom til R- víkur 29. fm frá ísafiröi. Fjallfoss fór frá Kristiansand 30. fm til Reyðarfjarðar og Norðurlandshafna. Goðafoss ★ Vikan 28. júní til 2. júlí. Búðir opnar til kl. 21.00. Verzl. Páls Hallbjömssonar Leifsgötu 32. Matvörumiðstöð- in, Laugalæk 2. Kjartansbúð, Efstasundi 27. M.R.-búðin. Laugavegi 164. Verzl. G’jð- jóns Guðmundssonar, Kára- stíg 1. Verzl. Fjölnisvegi 2 Reynisbúð, Bræðraborgarstig 43. Verzl. Bjöms Jónssonar, Vesturgötu 28. Verzl. Brekka, Ásvallagötu 1. Kjötborg h f. Búðargerði 10. Verzl. Axels Sigurgeirssonar. Barmahlíð •) Kjötmiðstöðin, Laugalæk ? Barónsbúð, Hverfisgötu 98 Verzl. Vísir, Laugavegi 1 Verzl. Geislinn, Brekkustig 1. Skúlaskeið h.f., Skúlagötu »4 Silli & Valdi. Háteigsvegi 2. Nýbúð Hörpugötu 13. Sllli & Valdi, Laugavegi 43. Kaupfé- lag Reykjavíkur og nágrenn's: Kron. Langholtsvegi 130 [til kvölds GALLABUXUR á telpur og drengi í öllum stærðum. Verzlunin Ó.L. Traðarkotssundi (á móti Þjóðleikhúsinu). AUSTURBÆJARBÍÖ Sími 11-3-84. Lögmál stríðsins Sérstaklega spennandi, ný, frönsk kvikmynd. — Danskur texti. Mel Ferrer Peter Van Eyck. Bönnuð bömum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. KÓPAVOGSBÍÓ HAFNARBÍÓ Simi 16-4-44. /Evmtýramaðuiinn Hörkuspennandi litmynd með Tony Curtis. Bönnuð innan 14 ára. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. BÆJARBIO Sími 50-1-84. Satan stjórnar ballinu Djörf frönsk kvikmynd gerð af Roger Vadim. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð böraum HÁSKÓLABÍÓ Sími 22-1-40 Karlinn kom líka (Father Came Too) Orvais mynd frá Rank í lit- um — 'Vðalhlutverk; •Tames Robertson Justice Leslie Phillips, Stanley Baxter, Sally Smith. Leikstj.: Peter Graham Scott. Sýnd kl. 5, 7 og 9. — ÍSLENZKUR TEXTI — CAMLA BÍÓ • ;/. 11-4-75. L O K A Ð TÓNABÍÓ Sími 11-1-82 — ÍSLENZKUR TEXTI — Bleiki pardusinn (The Pink Panther) Heimsfræg og snilldarvel gerð, ný, amerísk gamanmynd i lit- um og Teehnirama David Niven. Peter Sellers og Claudia Cardinale. Sýnd kl 5 og 9. Hækkað verð AUGLYSIÐ I ÞJÓÐVILJANUM EYJAFLUG MEÐ HELGAFELLI NJÓTIÐ ÞÉft DTSÝNIS, FLJÓTRA OG ÁNÆGJULEGRA FLUGFERÐA. AFGREIÐSLURNAR OPNAR ALLA DAGA. Y/G* SÍMAR: __ VESTMANNAEYJUM 1202 REYKJAVÍKURFLUGVELLI 22120 Sími 41-9-85 Lemmy gerir árás (Des frissons partout) Hörkuspennandi ný frönsk Lemmy-mynd. Eddie „Lemmy“ Constantine. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Bönnuð börnum. STJÖRNUBÍÓ SkólavörSustíg 36 símí 23970. INNHEIMTA LÖÓFRÆGl&TðtÍP Sími 18-9-36 Látum ríkið borga skattinn Sprenghlægileg ný norsk gam- anmynd i litum er sýnir á gamansaman hátt hvemig skil- vísir Osló-búar brugðust við þegar þeir gátu ekki greitt skattinn skattaárið 1964 Aðal- hlutverk fara með flestir af hinum vinsælú leikurum, sem léku í myndinni „Allt fyrir hreinlætið": Rolf Just Nilsen, Inger Marie Andersen Sýnd kl 5. 7 og 9 B Ú Ö* n Klapparstíg 26 BR1DGESTONE HJÓLBARÐAR LAUGARÁSBIÓ Sími 32-0-70 — 38-1-50. Susan Slade Ný amerísk stórmynd í litum með hinum vinsælu leikurum Troy Donehue og Connie Stewens íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Miðasala frá kl. 4. HAFNARFJARÐARBÍÓ Sími 50-3-49. Sjö hetjur Amerísk stórmynd í litum og CinemaScope. Aðalhlutverk: Yul Brynner. Sýnd kl. 9. Sími 11-5-44 Þrumueyjan (Thunder Island) Æfintýrarík og spennandi amerísk CinemaScope mynd. Gene Nelson Fay Spain Bönnuð börnum. i Sýnd kl 5, 7 og 9. PREIMT VERu Sirrn 19443. DD ///iíí . IS*(M££. Eihangrunarsler Framleiði einungis úv úrvais glerl. —— 5 ára Sbyrgð< Panti® tímanlega. KorklSfan h.f. SkúlagSttt 57. — Slmi 23200. Síaukin sala sannargæðin. BRIDGESTONE veitir aukið öryggi í akstrl. BRI DGESTONE ávallt fyrirliggjandi. GÓÐ ÞJÓNUSTÁ Verzlun og viðgerðir Gúmmbarðinn b.f. Brautarholti 8 Sfmi 17-9-84 Litljósmyndin er mynd framtíðar- mnar Við tökum ekta litljósmyndir. KRYDDRASPIÐ FÆST f NÆSTU BÚÐ SERVIETTU- PRENTUN SÍMI 32-101. Rest best koddaf Endumýjum gömlu sæng. urnar eigum dún- og fið- urheld ver, æðardúns- og gæsadúnssængur og kodda af ýmsum stærðum. Dún- og fiður- hreinsun Vatnsstig 3. Sími 18740 (Örfá skref frá Laugavegi) RVÐVERJIÐ N'ÍJTJ BIF- REIÐINA STRAX MEÐ TECTYL Simi 19945 SMURT BRAUÐ SNITTUR — ÖL — GOS OG SÆLGÆTl Opið frá 9—23.30. — Pantið tímanlega í veizlur. BRAUÐSTOFAN Vesturgötu 25. Sími 16012. Nýtízku húsgögn Fjölbreytt úrval — PÓSTSENDUM — Axel Eyjólfsson Skipholti 7 — Sími 10117. ÍS' umjðiechs HfOMlMUmiKðOll I

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.